Morgunblaðið - 10.07.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.07.1964, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FSstudagur 10. júlí 1964 Heimdallarferð í Gjábakkahelli Flestir liátUakenda í ferðinni. Farið niður í Gjábakkaheili. f SÍÐUSTU viku efndi Heimdall- ur FUS til kvöldferðar i Gjá- bakkahelli. Var þetta fyrsta sumarfcrðin á vegum Heimdall- ar að þessu sinni, en í sumar er gert ráð fyrir mjög^ f jölbreyttri ferðastarfsemi á vegum Heim- dallar. Kvöldferðin í 'Gjábakkahelli tókst mjög vel. Lagt var af stað frá Valhöil um kl. 20.00 og kom- ið að hellinum klukkutíma síðar. Hellirinn er talinn vera 450 metrar á lengd og tók ferðin 'gegnum hann rúmlega hálftima. Farið var niður um op sunnan vegarins, er Iiggur yfir Lyng- dalsheiði til Laugavatns. Úr lofti hellisins hefur víða hrunið, en þó sáu menn dropa- steinsm.vndanir og merki hraun- rennslisins. Þegar komið var til Reykja- víkur var farið í Valhöll, þar sem þátttakendur drukku kaffi. Voru allir sammála um, að þessi fyrsta Heimdallarfcrð sum- arsins hefði tekist með miklum ágætum. .Næsta ferð á vegum Heimdall- ar verðúr nú á sunnudaginn og verður þá gengið á Botnssúlur. Er Heimdallarfélötgum og öðrum sem taka vilja þátt í þeirri ferð bent á að tilkynna þátttöku sína til skrifstofu Heimdallar í Val- höll, simi 17100. í heliinum. ímiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm ( Ferðaáætlun ( I Heimdallar | 12. júlí — Gönguferð á Botnssúlur. 18.—19. júlí — Helgarferð í Kerlingarf jöll og Kjöl. § § 15.—16. ágúst — Helgarferð í Eldgjá og Land- 1 H mannalaugar. . |1 29.—30. ágúst — Veiðiferð í Hlíðarvatn í Selvogi. || 6. september — Ferð í Raufarhólslielli. | 12.—13. septeniber — Veiðiferð. g iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiini GÓNGUFERÐ A BOTNSSULUR IM.K. SUINiNIJDAG, 12, JIJLÍ TILKYHBÍIÐ ÞÁTTTÖKII I SÍMA 17100 HEIMDALLGR FUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.