Morgunblaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 7. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 23 Simi 50184 /u/es og Jim Frönsk mynd í sérflokki. Blaðaummæli: „Frábærlega vel ieikin mynd, sem seint mun gleymast“. Aðalhlutverk: Jeanne Moreau Sýnd kl. 7 og 9. BönnuS börnum. Skyndimyndir Templarasundi 2 Passamyndir — skírteinis- myndir — eftirtökur. KOPtVðGSBIO Sími 41985. Náttfari Simi 50249. Með brugðnum sverðum MlMilMli* LJhAhI colouh ur TKCHNlCOLOn «ST*l»UTSO BT ASSOClATiO BAtTtSH fATHB * Hörkuspennandi og ævintýra- rík, ný, ensk skilmingamynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum TUNÞÖKUR BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMÍ 20855 IEAN MARAIS Anna-Maria Ferrero Ný, afarspennandi og skemmti leg frönsk stórmynd, tekin í litum og CinemaScope. Jean Marias, og ítalska stjarnan Anna Maria Ferrero Aukamynd frá heimssýning- unni í New York. Sýnd kl. 9. Leiðin til Hong Kong Sprenghlaegileg og vel gerð amerísk gamanmynd. Bob Hope Bing Crosby Joan Collins Sýnd kl. 7 -K -K -K GENERAL ELECTRIC eru stœrstu og þekktustu raftœkja- verksmiðjur heims !>' 4' áff? 1 *-i ; - ' j KÆLISKÁPAR Stærð: 10 cub fet. — Frystihólf tekur 17 kg. — Segullæsing. Lœkkað verð E L E C T R I C hf. Túngötu 6. — Sími 15355. M E R K I Ð E R GENERAL m ELECTRIC V AN DL'ÁT R A V AL — 14. AGÚSX. — Stórborgir EVRÓPU Lxmdon — París — Róm — Feneyjar — Berlin — Kai ipm annahöf n. 1Ö dagar. — Kr. 17.940.00 Fararstjóri: GUÐMUND- UR STEINSSON. LOND LEIÐIR Adalstrœt! 8 simar — 5J5J5 L.L FERÐIR GUDMUNDUR JÓNASSON Öskjuferð 8. Agúst — 13 dagar kr. 5.330 00. Gistingar og fæöi innLfaiiö. LÖND «• LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — JJSJJ CLERAUGNAHÚSID TEMPLARASUNDI 3 (homið) lo O“lr0 V Hljómsveit SVAVARS GESTS skemmtir í kvöld. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. 5A<rA -X -K -X H -K Grillið lokað í kvöld .iMiimiimmimiiiiiiMitiumiiitMtiiiiiiiiiiimititimiM KLÚBBURINN í ítalska salnum leikur hljómsveit Magnúsar Péturssonar ásamt söng- konunni Berthu Biering. • IMMIMMMIMIMIMMMMIMMMMMMMil IIMIIMMIMItl. Ja z z JamSession NJÖTIÐ KVÖLDSINS I KLUBBNUM GLAUMBAR snnim Jazzkvöld JÓN PÁLL og félagar ásamt hinni léttklæddu dansmær Lilya Maxwell. Grillið opið í hádegis- og kvöldverði. Vanar saumastúlkur óskast strax. Nærfatagerðin HARPA h.f. Aðalstræti 9B — Simi 16590. Hliómleikar Fjörutíu og átta manna blásturshljóðfærasveit (Lúðrasveit) Ökernlund KFUM í Osló, heldur hljómleika í Fríkirkjunni fimmtudagskvöldið 9. júlí kl. 8,30. Fjölbreytt verkefnaskrá. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, húsi KFUM og K og við innganginn. Aðeins þetta eina sinn. Hljómplatan sem flýgur út út út út Hljómplatan með FJÓRTÁN FÓSTBRÆÐRUM er að slá öll sölumet íslenzkra hljómplatna, sem reynd- ar er engin tilviljun, því hér er á ferðinni einhver skemmtilegasta og vandaðasta íslenzka hljómplat- an um árabil. Þessi plata á erindi á hvern einasta grammófón, því ungir sem aldnir taka lagið með FJÓRTÁN FÓSTBRÆÐRUM. Þetta er einnig tilvalin hljómplata til að senda kunningjum, sem er- lendis búa. Tryggið yður liljómplötuna með FJÓRTÁN FÓSTBRÆÐRUM strax í dag. — Ný sending kom í búðirnar í morgun. ÚTGEFANDI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.