Morgunblaðið - 09.08.1964, Blaðsíða 24
Hávaöi hamiar veiðum
hjá sumum hátum,
segir útvarpsvirki sem þa ð hefir mælt
IMetaveiðin er
í meðallagi
Böðvarsson um þetta, en hann
sagðist sem minnst vilja fullyrða
í þessu máli, en taldi þó, að
ákveðnir bátar hefðu vissulega
verri mögulekia en aðrir að
veiða síld af orsökum, sem
hann telur stafa af hávaða frá
skrúfu og einnig af öðrum orsök
um hávaða frá bátum.
— Þetta er mál, segir Baldur,
sem verður að rannsaka mjög vel
og mun að líkindum taka lang-
an tíma, en við verðum sjálfir,
íslendingar, að vinna að þessum
rannsóknum. í sambandi við
rannsókn á skrúfu í v/b Sigur-
fara mældum við mikl högg og
hávaðá frá skrúfunni. Var síðan
skipt um skrúfu í báti þessum
og við mælingar í seinna skiptið
kóm greinilega í ljós geysimun-
ur á þessum hávaða. Báturinn er
nú nýfarinn aftur á veiðar og
við fylgjumst spenntir með
hvernig gengur hjá honum. Ég
vil að síðustu leggja áherzlu
á það, sagði Baldur, — að þess-
um rannsóknum verði haldið
áfram og ég geri mér miklar
vonir um að fundið verði ráð,
sem dugar gegn þessum hávaða,
því vissulega er hann óvenju
mikill í sumum bátum.
— Ásgeir.
LÁND^
^ROYER
BENZ1N eSa
DIESEL
l'rá þjóðlrátíðinnl í Vestmann aeyjum.
Neskaupstað, 8. ágúst.
E I N S og kunnugt er hafa
sumir skipstjórar á síldveiði-
skipum viljað halda því fram
að hávaði frá skrúfum skipa
kunni að fæla síld frá þeim.
Nú undanfarið hefur Baldur
Böðvarsson, útvarpsvirkja-
meistari í Neskaupstað, unnið
að mælingum á hávaða þess-
um frá skrúfum skipa og hef-
ur hann mælt um 20 síldveiði-
skip.
Ég átti í dag tal við Baldur
1C4. tbl. — Sunnudagur 9. ágúst 1964
Akranesi, 8. ágúst.
NETTAVEIÐIN í Hvítá hættir
20. ágúst, en hófst 20. maí, sagði
Kristján Fjelsted bóndi í Ferju-
koti, mér í síma áðan. Laxveiðin
hefir skipst nokkuð jafnt á neta
veiðibændur. Veiði hefir verið
með minna móti á Leirusvæðinu.
Framan af var rýr laxveiði vegna
kulda og vatnsleysis, en með
byrjun júlí skipti alveg um, svo
að laxveiðin er nú orðin í meðal-
lagi mióað við undanfarin sumur,
enda þótt síðustu dagana hafi
dregið úr.
Stangveiði hefir verið prýðileg
frá því byrjaði' að vaxa í ánum,
einkum seinni hluta júlí. Ágæt
veiði í Norðurá, sömuleiðis í
Þverá, en einna tregust í Grímsá.
Eitthvað hefir veiðst í Flóku og
svolítið í Reykjadalsá. Laxafjöldi
gífurlegur hefir gengið í Laxá
og mikið veiðst þar. Oddur.
Hóladagur árlega
HELGI Tryggvason, frá Mikla-
bæ hringdi í gær og sagði:
Fyrir nokkrum árum var hald-
inn Hóladagur einu sinni á sumri
í nokkur skipti í tilefni þess
framtaks að reisa myndarlegan
tum hjá kirkjunni, svo sem
kunnugt er.
Nú er hugmyndin að halda
þessum sið áfram, að "hafa Hóla-
dag einu sinni á ári.
Verður hann næstkomandi
sunnudag, 16. ágúst, með allfjöl-
þættri dagskrá. — Guðsþjónusta
verður í Hólakirkju kl. 2, séra
Friðrik A. Friðriksson prédikar.
Söngirm annast kirkjukór Siglu-
fjarðar; organisti Páll Erlends-
son. Þá verður gengið frá stofn-
un Hólafélags, sem vinna skal að
kirkjulegri endurreisn Hóla. Því
næst verð'ur hlé fyrir veitingar.
Síðan er samfelld dagskrá
nokkra stund. Ávörp og söngur
og kirkjulegar kvikmyndir. Þá
verður staðurinn skoðaður undir
leiðsögn fróðs manns. •
Búfjárfrœði Cunnars
Bjarnasonar komin út
- i tilefni 75 ára afmælis
Hvanneyrarskóli
f TILEFNI af 75 ára afmæli
Hvanneyrarskóla hefur Bóka-
forlag Odds Björnssonar á
Akureyri ákveðið að gefa út
Búfjárfræði Gunnars Bjarna-
sonar, kennara.
Hann hefur unnið að riti þessu
frá-því árið 1949 og er þetta 5.
útgáfa þess, aukin og endurbætt.
Ritið hefur allt til þessa verið
gefið út fjöjritað. Bókin verður
500—600 blaðsiður í Skírnisbroti.
Kennslubók er fjallar um það
efni, sem bessi bók hefur inni að
halda, hefur ekki verið gefin út
hér á landi síðan Fóðurfræði
Haildórs Vilhjálmssonar skóla-
stjóra á Hvanneyri var gefin út
1931.
Er Gunnar Bjarnáson tók við
kennslu á Hvanneyri, var bók
Halldórs.uppseld, og því ekki um
annað að ræða, en semja nýja.
Endurbætti Gunsar þar með bók-
ina. Efni bókar þeirrar, sem nú
kemur út er: Erfðafræði búfjár,
kynbótafræði, lífeðlisíræ’ði (skrif
Framhald á bls. 23.
Steinvatnabrú sú
stærsta í smíðum
BRÚARSMÍÐAR eru nú fyr- yfirverkfræðingur, hefur gef-
ir nokkru komnar vel á veg
um land allt samkvæmt upp-
lýsingum, sem Árni Pálsson,
ið blaðinu. Skulu hér taldar
helztu brýrnar.
Má þar fyrst nefna brú á
Kaldalón í Norður-lsafjarðar-
sýslu. Er það 50 m stálbitabrú
með talsverðum fyrirhleðslum.
Verður því verki öllu lokið í
haust.
Nýlega er lokið smiði eftirfar-
andi brúa:
Á Tröilatunguá i Stei'ngríms-
firði, 12 metra steypt hitabrú. Er
hún á leiðinni yfir Tröllatungu-
Framhald á bls. 23.
*
fe '$
ÞESSIR tvelr nngn veiði-
menn hafa greinilega haft
spurnir af laxinum í Hafnar-
fjarðarhöfn. Þeir stóðu á
bakkanum og renndu í ör-
grunnan Hafnarfjarðarlækinn
fyrir neðan Strandgötu í gær,
og fullyrtu við fréttamann
Mbl. að það væri „lax í foss-
inum þarna niðurfrá“. —
„Fossinn“ er nú raunar ekki
nema 10 cm. hár eða svo, en
hvaða máli skiptir það, þegar
sólin skín? Veiðimennirnir
heita Ásgeir Páil Ásbjörnsson
og Gísli Gíslason, báðir 7 ára
Hafnfirðingar. (Ljósm, Mbl.)