Morgunblaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 28
/
ilint
ELEKTROLUX UMBOÐIÐ
LAUGAVEGI 4f cími 21800
bilaleiga
magnúsar
skipholt 21
21190-21 les
n 0 c
eee
2: j I
ttl V V>
t r. n
ccm
3 3 X
Viíl komu dætra Krúsjeffs á Iaugardagrskvöldið. Talið frá vinstri: Viktor Gontar, forstjóri Kiev-
lMillettsins, dætur Krúsjeffs, Elena og Júlía og kona rússneska sendiherrans.
Dætur Krúsjeffs í heimsókn
Síldaraflinn
866,115 mál
Var 357,962 mál á sama tíma í fyrra
í SKÝRSL'U Fiskifélags fslands
um síldveiðar í sl. viku segir:
Að undanteknum tveim dögum
í si. viku var ágætt veiðiveður
og afli mikill.
Aðalveiðin var nú á svæðun-
um frá Glettingarnesgrunni að
Gerpisflaki, þ.e. í Seyðisfjarðar-
og Norðfjarðardýpi, svo og var
nokkur veiði í Héraðsflóadýpi.
Þess ber að geta, að allt það
magn, sem veiddist í síðustu viku
kemur ekki fram á meðfylgjandi
skýrslu vegna mikilla löndunar-
erfiðleika eystra.
Mörg skipin hafa af þessum
sökum siglt til Siglufjarðar og
Eyjafjarðarhafna og landað þar.
Nokkur skip eru eirinig í sildar-
flutningum að austan til Norður-
landshafna. Söltun var leyfð í sl.
viku og hafa nokkrar söltunar-
stöðvar hafið söltun.
Landaður afli sl. viku var
265.754 mál og tunnur og var þá
heildarmagn á land komið á mið-
nætti laugardaginn 4. júlí orðið
866.115 mál og tunnur, en var í
lok sömu viku í fyrra 357.962 mál
og tunnur.
Aflinn hefur verið hagnýttur
þannig:
í salt uppsalt. kr. 12546, í fyrra
47.120.
í fryst. uppm. kr. 16879, í fyrra
12.900.
í bræðslu mál kr. 836.690, i
fyrra 297.942.
Bræðslusíldin skiptist þannig á
löndunarstaðina:
Siglufjörður........... 169.094
Ólafsfjörður............ 11.292
Hjalteyri ................ 36.042
Krossanes ................ 66.016
Húsavík ................ 17.747
Raufarhöfn ............ 150.468
Vopnafjörður ............. 97.199
Borgarfjörður eystri .... 6.221
Bakkafjörður ............. 11.478
Seyðisfjörður ............ 62.396
Neskaupstaður ............ 83.000
Eskifjörður .............. 41.896
Reyðarfjörður........... 43.174
Fáskrúðsfjörður .......... 30.231
Breiðdalsvík ............. 10.436
TVÆIR dætur Krúsjeffs, forsætis-
ráðhorra Sovétríkjanna, komu
hingað ti>l lands s.l. laugardags-
kvöld með fiugvél Fluigfélags ís-
lands. Komu þær hingað í boði
menntamálaráðherra og þjóðleik-
hússstjóra. Eíd-ri dóttirin heitir
Júlia og er kona Gontars, óperu
stjóra við Kíev-ballettinn, og er
hann staddur hér sem kunnugt
er með ballettinum. Yngri dóttir-
in heitir Elena og er lögfræðing-
ur að mennt.
Er þær korau á flugvöllinn á
laugardagskvöld hafði safnazt
saman margt manna til að taka á
móti þeim. Meðal annarra voru
þar Gylfi Þ. Gíslason, mennta-
málaráðherra, Guðlaugur Rósin-
kranz, þjóðieikhússtjóri, am-
bassador Sovétríkjanna, Gontar
óperustjóri og fleiri.
A sunnudagsmorgun bauð
Gylfi Þ. Gíslason gestunum í
ferðalag að Gullfossi og Geysi.
f þeirri för voru m.a. Þjóðleik-
hússtjóri Gontar, óperustjóri og
Halldór Laxness, rithöfundur. Þá
um kvöldið voru dætur Krús-
jeffs gestir í þjóðleikhúsinu á
sýningu " Kíevballettsins. í gær
skoðuðu þær systur Reykja-
víkurborg, heiimsóttu foiseta fs-
lands og menntamálaráðherra.
Þær búa á Hótei Sögu og munu
halda utan á miðvikudag með
ballettinum.
Safnahús Árnessýslu opnað
á sunnudag
lELFOSSI, 6. júlí. — Safnahús
krnessýslu á Selfossi var opnað
gær kl. 2, við hátíðlega athöfn
ð viðstöddum forseta íslands og
rú, á-samt fleiri gestum. í safni
■essu eru til húsa héraðsbóka-
afn sýslunnar, byggðasafn hér-
ðsins og málverkasafn það, er
rú Bjarnveig Bjarnadóttir gaf
kmessýslu, alls 41 málverk, flest
Sigurbjörn
greiðir Lunds-
bnnknnum
A MIÐVIKUDAG átti að
fara fram uppboð að kröfu
Landsbankans vegna inni-
stæðulausra ávísana, sem Sig
urb.iörn Eiríksson, veitinga-
maður í Glaum.bæ hafði gef-
ið út. Samkvæmt dómi
Hæstaréttar var Sigurbirni
gert að greiða samtals um
2,3 milljónir króna að vöxt-
um og málskostnaöi meðtöld
eftir Ásgrím Jónsson, en hann
var Árnesingur að uppruna. Þetta
er fyrsta málverkasafn, sem kom-
ið er upp utan Reykjavíkur.
Athöfnin hófst kl. 2 fyrir boðs-
gesti með því að Páll Hallgríms
son, sýslumaður, lýsti aðdrag-
anda að byggingu safnsins, og
þakkaðþ öllum þeim, sem höfðu
stuðlað að framgangi málsins.
Fyrst og fremst þakkaði sýslu-
maður Skúla Helgasyni, sem
vann að söfnun muna í byggða-
safnið, og frú Bjarnveigu fyrir
hennar höfðinglegu gjöf.
Síðan flutti frú Bjamveig
Bjarnadóttir ávarp, em að því
loknu flutti Kristján Eldjárn,
þjóðminjavörður, kveðjur fró
Þjóðminjasafni íslands, og lýsti
hlutverkj byggðasafna og drap
á helztu framtíðarverkefni.
Að lokum flutti Guðmundur G.
Hagalín, bókafulltrúi ríkisins,
Cóð laxveiði í
ræðu, og ræddi hlutverk héraðs-
bókasafna. Síðan lýsti sýslumað-
ur opnun safnsins.
1 kaffihófi, sem sýslan bauð
gestum til á eftir, flutti formaður
Árnesingafjlagsins í Reykjavík,
Ingólfur Þorsteinsson, ávarp, og
óskaði Árnesingum allra heilla
með þennan áfanga í menningar-
legu tilliti. Þá flutti Þórður
Tómasson, safnvörður, kveðjur
frá byggðasafni Rangœinga og V-
Skaftfellinga í Skógum.
1 lok hófsins flutti forsetinn,
herra Ásgeir Ásgeirsson, stutt
ávarp.
Þess má geta, að 340 manns
skoðuðu safnið fyrsta daginn,
auk b^>ðsgesta. ^
iiiimminimiiiimiiiiiiiiniiimimiiinimimiiiiiimmi I
Nærmynd af jokulrönclinni.
Brúarjökull hefur skriðið
um 200 metra
Hópferð að jökulröndinni
frá Ferðaskrifstofu Austurlands
kokkur; Svava Jakobsdóttir;
Jón Jónsson af Jökuldal og
ein austUrrísk kona.
Morguntolaðið náði tali af
Svövu Jakobsdóttur, prestsfrú
á Eskifirði, og innti hana
frétta af ferðalaginu. Svava
sagði:
um. Fór Sigurbjörn fram á,
»ð uppboði yrði frestað og
trreiddi siðan Landsbankan-
um eina milljón króna. Á
laugardagsmorgun átti að
lara fram lausaf járuppboð,
en áður en til þess kæm.;
greiddi Sigurbjörn upp skuld
sína við Landsbankann.
Þverá
AKRANEiSX, 6. júlí. — Góð \ax-
veiði hefur verið í Þverá í Þver
órhlíð undanfarið. Til dæmis um
það íengu tveir menn í Norð-
tunguveiðum 63 laxa ó einni viku
ó tvær stangir.
Odlur.
Á LÁUGARDAGSMORGUN
fór tíu manna hópur frá Ferða
skrifstofu Austurlands á Hlöð
um við Lagarfljótsbrú í fjalla
bíl inn að Brúarjökli og var
tilgangur fararinnar að kanna
ieiðir sem aldrei hafa veríð
farnar áður á bíl. Þátttakend-
ur í ferðinni voru: Vilhjálmur
Jónsson frá Möðrudal, sem
var fararstjóri; Hákon Aðal-
steinsson, bílstjóri frá Egils-
stöðum Stefán Pálsson, Gísli
Sigurðsson, Hrafnhildur Vil-
helmsdóttir, Ólafur Sv. Björns
son, Kapitóla Jóhannsdóttir 1.
— Við lögðum af stað
snemma á laugardagsmorgun
og fórum inn í óbyggðirnar
frá Möðrudal. Síðan ókum við
sem leið liggur inn í Fagra-
dal, sem er ákaflega hlýlegur
og grænn dalur þarna inni í
Frahald á bls. 27
iimimmmiimiiiiiiiiimmimimiimmmmnmuuimmmmimmimmiiiimmmiuimmmimmimuimmimmmmmimmmmiHimimmiiimimmmmiimmmimiii