Morgunblaðið - 09.08.1964, Síða 2

Morgunblaðið - 09.08.1964, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ r SunmicJagftir 9. igúst 1964 * Island - Bermuda á morgun LANDSLEIKUR íslands og Bermuda er annað kvöld kl. 8. Þetta verður 88. landsleikur ís- lands og það er allra manna von að Lsl. knattspyrnuáhugamenn fái nú að sjá sigur eftir töp um margra ára skeið. Um Bermudaliðið er lítið vitað að minnsta kosti að því er varðar getu liðsins og styrk. Hins vegar eru þar gamalreyndir leikmenn — m. a. menn sem staðið hafa í knattspyrnukeppni am 13-15 ára skeið. Það má því búast við að l þeir kunni sitt af hverju í sínu íagi, — en eigi að síður er það von manna að hið margreynda ísl. lið — skipað mönnum með mikla reynslu að baki í lands- leikjum, miklu meiri en lands- | leikjareynslu Bermudamanna, gangi með sigur af hólmL Sérstaka athygli og eftirvænt- j ingu "vekur að Þórólfur Beck er! nú aftur í íslenzka liðinu. Hann hefur g'etið sér frægðarorð í Skotiandi í sumar og það er trú manna og von að það geri hann enn annað kvöld. Einn nýliði er í íslenzka liðinu, Karl Hermannsson frá Keflavík. Hann héfur getið sér góðs orðs í leikjum fyrir Keflavíkurliðið í sumar og átti dágóðan leik í til- raunalandsliði á dögunum. L.eikurinn hefst kl. 8 og leikur Lúðrasveitin Svanur fyrir leik- inn. Leiðin um Sprengisaná er orðin fjölfarin Komnar stikur og vegvisar UMFERÐ um Sprengisandsleið mitli Suðurlands og Norðurlands er orðin taLsvert vinsæl hjá fjalla förum, enda orðin miklu auð- farnari með tilkomu ferjunnar á Tungná við Hald. Auk þess hefur Sprengisandsleiðin nýlega veríð merkt með stikum og sett- ir upp vegvísar til að sýna hvar eigi að fara út af leiðinni við Washington, 8. ágúst. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. FJÁRVEITINGANEFND Banda- ríkjaþings samþykkti í gær, föstu dag, 1.582.969.000.00 fjárveitingu tii framkvæmda við herstöðvar Bdftdaríkjamanna heima og er- lendis. Þar af samþykkti þingið 1.906.000.00 dala fjárveitingu til Frh. af bls. 1 manna til málamiðlunar færu út um þúfur. Satir kvað tyrkneskar herþotur að sönnu hafa flogið yfir eyna á föstudag en neitaði að þær hefðu hafið skothríð. „Þeir hljóta að hafá tekið hljóðið í þotunum fyrir vélbyssuskot- hríð“ sagði Satir. í yfirlýsingu stjórnarinnar segT ir að griska stjórnin á Kýpur hafi nú aukið til muna yfirgang sinn gagnvart Tyrkjum á eynni og hafi tyrkneska stjórnm gert sínar ráðstafanir til varnar, Iferútboð grísku stjórnarinnar Varnarmálaráðherra Grikkja, Peter Garoufalias, s k i p a ð i snemma í morgun svo fyrir að kalla skyldi allan gríska herinn út, vegna fregnanna um loftár- ásir Tyrkja á Kýpur. Tilkynningin var send til alls landhers í Vestur-Þrakíu, fcersins í Norður-Grikklandi, á landamær unum við Tyrkland, og til gríska flotans á Eyjahafi. Flugmönnum var einnig gert að vera viðbúnir. Talsma.ður grísku stjórnarinn- ar sagði, að Grikkland fylgdist vel með gangi mála á Kýpur og myndi þegar tilkynnt írá ' Nic- osíu, ef til tíðinda drægi á eynni. Talsmenn hersins segja að ástandið á Kýpur sé nú hættu- legra en nokkru sinni fyrr á þeim átta máiiuðum sem liðnir eru síð- an upp úr sauð milli Kýpur- Grikkja og Kýpur-Tyrkja. Grikk ir eru sagðir viðbúnir ef fréttist um beinar sprengjuárásir á Kýp- ur. Frá Saloniki í Norður-Grikk- landi berast þær fregrtir að gríski landherinn hafi veitt at- hyglt liðsafnaði tyrkneskra her- manna handan landamæranna í tyrknesku Austur-Þrakíu. Métmæli á báða bóga Fastaráó Atlantshafsbandalags ins kom saman til skyndifundar Köldukvíslarbrúna i Jökul- heima, i Eyvindarkofaver, í Jökuldal, Laugafell og til fleiri staða á hálendinu. Ferjan var tekin í notkun fyrir þremur vikum ag voru menn frá Vegamálaskrifstofunni við hana fyrstu vikuna. Fóru þá 13 bílar með ferjunni, en um verzl- unarmannahelgina fóru 16 bílar framkvæmda við flotastöðina á Keflavíkurflugvelli ásamt 2.150.- 000.00 dölum til byggingar 100 íbúða fyrir starfsmenn flotans á Keflavíkurflugvelli. Fjárveitinganefndin samþykkti einnig að veita sk*»ldi 725.000.00 dali til flugstöðvarinnar í Söndre- strömfirði, á Grænlandi. í París í mOrgun til þess að ræða Kýpur-málið. Manlio Brosio, aðal ritari ráðsins stýrði fundinum. Talsmaður Kýpurstjórnar hef- ur tilkynnt, að utanríkisráðherr- ann Spyros Kyprianou hafi sent skrifleg' mótmæli til Tyrklands vegna seinustu árásanna á eyna. Frá Nicosíu berast þær fregnir að Tyrkland hafi í gær sent Makariosi, erkibiskupi Og forseta Kýpur aivarlega aðvörun eftir óstaðfestar fregnir um að Kýpur- Grikkir hefðu tekið þrjú tyrk- nesk þorp í Mansoura-héraði é norðvestur hluta eyjarinnar her- skilc Órólegt á eyiwn , f Nicosíu var 30.000 manna lögreglulið grísku Kýpur-stjórn arinnar við öllu búið. Útkall var um nóttina eftir að tyrkneskar herþotur flugu yfir hafnarborg- ina Polis og var ókyrrð í borg- inni, sem telur 100.000 íbúa. Um miðjan morgun heyrðist enn til þota í lofti og þúsundir manna hofðu áhyggjúfullir upp ,í himin hvolfið. Vélarnar reyndust vera þotur brezka flugherst rvs. Skammt frá Nicósíu Ekki er enn ljóst hversu hag- aði til um flug tyrknesku þot- anna í nótt er leið. Kýpurstjórn sagði að fjórar herþotur hefðu flogið yfir höfnina í Polis og ráðist á hana með vélbyssuskot- hríð og hafi ítalskt flutninga- skip orðið fyrir skothríðinni. Sendiráð ítala í Nicósíu staðfesti í mogun að skipið hefði orðið fyrir skothríð, en enginn maður særzt. SÞ segja ástandið á eynni „mjög alvarlegt.“ Sendiherra Bandaríkjanna, Taylor Belcher og yfirmaður herliðs SÞ á eynni, Kodendera Subayya Thimayya áttu fund með varaforseta Kýpur—Tyrkja, Faizil Kuchuk, í morgun til þess að ræða málið. þannig yfir ána, þrátt fyrir mik- inn kúlda og snjó langt niður. En stærri fjallabílar fara á vöð- um yfir árnar, á Tangavaði og á Hófsvaði. — Gefur því tala bíl- anna um ferjuna ekki nema litla hugmynd um umferðinr á þessari leið. Þegar norður kemur eru farnar tvær leiðir norður af hálend- inu, ofan í Eyjafjörðinn og í Bárðardalinn hjá Mýri. Var blautt óvenju lengi fram eftir síðustu 30 km. af Eyjafjarðar- leiðinni, en hún liggur mjög hátt um Hólafjallið. Er hún því alveg nýlega fær. Aftur á móti hefur leiðin um Bárðardalinn verið ágæt og straumurinn legið niður af hálendinu að norðan. Furðulega illa búnir til fjallaferffa. Það vakti athygli þeirra, sem gæzlu höfðu við ferjuna á Haldi, hve illa búnir sumir eru sem leggja á fjöllin, þar sem alltaf má búast við að snjói og bílar lendi í fönn. Ætlaði fólk jafnvel á einum litlum bíl yfir Sprengi- sand, án þess að hafa svo mikið sem spotta eða skóflu. Og jafn- vel lagði fólk á fjöllin með unga- börn í einum litlum bíl, Þó þessar leiðir um fjöllin séu að opnast, þá verður ferðafólk að gera sér grein fyrir að ferðalög um fjöllin eru ekki eins og ekið sé um þjóðvegi. Þarna er allra veðra von og bílar geta festst illa. Segni líður betur ANTONIO Segni, ítaliuforseti, er nú sagður við betri líðan, en hann fékk heilablóðfall í gær. Segni var kosinn forseti Ítalíu í maí 1962. Hann hafði áður tvisvar verið forsætisráð- herra og var utanríkisráðherra í þrem ríkisstjórnum á árunum 1960- til 1962. Segni er einn stofn- enda kristilega demókrata- flokksins ítalska. Hann er nú 73 ára. Segni forseti veiktist skyndi- lega í gær er hann sat fund með Moro forsætisráðherra í Quiri- nal-höllinni. Þrír læknar komu á vettvang og úrskurðuðu_að um heilablóðfall væri að ræða, en forsetinn mun þjást af slæmri heitabióðrás. Páll páfi sendi for- seta í gær beztu óskir um bata. Fjárveiting USA til Keflavikurflugvallar — Kýpur ÞESSI mynd var tekin í gær- morgun af tveimur úr stjórn norska skógræktarfélagsins, sem hafa dvalizt hér undan- farna daga vegna komu norska skógræktarfólksins til íslands. Til vinstri er Valen- tin Sibbern, skógfræffingur, og til hægri Hans With. Þeir félagar létu mjög vel af dvöl sinni hér, en þeir hugS ust halda aftur til Noregs nú í morgun (sunnudagsmorgun). Alls komu hingað 78 NorS- menn í þessari ferff, þar af 70 skógræktarmenn, sem gróffur- setja tré austur í Haukadal, uppi í Norfftungn, norffur á Akureyri, austur á Hailorms- staff og á Tumastöðum í Fljóts hlíð GróffursetningarfóIkiS dvelst hér til 20. þessa mán- affar. Sex komu hingaff úr stjórn norska skógræktarfé- lagsins, og tveir eru farar- stjórar. Hans With og Valentin Sibb ern fóru austur á Hallorms- staff. Létu þeir vel yfir för- inni, dáðust mjög aff landslagi hér og skóginum eystra, — Hvaff haldiff þið um fram tíff íslenzkrar skógræktar? — Hér er alveg fortakslaust hæigt aff rækta mikla og góffa skóga. Viff getum ekki séS neitt því til fyrirstöðu, aff svo verffi gert. — Hvað verffur ykkur nú minnisstæðast eftir dvölina hér? — Þaff er svo margt, og enn eigum viff eftir að sjá ýmis- legt, því að nú erura viff aff fara austur í Haukadal. Núna í augnablikinu er okkur efst i huga sólsetrið hér viff Faxa- flóa. Viff vorum á gangi hér í Reykjavik í gærkvöldi og fram á nótt. Sólarlagið og fjallasýnin verður okkur ó- gleymanlegt. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). ----- -------------------1 , — Beðið átektar Framhald af bls. 1. sérhverja vopnaða árás á her Bandaríkjanna og til þess að koma í veg fyrir frekari árásir.“ Hafði forsetinn farið fram á þingsályktun þessa til þess „að sýna einhug bandarísku þjóðar- innar í málinu“ eins og hann komst að orði. Einnig ákvað for- setinn að senda Henry Cabot Lodge, fyrrum sendiherra Banda ríkjanna í Suður Viet-Nam út af Örkinni til þess að tala máli Bandaríkjanna hjá bandamönn- um þeirra og skýra afstöðu þeirra. Barry Goldwater, öldunga- deildarþingmaður og forsetaefni repúblikanaflokksins, sagði í gær, að ef Johnson forseti hyrfi frá einbeittri stefnu sinni í Suð-austur Asíu, myndi Viet- Nam og utanríkismálin yfirleitt verða aðalmálið í kosningabar- áttUnni um forsetaembættið í haust. Goldwater viðhafði þessi ummæli á lokuðum fundi flokks manna sinna, en fréttamenn sem ekki fengu inngöngu en biðu utan dyra, heyrðu Gold- water segja: „Ef hann heldur ekki áfram á þeirri braut sem hann hefur nú markað sér, skal ég ábyrgjast honum það, að ekki aðeins Viet- Nam heldur öll stefna hans í utan ríkismálum verður aðalmálið í kosningabaráttunni. .... Ummæli Goldwaters fengust síðan staðfest af einum fundar- manna, en fréttamönnum var vísað á brott, og -fengu ekki meira að heyra í það sinnið. Öryggisráffiff Hvorki Suður Viet-Nam, né Norður Viet-Nam hafia tilkynnt hvort þau muni þiggja boð Ör- yggisráðsins um að senda þang- að fulltrúa sína eða ítarlega skýrslu um sjónarmið sín varð- andi atburðina á Tonkin-flóa. Talið er ólíklegt að stjórnin I Saigon tilkynni ákvörðun sina fyrr en stjórnin í Hanoi hefur tiikynnt hvort hún muni ganga. að tilboði SÞ. Sovétríkin og Tékkóslóvakfa deildu á Bahdaríkin fyrir að hafa verið innan landheigi Norð ur Viet-Nam er árásin á tundur- spillana var gerð, en fulítrúi Bandaríkjanna, Adlai Stevenson mótmælti og sagði að skipin hefðu veriff stödd utan hennar og hefðu verið neydd til þess að verja sig. Franski fulltrúinn lagði hart að mönnum að fana samningaleiðina. , Efast um IieiIiiHi Bandaríkjaima Pnom Penh, Cambodiu. 8. ágúst, AP. NORODOM Sihanouk, prins í Cambodia lýsti því yfir í dag, að viðburðirnir á Tonkinflóa væru „alvarlegur forleikur raunveru- legs stríðs sem Bandarikin hefðu átt upptökin að“. Sihanouk sagði þetta í ræðu, er hann flutti í Kompong Thom. Sakaði hann Bandaríkin um beina árás og kvaðst efast uju að satt og rétt væri sagt frá öll- um tilvikum á Tonkin-flóa. Sagði Sihanouk prins að ekki væri nú nema um tvo kosti að velja: alþjóðlega ráðstefnu til þess að leysa þetta vandamál eða „beina styrjöld milli Banda- ríkjanna og Norður Viet-Nam. það er að segja við kommúnista- ríkin í heild“ sagði prinsinn. \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.