Morgunblaðið - 10.07.1964, Blaðsíða 10
MORCU N BLAÐIÐ
Föstudagur 10. júlí 1964
10
miimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiliiiiiiiiiMtiiiiiiiiui
H 4. júlí.
g ÉG GAT ekki að mér gert, að
H ég brosti þegar ég kom að
= aðaldyrum Stóriþingsins á
jjj sunnudagskvöldið vair, og þar
jj stóð á tveim spjöldunum á
= útihurðunum: „Press only“ og
g „Kun for Pressen“. — Hvað
H skyldu þingmennirnir segja,
H ef þeir kæmu að dyrunum sín
§§ um og væri vísað frá. Ég
= hugsa, að það hafi aldrei kom
H ið fyrir í sögu Noregs áður, að
= blaðamenn hafi byggt stór-
§1 þingsmönnum út. En hæstráð-
g andinn í Moskva hefur heldur
= aldrei komið til Noregs áður,
= og þess vegna var aðstreymi
= erlendra blaðamanna meira
§j en t.d. gerist við konunga-
= heirhsóknir. Hið rúmgóða and
= dyri þinghússins og nálægir
= salir var allt „á valdi press-
j§ unnar“ og alls staðar blöstu
j§ við leiðbeiningaspjöld á ensku
= og rússnesku, til þess að sýna
y gestunum hvert þeir ættu að
y fara til þes að finna það sem
jj þeir voru að leita að, hvort
n heldur það var Telex eða Toi
|§ lett. „Receptionin" — móttöku
Einar Gerhardsen og Nikita Krúsjeff stiga dans í Folkemuseet,
„Stóra heimsóknin" gekk vel
Hvergi snurSa né biáþráður — en
allir fegnir að „detSe
Noregsbréf frá Skúla Skúlasyni
borðið — blasti við augum, og
betri þjónustu var ekki hægt
að fá á beztu stöðum heims
en þar, þó ekki væri það æft
gistihúsalið heldur átta stúlk-
ur frá utanríkisráðuneytinu,
sem sátu fyrir innan borðið
og mundu hafa getað svarað
á 10—20 tungum heims, ef
með hefði þurít. — Og sama
er að segja um upplýsinga-
deildina, sem var tvöfalt
mannfleiri. Og hvar sem kom
ið var voru íyrir hjálpsamir
menn og meyjar, 'til að svara
ótrúlegustu spurningum lang
framandi blaðamanna, sem lík
lega hefur fundist þeir vera
komnir í annan heim, svo sem
Wang Yi-wen, eini blaðamað-
urinn frá Kína. Hins vegar
voru þama sex frá Japan. —
En Bandaríkin fjölmenntu
þarna mest allra þjóða, því.
að þaðan komu yfir 40, þegar
sjónvarpsmennirnir frá Colum
bia Brodcast og NBC eru tald
ir með. Rúsland hafði um 30,
en enga sjónvarpsmenn. —
'Næstir komu svo Bretar og
Þjóðverjar. ísland, Júgóslavía
og Kína höfðu aðeins ginn,
Svíar og Danir mikinn fjölda,
þar á meðal nokkra sem eltu
Kr. frá fyrsta degi í Dan-
mörku til þess síðasta i Nor-
egi. í>eir sögðust,,á sunnudags
kvöldið, vera orðnir talsvert
dasaðir, en vonandi hefur það
skánað síðustu tvo dagana, því
að þá hefur „dagskráin“ verið
léttari en oftastnær áður í
Norðurlandaferðinni.
Það er ekki viðlit að rekja
ferðasögu Krúsjeffs í Noregi
í lítilli blaðagrein. Til þess
þyrfti framhaldsferðasögu í
tíu næstu blöðum, eins og mað
ur hefði farið til Jerúsalem
eða eitthvað þvílíkt. Hér á
eftir kemur því aðeins laus-
legt yfirlit yfir heildarsvipinn
á reisunni. Morgunblaðið hef-
ur áður birt svo mikið um
daglega atburði, að það mundi
svæfa hvern miðlungs-les-
anda að lesa endurtekningu.
í stuttu máli: Krúsjeff hef-
ur verið í prýðilegu skapi all-
an tímann, enda hefur veðrið
verið gott en aldrei slæmt.
(f>eir segja nfl. blaðamennim
ir, sem þykjast vera farnir að
„þekkja á hann“, að skaps,-
munirnir fari alveg eftir
veðrinu).
Mikið útboð lögreglu hafði
verið gert í Osló og öðrum
stöðum, sem Krúsjeff heim-
sótti, til þess að láta ekki Pét
ur og Pál vaða ofan í hann
og kannske reyna að drepa
hann, og til þess að taka fasta
einhverja „demonstranta*1 sem
langaði til að skamma hann
eða sýna honum of mikið dá-
læti. Á þessu reyndist engin
þörf. Hvergi var mikill safn-
aður fólks sem tróðst í þröng
til að sjá „alla dýrðina". Við
höfnina voru aðeins ca. 3000
áhorfendur á mánudagsmorg-
un, er Kr. steig í land og heils
aði Gerhardsen forsætisráð-
herra, og eftir ræður þeirra
beggja vou húrrahrópin frem
ur dræm, þangað til Kr. gekk
yfir götuna og heilsaði starfs-
fólki rússnesku sendisveitab-
innar, sem var mætt þar á-
samt fjölskylduliði sínu og
öðrum Rússum, búsettum í
Osló. Þá kváðu við mjög ein-
róma fagnaðaróp. í Osló var
yfirleitt dálítill stirðleiki yfir
öllu fyrsta daginn, en úr því
rættist er frá leið. Enda var
hávaði ekki viðeigandi meðan
Kr. var að leggja sveiga við
minnismerki norskra her-
manna á Akerhus og Vestre
Gravlund og 'við heiðursgröf
fallinna Rússa í sama kirkju-
garði. Fyrir utan konungshöll
ina var líka virðulegur svipur
á öllu forvitnu fólki, sem þang
að hafði safnazt upp úr hádeg
er ferdig“
inu, er Kr. -kom þangað í ár-
heyrn. Á eftir snæddi hann
hjá konungi, ásamt nánasta
fylgdarliði sínu, frú Ninu,
þremur dætrum og tengda-
syni, og norsku ráðherrunum
sem mestan höfðu veg og
vanda af heimsókninni, og
fleiri gestum. Um kvöldið var
veizla ríkisstjórnarinnar í
„Rómaríkissalnum“ á Akers-
hus. Þar voru 2i20 gestir og
þar var aðeins þeim blaða-
mönnum, sem höfðu „blá skír-
teini“ veittur aðgangur. Bláu
skírteinin höfðu aðeins 6 menn
— fulltrúar aðalfréttastofa ver
aldarinnar og NTB. Sjónvarp
ið hafði farið fram á að fá að
senda veizluna í sjónvarpinu,
og báðu um aðgang fyrir 70
manns! Því varð móttöku-
nefndin að neita, því að ef
sjónvarpinu hefði verið hleypt
að, hefði orðið að fækka gest
unum um 60, en slíkt hefði
kannske kostað jafn margar
„móðganir“ gagnvart þeim,
sem strika þyrfti út af boðs-
listanum.
Þarna voru haldnar „aðal-
ræðurnar í alþjóðlegiri merk-
ingu“, sem kallað er. En í
rauninni voru þær mjög svip-
aðar þeim, sem haldnar eru
við lík tækifæri í Evrópu.
Krúsjeff minntist sérstaklega
á, að Noregur og Rússland
ætti landamæri saman, og virt
ist fyrirgefa Norðmönnum að
þeir væru í NATO, en fagn-
aði því hins vegar, að þeir
vildu ekki leyfa kjarnorku-
stöðvar í sínu eigin landi.
Hann drap á, að Noregur
þyrfti að auka gagnkvæm
skipti við Sovét, bæði efna-
hagslega og andlega. Þetta var
og rauði þráðurinn í ræðum
þeim, .sem hann hefur haldið
síðan hér í Noregi. — Einar
Gerhardsen vár mjög varkár
í svarræðu sinni, sem var
„diplomatiskt meistararverk“,
eins og hans var von og vísa
og sama er að segja um síðari
ræður hans og viðræður hans
í stjórnarráðinu. Samkvæmt
tilkynningurmi, sem gefin var
út í gær, hefur af Noregs
hálfu verið lögð áherzla á að
komast að samkomulagi við
Rússland um verndun fiski-
stofna í Barentshafi, með því
að nota stærri möskva, enn
fremur hefur verið rætt um
norsk-rússneska samvinnu úm
virkjun Pasvik-ár, á landa-
mærunum og svo um aukin
verzlunarviðskipti. Norðmenn
vilja t.d. selja áburð, en þegar
Kr. var gestur Norsk HycLro
á Heröya sagðist hann frem-
ur vilja fá norska sérfræð-
inga til þess að leiðbeina sér
við stofnun áburðarverk-
smiðja í Rússlandi! Báðir að-
ilar voru einhuga um að frið-
samleg viðskipti og aukin
kynni milli þjóðanna værl
spör í áttina til batnandi
„stjórnmálaveðurfars“ í heim
inum. Sú setning í tilkynningu
forsætisráðherranna, sem
erfiðast reyndist að orða, þann
ig að báðum líkaði, snerti af-
stöðu Noregs til „austurs og
vesturs“. Þar sat Gerhardsen
fastur við sinn keip, að Noreg,
ur hlyti að skipa sér í flokk
vestrænna þjóða. En í erindi
sínu í Folkets Hus á þriðju-
daginn var hafði Kr. haldið
því fram, að Noregi væri holl
ara að taka fulla hlutleysis-
afstöðu (eins og Svíar) og
rjúfa tengslin við Nato.
Margt mætti segja af ferða-
lögum Krúsjeffs til Bergen og
Heröya. Þar hefur allt verið
öllu „liðugra" en fyrsta dag-
inn í Osló. f Bergen skemmti
Kr. sér vel og skoðaði m.a.
hið ágæta „akvarium". sem
þar er og heimsótti „Havfor-
skingsinstitutten“. Síðar var
komið á Fisktorgið, en þar
varð gesturinn fyrstur manna
til þess að virða að vettugi
snærisgirðingar lögreglunnar,
því að hann klofaði yfir þær
og fór að taka í höndina á
gömlum fiskimönnum og tal-
aði við þá um stund og túlk-
urinn hafði nóg að gera á
meðan. í víkingaskipahúsinu
gerðist það sama og í fyrra-
dag, er Kr. gerðist nærgöng-
ull við Tune-skipið og vildi
þukla á því, en þar voru það
ekki „lögreglusnúrur“ sem
hann brá sér yfir, heldur snúr
urnar, sem alltaf eru kringum
skipin, til þess að verja þau
ágengum túristum. — Á Her-
’iufiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinin
öya hafði í áætluninni verið E
gert ráð fyrir að Kr. talaði h
við verkamenn, svo að þar H
þurfti hann ekki að „syndga jj
gegn lögreglunni“.
Norðmenn hafa eftir þessa =
heimsókn þótzt geta slegið =
því föstu, að hvað sem stjórn- j§
málaskoðunum líður sé Kr. 3
skratti fjörugur maður og =
fljótur að svara fyrir sig. — jj
Hann hefur' ekki sparað að §j
gera veg Sovét-Rússa sern h
mestan, í hvaða efni sem er. =
Þegar minnzt er á innlimun H
baltisku smáríkjanna svarar .§j
hanú: Komið þið þangað og =
sjáið núna! Landbúnaðurinn =
þar er á hærra stigi en hjá §j
ykkur! Og þegar minnzt er á §j
fiskveiðar svárar hann: Við h
höfum kennt ykkur að fiska =
í stórum stíl! Hann sparar =
ekki að fara lofsorði um nátt- §j
úrufegurð Noregs, en segir að j§
landið sé bæði fallegt og =
hrjóstugt. Þegar einhver minn =
ist á skemmtiferðir milli Nor s
egs Og Rússlands sagði hann: h
Komið þið til Rússlands ef §§
ykkur finnst kalt hérna. Þá =
skulum við senda ykkur suður =
að Svartahafi og hlýja ykkur. h
En ef ykkur finnst of heitt §j
hérna skulum við senda ykk- =
ur á annan stað og gefa ykkur =
að klakamola á svipstundu, ef =j
þið viljið það!
í fyrrakvöld var Kr. gestur =
Gerhardsens á Folkemusset á §§
Bygdö og fékk til kvöldverð- j§
ar þjóðlegan norskan mat og §
horfði á fólk dansa þjóð- =
• dansa — „folkeviselek“. Ékki h
var Kr. þó fimur í dansinus =
er hann gekk í hringinn við h
hliðina á Gerhardsen, en hann =
virtðist skemmta sér vel. Þetta §
var í rauninni síðasti liðurinn jjj-
á hinni löngu dagskrá fimm E
daga, sem tókst svo vel, að h
Norðmenn geta verið ánægð- =
ir með gestakomuna.
En fegnir um leið. Þetta h
hafa verið stritdagar fyrir alla h
þá, sem borið- hafa hita og §§
þunga dagsins. Ekki aðeins fyr / E
ir Gerhardsen og Halvard E
Lange og fleiri ráðherra og §
lögreglustjóra, heldur líka =
fyrir þá, sem starfað hafa bak =
við tjöldin.
Kvöldið sem ég kom til =
Oslóar var móttaka fyrir j§
blaðamenn hjá Lange utan- §§
ríkisráðherra. Þar hitti ég m.a. =
kunningja úr utanríkisráðu- j§
neytinu, sem spyr mig þegar ^
í stað: „Hvers vegna bjóðið =
þið Íslendingar ekki Krúsjeff j§
til fslands?" Ég svaraði honum =
að við þyrftum þess ekki með, =
því að forsætisráðherra okkar §
hefði aldrei verið boðinn til E
Moskvu. En þá hélt hann á- §j
fram: „Ég vildi óska að hann =
færi til íslands, svo að við =
losnuðum við hann eftir tvo §
daga“. Ég svaraði því engu, E
en gaf honum það ráð að E
breyta dagskránni er Kr. j§
kæmi til Bergen og bjóða hon §j
um um borð í norskt síld- =
arskip, sem færi á íslandsmið h
til að veiða í bræðslu út af j§
Seyðisfirði. Þá hló hann og E
sagði: „Þetta var fyrirtaks úr §
ræði. Én svo maður sleppi öllu §j
gamni, þá trúið þér því ekki, =
að þessi heimsókn hefur kost j§
að meiri undirbúning en þrjár E
konungskomur. — En ég vona §§
að allt fari vel“.
Og nú er heimsóknin afstað =
in og allt hefur farið vel. Og g
ég er handviss um, að þessum =
kunningja mínum úr UD hef E
ur líka liðið vel síðan fall- =
byssurnar á Akershus kvöddu 3
höfðingjann frá Moskvu 1 3
morgun.
Skúli Skúlason.
UÍlllllílt.lin»irillllllllllllllllllHIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllHIIIIIHIUIIIHIIIIIHIIIH'IMIIIIIIIIIHIIIHUIUIIIIIIIIIIIIIIIHIIHIIHIII|lllll|iH,l||lll|ll||UIIII,l|,|l|lllll|HI||l||HIII|ll||l|IHI|Hir||l||I||,,||I,||||IH|tIH||l|m||l|l||HMi||HI|||IIIIIIIHII|||||lll,|IMI|HIHmi!l|l|ll|,l|||IHimH«|IHHII|
Erhard í Höfn
Kaupmannahöfn 8. júlí
NTB
FORSÆTISRÁÐHERRA
Þýzkalands, Ludwig Erhard,
kom í opinbera heimsókn til
Danmerkur í dag og er það í
fyrsta skipti, sem þýzkur ior
sætisráðherra sækir Dan-
mörk heim. Hitti Erhard
Jens Otto Krag, forsætisráð-
herra Danmerkur að máli í
Árósum og ræddu þeir m.a.
um Norðurlandaheimsókn
Krúsjeffs á dögunum og
heimsókn De Gaulle til
Bonn.
Aðallega snerust þó viðræð-
ur forsætisráðherranna um við-
skiptasamning Danmerkur og
Þýzkalands, sem framleagdur var
til loka 1969. Forsætisráðíherr-
arnir voru gestir Friðriks Dana-
konungs um borð í snekkju
hans „Dannebroig“ en síðan
fflaug Erhard til Kaupmanna-
hafnar með danskri herflugvél.
í kvöldverðarboði í Kaup-
mannahöfn sagði Jens Otto
Krag í ræðu, er hann flutti
Ludwig Erhard til heiðurs, að
hann hefði jafnan sýnt mikinn
skilning á aukinni markaðsþörf
Danmerkur fyrir landbúnaðar-
vörur sínar og að saimband
Vestur-Þýzkalands og Danmerk-
ur hefði senniiega aldrei verið
eins gott og nú.
A T H U G IÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunhlaðinu en öðrurn
blöðum.