Morgunblaðið - 09.08.1964, Qupperneq 9
r Sunnudagur 9. ágúst 1964
MORCUNBLAÐIÐ
9
Sandblástur og
málmhúðuii
er bezta fáanlega ryðvörnin. — Önnumst sand-
blástur og málmhúðun.
FJjót og örugg afgreiðsla.
S ShKJUM og SENDUM.
Upplýsingar í síma 51887.
KHrtöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Vogaver Gnoðavogi
ÚTSALAN
Byrjar á mánuJaginn 10. ágúst og verða að þessu sinni
seldar neðantaldar vörur á mjög mikið lækkuðu verði:
Barnagallabuxur. barnaullarpeysur, telpu-prjónakjólar,
barna- og unglinga-sportblússur, prjónabuxur á smádrengi,
Nakarprjónagarn, þríþætt, fallegir litir áður á 58.— nú á
38.— kr. 100 gr. Bouclegarn 2 tegundir, áður á 30.45 nú
á 20.— pr. 50 gr. Fídelgam, bleikt og hvítt á 13.50 kr. pr.
50 gr. Barnasportsokkar og kvenhosur á 12.— kr. Kven-
baðmullarsokkar á 15.— kr. parið Gluggatjaldaefni, gulir
litir, 120 cm br. á aðeins 35.— kr. mtr.
Gjörið svo vel og lítið í gluggana um helgina,
allt er þar greinilega verðmerkt:
Verzlunin H. TOFT
Skólavörðustíg 8
„Það er skömm frá því að
segja að mestu nýjungar
■ bílaiðnaðinum í dag
skuli oftast koma utan
lands frá
segir stærsta dagblað Þýzkalands „BILD“
í grein um Morris 1100.
í sparaksturskeppni þeirri, sem fram fór hér á
landi 22. marz s.l., varð Morris 1100 fyrstur í sín-
um verðflokki — með 6,02 lítra benzíneyðslu á
100 km.
Rúmbezti bíllinn í sínum stærðarflokki. 5 fullorðn-
ir sitja þægilega — rúmgott farangursrými; hver
fersentimeter nýtist. 1100 er lipur í umferðinni,
sem er að þakka stöðugleika og einstökum aksturs-
eiginleikum. Framhjóladrifinn. — Diskabremsur.
Hcimskautamiðstöð.
Reynið 1100 — Kynnist 1100 — Hagkvæmustu
kaupin. — Verð kr. 162.300,00. — De Luxe.
Það eru til tvennskonar bílar
1100
og svo aðrir bífar
BIFREIÐAVERZLUN
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Suðurlandsbraut 6. — Sími 2 -22-35.
SKÓLAFRAKKINN
vinsæli — ódýri. *■
er n« tií á lager í öllum stærðum.
n n
h
biMJlígiAoj^ F
sími 20-000.
BENZIN
r L L AND~ -ROVE
DIESEL
Fjölhæfasta farartækiö á landi
I»eir, sem í dreifbýlinu búa, geta ekki skroppið milli
staða í strætisvagni, þess vegna verða þeir að eiga
eða hafa til afnota farartæki, sem þeir geta treyst á
íslenzkum vegum og í íslenzkri veðráttu. Farartæki,
sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum.
Fjöðrunarkerfi Land/Rover er sérstaklega útbúið til að veita ör-
uggan og þægilegan akstur fyrir bílstjóra, farþega og farangur,
jafnt á vegum, sem vegleysum, enda sérstaklega útbúið fyrir ís-
lenzkar aðstæður, með styrktum afturfjöðrum og höggdeyfum að
íraman og aftan svo og stýrishöggdeyfum.
Allir þeir, sem þurfa traustan, aflmikinn og þægi-
legan bíl, ættu að athuga, hvort það sé ekki einmitt
Land/Rover, sem uppfyllir kröfur þeirra.
Leifið nánari upplýsinga um
LANDj^ FJÖLHÆFASTA
-ROVER farartækið á landi
jj S/m/
21240
HEiliVfiiZlUNIN
HEKLA hf