Morgunblaðið - 22.08.1964, Qupperneq 13
Laugardagur 22. ágúst 1964
MORCUNBLAÐIÐ
13
•neqpvieooMmH' x
nmmiiiiimimimiiiiiimmimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
H í GÆR, föstudag-, kl. 5 síð-
= degLs opna frú Alda Snæ-
i= hólm myndlistarsýnlngu að
= Steinagerði 2. I»ar eru til
= sýnis um 50 teikningar og
E vatnslitamyndir eftir hana,
Frú Alda Snæhólm við tvær af myndum sínum.
Litir frá Lima
*
Frú Alda Snæhólm opnar myndlistar-
sýningu að Steinagerði 2
í Lima, en gróður þar er hita-
beltisgróður.
Eins og kunnugt er, réðu
Indíánar lögu.n og lofum í
Perú, þar til fyrir 400 árum,
en þá náðu Spánverjar völd-
um, er þeir sigruðu hina
auðugu Inka.
Á sýningu frú öldu eru
keramikmunir, sem Indíánar
hafa smíðað við frumstæð
ennfremur tvær svokallaðar
„eggtempera“ myndir,
þær eru þannig unnar, að lit-
irnir eru blandaðir með
eggjarauðu og eimuðu vatni. |
Ennfremur eru á sýningunni |
nokkur sýnishorn af handa- I
vinnu Indíána, vefnaður, kera
mik og leðurvinna — sumt {
af því meira en 500 ára ]
gamalt.
Frú Alda er gift Hermanni \
Einarssyni, fiskifræðingi, en |
hann hefur undanfarin ár {
starfað í Lima, höfuðborg {
Perú, á vegupi 'Sameinuðu {
Þjóðanna. Eru myndir frú {
Öldu flestar til orðnar í Lima, j
en þar hefur hún verið í mál- ]
araskóla í tvö ' og hálft
Flestar myndanna eru blóma- :
myndir úr garði þeirra hjóna
en If " ..... :s •«: ,:í: -«“-■• ..... --------- S
skilyrði fyrir rúmum 500 ár-
um. Hafa þessir munir varð-
veitzt í jörðu í gröfum Indíán
anna. Ennfremur eru sýnis-
horn af nútíma keramikgerð
Indíánanna, og má glöggt sjá,
að þeir eru ekki gerðir af jafn
miklum hagleik og fyrir 500
árum og er svo að sjá, sem
Indíánarnir hafi týnt niður
keramikgerðarlistinni.
Þá er og sýnishorn af
indíánavefnaði úr ull af Lama
dýrinu og Alpacadýrinu. Eru
teppin mörg mjög litskrúðug,
en Indíánar eru miklir snill-
íngar í að blanda saman ólík-
um litum, svo að gott sam-
ræmi fáist.
Frú Alda heldur utan um
næstu mánaðamót og er ferð
inni aftur heitið til Lima, þar
sem hún mun dveljast áfram.
Sýningin að Steinagerði 2
verður aðeins opin í viku-
tíma.
Sýnishorn af handavinnu Indíána.
☆
liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
Áætlun um alþjóðlegar vatnarann-
sóknir á vegum Unesco 1965-75
ÁKVEÐIÐ hefur verið að koma
upp alþjóðlegum vatnafræði-
rannsóknum á vegum UNESCO,
rnennta- og menningarmálastofn-
un Sameinuðu þjóðanna. Er þar
um að ræða 10 ára rannsóknar-
áætlun, svonefnda „Internatio-
ual Decating Hydrology", sem á
tið ná yfir árin 1965 til 1975. Á
nýafstöðnu þingi norrænna vatna
fræðinga, sem haldið var í
Reykjavík, var Arne Forsman
frá Svíþjóð, sem kemur til með
«ð sjá um þá hlið þessa máls er
snýr að Norðurlöndum. Mtol.
hitti hann snöggvast að máli og
epurði hann um þessa fyrirhug-
uðu rannsóknarstarfsemi.
Hann skýrði frá því að i april
mánuði sl. hefði verið kölluð
eaman ráðstefna í París til að
fjalla um þessar ráðagerðir varð
andi allþjóðlegar vatnrannsóknir.
Þar voru samankomnir 244 sér-
fræðingar frá 56 meðlimaríkjum
UNESCO um víða veröld o.g
áheyrnarfuHtrúar frá 15 stofn-
unum Sameinuðu þjóðanna og
alþjóðlegum vísindastofnunum
voru viðstaddir. Til skýringar á
því hvað þama er um að ræða,
sagði Arne Forsman:
— Hydrologían er fræðigrein
in um vatnið á landsvæðum jarð
arinnar, um tilkomu þess og
hringrás, ásamt eðlis- og efna-
fræðilegum eiginleikum þess.
Vegna aukins þéttbýlis og skjótr
ar iðnvæðingar að undanförnu
hefur þörfin fyrir vatn almennt
og vatn með ákveðnum efna-
fræðilegum og lífeðlisfræðileg-
um eiginleikum orðið mikið
vandamál í sambandi við þróun
stórra landsvæða í heiminum.
Það hefur því orðið nauðsyn-
legt að bæta og þróa nýjar að-
ferðir, til að nota af skynsemi
vatnsbirgðirnar. Þetta er ástæð-
an fyrir því að verið er að koma
á rannsóknum á vatni í veröld
inni. Verða lagðar til grundvall-
ar 5-10 ára áreiðanlegar vatns-
rannsóknir í hverju landi. Al-
þjóðlegi vatnafræðitugurinn"
svokallaði á að koma á og sam-
ræma vatnsfræðilegar rannsókn-
ir og sjá til þess að leggja sam-
eiginlegan grundvöll að söfnun
vatnsfræðilegra gagna um allan
heim.
Á fyrrnefndum fundi í París
í vetur var m. a. ákveðið að
skipuleggja slíkar alþjóðlegar
vatnsfræðilegar rannsóknir og
eiga áætlaðar rannsóknir að hefj
ast 1. janúar 1965. Áður en fram
kvæmdir hefjast á að koma upp
18 manna ráði frá meðlimaríkj-
unum, sem allsherjarþing
UNESCO velur til tveggja ára í
senn, þannig að % af meðUma-
ríkjunum komast að annað
hvert ár, auk þess sem vísinda-
stofnanir Sameinuðu þjóðanna
Arne Forsman.
verða til ráðuneytis. Innan með
limaríkjanna á að \koma upp
nefnd, sem sér um rannsóknirn-
ar í hverju landi og samræmir
þær hinum alþjóðlegu áætlun-
um. En UNESCO sér um skrif-
stofuhald, þar sem veittar verða
upplýsingar um áætlaðar rann-
sóknir, aðstoð veitt við þjálfun
vatnafræðinga og vissum lönd-
um veitt aðstoð við rannsóknirn-
ar.
— Á ráðstefnunni ríkti al-
mennur áhugi á þessum. fyrirætl
unum og búizt er við að rann
sóknirnar geri mikið gagn, sagði
Arne Forsman að lokum. 52 lönd
iögðu fram unnar áætlanir um
rannsóknir sínar þessi 10 ár. ís
land átti því. miður engan full-
trúa á ráðstefnunni, en eðlilegt
þótti að Nrðurlöndin hefðu sam-
vinnu, sem reyndar er fyrir
hendi, þar sem norrænu vatna
fræðingamótin eru. Mörg af við
fangsefnunum er bezt að rann-
saka á sameiginlegum norrænum
grundvelli. Því þótti heppilegt
að Norðurlöndin styddu í sam-
einingu einn norrænan fuíltrúa
til að eiga sæti í vatnarann-
sóknarráðinu hjá UNESCO og
komu fulltrúar landanna þriggja
sem ráðstefnuna sóttu sér saman
um að sænski fulltrúinn tæki
það að sér fyrstu tvö árin. Ann-
ars er þessi 10 ára áætlun í full
um undirbúningi.
Dixmoor, Illinois, 18. ág. AP
Sextíu og fimm manns, þar
af 27 hvítir, hafa Verið hand-
teknir í Dixmoore síðustu
þrjá daga vegna kynþátta-
óeirða þar.
Var beitt skotvopnum og
táragasi í átökunum, er upp-
hófust, þegar hvítur eigandi
áfengisverzlunar einnar sak-
aði blökkukonu um að hafa
stolið ginflösku, — en konan
aftur á móti kvað manninn
hafa ráðizt á sig. Lauk átökun
um svo, að sprengju var kast-
að inn í verzlunina og brann
hún til kaldra kola. A.m.k. 50
manns meiddust í átökunum,
m.a. fengu sumir skotsár. í
Dixmoore, sem er þrjá km.
suður af Chicago, eru íbúarn
ir að miklum meirihluta
blakkir.
Skók
ÞESSI spurning er ofarlega í huga
um skákáhugamanna, þegar talið
berst að næstu kandidatakeppni,
sem fram á að fara eftir tæpt ár.
Það er ekki óeðlilegt að menn
búizt víð miklu af hinni gömlu
kempu, því tvisvar sinnum hefur
honum tekizt að vinna titilinn til
baka, en hann hefur aldrei þurft
að fara niður í kandidatakeppn-
ina til þess fyrr en nú. F. I.Ð.E.
breytti ákvæðunum um einvígið
um heimsmeistaratignina fyrir
nokkrum árum, og kom sú breyt-
ing til framkvæmda í einvígi
þeirra Botvinniks og Petrosjans,
sem sá fyrrnefndi tapaði, eins og
kunnugt er. Mavgt bendir til þess
að Botvinnik sé í mjög góiju
formi um þessar mundir, og vænt
anlega verður hann í sveit sovét-
ríkjanna á Olympíumótinu í Tel
Aviv í nóvember nk.
Botvinnik var á ferð í Hollandi
seint á.árinu 1968, og tók þá þátt
litlu skákmóti er hann sigraði
auðveldiega. Eftirfarandi skák er
frá þessu mót, og sýnir hún okk-
ur Botvinnik í toppformi.
Hvitt: M. Botvnnik.
Svart: J. H. Donner.
Kóugsindverji
með skiptum litum.
1. c4, Rf6; 2. Rf3, e6; 3. g3, d5;
4. Bg2, Be7; 5. 0-0, 0-0 6. b3, b6.
Þessa byrjunarleiki Botvinniks,
er mjög oft að finna í skákum
hans síðustu 10 árin, enda er
hann tvímælalaust snjallasti skák
meistari heimsins í stöðum af
þessu tagi. Svaríur hefur hér um
fleiri leiðir að veija. T. d. 6. — c6
ásamt Rbd7, b«5 og Bb7 eða
6. — d4, sem er þó öllu hættu-
legra fyrir hann, þar sem hvítur
getur náð hagfeldri stöðu en
hægfara eftir 7. Bb2, c5; 8. b4!
7. Bb2, Bb7. 8. cxd5. Önnur álit-
leg leið er hér 8. Re5. 8. Rxd5.
Með þessum leik tekur svartur
minnsta áhættu á sig, vegna peða
stöðunnar. Eftir 8. — exd5. 9. d3,
c5; 10. Rbd2, Rbd7; 11. Hel
reynir hvítur að leika e4 og
miklar líkur eru fyrir flókinni og
erfiðri stöðu. Með hinum gerða
leik heldur svartur möguleikum
opnum til mannakaupa, sem vita-
skuld létta taflið fyrir hann.
9. d4, c5. Hér er Donner e. t. v.
of bráður. Eftir 9. — Rbd7 ásamt
cð hefði verið meira í andá stöð-
unar, og þannig gert svarti kleift
að skipta á Be7 fyrir Bb2 í gegn-
um f6. 10. dxc5, Bxc5; 11. Rbd2,
Rbd7; 12. a3, Rd5-f6? Gegn and-
stæðingi eins og Botvinnik er
þessi leikur taplikur. Nauðsyn-
legt var að leika 12. — a5 og á
þann hátt að halda sem mestu
rúmi á drottningarvæng, til þess
að geta haldið öllu gangandi með
léttu mönnunum. 13. b4, Be7;
10. Rd4! Mjög snjall leikur, sem
miðar að því að 'ná yfirráðum
yfir c6, en þegar það hefur tekizt
er svarta staðan lömuð. 14. —
Bxg2; 15. Kxg2, Dc7; 16. Db3,
Hfc8; 17. Hfcl, Db7t; 18. Df3
Lykillinn að hernaðaráætlun
hvíts, eftir 18. — Dxffl; 19.
Rd2xf3 hefur hvitur greinilega
yfirburði í endatafli, þar sem
hann nær strax yfir ráðum yfir
c6. 18. — Rd5; 19. e4, Rd5-f6;
20. b5, a6. Svartur fer úr öskunni
í eldinn. Mun skárra var 20. Bcð.
Opnun a-línunnar leiðir einungis
til erfiðari varnar fyrir-svart-
an.21. Rc6, Bf8; 22. a4, axb5;
23. axb5, Hxal; 24. Hxal, Ha8;
25. Hdl Eftir 25. Hxa8, Dxa8;
er vafasamt hvort um nolíkurn
vinning er fyrir hvítan að ræða.
Hann fyrirbyggir því hrókakaup-
in þar til honum hefur orðið
meira ágengt. 25. — Re8. Athugið
að eftir-25. — Ha4? 26. e5, Rd5;
27. Rd8! vinnur hvítur auðveld-
lega. Einnig í áframhaldi skákar-
innar verður svartur að hafa
þessa leynihótun hvíts í huga.
26. Rc4, Rdc5; 27. e5, IIc8; Nú
reynist gegnumbrotið á a-línunni
orsaka skjótan dauðdaga fyrir
svartan, en hvernig átti svartur
að verja hina þröngu stöðu sína?
28. Hal, Hc7; Ef 28. — Ha8;
29. Re7f og vinnur auðveldlega.
29. Ha7, Dxa7; 30 Rxa7, Hxa7;
31. Rxb6, gefið.