Morgunblaðið - 22.08.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.08.1964, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. ágúst 1964 MOVCU N BLAÐIÐ 5 Bítilœðið „grasserar"! Bítilæðið virðist ekki vera í rénun hér í Reykjavík, eins og haldið var fram hér í dagbókinni fyrir fáum dógum, þegar birtar voru myndir af Bitlunum frá Liverpool. Aðsóknin að myndinni í Tónabíó Mfsannar þá tilgálu. Við vorum staddir þarna í Tónabíó, þegar verið var að selja miðana á frumsýn- Inguna, og væntanlegir „frumsýningargestir“ höfðu stilt sér uop í biðröð og skartað sínu fegursta . . . hári. A miðri þessari mynd, sem Sveinn Þormóðsson smelUi af nánast í óþökk þess í miðjunni, sem þó veifar lil mannfjöldans eins og prins á ferðalagi Og einkennisbúningurinn er svo sem til staðar, því að augljóst er, að Páll, en svo nefnist prinsinn og er 15 ára, og þvi sennilega krónprins, hefur ekki komið nálægt rakarastofu mánuðum saman. Semsagt: Bítilæðið er í algleymingi í Reykjavík um þessar mundir! ^torlni vunnn eð hann hefði verið að fljúga yfir Sogamýrina í gær og séð þar þá hryggilega sjón, að öll kartöflugrös voru þar svört og kolfallin. í einum garði flaug hann fram á hnugginn mann, 6em lá við gráti. Sborkurinn tók manninn tali og spurði, hví hann væri svona sorgmæddur? Maðurinn sagði storkinum, að nú ætlaði hann að ganga í stúku. Svona væri það alltaf þetta bölv #ða brennivín! Ég á þennan svarta og örriur- lega kartöflugarð, sagði maður- inn storkinum, og nú skaltu heyra, storkur góður! Um daginn skrifaði forstjóri kartaflanna í landinu grein í blað nm, að nú þyrfti að fara að búa til SPÍRITUS úr offramleiðslu á kartöflum. Ég leit þann dag inn sboltur yfir garðinn minn, leit á sjálfan mig þegar sem stór- •n vínyrkjubónda. En viti menn, •agði maðurinn! Daginn eftir að greinin birtist féll öllum kartöflu grösum hér sunnanlands svo raeki lega allur ketill í eld, að þau kol- féliu og urðu svört, alveg hræði- lega svört. Svona skrif ættu að baftna, •agði maðurinn, og storkurinn var honum alveg sammála og flaug í stórum sveig upp á kart- öflugeymslurnar við Elliðaár og hugsaði um, hvað hefði getað orð ið, ef greinin hefði ekki birz-t! GAMALT og goti MÚKAHÓLAR HJÁ HELGA- ÉELLI Maðurinn í Múkahólum mælti •vo við prestinn sinn: Guð gefi þér góðan dag, karl- inn minn! Á ferð og ilugi Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. SU-VNLDAGUR Áætlunarferðir frá B.S.f. AKUREYRI, kl. 8:00 AKRANES, kl. 23:30 BISKUPSTUVGUR, kl. 13:00 um Grímsnes BORGARNES. kl. 21:00 FUJÓTSHLÍÐ, kl. 21:30 GRINDAVÍK, ki 19:00 23:30 HÁLS í KJÓS, kl. 8:00 13:30 23:15 HVERAGERÐI, kl. 22:00 KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24.00 LAUGARVATN, kl 10:30 18:40 LANDSSVEIT kl. 21:00 LJÓSAFOSS, kl. 10:00 20:00 MOSFELLSSVEIT, kl. 9:00 12:45 14:15 16 20 18:00 19:30 23:15 ÞINGVELLIR, ki 10:30 13:30 ÞORLÁKSHÖFN. kl. 22:00 Áætlunarferðir m.s. Akraborgar frá Rvík mánudaginn 24. þm. kl. 7:45; 11:45; 18:00 og frá Akranesi kl. 9:00 13:00; 19:30. Þriðjudaginn 25. þm. frá Rvík kl. 7:45; 16:00 og frá Borgar- nesi kl. 21:00. Frá Akranesi sama dag kl. 9:00 og 22:45. Kaupskip h.f. Hvítanes fór frá Ibiza í gær áleiðis til Færeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer í dag frá Austfjörðum áleið- is til Rvíkur. Askja er væntanleg til Liverpool í dag. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Hull 20 þ.m. til Rvíkur. Rangá fór frá Breið- dalsvík 20. þm. til Kaupmannahafnar. Selá fór frá Reyðarfirði 21. þ-m. til Hamborgar. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Pieat- arsaari og fer þaðan til Helsinki, Len- ingrad og Hamborgar. Hofsjökull er í Hamburg og fer þaðan til Rotterdam og London. Langjökull fór frá Har- bour Grace 19. þm. til HuH og Grims- by. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 í dag til Norðurlanda. Esja fer frá Rvík kl. 20:00 í kvöld aus-tur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vm. kl. 13:00 í dag til Þorlh., frá Þorlh. kl. 16:00 til Vm. Þyrill er á leið frá Bolungavík til Austfjarða. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er i Leith fer þaðan 24. þm. til Rvíkur. Jökulfell átti að fara frá Camden í gær til Gloucester og Rvíkur. Dísar- fell fór 19. þm. frá Riga til Reyðar- fjarðar. Litlafeíl fór í gær frá Rvík til Austfjarða. Helgafell er væntan- legt til Reyðarfjarðar á morgun. Hamrafell fór í gær frá Rvík til Aust- fjarða. Mælifell er í Immingham, fer þaðan til Kaupmannabafnar og Gdansk. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til NY kl. 07:45. Kemur tilbaka frá Lux- emborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Seyðisfirði 22. þm. til Raufarhafnar, Akureyrar, Bolungar- víkur, Norðfjarðar og þaðan til Kaup- mannahafnar og Lysekil. Brúarfoss fór frá NY 20 þm. til Rvíkur. Detti- foss kom til Rotterdam 20. þm. fer þaðan 22. þm. til Immingham og Ham- borgar. Fjallfoss kom til Rvíkur 21. þm. frá Kaupmannahöfn og Ventspils. Goðafoss fór frá Hull 19. þm. til Rvíkur. GuTlfoss fer frá Kaupmanna- höfn 22. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum 21. þm. til Keflavíukr og vestur og norð- ur um land til Hull, Grimsby, Gauta- borgar og Rostock. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 21. þm. til Lysekil, Gra- varna og Gautaborgar. Reykjafoss fór frá Hamborg 20. þm. til Gdynia, Turku, Kotka og Ventspils. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 20. þm. til Gloucester, Camden og NY. Trölla- foss fór frá Rvík 18. þm. til Archang- elsk. Tungufoss fór frá Akureyri 21. þm. til Reyðarfjarðar og þaðan til Antwerpen og Rotterdam. >f Gengið >f Gengið 19. ágúst 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund .. 119,64 119,04 1 Banaank.iadollar .... 42 95 43.0t> 1 Kanaúadollar 39,82 39,93 100 Austurr sch. 166.46 166,88 100 Danskar kr 620,00 621,60 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur . 836,26 838,40 100 Finnsk anork.... 1.335.72 1.339.14 100 Fr franki .... 874,08 876.32 100 Svissn. frankar .... 1000 ítalsk. lírur .... 68.98 100 Gyllini 1.188,10 1.191,16 100 V-þýzk mörk 1.080,86 ’.083 62 100 Belg. frankar 86,34 86,56 sá NÆST bezti Húnvetningur einn íor með skipi frá Akureyri til Blönduóss. Hann hreppti hið versta veður og var viku á leiðinni. Þegar hann kom vestur. fóru menn að spyrja hann, hvort þetta hefði ekki verið leiðindaferð. „Jæja!“, sagði hann, „ég læt það vera. Við kváðum alla leiðina, og alitaf sömu vísuna. Hún var svo anzi smðug. Ég var nærri búinn að iæra hana“. Reglusöm barnlaus hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu 1—2 herb. og eldhús. Má vera i Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 36417. Múrarar Múrarar óskast. Góð verk. Upplýsingar í síma 33732. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sölu- turni, 5 tíma vaktir. Uppl. í síma 19179 eftir kl. 2 e.m. laugardag. Tilboð óskast í Rússajeppa. Að mestu ný- uppgerður: Nýleg, nýupp- tekin dísilvél. Uppl. í síma 15275. Til sýnis á Víðimel 35. FJAÐRA- GORMAR Nýkomnir í eftirtaldar gerðir bíla CHEVROLET, OPEL, DODGE, CONSUL, ZEPHYR. Sendum í póstkröfu. KRISTINN GUÐNASON HF. Klapparstíg 25—27 — Sími 21965—12314. Innflytjendur — Framleiðendur Sölumaður, sem hefur söluskrifstofu á Austurlandi og getur tekið að sér sölu, dreifingu og innheimtu á Austursvæðinu óskar eftir að hafa samband við þá innflytjendur og framleiðendur sem áhuga hafa á að auka viðskipti sín við Austfirðinga. Nánari uppl. á Hótel Garði herb. 3 eða tilboð til blaðsins fyrir 24. þ.m. merkt: „Sölumöguleikar — 4435“. (Jtgerðarmenn — Skipstjórar Þeir sem ætla sér áð fá 31A-1100 og 28F-2300 kraftblokkir fyrir haustvertíð, verða að gera pönt- un fyrir 1. september. Annars er ekki hægt að ábyrgjast afgreiðslu í tíma, sökum aukinnar eftir- Kraftblokkarumboðið I. PÁLMASON H.F. Austurstræti 12, Reykjavík — Sími: 24210. Vönduð 5 herb. íbúð rúmgéð, sólrík og með tvöföldu gleri, er til leigu á góðum stað í Austurbænum. Tilboð merkt: „Austurbær — 4443“ sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. Timburhús til sölu íbúðarskáli, ca. 132 fermetrar, hentugur sem ver- búð, selst til brottflutnings. Upplýsingar í skrif- stofu Kveldúlfs h.f. í Hafnarhvoli, 5. hæð. spurnar í Noregi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.