Morgunblaðið - 10.07.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.07.1964, Blaðsíða 1
24 siður Þessa mynd tók ljósmyndari Morgunblaðsins austur á Seyðisfirði í gær. Landlega hefur verið þar undanfarið vegna brælu. Goldwater og Scranton í San Frandsco Báðir eru sigurvissir — Éisenhower með daglegan útvarps- og sjónvarpsþátt frá landsþingi repúblíkana TSHOMBE ENN EKKI TEKINN VIÐ Bíður eftir samþykki Adoula , San Francisco, 9. júlí (AP): LANDSÞING repúblikana- flokksins í Bandaríkjunum hefst í San Francisco á mánu- dag, og eru undirbúningsvið- ræður þegar hafnar þar um væntanlega stefnuskrá flokks ins í forsetakosningunum í haust. Meginverkefni þings- ins er að velja frambjóðanda við forsetakjörið, og eru tveir þeir líklegustu, þ.e. Barry Goldwater, öldungadeildar- þingmaður frá Arizona, og William W. Scranton, ríkis- stjóri i Pennsylvania, báðir komnir til San Francisco. Báðir voru frambjóðendurnir sigurvissir við komuna til borg- arinnar. Scranton sagði við frétta menn við komuna til San Fran- cisco í gær að hann væri sann- færður um að hann yrði í kjöri í kosningunum í haust, og að hon- um tækist að sigra Johnson for- seta. Goldwater kom til San Francisco í dag, og við komuna sagði hann: „Þetta verður erfið barátta“, og átti hann þá við bar- áttuna gegn Johnson, en ekki Scranton, sem hann telur þegar úr leik. „En“, bætti hann við, ,,þetta verður ár repúblikana“.' Enn virðast allar líkur benda til þess a<$ Goldwater beri sigur af hólmi á landsþinginu, og jafn- vel að hann verði kjörinn fram- bjóðandi flokksins við fyrstu at- kvæðagreiðslu. Talið er að hann njóti stuðnings rúmlega 700 kjör- manna, en til að ná kosningu sem frambjóðandi þarf hann að- eins 655 atkvæði. Þó ber að at- huga að af þessum 700 kjörmönn um eru nærri 250, sem ekki hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við Goldwater, né nokkurn ann- an frambjóðanda, heldur aðeins taldir líklegir til stuðnings við haiin. Goldwater kom með einkaflug- vél til San Francisco. Við frétta- menn lagði hann aðaláherzlu á nauðsyn þess að repúblíkanar stæðu saman um ákvarðanir landsþingsins. „Sameinaðir mun- um við sigra“, sagði hann. „Ég vonast til þess að repúblíkanar Framhald á bls. 23. Washington og Saigon, 9. júlí (AP): í DAG var birt í Washington skýrsla, sem Robert S ,Mc- Leopoldville, 9. júlí (NTB). CYRILLE Adoula, fráfarandi forsætisráðherra Kongó, hefur enn ekki fengizt til að undirrita skipunarbréf hinnar nýju ríkis- stjórnar Moise Tshombe, er Kasa vubu forseti hefur gefið út. Hef- ur tólf manna ráðuneyti Tshom- bes því enn ekki tekið við völd- um, og situr Adoula og ráðuneyti hans þar til Adoula fæst til að undirrita skipunarbréfið. Namara, varnarmálaráðherra, gaf utanríkismálanefnd öld- ungadeildar Bandaríkjaþings hinn 23. júní sl. varðandi S- Vietnam. Segir þar m.a. að barátta Bandaríkjanna fyrir því að viðhalda sjálfstæði S- Vietnam geti leitt til hernað- araðgerða utan landamæra þess. Ummæli þessi hafa valdið miklum deilum innan þingsins, en ekki fyrr verið birt. í skýrsl- unni tekur McNamara málstað tveggja háttsettra foringja í her og flota Bandaríkjanna, þeirra Harry D. Felt, aðmíráls og Paul D. Harkins, hershöfðingja, sém báðir hafa nú dregið sig í hlé frá opinberum störfum. En þessir tveir menn hafa lýst því yfir í viðtölum við fréttamenn að Barry Goldwater, öldungar- deildarþingmaður frá Ariz- ona, er talinn einna líkiegasta forsetaefni repúblikana í for- setakosningunum í Bandaríkj unum í haust. Goldwater er mikill útvarpsáhugamaður, og sést hér við sendistöðina, sem hann hefur á heimili sínu í borginni Phoenix. Hjá þing- manninum stendur sonur hans, Mike, sem er 21 árs. í stjórnarskrá Kongó er ákveð ið að einhver ráðherra verði að undirrita allar ákvarðanir' for- setans, Nú nefur Kasavubu sam- þykkt ráðherralistann, sem Ts- hotnbe lagði fram í gær, en þar er gert ráð fyrir 12 ráðherra- embættum og að Tshombe fari sjálfur með forsætis-, utanríkis- Oig efnahagsmál. Kasavubu for- seti lýsti því yfir að hann mundi Framhald á 2. siðu. Bandaríkin væru reiðubúin að hætta á styrjöld við Kína til að tryggja sjálfstæði Vietnam. McNamara sagði að tilgangur Bandaríkjanna með aðstoðinni við Suður-Vietnam væri „ekki að binda Suður-Vietnam Vestur- veldunum með hernaðarbanda- lagi, ekki sá, að fá heimild til að koma þar upp vestrænni herstöð. Tilgangurinn er sá einn að við- halda sjálfstæði landsins og tryggja sjálfsforræði íbúanna". Til að ná þessum tilgangi sínum sagði ráðherrann að Bandaríkin mundu jafnan velja þá leið, sem öruggust væri og hættuminnst, héðan af sem hingað til“. En varð andi framtíðina tók hann fram: ,,Ég þori ekki að segja.... Hugs- anlega þyrfti að beita einhverj- um hernaðaraðgerðum, sem ná út fyrir landamæri Suður-Vietnam“. Margir öldungadeildarþing- menn létu í ljós þá skoðun að með þessum ummælum væri Mc- Namara að gefa í skyn að yfir- stjórn hersins réði utanríkismál- um í Bandaríkjunum. Meðal þingmannanna var Wayne Morse frá Oregon, sem oft áður hefur gagnrýnt stefnu Bandaríkjanna að því er varðar Suður-Vietnam þótt hann fylgi demókrötum að málum. Sagði hann að ekki væri gott til þess að vita að hernaðar- yfirvöldunum væru gefin þau völd að þau gætu myndað utan- Framhald á bls. 23 Robert S. McNamara: Kernaöaraðgeröirnar geta beinzt út fyrir landamæri S-Vietnam

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.