Morgunblaðið - 10.07.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.07.1964, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. júlí 19BI MORCU NBLADIÐ 3 fniiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiu c I RIGNINGARSUDDI var og E kaldi, er haldið vair af stað S í ferð norður Sprengisandsleið S frá Reykjavík til Akureyrar g síðastliðinn sunnudagsmorg- = un. Bílaleigan Bíllinn gekkst S fyrir ferð þessari og bauð for- S stjóri hennar, Guðbjartur Páls = son, gestum með, þar á meðal = þremur mönnum, sem fyrstir E f-óru í bíl þessa leið, og blaða- S mönnum. Alls fóru 19 menn | í 4 bílum, tveimur Dodge H Weapon fjallabifreiðum; — j| gamla Ford model 1930, og = nýjum Ford Cortina. Sumarið 1933 fóru fjörir S menn norður Sprengisand á || Ford bifreið (þremur árum S eldri en þeirri, sem nú var S með í förum. I>eir voru Einar S Magnússon og Valdimar Svein §§ björnsson, menntaskólakennar £ ar; Jón Víðis og Sigurður frá Þremenningarnir við Tungnaá á Haldi, þar sem þeir ferjuðu gamla Ford yfir hana forðum =_ daga. Allir voru furðu lostnir, er þeir sáu aðstöðuna, þar sem þeir höfðu koomið hílnum, £ sem var 750 kíló út í bátinn. | Norður Sprengisand I förinni voru þremenningar, sem fyrstir fóru þá leið í bíl'áiið 1933 Gamli Fordinn, módel 1930. 5 Laug. Hinn síðastnefndi er lát S inn„ en Guðbjartur bauð hin = um þremur að taka þátt í ferð = inni. Virtust þeir skemmta sér £ hið bezta. Farið var sem leið liggur = upp Landssveit og snæddur 1 hádegisverður að Skarði og = síðan haldið upp að Tungnaá. = Áður en farið var yfir Tungna £ á á Tangavaði, þótti tilhlýði- = legt að skoða nýju kláfferj- Í una á Haldi, skömmu ofar. Í Mikið var í Tungnaá og varð = að flytja smærri bílana tvo = yfir á vörubílspalli. Þegar Í fjórmenningarnir voru þarna Í á ferð forðum daga, fluttu Í þeir gamla Fordinn yfir á £ Haldi í litlum báti. Hlýtur það .= að hafa verið hin mesta E dirfska, því að áin er þarna Í bæði straumjþung og vatns- £ mikil. Stóðu bílhjólin út fyrir ~ borðstokk kænunnar, sem var = aðeins um 10 sentimetra ofan S við vatnsborðið. Reru ferða- i langarnir lífróður yfir með Í bílinn. Bátinn bar á annað S hundrað metra niður eftir = ánni, áður en þeir tóku land = handan árinnar. Er komið var norður yfir E Tungnaá, eina verulega vatns- S fallið á leiðinni, var ekið um S Búðarháls, Sóleyjarhöfða og £ Biskupsþúfu. Þá var næst £ numið staðar við Eyvindar- £ kofaver og skoðaðar rústir af |j vistarverum Eyvindar og E Höllu. Kaldavermsl er við Í kofatóftirnar, sVo að þau hafa Í alltaf haft vatn. Ekki hefur 5 þau heldur skort sauði, en þá £ geymdu þau bæði lifandi og £ dauða til vetrarins. Talið er að £ annað afhýsið í kofajrústunum £ hafi verið fjárhús. Það er lítið H minna en stofail, en hefur þó E tæplega rúmað meira en 7—8 = kindur, þótt troðið hafi verið í afkimann. öllum kemur í hug, er þeir koma í Eyvindar- kofaver, að ömurleg hafi vist- in verið þar á veturna. Frá þessari leið sér í góðu skyggni austur um Vatnajökul allt tiP Snæfellsnes, um ódáða hraun, Kverkfjöll, Dyngj’u- fjöll, Herðubreið og Tungna- fellsjökul. í vestur; Langjök- ul, Kerlingarfjöll og Hofs- jökul. En ekkert af þessari fjalladýrð bar fyrir augu leið angursmanna, því að rigning og súld varnaði alls útsýnis. Ekki var þó neitt aftakaveður. Úr Eyvindarkofaveri var haldið dálítinn spöl lengsra, en þá var komið að næturstað, Innra Hreysi gegnt Arnarfelli hinu mikla I Hofjökli (sem ekki sést heldur). Var komið um miðnætti, er þessum áfangastað var náð. Sváfu menn þarna í tjöldum um nóttina eftir ágætan málsverð, og vöknuðu hressir að morgni. Þá var lagt af stað norður með Bergvatnskvísl vestan við Fjórðungavatn. Þá var stefnan tekin heldur í vesturátt út af Bárðardalsleið og stefnt á Hólafjall. Síðustu kílómetrarn ir áður en ekið var niður snar bratt fjallið ofan í Sölvadal hjá Þormóðsstöðum voru mjög erfiðir yfirferðar. Land ligg- ur þarna hátt, allt upp í þús- und metra yfir sjávarmál. Voru víða snjóskaflar og forar leðjur á vegaslóðunum. Fóir £ svo, að skilja þurfti eftir Cor- £ tinuna, til að komast fyrr til g byggða. Nokkru áður hafði s brotnað vélarhluti í öðrum £ Weapon bílnum og varð hann £ einnig eftir. Báðir voru hins j| vegar sóttir næsta dag. Til s byggða komu 17 ferðamann- s anna kl. 6 að morgni þriðju- £ dags á tveimur bifreiðum, £ Dodge Weapon og gamla Ford £ sem staðið hafði sig með £ mestu prýði alla ferðina. Bragi Sigurðsson, lögfræð- £ ingur, sem kvaðst vera helzta S málpípa Bílaleigunnar Bílsins, £ afhenti blaðamönnum eins = konar ferðaáætlun, skömmu 1 eftir að lagt var af stað frá £ Reykjavík á sunnudag. Fer S upphaf hennar hér á eftir: „Jafn lengi og íslenzk tunga s lifir, mun geymast kvæði Jóns £ prófessors Helgasonar, sem í £ er þetta erindi: Séð hef ég skrautleg suðræn £ blóm £ sólvermd í hlýjum garði, áburð og ljós og aðra virkt £ enginn til þeirra sparði; mér var þó löngum meir í hug £ melgrasskúfurinn harði, runninn upp þar sem Kalda- £ kvísl, s kemur úr Vonarskarði. Því vaknar þessi hugsun, að £ vitað er, að fjöldi Íslendinga £ ferðast til fjarlægra landa, s þekkjandi grátlega lítið sitt £ föðurland. Það er hins vegar £ alkunna, að í vaxandi mæli er £ áhugi á ferðalögum hér á £ landi. Samt er það svo, að j| allur þorri manna ekur allt jj§ hvað af tekur sömu leiðirnar, s jafnvel sumar eftir sumar. — s Þannig virðist lagning ak- £ færra vega á smábílum ráða £ miklu um ferðalög manna um S landið. Að sjálfsögðu eru und = antekningar frá þessu, orðnar s til fyrir forgöngu áhuga- = manna. Vegir eru að sjálf- = sögðu lagðir milli byggðar- = laga af hagkvæmisástæðum, £ en ekki með tilliti til náttúru s fegurðar. Meðan því vegalagn s ir ráða ferðalögum að miklu £ leyti, fara bæði innlendir og = erlendir á mis við margt hið £ fegursta og sérkennilegasta í £ náttúru landsins. í því skyni E að breyta hér nokkru um til £ batnaðar, hefur Bílaleigan s bíllinn'ákveðið að gera tilraun s til hópferða um aðallega mið- £ hálendi landsins. Ekki hvað £ sízt hefur Sprengisandsleið til = Norðurlands komið til athug- S unar. Sú leið er eldforn. Var ff hún samgönguleið norðan og 1 sunnan, frá Rangárvöllum í = Þingeyjarsýslu, sem og austan 1 Framhald á bls. 23 Bílalestin á Sprengisandi. I 8TAKSTEII\IAR Áttum við vinstri stjórn- ina skilið? ÞEGAR framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, U Thant, var að því spurður á miðvikudag, livort það væri ekki móðgun viS Sþ, að Tsjombe væri nú valinn til að veita nýrri ríkisstjórn for- stöðu í Kongó, svaraði hann þvi til, að sérhver þjóð hlyti þá stjórn, sem hún ætti skilið. Áttum við ísiendingar þá skil- ið að fá vinstri stjórnina al- ræmdu á sínum tíma? Því verð- ur að svara neitandi. Framsókn hafði úrslitaáhrif um myndun þeirrar stjórnar og réð þar mestu vegna þingstyrks. En hvernig var sá þingstyrkur fenginn? Me® því að misnota úrelta kosninga- löggjöf, svo að vilji þjóðarinnar var að vettugi virtur. Þjóðin kaus þessa stjórn ekki yfir sig. Löngu úrelt löggjöf, sem mis- munaði mönnum herfilega eftir því, hvar þeir voru búsettir á landinu, lyfti þeirri skaðsemdar- stjórn upp í stjórnarstólana. Svo ætlaði Framsókn að ærast, þegar leiðréttingar voru gerðar á lög- unum. Framsókn má vita, að klukkan verður ekki látin ganga aftur á bak í þessum efnum. Þvert á móti ber að fylgjast vel með því, að óréttlát kosninga- löggjöf mismuni ekki borgurun- um. Ilana verður að leiðrétta í hvert skipti, sem hún er farin að veita mönnum misjafnan rétt. Þess skyldi Framsókn minnug. Framsókn og landhelgin „Alþýðublaðið“ segir í for- ystugrein í gær: „Framsóknarmenn hafa enn ekki getað sætt sig við þá gleði- legu staðreynd, að landhelgis- deilan við Breta var Ieyst á frið- samlegan hátt og með algjörum sigri fyrir íslendinga. Fyrir síðustu Alþingiskosn- ingar ætluðu Framsóknarmenn heldur en ekki að gera sér mat úr landhelgismáilinu og nota það sér og flokki sínum til framdrátt- ar í kosningabaráttunni. Tíminn hélt því þá fram dag eftir dag, að fyrir dyrum stæði framleng- ihg undanþáguákvæðanna, ©g ætlaði stjórnin sér þar með að svikja málstað íslendinga í þessu niikla hagsmunamáli. Frekar en fyrri daginn reynd- ist ekki fótur fyrir tilhæfulaus- um uppslá.ttarfréttum Tímans um þetta mál. Þegar á daginn kom, að Bretar höfðu ekki farið fram á neinar framlengingar, og um slíkt hafði alls ekki verið rætt, enda ekki til umræðu af hálfu íslendinga, stóðu Fram- sóknarmenn uppi eins og þvörur, berir að því að reyna að ala á úlfúð og tcrtryggni". Undirboð Framsóknar Ennfremur segir: „Það sakar ekki að minna Framsóknarmenn enn einu sinni á þá staðreynd, að vorið 1958 og síolar um sumarið sendi Her- mann Jónasson, þá.verandi for- sætisráðherra, Bretum tvö til- bog til lausnar deilunni, sem bæði voru IBretum] mun hag- stæðari, en þeir samningar sem Bretar urðu að lokum að láta sér lynda árið 1961. Tvöfeldni Framsóknarflokksins er löngu kunn staðreynd á sviði islenzkra stjórnmála. í þessu ináli var tvöfeldnin einnig til staðar, því Framsóknarmenn fordæma lausn landhelgismáis- ins, en vildu þó ganga að samn- ingum 1958, sem voru íslending- um mun óhagstæðari heldur en það sem sætzt var á að lokum“. •r *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.