Morgunblaðið - 07.07.1964, Side 17

Morgunblaðið - 07.07.1964, Side 17
Þriðjudagur 7. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 17 i ; \ í í' í, f Lokað vegna sumarleyfa Verksmiðju og skrifstofu okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 13. júií til 4. ágúst. Verksm. DUKIJR hf. Saumakonur Konur vanar saumaskap óskast strax. — Upplýsingar í síma 20744 kL 6—8 í kvöld. ^ÍKIICICJJ Klæðagerð. — Bolholti 4. — 3. hæð. Litli ferðaklúbburinn Um næstu helgi er ferð í Landmannalaugar. — Farseðlar seldir fimmtudags- og föstudagskvöld frá kl. 8—10 að Fríkirkjuvegi 11. Pramtíðaratvinna Eitt af stærri fyrirtækjum borgarinnar vill ráða samvizkusamán verkamann til lagerstarfa. — Um- sóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 11. þ.m., merkt: „Framtíðaratvinna — lager- starf — 4809“. Rafmagnsverkfræðingar Rafmagnstæknifræðingar Samband íslenzkra rafveitna og Ljóstæknifélag Is- lands óska að ráða rafmagnsverkfræðing til starfa. Umsóknir sendist Sambandi íslenzkra rafveitna, pósthólf 60, Reykjavík, fyrir 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar í síma 18222. Trésmíðavélar Til sölu Stórar og góðar vélar. — Gott húsnæði getur feng- ist keypt eða leigt til nokkurra ára í einu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 11. júlí, merkt: — „Trésmíðavélar — 4503. Stúlkur 'óskast til afleysinga. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunar- konan. EIli- og hjúkrunarheimilið GRUND. Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjavík Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni miðviku- daginn 8. þ. m. og útborgun örorkulífeyris hefst föstudaginn 10. þ. m. Eins og áður er tilkynnt, eru skrifstofur vorar lok- aðar á laugardögum mánuðina júní — september. Tryggingastofnun ríkisins. .* . * * • • tev % 5 f £ re<>'! I VANDERVELL Vélalegur Ford amenskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opei, flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Xrader BMC — Austin Gipsy GMC Willys, allar gerðir — Sendum í póstkröfu — Þ. Jónsson & Co. Brautarhoiti ,6. Sími 15362 og 19215. Húsnœði 4 herbergi til leigu nálægt miðbænum. Hentugt fyr- ir skrifstofur, klæðskera, saumastofu, eða annan léttan iðnað. — Upplýsingar í síma 2-40-30 kl. 9—5,30. Fyllingarefni Seljum fyllingarefni í Hofstaðalandi í Garðahreppi. Ámokstur daglega kl. 8 f.h. til kl. 6 e.h. — Á laug- ardögum eftir samkomulagi. Akið Vífilstaðaveg og til vinstri vestan við túnið á Hofstöðum. Steypuefni h.f. Keflavík Staða aðstoðarlæknis við Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs er laus til umsóknar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu minni fyrir 20. júlí nk. Nánari upplýsingar um starfið gefur sjúkrahúslæknir, Jón K. Jóhannsson. Bæjarstjóri, Húsvörður óskast Húsfélagið Ljósheimar 8—10—12 óskar að ráða húsvöríl Skriflegar umsóknir er tilgreini fyrri störf ásamt meðmælum, sendist formanni húsfélags ins Þorgeiri jónssyni, sem einnig gefur nánari upp- lýsingar milli kl. 7—10 á kvöldin. Umsóknarfrestur til 15. júlí nk. . ‘ Stjórnin. Ný hljómplata HAUKUR haukur morthens 00 hljómsveit amorella hafid bláa n>. 1019 Hljóbfæraverzlun Sigríðor Helgadóttur Vesturveri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.