Morgunblaðið - 29.07.1964, Síða 6

Morgunblaðið - 29.07.1964, Síða 6
6 M0RGUNBLAÐ1Ð MiSvíkudagur 29. júlí 1954 Síldarskýrslan SKÝRSLA Laiidsamhands ísl. útvegs snanna um atla einstakra skipa á síldveiðunum norðanlands og austan o s við Vestmannaeyjar frá vetrar- hyrjun til miðnættit 25. júlí 1964. Eitt skip hóf veiðar í s.l. viku og taka >á 239 skip t>átt í veiðunum og hafa þau öll iengið einhvern afla. Meðalafli pr. skip er 6.379 mál og tunnur. Ágúst Guðmundsson Vogum .... 1.649 Akraborg Akureyri ~~........... 5.862 Akurey Hornafirði ........~... 7.195 Akurey Reykjevík ......~........ 4.865 Andvari Kefla*vík .............. 2.693 Anna Siglufirði .............. 6.886 Arnar Reykjavík .........~...... 36 Arnarnes Hafnarfirði ......... 4.144 Arnfirðingur Reykjavík.......... 8.910 Árni Geir Keflavík ............. 5.984 Árni Magnússon Sandgerði ........ 16.134 Arnkell Rifi ................. 4.674 Ársæll Sigurðssor. Hafnarfirði .... 7.700 Ásbjörn Reykjavík ________~~____ 6.931 Ásgeir Reykjavík .............. 6.210 Ásgeir Torfason Flateyri ~........ 578 Áskell Grenivik ......... 7.491 Ásþór Reykjavík ................ 8.342 Auðunn Hafnarfirði ............. 2.052 Baldur Dalvík .................. 5.113 Baldvin Þorvaldsson Dalvík .... 3.441 Bára Keflavík ................~ 3.021 Bergur Vestmannaeyjum ________9.914 Bergvík Keflavík .~............ 4.472 Birkir Eskifirði................. 1.901 Bjarmi Dalvík .................. 4.499 Bjarmi II. Dalvík ............. 14.973 Björg Neskaupstað .............. 4.775 Björg Eskifirði ................ 2.922 Björgúlfur Daivík .............. 7.590 Björgvin Dalvík ............... 9.337 Björn Jónsson Re.vkjavík .....«... 5.392 Blíðfari Grundarfirði ______~... 4.845 Dalaröst Neskaupslað ........... 4.732 Dofri Patreksíirði ........... 4.738 Draupnir Súgandafirði ........ 2.475 Einar Halfdáns Bolungarvík ..... 8.686 Einir Eskifirði ................ 2.544 Eldborg Hafnarfirði ......~.... 14.162 Eldey Keflavík ............. 10.104 Elliði Sandgerði .............. 9.169 Engey Reykjavík ............. 10.928 Erlingur III. Vestmannaeyjum .... 4.120 Fagriklettur Hafnarfirði ..... 5.153 Fákur Hafnarfirði ........... 3.966 Faxaborg Hafnarfirði ......... 5.478 Faxi Hafnarfirði . ............ 12.788 Fjarðaklettur Haínarfirði ..... 2.928 Fram Hafnarfirði ..........«... 2.030 Framrves Þingeyri............. 5.699 Freyfaxi Keflavík .............. 3.522 Friðbert Guðmundsson Súgandafirði ............................. 1.497 Friðrik Sigurðsson Þorlákshöfn 3.141 Fróðaklettur H^fnarfirði _____ 1.301 Garðar Garði ................. 4.688 Gísli lóðs Hafnarfirði ......... 4.404 Gissur hvíti Hornafirði ........ 6.498 Gjafar Vestmannaeyjum_________~ 8.509 Glófaxi Neskaupstað....~....... 2.218 Gnýfari Grafarnes* ............ 5.032 Grótta Reykjavík .............. 12.207 Grundfirðingur II. Grundarfirði 2.609 Guðbjartur Kristján ísafirði 8.140 Guðbjörg ísafirði ............ 7.885 Guðbjörg Ólafsfirð' __________8.733 Guðbjörg Sandgerði ............ 9.130 Guðfinnur Keílavík __ ........ 2.864 Guðmundur Péturs Bolungarvík 9.398 Guðmundur Þórðarson Reykjavíik 8.299 Guðný ísafirði _______________ 789 Guðrún Hafnarfirði ............ 11.729 Guðrún Jónsdóttir ísafirði 12.289 Guðrún I>orkelsdóttir Eskifirði 4.233 Gullberg Seyðisfirðl ......... 8.620 Gull'borg Vestmannaeyjum ...... 9.816 Gullfaxi Neskaupstað ......~___ 5.788 Gulltoppur Keflavík .~....~..... 1.967 Gulltoppur Vestmannaeyjum .... 3.599 Gullver Seyðisfirði........... 4.871 Gunnar Reyðarfirði ___________ 10.365 Gunnhildur Ísaíirði .............2.267 Gunnvör ísaf.Tði ............. 719 Gylfi II. Rauðuvík .......... 4.483 Hafrún Bolungarvík ......... 12.530 Hafrún Neskaupstað ............ 3.511 Hafþór Reykjavík -------------- 4.943 Hafþór Neskaupstað ............. 4.686 Halkion Vesmannaeyjum __________ 7.856 Halldór Jónsson Óiafsvik _____ 11.027 Hamravík Keflavík .......... 10.277 Hannes Hafsteinn Dalvík ....... 12.286 Hannes lóðs Reykjavik _________ 2.753 Haraldur Akranesi ............ 10.290 Hávarður Súgandafirði 1.386 Héðinn Húsavík ............... 8.607 Heiðrún Bolungarvík __________ 5.536 Heimaskagi Akranesi ........... 2.504 Heimir Stöðvarfirði ........... 6.207 Helga Reykjavík ______________ 17.262 Helga Björg Höfðakaupstað .... 4.878 Helga Guðmundsdóttir Patreksfirði ............................. 14.480 Helgi Flóventsson Húsavík .... 10.431 Hilmir Keflavik ............. 3.177 Hilmir II. Keflavík ........ 6.760 Hoffell Fáskrúðsfirði 12.246 Hólmanes Keílavík ............. 7.445 Hrafn Sveinbjarnarson Grindavík 4.010 Hrafn Sveinbjarnaison II. — — 5.948 Hrafn Sveinbjarnarson III.---10.481 Hrönn ísafirði ............. 1.895 Huginn Vestmannaeyjum ........ 7.572 Huginn II. Vestmannaeyjum .... 8.612 Hugrún Bolungarvík ........... 4.660 Húni Höfðakaupstað .............. 772 Húni II. Höfðakaupstað _______ 5.953 Hvanney Hornafirði .......... 2.298 Höfrungur II. Akranesi ....... 6.316 Höfrungur III. Akranesi .... 16.091 Ingiber Ólafsscn Keflavík ..... 5.441 Ingver Guðjónsson Hafnarfirði 828 ísleifur í>orlákshöfn ........ 1.787 ísleifur IV. Vesímannaeyjum .... 6.149 Jón Finnsson Garðí ........... 13.633 Jón Gunnlaugs Sandgerði ...... 2.855 Jón Jónsson Ólaísvi-k ......... 3.394 Jón Kjartansson Éskifirði 21.259 Jón á Stapa Ólafsvík ........ 8.626 Jón Oddsson Sandgerði ......... 6.686 Jökull Ólafsvík ............... 295 Jörundur II. Reykjavík ...... 10.501 Jörundur III. Reykjavík ....„. 19.845 Kambaröst Stöðvarfirði ........ 4.829 Kári Vestmannaeyjum ........... 1.243 Keilir Höfðakaupstað .......... 1.408 Kópur Keflavik ............ 5.381 Kristbjörg Vestmannaeyjum ~~ 9.338 Kristján Valgeir Garði ........ 8.959 Boftur Baldvinsson Dalvík .... 11.520 Lómur Keflavík ............. 11.627 Mánatindur Djúpavogi .......... 5.494 Máni Grinda/ik ................ 3.602 Manni Keflavik .............. 3.329 Margrét Siglufirði ........... 12.134 Marz Vestmannaeylum ........... 8.285 Meta Vestmannaeyjum ......... 10.222 Mímir Hnífsdal .............. 3.853 Mummi Flateyrt ............. 3.031 Mummi Garði ................. 4.984 Náttfari Húsavík .......... 8.668 Oddgeir Grindavík ............. 11.197 Ófeigur II. Veslmannaeyjum .... 11.212 Ofeigur III. Vestmannaeyjum .... 3.738 Ólafur bekkur Ojafsfirði ...... 9.574 Ólafur Friðbergsison Súgandafirði 13.983 Olafur Magnússon Akureyri .... 12.090 Ólafur Tryggvason Hornafil'ði .... 248 Otur Stykkishólmi ............ 4.637 Páll Pálsson Hnífsdal ....... 4.121 Páll Pálsson Sandgerði ........ 1.979 Pétur Ingjaldsson Reykjavík .... 12.809 Pétur Jónsson Húsavík ......... 6.846 Pétur Sigurðsson Reykjavík .... 8.895 Rán Fáskrúðsfirði ............. 2.990 Rán Hnífsdal .................. 2.784 Reykjanes Hafnarfirði .......... 4.968 Reynir Vestmannaeyjum __________ 13.715 Reynir Akureyri ............... 1.680 Rifsnes Reykjavík ............. 7.375 Runólfur Grafarnesi ............. 2.839 Seley Eskifirði ................ 9.938 Sif Súgandafirði ................ 4.166 Sigfús Bergmann Grindavík .... 7.407 Siglfirðingur Siglufirði ........ 1.358 Sigrún Akranesi ................ 6.096 Sigurbjörg Keflavík ............. 1.825 Sigurður Akranesi .............. 5.868 Sigurður Sigluiirði ............. 5.805 Sigurður Bjarnason Akureyri .... 18.472 Sigurður Jónsson Breiðdalsvík 10.148 Sigurfari Hornafirði ........... 1.186 Sigurjón Arnlaugsson Hafnarf 1.786 Sigurkarfi, Narðvík ............ 3.928 Sigurpáll, Garði ............... 16.407 Sigurvon, Akranesi ............. 2.361 Sigurvon, Reykjavík ........... 12.539 Skagaröst, Keflavík ........... 7.221 Skálaberg, Seyðisfirði ......... 2.565 Skarðsvík, Rifi ................ 8.744 Skipaskagi, Akrar.esi .......... 2.172 Skírnir, Akraresi ............ 7.831 Smári, Húsavik ............... 3.776 Snæfell, Akureyri ............ 19.277 Snæfugl, Reyðaríirði ___________ 3.720 Sólfari, Akranesi ............. 12.672 Sólrún, Bolungarvik ........... 8.248 Slapatfell, Ólafsvíic ........... 8.544 Stefán Árnasor., Féskrúðstfirði 3.135 Stefán Ben, Neskaupstað ...~~ 1.412 Steingrímur tröln, Eskifirði 5.704 Steinunn, Ólafsvik ............. 4.841 Steinunn gamla, Sandgerði ~~ 2.205 Stígandi, Ólafsficði ........... 6.831 Stjarnan, Keflavík ............. 4.261 Stiékur, Siglutirði ............. 2.641 Straumnes, ísafirði ............ 7.210 Súlan, Akurej'ri ............... 9.065 Sunnutindur, Djúpavogi .......... 9.231 Svanur, Reykjavík .............. 2.221 Svanur, Súðavík .............. 4.303 Sveinbjörn Jakobsson, Ólafsv. 3.548 Sæfari, Akranesl ................ 1.457 Sæfari, Tál.knafirði ........... 2.678 Sætfaxi, Neskaupstað ........... 5.515 Sætfell Flateyri ............... 3.802 Sæúltfur, Tálknafirði .......... 5.837 Sæunn, Sanagerði .................4.066 Þæþór, Ólafsfirði .............. 7.727 Tjaldur Rifi ................ 1.410 Valafell, Ólafsvík ............. 3.110 Vattarnes, Eskifirði ........... 9.046 Viðey, Reykjavik .............. 7.093 Víðir Eskifirði ............... 8.064 Víðir II, Garði ................N 6.918 Vigri, Hafnarfirði ............ 12.326 Víkingur II, ísafirði ......... 2.484 Vonin, Keflavík ............ 9.750 Vörður, Grenivík ................ 3.062 I>orbjörn, Grindavík ............ 4.078 t>orbjörn II, Grin-davík ______ 10.131 I>órður Jónasson, Reykjavík .... 14.966 Þorgeir, Sandgerði ............ 3.252 I>orgrímur, ÞLngeyri ........... 1.368 órkatla, Grindavík .............. 4.891 Þorlákur Ingimundars. Bolungarv. 4.196 Þorleifur Rögnvaidsson, Ólafsf. 3.807 Þórsnes, Stykkishólmi .......... 3.062 Þráinn, Neskaupstað ............ 5.907 Æskan, Sigluíiiði .............. 3.344 Ögri Hafnarfirði ....„.......... 7.249 Hæstu félög HER FER á eftir skrá yfir þau 20 félög í Reykjavik, sem eiga að gjalda 300 þús. kr. eða meira í útsvar: Bergsveinn Jonsson, haf nsögumað ur Loftleiðir h.f. 16.535.000 Kassagerð Rvíkur h.f. 1.890.800 Eggert Kristjánsson h.f. 1D24.60O Slippfélagið h.f. 920.800 Olíufélagið h.f. 882.100 Verzl. O. Ellingsen h.f. 768.400 Verksm. Vífilfell h.f. 732.400 Jöklar hf. 690.800 Fálkinn h.f. 621.200 Egill Vilhjálmsson h.f. 467.600 Gunnar Ásgeirsson h.f. 424.600 Ofnasmiðjan h.f. 417.700 Lýsi h.f. 408.000 Vélsm. Héðinn h.f. 391.900 Véltækni h.f. 385.600 Mjólkursamsalan 366.700 Ræsir h.f. 348.600 Mjólkurfél. Rvíkur 338.300 Hamar h.f. 313.700 Olíuverzlun íslands h.f. 309.300 Símatími lengdur á Breiðdalsvík Breiðdalsvík', 27. júlí. VEGNA aukinna atvinmifram- kvæmda 'hér á Breiðdalsvík hef- ur afgreiðslutími símans verið lengdur. í fyrra var hann lemgd- ur einn tíma á dagg, en nú 1 sumar urn þrjá tíma. Er síminn nú opinn tíu tíma á sólarhring, frá kl. 8.30 til 12.30 og 14 til 20, — P. G. Skipakomum fækkar í Stykkishólmshöfn STYKKISHÓLMI, 18. júlí — Hafnsögumaðurinn í Stykkis hólmi Bergsveinn Jónsson tjáir mér, að hafnsögumannsstarfið hafi gengið saman í Stykkishólmi á þessu ári. Þessu til sanninde segir hann, að frá áramótum hafi tíu skipum færra komið í Stykkis'hóimshöfn en á sama tíma á árinu 1963. í>ó er höfnin hér með beztu höfnum landsins. Innsiglingin í höfnina er og á- gset. SkjalcFbreið kon. hingað tvisv ar f mánuði óður, en er nú hætt því, og á það sinn þátt í því að skipakomum hefur fækkað. Kom hún oft inn á fjörðinn með enga frakt eða sáralitla, því nú er mest af vörum flutt með bifreið- um. Höfnin í Stykkishólmi er, eins og ég sagði, ágæt, og hún er öllum skipum fær, sem hing- að sigla á landið. Sumir hafa talið, að stærstu skip landsins gætu ekki lagzt hér að bryggju, en þetta er mesti misskilningur. — Á. H. * Á SÖMTJ BYLGJULENGD ÍSLENZKU knattspyrnu- mennirnir komu á óvart í leik sínum við Skota. í ljós kotn, að þeir erlendu voru alls ekki jafngóðir og óttazt hafði verið, en íslendingarnir stóðu sig líka vel þrátt fyrir að marka- talan væri ekki jafn hagstæð og æskilegt hefði verið. Oft er talað um að við fæir- umst of mikið í fang og velj- um okkur allt of sterka mót- herja í milliríkjaleikjum. Þess vegna er ástæða til að vekja athygli á því, að álhuigamanna- landslið Skota virðist alveg á okkar " bylgjulengd og mætti því gjarnan taka upp nánari samvinnu við þá. Ójafn leikur er aldrei skemmtileg- ur, ekki einu sinni fyrir þann sem vinnur. * HVAÐ SKIPTIR MÁLI? í Mbl. í gær voru tvær slysafréttir á næst öftustu síðu þar sem sagði, að ölvaðir menn hefu valdið árekstrum. Þegar ölvaður maður situr við stýrið er hægt að búast við öl!u, því þar er dauðinn við stýrið. Þess vegna vaknar allt- af sú spurning, þegar ölvað- ir eru teknir við akstur: Hvað á að gera til þess að koma í veg fyrir að menn setjist undir stýri ölvaðir? Margsinnis hefur verið rætt um að birta nöfn sökudólg- anna í blöðunum, en frá því hefur verið horfið vegna að- standenda. En er það með öllu réttlætanlegt að gripa ekki til róttækustu ráðstafana — að- eins til að firra aðstandendur hinna hættulega manna óþæg- indum? Ber ekki fyrst og fremst að hugsa um að vernda líí og limi vegfarenda? Skip. .• það ekki mestu máli? -k EINS OG ÞEIR FRÖNSKU Og þá ætla Frakkarnir að fara að skjóta eldflaugum fyr- ir austan. Mér skilst að ýmsar varúðarráðstafanir hafi verið gerðar í sambandi við þetta fyrirtaeki, þó einkum vegna dansleikja, sem að undanförnu hafa verið haldnir í sveitunum í kring um dvalarstað Frakk- anna. Eitt dagblaðanna hafði það eftir yngismeyjum eystra, að þeir frönsku væri „agalega sætir“ — og skýrir sú yfirlýs- ing öll viðforögð stjórnarvalda í mólinu. En þeir frönsku eru ekki sagðir óttast neitt, ekki einu sinni Kötlu, þótt hún tæki að gjósa. Nú er ráðgert að skjóta fyrri eldflauginni síðari hluta vikunnar og mun lögreglan gera ýmsar varúðarráðstafan- ir, segir í blöðunuim. Ef ekki viðrar þá, verður að fresta öll- um geimskotum fram yfir verzlunarmannahelgi vegna þess að lögregluliðið er upp- tekið í Þórsmörk og víðar þar, sem fólk ætlar að skemmta sér. Virðist því ljóst, að lÖg- reglan hafi meiri áhuga á skemmtunum en geimskotum, alveg eins og þeir frönsku. * ÞAÐ „BLÍVUR“ Tíminn segir frá þvi í gær, að humarbáturinn Hamar hafi fengið bunka af Morgunblöð- um í vörpuna sína 16 mílur suður af Hellnanesi aðfaranóbt mánudags. Voru þetta blöð frá því í september og október árið 1940 og urðu allir undr- andi yfir því, að eimmgis yztu blöðin höfðu skemmzt. Þegar innar kom í bunkann voru blöðin nær óskemmd og vel læsi’eg. Það ætti því að vera ljóst, Tímamönnum sem öðr- um, að það „bliíivur“, sem skrifað er í Morgunblaðið. Minnir þetta óneitanlega á aðra frétt, sem kom í blöðum fyrir nokkrum árum. Þar sagði frá því, að norður á ströndum hefðu mýs étið heila árganga af Tímanum, meira að segja innbundnuxn. Má gera ráð fyrir að nú sé allur gamall Tími á Ströndum genginn til þurrðar af þessum sökum. ELDAVÉLAR ELDAVÉLASETT GRILL Sjálfvirkt hita- og tímaval. A E G - umboðið Söluumboð: HÚSPRÝÐI HF. Sími 29440 og 20441.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.