Morgunblaðið - 29.07.1964, Page 4
h'ORGU N BLAÐIÐ
Miðvíkudagur 29. júlí 1964
4
i&GSt3t5r
Gullbr. og Kjósasýslu. —
Munið orlofið að Hlíðar-
dalsskóla dagana 15.—25.
ágúst. Tilkynnið þátttöku
sem fyrst.
Húsgagnasmiður
óskast strax. Þarf að geta
unnið sjálfstaett. Tilboð
merkt: „Húsgagnasmiður—
4508“, sendist afgr. M3bl.
Herbergi óskast strax
eða síðar. — Upplýsingar í
síma 35068, eftir kl. 7 á
kvöldin.
Notað píanó til sölu
Upplýsingar í síma 35248,
eftir kl. 7.
Óska eftir
að taka 2—3 herb. íbúð
á leigu, Tvennt fullorðið.
Upplýsingar í síma 36686,
milli kl. 3 og 5 e.h.
Ung barnlaus hjón
sem bæði vinna úti, óska
eftir 2—3 herb. íbúð sem
fyrst. Upplýsingar í síma
18216.
Lóðastandsetning
Örn Gunnarsson.
Sími 35289.
Til sölu
Renault-bifreið árg. 1946,
í góðu lagi. Uppl. gefnar
eftir kl. 8 á kvöldin í síma
7514, Sandgerði.
Píanó
óskast til kaups. Upplýsing
ar í síma 20969 í dag (mið-
vikudag).
Kominn heim
Ríkharður Pálsson,
tannlæknir, Hátúni 8
Bifvélavirki
óskar eftir atvinnu í Rvík.
— Tilboð óskast sent fyrir
föstudagskvöld, merkt:
„Bifvélavirki—9834“.
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast frá 1. október til
1. júlí 1965, eða lengur. —
Upplýsingar í síma 35894
og 21570.
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast fyrir ung hjón, ann
að hvort í Garðahreppi eða
Kópavogi. Fyrirframgr. —
Algjör reglusemi. Upplýs-
ingar í síma 508T5.
U tanborðsmótor
„Zephyr“ 4 cyl., 5Vz hest-
öfl til sölu. Tæ-kifærisverð.
Upplýsingar í síma 15506
milli kl. 12 og 1, einnig
að kvöldi.
Trésmiður
vanur verkstæðisvinnu ósk
ast.
Tréverk, Súðavogi 36,
Sími 33147.
A MYRDALSSANDi
Áhrif íslenzkrar veðráttu á íslending og Afríkubúa.
En þegar hann, sannleiksandinn
kemur, mun hann leiða yður x allan
sannleikann (Jóh. 16, 13).
f dag er miðvikudagur 29. Júlí og er
það 211. dagur ársins 1964. Eftir
lifa 155 dagar. Ólafsmessa hin fyrri.
Árdegisháfiæði kl. 9.20. Siðdegishá-
flæði kl. 21.34
Biianatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Simi 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki vikuna 20.—27. júni.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 25. júlí til 1. áigúst.
Neyóarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapotek er opið alla -
virka daga kl. 9:15-8 laiigardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kU
1-4 e.h. Simi 40101.
Helgidagavarzla i Hafnarfirðl
Iaugardag til mánudags-
morguns 25. — 27. júlí:
Kristján Jóíiannesson s. 50056
Næturvarzla aðfaranótt 28. júlí
Jósef Ólafsson sími 51820. Nætur
varzla aðfaranótt 29. júlí Eiríkur
Björnsson sími 50235. Nætur-
varzla aðfaranótt 30. júli Bjarni
Snæbjörnsson simi 50245. Nætur-
varzla aðfaranótt 31. júlí Jósef
Ólafsson simi 51820. Næturvarzla
aðfaranótt 1. ágúst Kristján
Jóhannesson sími 50056.
Holtsapotek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Orð Fífsins svara f slma 10000.
scá NÆST bezti
Á kjöríundi fyrir aU’.öngu hélt. merkur bóndi frumlega ræðu,
sem var að efni til á þessa leið:
„Ég he’i að réttast væri fyrir olokur að halda í þessa þingmenn,
sem við ncfum.
Ég á hest sem er latur. haltur og staður og mest; hrekkjafantur,
en það er hestur, sem ég þekki, og étg vil ekki skipta á honum og
einhverjum öðrum; vel getur verið, að ég fái verri hest í staðinn.
— Líkt er þessu farið um þingmennina.“
Akranesferðir með sérleyfisbílum
Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R Frá
Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3
Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á
sunnudögum kl. 9 e.h.
FIMMTUDAGUR
Áætlunarferðir frá B.S.Í.
AKUREYRI, kl 8:00
AUSTUR-LAN DEYJAR, kl. 11:00
BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 um
Grímsnes
BORGARNES S. og V. kl. 18:00
DALIR-ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐ-
UR. kl. 8:00
DALIR-PATRERSFJÖRÐUR kl. 8:00
EYJAFJÖLL-SKÓGAR, kl. 11:00
FLJÓTSHLÍÐ, ki 18:00
GNÚPVERJAHREPPUR, kl. 17:30
GRINDAVÍK, kl. 19:00
HÁLS 1 KJÓS, kl. 18:00
HRUNAMANNfAHREPPUR, kl. 17:30
HVERAGERDI, kl. 17:30
KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:25 19:00 24:00
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR, kl.
10:00
LAUGARVATN, kl. 10:30
LANDSS VEIT, kl. 18:30
LJÓSAFOSS, kl. 10:00 19:00
MOSFELLSSVEIT. kl. 7:15 13:15
18:00 23}15
ÓLAFSVÍK, kl. 10:00
REYKHOLT, kl. 18:30
SANDUR, kl. 10:00
STAFHOLTSIUNGUR, kl. 14:00
VÍK í MÝROAL, kl. 10:00
ÞINGVELLIR, kl. 13:30
ÞYKKVIBÆK, kl. 13:00
ÞVERÁRHLÍO, kí. 14:00
Akraborg Fimmtudagur Frá Rvík
kl. 7.4Ö, 11.45, 18.00. Frá Akranesi kl
9, 13, 19,30 /
Eimskipafélag fslandsr h.f.: Bakka-
foss fór írá Manchester 26. 7. til
Raufarhafnar. Brúarfoss er í Rvík.
Dettifoss fer væntanlega í dag frá
NY 29. 7. til Kvíkur. Fjallfoss fór frá
Antwerpen 28. 7. til Hamborgar, Gdyn
ia, Ventspils og Kotka. Goðafoss fór
VÍ8IÍKORN
Ég vildi ég fengi að vera strá,
og visna í skónum þínum
því iéttast gengirðu eflaust á
yfirsjónum mínum.
Páll Ólaisson
Visa þessi birtist aftur vegna
misritunar.
Ver/ð varkar
Bifreiðaskoðun. Miðviikudag
ur R-7501 — R-7650
Varizt slysin
Miðvikudagsskrítlan
— Dóttir yðar er mjög kurteis.
— Já, hún hefur verið lengi að
heiman.
Hœgra hornið
Bezt er að vera birgur vel,
baula mikið étur.
Óskóp þarf fyrir eina kú um
vetur.
frá Fáskrúðsfiiði 24. 7. til Ardrossan,
Hull og Hamborgar. Gullfoss fór frá
Deith 27. 7 til Rvíkur. Lagarfoss fór
frá Seyðisfirði 25. 7. til Avonmouth,
London, Aarhus, Khafnar og Gauta-
borgar. Mánafo.iS fór frá Rvík 28. 7. til
Ólafsvíkur og Akureyrar. Reykjafoss
er á Akranesi. Seiioss fór frá Hafnar-
firði 25. 7. til Rotterdam, Hamborgar
og Hull. Tröllafoss fór frá Hamborg
28. 7. til Hull og Rvíkur. Tungufoss
fór frá Ólafsfirði 28. 7. til Siglufjarðar
og Akureyrar
Skipadeild S Í.S.: Arnarfell er vænt-
anlegt til Bayonne 30. þm. fer þaðan
til Bordeaux. Jökulfell er í Rvík. Dísar
fell fór frá Rvík 1 gær til Vestur- og
Norðurlandshafna. Litlafell er væntan
legt til Rvíkur á morgun. Helgafell er
í Helsingfors, fer þaðan til Hangö og
Aabo. Hamrafsll er í Batumi, fer það-
an væntanlega á morgun til Rvíkur.
Stapafell losar á Austfjörðum. Mæli-
fell er 1 Lenmgrad, fer þaðan til
Grimsby.
Loftleiðir h.f.: Eirikur rauði er
væntanlegur frá NY kl. 05:30 fer til
Oslo og Helsingfors kl. 07:00 kemur
aftur tilbaka kl. 00:30 fer til NY kl.
02:00. Snorri Sturluson er væntanlegur
frá NY kl. 08:30 fer til Gautaborgar,
Khafnar og Stavanger kl. 10:00. Snorrl
Þorfinnsson er væntanlegur frá Sta-
vanger, Kaupmannahöfn og Gautabor*
kl. 23.00 fer til NY kl. 00:30.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á lei®
frá Bergen til Knafnar. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer
frá Rvík kl. 21 00 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Þyriil er í Rvík. Skjald-
breið er á leið frá Siglufirði til
Rvíkur. Herðubreið fer frá Rvík á
hádegi í dag austur um land til Vopna
fjarðar. Baldur fei frá Rvík á morgun
til Snæfellsnes, Gilsfjarðar og Hvamæ*
fjarðahafna.
Kaupskip h.f.: Hvítanes er væntan-
legt til Bilbao á Spáni í kvöld.
Hafskip h.f.: Laxá kom til Rvíkur
í morgun frá Huil. Rangá er í Stettin.
Selá fer frá Hull í dag til Hamborgar.
H.f. Jöklar: Prangajökull fór frá
Hamborg í gær til London og Rvíkur.
Hofsjökull lestar á Austfjarðarhöfnum
Langjökull fór frá Vestmannaeyjum
24. til Cambridge. Jarlinn er í Rotter
dam, fer þaðan tii Calais og Rvíkur.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug
Sólfaxi fer til Giasgow og Khafnar kL
08:00 í dag Véiin er væntanleg aftur
til Rvíkur kl. 23:00 1 kvöld. Gullfaxl
fer til Bergen og Khafnar kl. 08:20 i
dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvik-
ur kl. 22:10 í kvöld. Gullfaxi fer til
Glasgow og Khaínar kl. 08:00 I fyrra-
málið. Innanlandsflug: i dag er áætl-
að að fljúga lil Akureyrar (3 ferðir),
Hellu, ísafjarðar, Vestmanneyja (2
ferðir), Hornafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga tU
Akureyrar (3.ferðir). ísafjarðar, Vest-
mahnaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þóra
hafnar og Egiisstaða,
FRÉTTIR
Frá mæðrastyrksnefnd:: Hvíldar-
vika mæðrastyrksnefndar í Hlaðgerð-
arkoti, Mosfelissveit, verður að þessu
sinni 21. ágúst. Umsóknir sendist nefnd
inni sem fyrst. Allar nánari upp-
lýsingar í síma 1-43-49 milli 2—4 dag-
lega.
Séra Grímur Grimsson hefur við-
talstíma alla vlrka daga kl. 6—7 e Ja.
á Kambsvegi 36. Sími 34819.
Viðtalstími séra Felixar Ólafssonar
er alla virka daga nema laugardaga
kl. 6 — 7 á Háaleitisbraut 18, sími
38352
Verð fjarverandi um tíma. Vottorl
fyrir Fríkirkjuíólk afgreidd á llag-
stofunni. Þorsteinn Björnsson frí-
kirkjuprcstur.
Spakmœli dagsins
Þegar dvergarnir varpa löng-
um skuKguui,. þá er sólsetur.
ítalskt.
Hcegra hornið
Segðu aldrei ungri stúlku, að
þú sért hennar ekki verður. Eáittu
það heldur koma flatt upp á
hana. •-
Búðaklettur
í
föjðalag
1, við
_ f örum
Búðarhraun er á sunnan-
verðu Snæfellsnesi og- skagar
fram í sjó milli Hraunhafnar
og Breiðuvíknr. Þar sem nú
er þessi hraunskagi, hefir ein
hvern tíma fyr á öldum ver-
ið vogur. En svo tekur að
gjósa úti á voginum og brátt
myndast þar ey, líkt og Surls
ey hjá Vestmannaeyjum.
Fyrst gýs þar gufu, ösku og
vikri, en þegar eyan er kom-
in vel upp úr sjónum, fer
hraunflóð að vella upp úr
gignum og breiðir úr sér á
alla vegu. Seinast er svo kom-
ið, að hraunið hefir eigi aðeins
fyllt alla vikina og myndað
nokkurn skaga fram í sjóinn,
og stendur þá eyjan í miðju
þessu iirauni. Og þarna stend
ur hún enn og nefnist Búða-
klettur, þótt ekki sé það klett-
| ur eftir málvenju, heldur eld
gígur, myndaður af gjalli og
vikri og liraunsalla. Gígnrinn
er talinn um 90 metra hár.
Hann er opinn vestur úr og
þar hefir hraunið runnið fram
seinast. Eru þarna miklar
hrauntraðir og í þeim hefir
myndazt mikill hellir norð-
vestur undir gígnum. Mun
enn órannsakað hve stór þessi
hellir er.
Búðarhrauh er yfirleitt illt
yfirferðar og hættulegt, því
að þar em gjár og stampar
alls staðar. Það er úfið og
hrikalegt tilsýndar, en í því
er furðulega fjölbreyttur gróð
ur og svo gróskumikill í hraun
stömpunum að kaliast má
jurtastóð, og óvíða á landinu
mun annað eins að líta. Það
var dr. Ilelgi Jónsson grasa-
fræðingur er fyrstur manna
vakti athygli á þessum marg-
breytta og mikla gróðri, þar
sem ókunnugir mundu halda
að varla væri annað að finna
en grámosa. Þannig leynir
landið á ser víða hvar. Það á
sína undrabletti, sem eru sið
ur aðdáunarverðir en fjöll
þess og firnindi.