Morgunblaðið - 08.07.1964, Side 17
Miðvíkudagur 8. júlí 1964
MORCUNBLAÐIÐ
17
Hvanneyrarskóli 75 ára
HINN 9. ágúst n. k. verður þess
minnzt opinberlega, að bænda-
ekólinn að Hvanneyri heíur
starfað í 75 ár. Starfsemina hóf
hann 1889 með 1 nemanda.
1‘ramhaldsnám í búfræði hófst
við Skólann 1947 og má telja
iþað fyrsta sporið til þróunar
hans í tækniskóla og máske í
háskóla í búvísindum að lokum.
Sem meðlimur rannsóknar-
ráðs ríkisins hef ég reynt að
kynna mér þarfir atvinnulífsins
fyrir tæknimenntun og mögu-
leika á því að skólar fyrir slíka
menntun rísi í landinu, þegar
ástæður leyfa.
Því heimsótti ég skólastjóra
Hvanneyrarskóla sl. sumar og
bitti að máli auk hans tvo kenn-
era skólans og naut leiðsagnar
þeirra við skoðun á aðstæðum
Hvanneyrarskólans.
Þegar stofnuð var stærðfræði-
c’eild við Menntaskólann í
Eeykjavík um 1920, þurfti að
hressa upp á gamalt geymsluhús
„fjósið“, til þess að fá æfinga-
stofur í eðlis- og efnafræðum
handa nemendum,
Svipað átti sér stað á Hvann-
eyri við upptöku framhaldsnáms-
ins. Þá var leitað húsnæðis á
heyloftinu yfir fjósinu, fyrir
æfinga- og rannsóknastofur, og
þar eru efnagreind yfir 1000 sýn
ishorn á ári, sem skilað hafa
markverðum upplýsingum við
brðugar aðstæður.
Þegar ég frétti hjá skóla-
sljóra, að til stæði að hefja
byggingu nýs skólahúss á H.vann-
eyri, tók ég mig til í fyrrahaust
cg hripaði niður tillöigur um
framhald raunfræða- og tækni-
menntunar á Hvanneyri. Þótt til-
lögurnar kunni að þy'kja laus-
legar, taldi ég ástæðu til að
kynna þær fyrir iandbúnaðar-
ráðherra og einnig menntamála-
ráðherra, þar sem mér var kunn-
ugt um að Tækniskóli íslands
væri í uppsiglingu í höndum
nefndar, sem nú hefur nýlega
skilað ítarlegu áliti. En mig
grunaði þó, að tillögur nefndar-
innar mundu ekki snerta veru-
'lega þá hlið tæknimenntunar,
sem ég hafði í huga, enda er það
nú komið á daginn.
Tækniskólanefndin hefur að
vísu ek'ki tekið afstöðu til,
hvaða sérgreinar skuli kenndar
við skólann fyrst í stað, en
„henni virðist þó einsætt, að
fþótlega muni verða tekin upp
kennsla í byggingarfræði, vél-
fræði, rekstrarfræði, skipaby.gg-
ingarfræði, rafmagnsfræði og
fisktæknifræði“, eins og segir í
éktinu. Ennfremur hefur hún
valið skólanum verustað í bráða
birgðahúsnæði í Sjómannaskóla-
húsinu í Reykjavík, í tengslum
Við Vélskólann.
Af þessu er ljóst, að þeir þætt-
ir atvinnulífsins, sem láta að
efurðaframleiðslu til sveita og
ejávar, efnaiðnaði á ýmsum svið-
um og rannsóknarstarfsemi í
cambandi við hverskyns efna-
iðnað á ýmsum sviðum og rann-
eóknastarfsemi í sambandi við
hverskyns efnaiðnað, eru ebki
meðal þeirra námsefna sem lagt
er til að verði kennd í tækni-
skóla á næstunni.
Þetta stafar ekki af vanrækslu
íiefndarinnar gagnvart efnaiðn-
•ðinum, heldur af vanskipun sér-
fræðinga í nefndina, því á það
ber að líta, að greinir í efnaiðn-
aði eiga lítið sem ekkert sam-
merkt með þeim greinum tækni-
nárns sem taldar voru upp hér
að framan, úr áliti tækniskóla-
nefndar. Með þeim greinum er
aftur á móti sameiginlegt, að
geta notast við samnám í fyrri
hluta tæknináms, eins og segir í
áiitinu.
Afurðir, landbúnaðar- og
sjávarútvegs, og margvísleg
efnaframleiðsla, sem hér er stund
uð (matmæla- og neyzluiðnað-
ur, áburðar- og steinefnafram-
leiðsla o.fl.), eru um margt
svipaðri í námsefnum og af-
siöðu en margur kann að hyggja
við fyrstu athugun og því er
æskilegt að þessar greinar haldi
hópinn í tækniskóla, hliðstætt
því, sem tækninefndin komst að
raun um á öðrum sviðum. Þessu
til staðfestingar má geta, að
efnaverkfræði sker sig frá bygg-
ingar- véla- og rafmagnsverk-
fræði, en þær þrjá greinar verk-
færði hafa aftur á móti sameig-
inlegan fyrrihluta sbr. verkfræði
deild háskólans. Æfingastofur
i efnaver-kfræði eru allt annars
eðlis en gerist í annari verk-
fræði, og því er ekkert hagræði
fyrir tækninám í efnafræði af
aðstöðu Vélskólans í Reykjavík.
A hinn bóginn eru æfingastof-
ur Hvanneyrarskólans, sem ef-
laust verða stækkaðar og auknar
í hinu nýju skólahúsnæði, af
rétta taginu og tiltækilegar fyr-
Jr væntanlegt tækninám í efna-
fræði, ef fyrirvari er hafður um
slíkt nám á Hvanneyri.
Efnagreiningar lífrænna og
óiífrænna efna eru undirstöðu-
atriði í efnatækni- sem verk-
fræðinámi. Auk þess þarf vinnu-
pláss til æfinga í svonefndri
flokkaðri tækni (unit oper-
ations) og til tilrauna í aðal-
greinum atvinnuveganna, eftir
því sem ástæður leyfa. Ég vil
taka það fram, að enda þótt
I annsóknastofum atvinnuveg-
anna í Reykjavík sé sífellt að
bætast rannsóknartæki eru stofn
anirnar ekki sniðnar fyrir skóla-
nám, en geta hinsvegar látið í
té æfingaaðstöðu við ýmsa sér-
tækni, þegar nemendur koma
frá skólanámi oig eru undir slí'kt
búnir.
Þau tímamót eru nú í Hvann-
eyrarskólanum, að ekki verður
komizt hjá að ríkisvaldið geri
upp við sig, hvort skólinn eigi
áfram að vera eingöngu bænda-
skóli og búfræðií’ga, eða skuli
táka að sér ný viðfangsefni í ná-
inni framtíð.
Skólinn kennir nú bændaefn-
um búnaðarfræði í 2 vetur og
síðan búfræðikandidötum í
íramhaldsdeild aðra 2 vetur, eft-
ir sérnám við Menntaskólann á
Akureyri í tungumálum og
srærðfræði.
I bændaskólanum voru 1983,
52 nemendur, en í framhalds-
deild 8. Kennarar voru 10, auk
skólastjóra og er það allhá tala
á svo fáa nemendur. Ef aðstæður
leyfðu gætu kennslukraftar nýtzt
nun betur, með víðtækara
tækninámi í skilum greinum.
Mitt álit er það, að tækninám
í efnaiðnaði mundi laða að skól-
anum 10 til lö nemendur árlega,
að auki, eða 30 til 45 nemendur
í þriggja ára námi.
Yrði einnig horfið að því að
gera skólann að gagnfræðaskóla
raungreina, sena hann hefði allra
skóla bezt skilyrði til að ann-
ast, mundi enn fjölga nemend-
um við skólann.
í áliti tækniskólanefndarinnar
er gert ráð fyrir', til bráðabirgða,
að undirbúningsdeild taki við
af venjulegum gagnfræðaskóla.
Þetta lengir tækninámið enn eitt
ár (2 misseri) og er því brýn
nauðsyn að stofna gagnfræða-
skóla raungreina sem allra fyrst,
sem veita inngöngu beint í tækni
skóla af hvaða tagi sem er.
Fjölþætti náms í nýjum
Hvanneyrarskóla yrði mögulagt
með breyttu kennslufyrirkœau-
lagi, eftir tillögu sem ég setti
emnig fram í greinagerðinni til
skólastjórans sl. haust.
Auk þeirra atriða sem nefnd
hafa verið, er aðstaða til tækni-
skólahalds á Hvanneyri hin
ákjósanlegasta vegna staðsetn-
ingar, ef heimavistarskóli telst
hentugur í þeim efnum. Verk-
legu undirstöðunámi má kynnast
í mjólkurbúi á Selfossi, iðnfyrir-
tækjum, fiskvinnslustöðvum og_
rar.nsóknastofum í Reykjavík og
a Akranesi (hvalstöð í Hval-
firði), og mjólkurbúinu í Borgar-
nesi og Blönduósi, en þessir
Kristján Andrésson
KRISTJÁN Andrésson var fædd-
ur að Ingjaldshóli á Snæfellsnesi
hinn 5. október 1896.
Foreldrar hans voru Andrés
Kristjánsson bóndi þar, og kona
hans Margrét Sigurðardóttir.
Þar ólst hann upp til átta ára
aldurs, að faðir hans andaðist.
Þá fór hann í fóstur til frú
Ágústu Ólafsson í Stykkishólmi.
Eftir fermingu fór Kristján
sem lærlingur í Lyfjabúð Stykkis
hólms, og mun það hafa verið
ásetningur hans að verða lyfja-
fxæðingur. En þegar að hann var
búinn að læra undir fyrrihluta
prófs veiktist lyfsalinn, og seldi
eignir sínar í Sty'kkishólmi og
fiutti til Kaupmannahafnar. Þar
með hætti Kristján störfum í
Stykkishólmi.
Árið 1918 fluttist Kristján til
ísafjarðar og gerðist verzlunar-
nxaður hjá Þórði Kristinssyni,
sem þá hafði umsvifamikla
verzlun á ísafirði.
Þegar Þói'ður hætti störfum á
ísafirði, fluttist Kristján til
Reykjavíkur.
Árið 1921 fluttist Kristján til
Kaupmannahafar og stundáði
þar verzlunárstörf. Þegar Krist-
iján fluttist til Ísílands (1927)
stofnaði hann matvöruverzlun í
Reykjavík og rak hana fram yfir
1930. Þá voru erfið ár fyrir kaup-
rnenn og reyndar landslýg allan,
svonefnd kreppuár. Lánsverzlun
var þá í miklum blóma, sérstak-
lega hjá matvörukatxpmönnum,
s'/okölluð mánaðarviðskipti. En
oftast var það svo um mánaða-
mót að pyngjan var létt, og lítið
til að gi'eiða með. Kristján mun
ekki hafa spunnið gull á verzlun-
inni, hann hætti að höndla upp
ur 1930.
Þegar kom að því að leggja
hitaveitu Reykjavíkur réðst
hann til Höjgaard og Schultz,
(verkfræðinga firma frá Dan-
mörku) og gerðist þar gjaldkeri.
Hann starfaði hjá þessu fyrir-
tæki, þar til það hætti störfum
á íslandi. Þegar störfum Ki'ist-
jéns lauk hjá félaiginu, færði
forstjórinn honum væna peninga
fúlgu að gjöf, einnig færði hann
honum skrautritað skjal, með
þckk fyrir vel og samviskusam-
lega unnin störf.
Kristjáni þótti að vonum vænt
um féð, en vænna þótti honum
um heiðursskjalið, og svo myndi
fleirum farið hafa.
Nok'kru eftir að Kristján hætti
störfum við hitaveituna gerðist
hann ski-ifstofustjóri hjá „Ölgerð-
in Egill Skallagrímsson“, og
stai-faði þar meðan heiisan éntist.
Kristján mun ekki' síður hafa
stundað starf sitt vel þar en
annarsstaðar. Það sagði hann
mér að annar eins húsbóndi og
Tómas Tómasson væri vand-
— Þvi dæmist . . .
Framh. af bls. 8
milli þess tímabils, er ákærði
vann einn í rakarastofu sinni og
er hann hafði Guðjón Mýrdal
í þjónustu sinni.
Leitað var ti’ ýmissa aðila og
þeir beðnir að láta uppi álit sitt
um framangreint efrxi.
Iðnráð Reykjavíkur sagði í
umsögn sinni, að „ekki verði um
deilt, að hér sé um iðnrekstur
að ræða“ og sé um að ræða „ský
laust brot á iðnlöggjöfinni.“
.Dómurinn taldi þó mörg atriði
styðja aðra niðurstöðu að því
er snertir tímabilið, er ákærði
vann einn, m.a. umsögn stjórnar
Landssambands iðnaðarmanna,
ummæli á Alþingi, er umrædd
lög voru sett, svo og orðalag
lagagreinanna en Það benti til
þess, að þær ættu fyrst og
fremst við það, er fleiri en einn
maður vinna að iðnaði, en ekki
við það, er aðeins einn maður
starfar að honum.
Niðurstaðan varð því sú, að
dómurinn taldi ekki vera næg
rök til að telja, að ákæx-ði hefði
með starfrækslu rakarastofu sinn
ar einn síns xiðs gerzt sekur um
brot gegn lagagreinúm þeim, sem
ákært var fyrir.
Að því er snertir það tímabil,
er Guðjón Mýrdal vann hjá á-
kærða segir svo í forsendum að
dómi saiííidóms.
„Guðjón Mýrdal hafði ekki
fengið útgefið meistarabréf í rak
araiðn, áður en eða meðan hann
starfaði hjá ákærða, liklega frá
maí til nóvember 1961 og var
ákserða kunnugt um það, að
slaðir eru allir nálægir, ef skól-
inn þarf á að halda.
Af framangreindum ástæðum
taldi ég tímabært að vekja máls
á þessari hlig tæknináms hér á
landi, sem að minni hyggju má
ekki sitja á hakanum um áókveð-
inn tíma, né heldur má láta
hentug færi sér úr greipum
ganga ,eins og stækkun Hvann-
evrarskólans verður að teljast.
Það er góður og gegn siður að
marka þýðingarmi'kil framtíðar-
og framfaraspor, við hátíðleg
tækifæri, og 75 ára afrnæli
Hvanneyrarskólans er vissulega
e:tt þeirra.
Ásgeir Þorsteinsson.
fundinn, enda munu milli þeirra
hafa myndast þau vináttubönd,
sem entust meðan Kristjáns
naut við.
Kristján var fríður maður
sýnum en frekar smávaxinn.
Hann var prýðilegum gáfum
gæddur, hnittinn í orðum, spak-
rnæli og orðskviðir hrutu hon-
um áf vörum í glöðum hóp, og
nxunu kunningar hans og vinir
riuna þau enn um skeið.
Kristján var hógvær og mjög
dagfarsprúður, svo orð var á
gert. Kristján var það sem kallað
er veizluglaður maður.
Kristján átti við mikla van-
heilsu að búa síðustu árin sem
sem hann lifði, en tók því mót-
læti með stóiskri ró, og æðraðist
aldrei. Hann giftist aldrei, og
andaðist að Vífilstöðum hinn
30. júní og er til moldar borin í
dag.
Með þökk fyrir vinsemd og
glaðar stundir um 4ð ára skeið.
í Guðs friði.
Torfi H. Halldórsson.
hann hafði ekki slíkt bréf, þegar
lögreglan yfirheyrði ákærða 12.
júlí sama ár. Ákærði hafði ekki
meistararéttindi í iðn sinni og
var honum því óheimilit að ráða
Guðjón Mýrdal til sín og hafa
hann í starfi á rakarastofu sinni.
Varðar sú háttsemi ákærða við
14. gr. laga nr- 18, 1927 um
iðju og iðnað, sbr- 2. gr. 1. mgr.
laga nr. 105, 1936.
Hinsvegar réð ákærði Guðjón
Mýrdal til sín að því er ætla
verður eingöngu vegna framkom
innar kæru a hendur honum
fyrir að starfxækja rakarastofu
án meistararéttinda og taldi hann
að úr því væri bætt með ráðn-
ingu Guðjóns Mýrdals, þar eð
ha.nn væri raKarameistari. Hafði
ákærði og réttmæta ástæðu til
að ætla að svo væri, enda virð-
ist Guðjón Valtýsson hafa sjálf-
ur verið sannfærður um það, að
hann væri fuilgildur rakarameist
ari og það hafði heldur aldrei
verið véfengt, svo vitað sé, fyrr
en eftir að hann réðst til ákærða.
Einnig má telja upplýst, að Guð-
jón Mýrdal hafði ótvíi'æðan rétt
til þess að fá meistarabréf í rak-
araiðn og gat ákæi'ði því vænzt
Þess, að hann fengi útgefið slíkt
bréf þá og þegar, eftir að hann
hafði sótt um það.“
Samkvæmt ofansögðu og með
hliðsjón af málavöxtum öllum
og með heimiid í hegningai'lög-
um var ákveðið, að refsing á
hendur ákærða fyrir þessa hátt-
serni skyldi felld niður. Þá var
ákærði og dæmur skýkn af kröf-
um ákæruvaldsins um sviptingu
iðni'éttinda.
Svo sem fyrr segir var dómur
þessi staðfestiir í Hæstarétti.