Morgunblaðið - 29.07.1964, Page 16

Morgunblaðið - 29.07.1964, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikuctagur 29. júlí 1964 Lítil íbúð óskast helzt frá 1. sept. — Upplýsingar í síma 35835. Lokað - Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag, 29. júlí, eftir hádegi vegna jarðarfarar Jóns Gíslasonar, útgm., Hafnarfirði. LANDSSAMBAND ÍSL. ÚTVEGSMANNA. FJÖLRITARAR SKÓLAR - FYRIRT/EKI - FÉLÖG Kynnið yður kosfi SADA fjölrifaranna áður en þér fesfið kaup annarssfaðar. G. HELGASON & MELSTEO RAUÐARÁRSTfG 1 SÍMI 11644 Útsala sundbolum sundhettum, undirfatnaði og fleiru. ASeins til laugardags. verzlunin laugavegi 25 simi 10925 iMiðstöðvarkelill 40 ferm. og 3000 lítra hitavatnstankar til sölu. Upplýsingar í síma 17851. By99>ngavöruverzlun Húsnæði fyrir byggingavöruverzlun til leigu. Hús- næðið er miög vel staðsett. Tilboð sendist til Mbl. fyrir 31/7 merkt: ,;Byggingavöruverzlun 9828“. Lokað Skrifstofum okkar og vörugeymslu verður lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Jóns Gísla- sonar, útgerðarmanns. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda. INIÝKOMNAR IMÝKOMIMAR Amerískar kvenmoccasíur SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 PÓSTSENDDM DM ALLT LAND Gerið skynsamleg, skjót og hagkvæm innkaup á alþjóðlegu kaupstefnunni í Leipzig 6. til 13. september 1964 Yfirgripsmikill neyzluvörumarkaður. 800.000 sýningarmunir í 30 meginvöruflokkum. Upplýsingar og kaupstefnuskírte ini, sem jafngildir vegabréfsárit- un veita: Kaupstefnan, Lækjargötu 6 a, símar 1 15 76 og 366 76, og Pósthússtræti 13, Reykjavík, símar: 1 05 09 og 2 43 97. Ennfremur fást skírteini á landamærum Þýzka Alþýðulýðveld- isins. 800 ára afmæli kaupstefnunnar verður haldið 28. febrúar til 9. marz 1965.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.