Morgunblaðið - 29.07.1964, Side 23
Miðvfkudagur 29. júlí 1964
MORGUNBLAÐIÐ
23
Neytendasamfökin og af-
AL.LSÉBKENNII/EG aufflýs-
ing birtist á blaðsiðu 5 í dag
Danskur maður, Jofan H. Jörg
ensen, Xúngötu 8, sem er sölu
maður fyrir Utzon-netaverk-
smiðjurnar í Kaupmannahöfn
hér á landi, varð fyrir þvi ö-
láni aðfaranótt sunnudags, að
óboðinn gestur tróð sér inn
um glugga hjá honum og faafði
á brott með sér rafmagnsrak-
véi, klukku, ljósmyndunar-
áhöld og fleiri muni, sem eru
þúsunda virði. John Jörgen-
sen hefur nú gripið til þess
greiðslutímarnir
í NÝÚTKOMNU „Neytenda-
blaði“ gera Neytendasamtökin
ýtarlega grein fyrir gangi af-
greiðslutíma-málsins og afstöðu
þeirra til þess. Eins og kunn-
ugt er hafa þau barizt ósleitilega
fyrir breyttum afgreiðslutímum í
áratug, fyrst og fremst fyrir
þeiíri grundvallarbréytingu að
Býður þjófnum í mat
ráðs að auglýsa í Morgun-
blaðinu og bjóða þjófinum
m.a. upp á danska máltíð, öl
og snafs, ef ske kynni, að
hann léti til sin heyra.
Við hringdum til John í
gær, er við höfðum séð aug-
lýsinguna, og spurðum nánar
um málsatvik. Hann sagðist
hafa farið með nokkrum fé-
lögum sínum útlendum vestur
á Hótel Sögu um hálftvö-leyt-
ið aðfaranótt sunnudags, en
þeir höfðu verið heirna hjá
honum allt kvöldið og haldið
upp á afmæli hans.
— Meðan ég var í burtu fór
einhver náungi inn í garðinn
við húsið, þar sem ég bý, og
fór inn um kjallaragluggann
hjá mér. Hafði hann á brott
með sér ýmsa muni m.a. flass
lampa, vekjaraklukku og raf
magnsrakvél, sem lá inni á
baði. hegar ég kom heim aftur
eftir u.þ.b. 15 mínútur Var
ljós í herberginu og komst ég
þá að raun um hvað gerzt
hafði, sagði John. Þjófurinn
hefur sennilega álitið, að hann
kæmist í eitthvað feitt, af því
að skilti, sem á stendur: —
„SKRIFSTOFA" er í glugga,
sem snýr að götunni.
— Hefurðu von um að hann
gefi sig fram?
— Ég verð tilbúinn með mat
inn og drykkjarföngin í kvöld.
Hann verður að koma heim til
mín.
— Ertu ekki órakaður?
— Nei, en ég er allur skor-
inn eftir rakblöð.
— Ertu að hugsa um að flytj
ast á brott vegna þess ama?
— Á meðan ég held fötun-
um verð ég hérna.
Krúsjeff til
V.-Þýzkalands ?
Bonn 28. júlí (AP-NTB)
BLABAFULLTRÚI vestur-þýzku
stjórnarinnar, Karl Guenther von
Hase, skýrði frá því í dag, að
Ludwig Erhard, kanzlari Vestur-
Þýzkalandi væri fús til þess að
ræða við Krúsjeff, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, í Bonn.
Von Hase sagði, að vestur-þýzka
stjórnin hefði enn ekki boðið
Krúsjeff að heimsækja landið, en
lét að því liggja, að slík heimsókn
hefði verið til umræðu á fundi
Erhards með Alexei Adsjubei,
tengdasyni Krúsjeffs, í dag.
Adsj uíbei hefur dvalizt í Vestur
Jjýzkalandi undanfarið í boði
þriggja dagblaða, en hann er,
sem kunnugt er, ritstjóri Izvest-
tja, aðalmálgagns Sovétstjómar-
innar. Enhard tók á móti Adsju-
bei, eftir að sendiráð Sovétríkj-
enna í Bonn ha.fði farið þess sér-
etaklega á leit við hann.
Eftir fundinn lagði Eihard
flheralu á, að hann væri fús til
þess að ræða öll mál, sem Krús-
jeff óakaði, yrði fundur þeirra
haldinn.
Krúsjeff hefur áður lýst þeirri
«koðun sínni, að viðræður við
— Milljónarán
Framh. af bls. 1
^kartgripanna, sem þeir höfðu
á brott með sér er hálsfesti
sett demöntum. Hún ein er
metin á tæpar 20 milljónir
ísl. kr. Ekki hefur enn tekizt
að upplýsa hvert var saman-
lagt verðgildi munanna.
Fólkið, sem var að störfum
í anddyrinu, þegar ránið var
frarnið, gat aðeins gefið
greinagóða lýsingu 4 einum
ræningjanna. ‘
Ránið í París aðfaranótt
þriðjudagsins, er það þriðja,
sem franska lögreglan hefur
fengið til meðferðar á nokikr-
um vikum. Það fyrsta var
framið í Ritz gistihúsinu í
París, og á þriðjudaginn í s4.
viku var stolið skartgripum
fyrir 90 milljóinir Lsi. kr. í
Moate Cariu,
Enhard gætu verið mjöjg gagn-
legar.
Áður en Adsju'bei ræddi við
Erhard í einrúmi, ræddi hann við
þá sameiginlega, kanzlarann og
Gerhard Söhröder, utanríkis-
ráðiherra.
Þegar Adsjubei var á leið til
skrifstofu Erhards, ók bifreið
hans á vegartálma, bar sem unnið
var að viðgerð á götu, og fram-
rúðan brotnaði. Engan sakaði í
árekstrinum.
15 þús. íongor
engor bosningor,
segir Castro
Havana 38. júlí (NTB)
Á FUNDI með fréttamönnum í
Santiago í gærkvöldí, skýrði,
Fidel Castro, forsætisráðherra
Kúbu, frá þvi, að engar kosning-
ar myndu fara fram á eyjunni á
þessu ári og engir flokkar leyfðir
utan stjó'rnarfiokksins.
Sem svar við spurningu frétta-
manna, sagði Castro, að nú væru
15 þús. pólitískir fangar í haldi á
Kúbu, þar af margir útsendarar
bandarísku leyniþj ónustunnar.
Hann sagði, að Bandaríkin réðu
meiru um örlög þessara manna
en Kúbustjóm, þau færu eftir
því hvort Bandaríkjamenn hé'ldu
áfram stuðningi við fflóttamenn
frá Kúbu.
Leitað sjónarvotta
HINN 8. apríl sl. var kært til
rannsóknarlögreglunnar vegna
þess að níu ára drengur, Gunnar
Walter Brawn, Skúlagötu 76, slas
aðist á öðru auga og missti sjón-
ina, auk þess sem hann ber nokk-
uð andlitslýti. Er haldið, að spýta
eða einhver annar hlutur hafi
kastazt í auga Gunnars undan
strætisvagni, sem ók um Skúla-
götu.
Rannsóknarlögreglunni hefur
enn ekki tekizt að ná sambandi
við sjónarvotta að þessum at-
burði, en drengurinn telur að
stúlka af Hverfisgötu hafi séð, er
þetta gerðist, og er hún beðin að
gefa sig fram.
Horður úrehstnr
Vcðlaheiðorvegi
Akureyri, 28. júlí: —
HARÐUR árekstur varð á Vaðla
heiði hjá Veigastöðum kl. 13,30
í dag. Þar rákust saman VW-bíll
frá bílaleigu á Akureyri og stór
hiaðinn flutningabíll frá Þórs-
höfn.
Er bílarnir mættust virðist
ökumanni litla bílsins hafa fip-
azt stjórnin. Bíllinn lenti á aur-
hlíf úr stáli framan við aftur-
hjól flutningabílsins og síðan á
afturhjólinu, snerist við það
þvert á veginn og fór út af hon-
um að aftan.
Auk ökumanns var í bílnum
Sigfríður Runólfsdóttir, Heiðar-
vegi 66, Vestmannaeyjum. Meidd
ist hún allmikið, en þó ekki lífs-
hættulega og var flutt í sjúkra-
hús hér. VW-bíllinn stórskemmd
ist, en flutningabíllinn lítt eða
ekki. — Sv. P.
Vegna jarðarfarar
Þorsteins Þorvaldssonar verður afgreiðsla
vor lokuð í dag, miðvikudag til hádegis.
Steypustöðin h.f.
losað væri um þær viðjar, sem
koma í veg fyrir það, að fyrir-
tæki þau, er verzlanir nefnast,
fái hagað rekstri sínum þannig,
að þau þjóni hlptverki sínu sem
bezt. Á það er bent, að í um-
ræðum um þessi mál hafi að
undanförnu yfirleitt verið talað
um „lokunartímamálið“, en það
sé óheppilegt orð og villandi og
aðgreina beri hugtökin afgreiðslu
tími, lokunartími og vinnutími.
Neytendasamtökin hafa ávallt
lagt áherzlu á það, að afgreiðslu-
tímum yrði breytt þannig, að
fyrirtækis „verzlanir" væru starf
rækt, þegar þau . gerðu mest
gagn, og það færi eftir vörufram
boði hverrar verzlunartegundar,
hver sá tími væri, og hvaða kaup
endur það væru, sem önnuðust
vöruvalið. Nú þegar sem mest er
rætt um hagræðingu á hinum
ýmsu sviðum atvinnulífsins, er
um stöðnun og afturför að ræða
á sviði vörudreifingar að þessu
leyti.
Með reglugerð þeirri um sif-
greiðslutíma verzlana o. fl., sem
borgarstjórn samíþykkti í sept.
f. á., var loks nýtt sjónarmið
lagt til grundvallar. Neytendum
hefði verið gert kleift að kaupa
matvæli eftir kl. 6, þótt það væri
ekki alltaf í næstu búð, og
verzla í sérverzlönum hvert
föstudagskvöld. Það var aðal-
atriðið og hið merkasta spor í
þá átt, sem Neytendasamtökin
höfðu bent á, þótt ýmsir agnúar
væru á reglugerðinni að þeirra
dómi, sem þau hiklaust mót-
mæltu. Þó var grundvallarbreyt-
ingin aðalatriðið að sinni, og
þau mæltu því með staðfestingu
reglugerðarinnar.
Neytendasamtökin kröfðust
þess þó, að sá fyrirvari væri gerð
ur um gildistöku reglugerðarinn-
ar, hvað matvöruverzlanir og
söluturna snerti, að fyrst hefði
náðst samkomulag um hverfa-
skiptinguna, en Neytendasamtök
in áttu að vera ráðgefandi um
það mál. Yrði sá fyrirvari ekki
settur, gæti illa farið og fram-
kvæmdin táknað minnkun þeirr-
ar 'þjónustu við neytendur, sem
fyrir var. Sá fyrirvari var illu
heilli ekki settur, og því fór sem
fór, að einungis afturför átti sér
stað.
- U Thant
Framhald af bts. 1.
í viðræðum við fréttamenn
sagði U Thant m. a.: „Ef mér
hafa orðið á mistök, er að
minnsta kosti ekki unnt að
efast um einlægni mína.“
U Thant skýrði ekki frá
ástæðunni til þess að hann
ætlaði að láta af störfum. Það
eina, sem hann vildi segja,
var: „Þetta er drepandi starf.
Ég vinn frá níu á morgnana
til níu á kvöldin." ,
Um ástandið í heimsmálun-
um sagði framkvæmdastjór-
inn, að Kýpur væri erm alvar-
legt vandamál og hann fylgd-
ist vel með ástandinu þar. Að
engar breytingar hefðu orðið
í SA-Asíu, en það gœti orðið
eftir forsetakosningarnar £
Bandaríkjunum. Ekki vildi
hann skýra þetta nánar.
U Thant kom til Moskvu í
gær í fjögurra daga heimsókn.
Hann vildi ekki ræða við
fréttamenn við komuna, en
kvaðst ef til vill halda fund
með þeim áður en hann færi
frá borginni.
Andrei Gromyko, utariríkis-
ráðherra Sovétríkjanna, tók á
móti U Thant á flugvellinum,
en á miðvikudaginn munu
þeir ræðast við. Einnig ræðir
U Thant við Krúsjeff, forsæt-
isráðherra, þann dag. Talið er,
að skuldir Sovétríkjanna við
Sameinuðu þjóðirnar verði
m. a. til umræðu, en í viðræð-
um við Butler utanríkisráð-
herra Breta í gær, lýsti Grom-
yko því yfir, áð Rússar hygð-
ust ekki greiða skuldir þessar.
Ástandið er með öllu óviðun-
andi, og ef ekkert breytist til
batnaðar á næstunni, eftir að hin
nýju ákvæði reglugerðarinnar
hafa verið staðfest af ráðherra,
þá eru það neytendur einir, sem
sameinaðir geta haft áhrif á
gang málanna“, eirrs og segir í
lok hinnar ítarlegu greinar í
Neytendablaðinu,
Ýmislegt fleira er í Neytenda-
blaðinu, sem einungis er sent fé-
lagsmönnum Neytendasamtak-
anna. Geta menn gerzt félags-
menn í bókaverzlunum víðsveg-
ar um bæinn sem og í skrifstofu„
samtakanna Austurstræti 14. —
Símar 19122 og 21666.
r
Innbrot í Asborg
FYRRINÓTT var brotizt inn í
vefnaðarvöruverzlunina Ásborg
við Baldursgötu. Mun þjófurinn
ekki hafa fundið þar neitt, sem
hann hafði áhuga á, en lögreglan
náði honum, er hann hélt af inn
brotsstað.
— Tunglskoi
Framhald af bls. 1.
myndatakan í þeirri fjarlægð.
Verða myndavélar geimfarsins
settar af stað með merkjasend-
ingum frá jörðu niðri. Mynda-
takan mun standa yfir í 13 mín-
útur og 40 sekúndur, eða þar til
geimfarið lendir á tunglinu. Von-
ast vísindamenn til að um 1000
myndir berist til jarðar.
Vísindamenn á Kennedyhöfða
gera ráð fyrir að breyta þurfi
stefnu geimfarsins nokkrum sinn
um á leið þess til tunglsins og er
það gert frá jörðu niðri. Ef tæk-
in, sem breyta eiga stefnunni
bila, fer tilraunin út um þúfur.
— Neðri málstofa
Framhald af bis. 1.
Næstur tók til máls Harold
Wilson og ræddi um Sir Win-
ston, sem manninn, er gat skrif-
að söguna og mótað soguna, að
þingmenn væru sameinaðir í að
dáun á ágætasta og dáðasta sam
starfsmanni sínum.
Grimond, formaður Frjáls-
lyndaflokksins sagði, að virðing
in, sem þingið vottaði Sir Win-
ston væri af sama toga spunnin
og virðingin, sem hinir miklu
floringjar fortíðarinnar, Marl-
borough og Wellington hefðu
notið. Nú hyllum við mikinn for
ingja um leið og hinum glæisi-
lega stjórnmálaferli hans lýkur.
— Utan úr heimi
ur til miðstéttanna og lægri
stéttanna. „Síðhærðu piltarn-
ir eru ekki kynferðisiega af-
brigðilegir“ segir Dr. Miller.
„Þeir hafa bara valið sér
þessa leið til þess að vera
öðruvísi en hinir, til þess að
vekja á sér athygli. önnur leið
til þess fyrir ungling að vekja
á sér athy.gli er að fremja
afbrot.“
Nær vikulega fara kennarar
og nemendur í brezkum skól-
um í hár saman í blöðum
landsins. Nemendum er hótað
brottrekstri úr skólunum,
bannað að stunda íþróttir ixm
an skólans, veittar þar þungar
ákúrur og ofanígjafir, neyddir
til að binda hárið aftur í
hnakka með slaufu og oft og
tíðum reknir til þess harðri
hendi að láta klippa af sér
lokkana.
En andspyrnan heldur á-
fram , ekki síður mögnuð
en mótstaða hinna eldri gegn
ásókn síða hársins. „Hárið á
mér er hreint og þokkalegt“
sagðt einn pilturinn, 15 ára
gamall, aðspurður, „pabbi og
mamma láta sig alveg hafa
það og stúlkunni minní finnst
það gera mig óvenjulegri.
Hvað gerir það þá til? Hverj-
um geri ég þá óleik með
þessu?“