Morgunblaðið - 07.07.1964, Page 22

Morgunblaðið - 07.07.1964, Page 22
22 MORGUNBLAÐID Þriðjucfagur 7. júlí 1964 Ævintýrið í spilavítinu ••-iSTEVE BRíGID JIM- WIA* M°QLIEEN BtílíH HíiTtON- RftfllSS Bráðskemmtileg, bandarisk gamanmynd, tekin í Feneyj- um. Sýnd kl. 5 og 9. Fræðslumynd Krabbameinsfélagsins kl. 8 Hin afar spennandi ame- ríska stórmynd í litum. Endursýnd kl. 5,-7 og 9. Tangee snyrtivörurnar komnar aftur ILfiÉ, Hafnarstræti 7. Benedikt Blöndal héraösdómsiögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223 TÓIWABÍÓ Sími 11182 ÍSLENZKUR TfXTI Konur um víða veröld (La Donna nel Mondo) Heimsfræg og snilldarlega gerð, ný, ítölsk stórmynd í lit um er sýnir okkur einkenni- lega siði og venjur kvenna um víða veröld. — Myndina gerði hinn heimsfrægi leikstjóri Jacopetti, en hann tók einnig Mondo Cane-myndirnar tvær. — tslenzkur texti —■ Sýnd kli 5, 7 og 9. W STJÖRNUDfn Canfinflas sem Pepe ''Hin óviðjafnan lilega stórmynd ‘ i litum og Cinemascope með hinum. heimsfzæga leikara Cantinflas. Sýnd kl. 9. ÍSLENZKUR TEXTI Síðasta sinn. Loorne Dune Sýnd kl. 5 Svanavatnið Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd. Naja Plisetskaja Sýnd kl. 7 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu MANNTAFL íslenzkur texti Heimsfræg þýzk-brezk mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Stefan Zweig. — Sagan hefur komið út á íslenzku. — Aðal- hlutverkið leikur Curt Jiirgens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frá Danmörku Tvítug stúlka — stúdent 1968 — óskar eftir atvinnu við heimilisstörf, barnagæzlu eða einhverja aðra atvinnu, hjá fjölskyldu í Reykjavík eða næsta nágrenni. Upplýsingar hjá Ingeborg Knudsen Haslund, præstegaard pr. Randers, Danmark. RAGNAR JÓNSSON hæstare**" rlögmaout Lögfræðistörl og eignaumsysia Vonarstræti 4 VR-núsið Félagslíf Farfuglar —• Ferðafólk. Sumarleyfisferðir. 11—19. júií: Vikudvöl í í>órs- mörk. — 18.—26. júlí: 9 daga ferð í Arnarfell hið mikla, og nágrenni. — 5—16 ágúst: 12 daga ferð um Vestfirði. — Upplýsingar á skrifstofunni, Laufásveg 41, miðvikudags- fimmtudags- og föstudags- kvöld kl. 8,30—10. Sími 24950. Nefndin. Vagn E. Jónsscn Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Simi 20628. IMÝTT! NVTT! Geri við skóna meöan beðið er SKÓVIIMIMUSTOFA SIGUKBJÖKS ÞORGEIRSSOMAR TÓMASARHAGA 46 Fösfudagur kl.11.30 (On Friday at H) Hörkuspennandi ok mjög við- burðarík, ný, ensk sakamála- mynd, byggð á hinni heims- frægu sögu „The World in my Pocket“ eftir James H. Chase. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Rod Steiger Nadja Tiller, Peter van Eyck, Jean Servais. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnaifjörð-ui — Kópavogui Hver vill leigja ungum hjón- um 1—2 herb. íbúð. Stand- setning á íbúð kemur til greina. Upplýsingar í síma 51254. ttiFJuífr €RS RIKISIIMS M.s. Herðubreið fer austur um land til Vopnafjarðar 11. þ.m. Vöru- móttaka í dag og árdegis á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Miðfjarðar, Seyðisfjarðar, — Borgarfjarðar og Vopnafjarð- ar. Farseðlar seldir á föstudag. Baldur fer til Rifshafnar, ólafsvík- ur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms og Flateyrar á fimmtu- dag. Vörumóttaka á miðviku- dag. Munið að panta áprentuðu límböndin Karl M. Karlsson & Co. Melg. 29, Kópav. Sími 41772. JOHANN RAGNARSSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. — Simi 19085. VANTI YÐUR SKRIFSTOFUVÉLAR ÞÁ MUNIÐ IBM Leigi stórvirka gröfu og ámokstursvél í smærri og stærri verk. Hef tekið í notkun hina afkastamiklu norsku Br0yt X 2. - Þessar vélar eiga að vinna á því seiyi reynist traktorsgröfu m of erfitt í greftri. OTTO A. MICHELSEN KLAPPARSTÍG. 25—27 SÍMI 20560 Upolýsingar i sima 20065 Tómas Grétar Ölason Simi 11544. Ástarkvalir á Korsíku („Le Soleil dans l’Oeil") Sólbjört og seyðmögnuð frönsk mynd, um æskuástir við Miðjarðarhaf. Anna Karina Jacgues Perrin — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5ÍWAS 32075 - 3>15« N jósnarinn (The Counterfeit traetor) Ný amerisk stórmynd í litum íSLENZfólt TFVH Myndin er tekin í Stokkhólmi, Hamborg, Berlín og Kaup- mannahöfn með úrvalsleikur- unum William Holden og Lilli Palmer Hörkuspennyndi frá upphafi til enda. — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,30 og 9. RÓÐULL □ PNAO KL. 7 SkMJ 15327 Hljómsveit Trausta Thorberg Söngkona: Helga Sigurþórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.