Morgunblaðið - 10.07.1964, Blaðsíða 4
MORGU N BLAÐIÐ
Fostudagur 10. júlí 1964
KAUPAMANN
eða röskan ungling vantar j
á sveitaheimili nærri Reykja-
vík, strax. Uppl. gefur Friðrik j
Sigurbjörnsson, Morgunbl.
Skútugarn
nýkomið.
Allir tízkulitirnir.
HOF, Laugaveg 4.
Óska eftir
3—4 herb. íbúð. Upplýsing
ar í síma 38450 eða 36028.
Zodiac ’57, til sölu
Þarfnast viðgerðar á boddý |
AÐALBÍLASALAN,
Ingólfsstræti
Keflavík
Sel í dag og á morgun ódýr ]
ar vörur: Epli kr. 29 pr. kg.,
og allt eftir því. Lokað út |
júli. Jakob, Smáratúni.
Notað mótatimbur
3000 fet 1x4; rúm 2000 fet |
1x6; rúm 1500 fet 1x7. —
Uppl. í síma 2333'’.
íbúð til leigu
3 herb. íbúð leigist með
síma, isskáp, húsgögnum.
Góð umgengni. Tilb. send- ]
ist Mbl. fyrir 14. þ.m. |
merkt: 4824.
18 ára piltur
óskar eftir atvinnu. Hefur I
ökuleyfL Upplýsingar í |
síma 10049.
Keflavík
2 herb. og eldhús til leigu,
á Faxabraut 38 B.
Ung hjón
vantar 1—2 herb. íbúð,
með aðgangi að eldhúsi. -
Uppl: í síma 24790 eftir kl.
6 e.b
Keflavík
Lokað vegna sumarleyfa,
frá 13. júlí til 4. ágúst.
Skóvinnustofan.
Teiknistofa
Vantar eitt stórt eða tvö
minni herbergi fyrir teikni |
stofu strax. Uppl. í síma
24554 kl. 12 30—14 og eftir |
kl. 20.
Kvengullúr (Pierpont)
tapaðist s.l. miðvikudag við
Gamla bíó. Finnandi hringi j
í síma 22540, eftir kl. 6,30 j
e.h. — Fundarlaun.
íbúð óskast
4—5 herb. íbúð óskast til
leigu. Tilboð sendist blað-
inu fyrir 14. þ.m. merkt:
4823. Fyrirframgreiðsla.
SÁ sem goct gjörir, lieyrir Gnði
til, en sá sem illt gjörir, hefur ekki
séð Guð (3, Jóh. 1.11).
í dag er föstndagur 10. Júlf og er
það 192. dagur ársins 1964.
Eftir lifa 174 dagar. Árdegisflæði
kl. 6:47.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavikur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki vikuna “20.—27. júní.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki vikuna 4. júlí til 11.
júlí.
Neyffarlæknir — sími: 11510 —
t'rá kl. 1-5 e.h. alia virka daga
nema iaugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í júlímánuði
aðfaranótt þess:
7/7 Bjarni Snæbjörnsson, sími
50245. 8/7 Josef Ólafsson, sími
51820. 9/7 Eirikur Björnsson, simi
50235. 10/7 Jósef Ólafsson, simi
51820. 11/7 Eiríkur Björnsson,
sími 50235.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Orð Pifsint svara I sfma 10000.
H. H. kvartett og Saga
Meðfylgjandi mynd er af H.Il. lrvartett, ásamt sóngvurunum Valda
og Sögu á Akureyri, sem skemmta um þessar mundir að Hótel
KEA þar í bæ. Talið fra vinstri: liljómsveitarstjórinn Haukur Heið-
ar Ingólfsson, píanó, Þorvaldur Ilalldórsson, söngvari, Hannes Ara-
son, bassi, Hákon Eiríksson, trommur, Birgir Karlsson, gítar, Sa ;a
G. Jónsdóttir, söngkona. (Ljósm.: G.P.K.).
ZkU
laniLncjfu
70 ára er í dag Dagbjört Vil-
hjálmsdóttir, Austurgötu 33,
Hafnarfirði. Hún verður að
heiman í dag.
75 ára er í dag Jónína Magn-
úsdóttir, Álfaskeiði 43, Hafnar-
firði. Hún verður að heiman í
dag.
75 ára er í dag frú Björnína
Kristjánsdtótir, Njálsgötu 32 B.
Hún verður stödd á heimili sonar
sírts Ljósheimum 27, 2. hæð B.
80 ára er í dag Björgvin Her-
mannsson, húsgagnasmíðameist-
ari Óðinsgötu 5.
Nýlega voru gefin saman í
i hjónaband á Eskifirði ungfrú Sig
| ríður Sigungeirsdóttir og Friðrik
Kristjánsson, Eskifirði.
í dag verða gefin saamn í
hjónaband að Bæ í Lóni af séra
Skarphéðni Péturssyni ungfrú
Rakel Svandis Sigurðardóttir og
Ástvaldur Guðmundsson.
Nýiega opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Jonína Hlíðar Gunn-
arsdóttir, Seljavegi 9 og Reynir
Aðalsteinsson, Bókhlöðustíg 6C.
Föstudagsskrítlan
A. : Peninga á ég ekki. Skyn-
semin er aleiga mín.
B. : Aumingja maðurinn! Ó-
sköp eruð þér fátækur!
Á ferð og flugi
LAUGARDAGUR
Áætlunarferðir frá B.S.Í. í Rvík.
AKUREYRI, kl. 8:00
AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 14:00
BISKUPSTUNGUR, ki. 13:00
um Grímsncs.
BORGARNE3, S og V, kl. 14:00
um Dragháls.
FUJÓTSHLÍÐ, kl. 13:30
GNtJPVERJAR, kl. 14:00
GRUNDARFJÖRÐUR, kl. 10:00
GRINDAVÍK, 13:00, og 19:00
HÁJLS t KJÓS, kl. 13:30
HRUNAMANNAHREPPUR, kl. 13:00
HVERAGERDl, kl. 14:30
KEFLAVÍK, kl. 13:15, 15:15, 19:00
24:00.
KIRK JUBÆ JARKLAUSTRI 13:30
LAUGARVATN, kl. 13:00 og 20:30
LANDSSVEIT, kl. 14:00
LJÓSAFOSS, k.. 13:00
MOSFELLSSVEIT, kl. 7:15, 12:45,
14:15, 16 20, 18:00 og 23:15
ÓLAFSVÍK, kl. 13:00
REYKHOLT, kl. 14:00
SANDUR, kl. 12:00
um Breifíuvík.
STAFHOLTSTUNGUR, kl. 14:00
SKEGGJASTAÐIR, kl. 15:00
STYKKISHÓLMUR, U. 13:00
UXAHRYGGIR kl. 14:00
VÍK 1 MÝRDAL, kl. 13:30
VESTUR—LANDEYJAR, kl. 14:00
ÞINGVELLIR, kl. 13:30 og 16:30.
ÞYKKVABÆR, kl. 13:00
ÞORLÁKSHÖFN, kl.~ 14:30
ÞVERARHLÍÐ, kl. 14:00
ÁæUunarferðir m.s. Akraborgar I
dag: Frá Rvík 7:45 og 14; frá Borgar-
nesi 20; frá Akianesi 9 og 21:45. Á
morgun (laugardag) frá Rvík 7:45,
13, og 16:30; frá Borgarnesi enginn;
frá Akranesi 9, 14:15, og 18.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kJ 08:00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í
kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 10:00
í dag. Vélin er væntanleg aftur til
Rvíkur kl. 21:00 í kvöld. Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í fyrrarnálið Skýfaxi fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:20 í
fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akuteyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauð-
árkróks, Húsavikur, ísafjarðar, Fagur-
hólsmýrar og Hornafjarðar. Á morgun
er áætlað að fl]úga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar og Vest-
manna-eyja.
Loftleiðir h.f.: Bjami Herjólfsson er
væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til
Luxemborgar kl. 09:00. Kemur til baka
frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY
kl. 01:30. Snorri Þorfinnsson er vænt-
aniegur frá NY ki. 09:30. Fer til Oslóar
og Kaupmannahafnar kl. 11:00. Snorri
Sturluson er væntanlegur frá Amster-
dam og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY
kl. 00:30.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá Fáskrúðsfirði til Stöðvar-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og
Raufarhafnar. Ðrúarfoss fór frá NY 8.
]>m. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Akur-
eyri í kvöld 9. þm. til Rvíkur. Fjall-
foss er á Siglufirði fer þaðan til
Raufarhafnar, Norðfjarðar og Fáskrúðs
fjarðar. Goðafoss fór frá Hull 8. þm.
til Rvíkur. Gullfoss kom til Kaup-
mannahafnar i morgun 9. þm. frá
Leith. Lagarfos'5 fór frá Helsingborg
7. þm. til Rvikur. Mánafoss fór frá
Patreksfirði í rnorgun 9 þm. til J>ing-
eyrar, ÐolungarvíKur og ísafjarðar.
■Reykjafoss fer frá Gdansk 10. þm.
til Kaupmaimahafnar og Kristian-
sand. Selfoss kom til Rotterdam 7.
þm. fer þaðan 10. þm. til Hamborgar
og Rvíkur. TrölJafoss fór frá Ham-
borg 8. þm. til Ventspils, Gdansk,
Gdynia, Kotka og Rvíkur. Tungufoss
fór frá Kotka 8 þm. til Gautaborgar
og Rvíkur.
Kaupskip h.f.: Hvítanes er á lei®
frá Rotterdam til Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.l
Katla er á leið til Bergen, Dale Sunn*
fjord og Haugasunds. Askja er í Vest*
mannaeyjum.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór vænt«
anlega í gærkvóldi frá Rvík áleiðij
til Rússlands, Hamborgar, Rotterdam
og London. Hofsjökull fór væntanlega
frá Leningrad í gær til Hamborgar,
og Rotterdam. Lan-gjökull er í Lond-
on, fer þaðan til islands. Vatnajöknll
fór frá K&flavik i gærkvöldi áleiðU
til Grimsby, Oalais og Rotterdam.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Breið-
dalsvík 9. þm. til Esberg. Rangá fóf
frá Vestmannaeyjum 7. þm. til Avon-
mouth. Selá er i HuLL
FRÉTTIR
Séra Grímur Gnmsson hefur við«
talstíma alla virka daga kl. 6—7 e.h.
á Kambsvegi 36. Sími 348l9.
Kvenfél. Hvítabandið fer skemmti-
ferð þriðjudaginn 14. júlí n.k. Farid
verður um Borgarfjörðinn, að Bif-
röst og víðar. Uppl. i símum: 16360;
11609 og 15138.
Óháði söfnuðurinn. Ákveðin h.efuF
verið skemmtiterð 19. júlí. Farið
verður suður á Reykjanes. Nánar I
næstu viku.
VÍSUKORIM
Ritað í vísnabók Bjarna
Brek.tomaun.
Fallvölt er trægS vorra ljóða
og fátt, sem henni má duga.
Eilifðin spyr um það eitt,
sem ort var af góðum huga.
Tómas Guðmundsson,
Spakmœli dagsins
Til er göfug gleymska, — sú
að minnast ekki mótgerða.
— C. Simmons.
Blóskeggur í Bláfelli
Keflavík — Njarðvík
1—2 herb. ibúð óskast. — |
Uppl. í síma 7020.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Emil Björns-
syni í Kirkjd Óháða Safnaðar-
ins. Ungfrú Ida Christiansen
ritari hjá atvinnudeild Haskól-
ans og Gísli Hclgeirsson starfs-
maður hjá Loftieiðum. Ljósimynd
Studió Gests Laufásveg 18.
Eitt af þeim fjöllum, sem prinsinn PhUip sá í Mývatnssveit, var Bláfell. ÞjóðvUjanum er, sen*
kunnugt er, mjög umhugað um prinsinn og þess vegna er mynd þessi birt. Hun er tekin af Ólafl
K. Magnússyni með mikUli fjarlægðarlinsu. Ef vel er að gáð, sést mannsandlit 1 útlínum fjallsins.
Ólafur vildi kalla karlinn Bláskegg, en máski að Austri væri betra nafu?