Morgunblaðið - 10.07.1964, Blaðsíða 21
Föstudagur 10. júlí 1964
MORGU HBLAÐIÐ
21
/
— Utan úr heimi
Framhald af bls. 12
Enn hafa ekki fundizt leiðir
til þess að forðast algerlega
hættuna af lofttruflunum, en
, ýmislegt hefur verið gert til
þess að reyna ag draga úr
■ henni. T. d. hefur flugmönn-
um þota af gerðunum DC-8
■ og Boeing 707 verið gefinn
upp hraðinn, sem talinn er
hættuminnstur, þegar flogið
, er inn á svæði þar sem loft-
strauma er von og margar
'stærri þotanna hafa verið
búnar sérstökum tækjum, sem
' eiga að draga úr hættunni,
þegar slíkir straumar eru
I annars vegar.
' Stórar þotur eru ekki hættu
( legri en aðrar flugvélar og
það er staðreynd, að öryggi
þeirra er meira miðað við
fluglengd og farþegafjölda.
(Observer — öll réttindi
áskilin)
að auglýsing
i útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
aaíltvarpiö
Föstudagur lö. júlí.
7:30
7:00
12:00
13:15
13:25
15:00
18:30
18:50
19:20
19:30
20:00
Fréttir.
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Lesin dagskra næstu viku.
„Við vinnuna**: Tónleikar.
Síðdegisútvarp.
Harmonikulóg.
Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir.
Erindi: Leit að húsbónda.
Grétar Fells rithöfundur flytur.
20:25 „Ástardrykkurinn“, óperumúsik
eftir Donizett*.
Hilde Guden og Giuseppe di
Stefano syngja.
20:45 Með myndavél í ferðalagið:
Guðmundur Hanneseon ljós-
myndari geiur hlustendum bend
ingar.
21:05 Píanótónleikar:
Viktor Mersjanoff leikur „Pag-
anini-etýðurnar“ eftir Liszt.
21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkra
höfðingjans“ eftir Morris West;
XXII. Hjörtur Pálsson blaða-
maður les.
Fréttir og .veðurfregnir.
Kvöldsagan:
„Rauða aku;liljan“ eftir d’Orczy
barónessu; VII.
Þorsteinn Hannesson les.
Næturhljómleikar: Tvö tónverk
eftir Mozart
a) Konsert nr. 4 í D-dúr fyrir
fiðlu og hljómsveit (K218),
Yehudi Menuhin leikur með
hátíðarhljómsveitinni í Bath.
b) Sinfónia nr. 39 í Es-dúr (543).
Fíiharmoníusveit Berlínar
leikur; Wilhelm Furtwágler
stj.
23:25 Dagskrárlok
Ódýrt - Ódýrt
Seljum í dag og næstu daga
SPORTSOKKA
úr crepenælon. — Aðeins krónur 25,00.
6. ágúst.
ÍTAÚ U -ferð
Á útleið: dagur í
Gautaborg. Ferð til
flestra ferðamanna-
staða á Italíu: Róm
Kapri. Dvöl í Kaup-
mannahöfn á heim-
leið. 22 dagar. —
Kr. 18.940,00.
Fararstjóri:
Ævar Kvaran.
LOND LEIÐIR
Adalstroeti 8 simar —
iifiaj
Smásala — Laugavegi 81.
| í D O SÍMI 35-9-36
b—* »-2
rt> & o
p Ö!
o >
crs
C/5
V- M
3 22 ttí C
o
IÁ
P »-*• 3
53
3 >
xr 3
©: cj
s
T ilkynning
Frá félaginu Heyrnarhjálp
Næstu vikur verður fulltrúi frá Félaginu Heyrnar-
hjálp staddur á Norðurlandi með heyrnartæki, og
verður til viðtals, sem hér segir:
Hótel Blönduós: Mánudag 13. júlí kl. 9—12 f.h.
Hótel Hvanneyri, Siglufirði: Þriðjudag 14. júlí
U. 1—6 e.h.
Hótel Varðborg, Akureyri: 16.—22. júlí, virka
daga kl. 1—6 e.h.
Húsavík: Sunnudag.
STJÓRNIN.
Framköllun
Kopiering
Fallegustu
myndirnar
eru búnar til á
Kodak pappfr
Stórar myndir
Þér
getið treyst
Kodak
filmum
mest setdu filmum
i heimi
Bankastrætí 4
i
Sími 2031
ísí
A - landslið
B - landslið
K S í
keppa á íþróttaleikvanginum í Laugardal í kvöld kl. 20:30.
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson.
Línuverðir: Baldur Þórðarson og Magnús Pétursson.
Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 40,00 — stæði kr. 25,00 — börn kr. 10,00.
Tekst B-liðinu að sigra A-liðið — Komið og sjáið spennandi leik
K S f
Sími
10880
LEIGUFLUG UM LAND ALLT