Morgunblaðið - 30.07.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.07.1964, Blaðsíða 10
10 MOPr*UNGiAÐIÐ r Fimmtudagur 30. júlí 1964 Danir hyggjast fækka býlum um heiming Rætt við deildarformenn á IMBC-fundi ingu eða öðrum viðlílka að- gerðum? Svör formanna voru á þessa leið. Ture Bengtson frá Svíþjóð sagði: ___________ — Landbúnaðarpólitík okk- ar by.ggist fyrst og fremst á því að fullnægja þörfum okk ar sj-álfra í landlbúnaðarvör- um. Um þessar mundir stend- ur yfir endurskipulagning á sem fundur var að hefjast hjá þeim. Sveinn Tryggvason kynnti hina einstöku formenn oig skýrði í stórum dráttum frá tilgangi þessa fundar hér og helstu málefnum fundar- ins. f gær flutti N. Kjærgaard yfirlitserindi um verzlunar- politíkina og umræður urðu um þau mál og nokkrar deilur í lok fundarins var sam- þykkt sameiginleg ályktun fundarins um samstarf milli Norðurlandanna á sviði verzl- unar með landbúnaðarvörur og að þetta væri upphaf mjög aukinnar samvinnu á því sviði Fundurinn kaus forseta sam takanna til næsta árs, svo og aðalritara Forseti var kjörinn Ture Bengtsson frá Sviþjóð og N.A. Svensson aðalritari einn ig frá Svíþjóð, en þar verður næsti aðalfundur haldinn. I>ar með er þessum aðalfundi N.B.C. lokið. f gærkvöldi sátu fulltrúar kivöld'verðarboð landbúnaðar- ráðherra að Hótel Söigu en í dag fara þeir í ferðalag um Suðurland. í GÆR var boðað til blaða- mannafundar að Hótel -Sögu með formönnum deilda NBC í hverju Norð- urlandanna fyrir sig. For- maður Danmerkurdeildar- innar er Anders Andersen, Finnlandsdeildarinnar Ein- ar Winqvist, íslandsdeild- arinnar Sveinn Tryggva- son, Noregsdeildarinnar Hallvard Eika og Svíþjóð- ardeildarinnar Ture Bengts son. ^ Mongunblaðið lagði þessa spurningu fyrir formann ann- ara Norðurlanda en íslands: — Hver er meginstefna landanna hvers fyrir sig í land búnaðarmálum? Byggist hún á aukinni framleiðslu land- búnaðarvara og þá með fjölg un bænda, aukinni vélvæð- wSSmmmmm Formenn deilda NBC á Norðurlöndum: Frá vinstri: Hallvard Eika, Noregi, Ture Bengtsson, Svíþjóö, Sveinn Tryggvason, íslandi, Einar Winqvist, Finnlandi og Anders Andersen, Danmörk — Ég hef sömu sögu að segja heiman frá Finnlandi. Við stílum okkar landlbúnaðar stefnu upp á að fullnægja eig in þörfum og framleiðum lít- ið af landbúnaðarvörum til út flutnings, a.m.k. er stefnan ekíki sú að gera það. En það er svipað hjá okkur og Norð- mönnum við framleiðum um 20% of mikið af mjól'kurvör- um, en hins vegar vantar um 20% upp á, að við fullnægjum kjötíþörfinni. Einnig vantar upp á sykurframleiðslu og nokkrar fleiri greinar. Formaður dönsku deildar- innar Anders Andersen sagði: — Ég hef ekki sömu sögu að segja og hinir kollegar mínir, því við flytjum út % af framleiðslu okkar á land- búnaðarvörum. Stefna okkar er hinsvegar sú að yfirfylia ekki eða raska hinum einstöku mörkuðum okkar með undir- boðum og til þess gerum við ýmsar ráðstafanir heima fyrir Við leitumst við að trufla ekki heimsmarkaðsverðið. Landlbúnaðarstefna okkar er sú að fækka býlum í landinu um helming, en stækka þau Að þeirri stefnu .er unnið nú. í>ví miður höfðu fulltrúarn- ir ek'ki tíma til að svara fleiri spurningum blaðamanna, þar landbúnaðarmálum okkar. Nefnd, sem að þeim vinnur, mun skila áliti á næsta ári. Gert er ráð fyrir að korn- rækt verði minnkuð. Við full nægjum þörfum okkar í kjöt- Ritarar deilda NBC frá vinstri: Ottar Bergflödt Noregi, Mogens Munch, Danmörku, Kyösti Eskelinen, Finnlandi og Agnar Guðnason íslandi, aðalritari þessa fundar. og mjóLkurframleiðslu og eins og oft vill vera, þegar takmark ið er að fullnægja innanlands neyzlunni, fer framleiðslan fram úr þeirri áætlun einkum í góðum árum. í>ví er það alla jafna svo að við verðum að flytja út nokkuð af land- búnaðarvörum og þá fyrst og fremst svínakjöti. Hallvard Eika frá Noregi sagði: Finnski formaðurinn, Einar Fulltruar á aðalfundi NBC í gær. Ritari sænsku nefndarinnar K.F. Svárdström í ræðustóli. Winqvist sagði. — Það er svipaða sögu að segja með meginstefnu okkar í landbúnaðarmálum. Hún byggist á því að fullnægja innanlandsneyzlunni og við höfum náð því að hafa nægi- legt kjöt, mjólk og grænmeti. Að undanförnu hefir verið um 5% aukning á framleiðanda érlega. Við fullnægjum hins vegar ekki eigin þörfum í kornrækt. f>að er erfitt að hafa framieiðsluna nákvæm- íega rétta og nú t.d. er mjólk- urframleiðslan um 20% meiri en þörf er á innanlands. Mongólar gagnrýna Kínverja — Kínverjar Rússa Moskvu, 28. júlí — (NTB) — TASS-fréttastofan skýrir frá því í dag, að kommúnistaflokkur Mongolíu, hafi í bréfi sakað stjórn Kinverska alþýðulýðve/'d isins um afbrot gegn alheims- verkalýðshreyfingunni og svik við málstað byltingarinnar. Fréttastofan ,Jíýja Kína“ í Peking sakar hins vegar aðal- málg.agn kommúnistafl.okks Sovétrikjanna, Pravda, í dag um að dreifa áróðri heimsvalda- sinna í þeim tilgangi að spilla vináttu Ai'þýðulýðveldisins og Afríkuríkjanna. I ásökun Mongóla á hendur Kínverjum segir, að ágreining- urinn með kommúnistum heims ir.s stafi fyrst og fremst af þjóð- ernisstefnu þeirra og þröngsýni. Leggja Mongólar til að hið bráð asta verði haldinn fundur komm únistaleiðtoga heims til þess að ræða ágreininginn. í ásökunum á hendur Pravda segir „Nýja Kína“, að blaðið hafi flutt staðlausar fregnir t.d. um að Kínverska Alþýðulýð- veldið hygðist taka upp stjórn- málasamband við nýlenduveldið Portúgal og notaði nýlendu Portú gala, Macao, sem olíuhöfn. Sann leikurinn væri hins vegar sá, að andstætt Sovétrikjunum styddu Kínverjar hinar undirokuðu nýlendur Portúgala í baráttunni fyrir frelsi. Sovétríkin hafi hald ið því fram, að nýlendustyrjöld í Afríku gæti leitt til heims- styrjaldar og vegna þess þyrðu Rússar ekki að veita hinum und irokuðu þjóðum stuðning sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.