Morgunblaðið - 10.07.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 10. júlí 1964
MORGUNBLAÐIÐ
5
Þórður á torgi iífsins
J»essa mynd tók Sveinn Þormóðsson úti á Blómasýningu nm daginn. Þarna sjáið þið kempuna frá
Sæbóli i Fossvogi, Þórð Þorsteinsson, stilla upp brúðarvöndum og alls kyns skarti á sýningarpall-
inn.
Það cr skaði, að mynd þessi er ekki í litum, því að Þórður er meistari í litum blóma, og það svo
8Ö mem stara bæði agndofa og hugfangnir á nell ikkurnar hans, og tala um það sin á milli, hvort
svona nokkuð se hægt.
Og Þórður svarar með brosinu: Jú, þetta er hægt, Matthías! Mönnum dettur í hug, að hér þurfi
Hagalín að bæta við nýjum kafla í ævisögu Þórðar, Á torgi lifsins, sem gæti heitið: Með nelliku
í hnappaga tinu.
Gegnum kýraugað
ER það ekki furðulegt, hvað
Englendingar eru sólgnir í
kolann, sem veiðist hér við
bryggjuraar? Svarið er auð-
vitað nei, þvi að þetta er
herramanns matur, það eina,
sem er furðulegt, hvað íslend-
ingar eru matvandir og hrædd
Ir við að breyta til í matar-
ræði og nota eiginlcga sár-
grætilega illa þá möguleika,
sem þeim gefast til matvæla-
öflunar við sjávarsiðuna.
Myndirnar tók Sveinn Þor-
móðsson af enskum sjóliða á
brezka herskipinu Malcolm,
þegar það lá hér við bryggju.
Sjóliðinn er að veiða kolann
sinn bókstaflega í gegnum
/ kýraugað.
Á neðri myndinhi sést kol-
inn sjálfur fara í gegnum
kýraugað.
Hœgra hornið
Ef þú spark&ðir í rassinn á því
fólki, sem á sök á andstreymi
þínu, gætir þú ekiki seat niður i
marga daga.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Bergsveinn Ólafsson fjarverandi til
15. ágúst. Staðgeiiglar: Pétur Trausta-
son (Augniæknir) og Jóhannes Berg-
sveinsson, Austurstræti 4. (Heimilis-
læknir).
Björgvin Finnsson fjarverandi frá
6/7—3/8. Staðgengill. Árni Guðmunds-
son. \
Erlingur Þoi steinsson fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Guðmundur
Eyjóifsson, Túngötu 5.
Pyþór Gunnarsson fjarverandi
óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ
þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling-
ur Þorstemsson, Stei^án Olafsson og
V'iktor Gestsson.
Friðrik Einarsson verður fjarverandi
til 7. ágúst.
Friðrik Björnsson fjarverandi frá
25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor
Gestsson, sem háls- nef og eyrna-
læknir
Guðmundur Benediktsson verður
fjarverandi frá 20/6 til 1/8. Staðgengill
er Skúli Thorodasen.
Guðjón Klemensson Njarðvíkum
fjarverandi 6. júli til 11. júM. Stað-
gengill: Kjartan Ólafsson.
Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá
7. þm. í einn mánuð.
Gísli Ólafsson fjarverandi frá 22.
júní til 22. júlí Staðgengiil: Þorgeir
Jónsson, til viðtals á lækningastofu
Jóns H. Gunnlaugssonar, Klapparstíg
25, kl. 1—2:30 o.h (eftir 17. júlí á
læknastofu Gísla).
Hannes Finnbogason fjarverandi til
1/9. Staðgengill: Henrik Linnet. Hverf
isgötu 50, sími 11626 vitjanabeiðnir í
síma 19504.
Halldór Hansen eldri verður fjar-
verandi til ágústloka. staðgengill Karl
Sigurður Jónasson
Jón H j. Gunnta ugsson fjarverandi
15/6. — 15/7. Staógengill Þorgeir Jóns
son á stofu Jóns. Heimasími: 12711
Kristján Hanness>on fjarverandi
júlímánuð. Stadgengill: Björn Ön-
undarson.
Kristjana Jóhannesdóttir læknir
Hafnarfirði verður fjarverandi frá 6.
júlí í 3. vikur. Staðgengill: Eiríkur
Björnsson læknir. sími 50235.
Karl Jónsson fjarverandi júlímánuð.
Staðgengilí: Haukur Árnason, Tún-
götu 3 Sími 12281.
Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi
til 31/7. Staðgcngill: Björn Önundar-
son.
Magnús Ólafsson fjarverandi til 18/7.
Staðgengill: Hagnar Arinbjarnar.
Ólafur Geirsson fjarverandi júlímán-
uð.
Ólafur Einarsson héraðslæknir, Hafn
arfirði verður fjarverandi júlímánuð.
Staðgengiil: Jó.sep Ólafsson, simar
51828, stofa, 51820 heima.
Ólafur Þorsteinsson fjarverandi
júlimánuð. Staðgengill: Stefán Ólafs-
son.
Ólafur Helgason, fjarverandi 24/6 til
27/7. Staðgengi l: Karl. Sig Jónasson.
Páll Sigurðsson yngri, fjarv. 18/6 til
18/7. Staðgengill ei Stefán Guðnason.
Páll Sigurðsson eldri fjarverandi
um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda
Sveinsson.
Richard Thors fjarverandi júlímán-
uð.
Stefán Björnsson fjarverandi fró
1/7—1/9. Staðgengill- Björn Önundar-
son.
Sveinn Pétursson fjarverandi óákveð
ið.
Stefán Ðogason fjarverandi júlí-
mánuð. Staðgerg.'li: Jóhannes Björns
son.
Sveinn Pétursson fjarverandi í
nokkra daga. Staógengill: Kristján
Sveinsson.
Víkingur Arnórsson, fjarv. frá 22/6
— einn til tvo niánuði — Staðgengill
er Björn Önundarson, sími 11-2-28.
Viðar Pétursson fjarverandi til
4. ágúst.
Leiðrétting
í frétt með ir.ynd af umferðar-
slysi, sem. birtist í Mbl. á Þriðju-
daginn var og greindi frá árekstri
þriggja bíla, var það mishermi,
að Vol'kswagen bíllinn hafi ekið
aftan á leigubílinn, heldur er
hið sanna í málinu eftir frásögn
rannsóknarlögreglunnar þar, að
bæði leiguibíilinn og Volkswagen
billinn hafi verið stöðvaðir, og
lögreglubíllinn hafi síðan ekið á
Volkswagen, sem við það hafi
henzt á leigubílinn. Eru hlutað-
eigendur beðnir aísökunar á mis-
hermi þessu.
só NÆST bezti
Nýkjörinn þingforseti sendi þingsvein ungan og saklausan til
tveggja forstjóra fyrir verziunarfyrirtæki hér í bænum og lét hann
tilkynna þeim, að hann kæmi og talaði við þá kl. 2 um daginn.
Þingsveinninn var rljótur að reka erindi sitt og hitti síðan for-
setann niðri í þingi.
„Fannstu forstjórana?“ spurði forsetinn.
„Já,“ svaraði þingsvem.'.nn.
„Ég sagði að þér kæmuð til að tala við þá kl. 2‘\
„Hvað sögðu þeir þá?“, spurði forsetinn.
„Þeir hlógu bara,“ svaraði þmgsveinmnn.
Vinna
Tvítugan pilt vantar vel
borgaða vinnu í sumar. —
Uppl. í síma 13410.
Hlaða — fjós
eða skúr ca. 60—100 ferm.
óskast fyrir iðnað í bænum
eða nágrenni hans. — Upp
lýsingar í síma 24820.
Eldri hjón
óska eftir 2—3 herb. íbúð.
Húshjálp kémur tál greina.
Sími 13619.
Studebaker-vörubíll
til sölu, ódýr.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118, sími 22240.
Stúlka óskast
til að leysa af í sumarfrí-
um. Uppl. í kaffisölunni,
Hafnarstræti 16.
ATHUGID
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
I.OKAÐ
vegna sumarleyfa til 18. júlí.
Offsetmyridir sf.
Brávallagötu 16.
Kaupmenn
Kaupfélög
Höfum ávallt fyrirliggjandi úrvalsgóðan harðfisk,
freðýsu og steinbít.
Harðfiskurinn er barinn og pakkaöur.
Góð vara — Hagstætt verð.
Matvælaiðjan REYKUR s.f.
Símar 631 og 638 — llnífsdal.
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslustúlku, helzt eitthvað vana, vantar nú
þegar í
Verzlun TH. SIEMSEN.
TIMBUR
fyrirliggjandi. — Mótatimbur, smíðatimbur,
hörplötur, harðtekk, gaboon.
Hiísasmiðjan, Súðavogi 3. — Sími 34195.
Vaktmaður óskast
Oskum eftir að ráða mann til næturvörzlu. 8 tima
vaktir. — Þeir, sem áhuga hafa á þessu sendi nöfn
og heimilsföng til afgr. Mbl. er greini fyrri störf,
fyrir þriðjudaginn 14. þ.m., merkt: „185 — 4756“.
Vil kaupa bíl
einhverskonar pic-up model ’50—’53. Stationbílar
koma einnig til greina. Staðgreiðsla. — Upplýsing
ar Efstasundi 8, sími 34048 eftir kl. 1 á föstudag.
Reyðarvatn - Uxavatn
Þessir aðilar selja veiðileyfi:
Lönd og Leiðir h.f. Aðalstræti 8.
Bátaleigan s.f. Bakkagerði 13.
Borgarbilastöðin, Hafnarstræti.
Varðmaður við Reyðarvatn.
Bilferðir hvert föstudagskvöld og til baka sunnu-
dagskvöld. Ódýrt og hagkvæmt fyrir þá, sem ekki
hafa bíl til ráðstöfunar, því menn eru sóttir heim
og keyrðir heim. — Upplýsingar í síma 41150.
e
s