Morgunblaðið - 22.08.1964, Blaðsíða 19
Laugardagur 22. ágúst 1964
MORCUNBLAÐIÐ
19
iÆJApíP
Sími 50184
Nóttina á ég sjálf
n er
mín egen
(..und sovaS'
nennt s/ch Leben)
5S& * , .....
KÚPAV0GSB10
Sími 41985.
KARIN BAAL
ELKE SDMMER
MICHAEL HIN2 CLAUS WILCKE
/nstruktion:
GEZA RADVANYI
úr lífi
Ahrifamikil mynd
ungrar stúlku.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hcrshöfðinginn
Ein frægasta gamanmynd
allra tíma.
Sýnd kl. 5.
' Dirdi Posser
0m Sproqm
Kieid Pslerstn
Ul| Broöerg
Judy Grioger
(Sdmænd og Svigerm0dre)
Sprenghlægileg, ný, dönsk
gamanmynd, gerð eftir hinu
fræga leikriti Stig Lommers.
Dönsk gamanmynd eins og
þær gerast allra beztar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í kvöld skemmta hljóm-
sveit Árna Scheving með
söngvaranum Rúnari
Guðjónssyni
í ítalska sahium leikur hljómsveit Magnúsar Pét-
urssonar, ásamt söngkonunni Berthu Biering.
NJÓTIÐ KVÖLDSJNS í KLÚBBNUM
Nú er það
Iðnó
Dansleikur í kvöld kl. 9.
Það eru hinir vinsælu
Carðar og Gosar
sem halda fjörinu uppi.
breiðfir ðinga- k
l>B£/í?I/V< 1
COMLU DANSARNIR niðri
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar.
Söngvari; Jakob Jónsson.
Dansstjóri: Helgi Eysteins.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 8.
Simar 17985 og 16540.
NÝJU DANSARNIR uppi
SOLO leikur og syngur nýjustu lögin.
Símar 17985 og 16540.
n LJ L FERÐIR !
Hnnnr BP
►MW
Simi 50249.
50PHIA LOREN
som
Þvotfakona
Napóleons
MADAME
SANSGENE
fLOT, FARVERIG iiLt’t!
OG FESTLIGI ’Wílf
**★ B.T. m®ss5£
Talin bezta mynd
Sophiu Loren.
Skemmtiieg og spennandi ný
frönsk stórmynd í litum og
CinemaScope.
Sýnd kl. 6.50 og 9.
Elskurnar minar sex
Leikandi létt amerísk mynd
í litum.
Debbie Reynolds
Sýnd kl. 5.
- Gömlu dansarnir kl. 21 a
Pó\sca.$Á.
Hljómsveit Magnvisar Randrup.
Söngvarar: Sigga Maggý og Björn Þorgeirsson.
Dansstjóri: BALDUR GUNNARSSON.
Miðasala frá kl. 5.
VEIÐILEYFI
Hvítá ' Borgarfirði (Hópið)
rorfa.staðavatn í Miðfirði
Reylcjavatn
Norðlingafljót
LÖND * LEIÐIR
Adalstrœti 8 simar -
liinstaklingsferð
Ítalíu ferð
Khófn — Franikifurt —
Milano — París —
London
Flugferðir — gistingar
— nrorgunverður. 17
dagft ferð kr. 14.576.00
— Brottför alla daga —
LOND &LEIÐIR
Adalstrœti 8 simar — »2o
KENNSLN
Talið ensku reiprennandi á met-
tima. Árangursrík kennsluaðferð í
fámennum bckkjum. Engin aldurs
takmörk. Oxford-menntaðir leið-
beinendur. Nýtízku raftækni
filmur, segulbónd o.fl. Sérstök
námskeið fyrir Cambridge (skír-
teini) 5 tíma kennsla á dag í
þægilegu strandhóteli nálægt Do-
ver. Viðurkenndir af menntamála
ráðuneytinu.
THE REGENCY, Ramsgate, Kent,
England Tel: Thanet 51212.
A T H U G I Ð
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Koparpípur — Koparfittings
MIKID ÚRVAL.
Afgreiðum eftir teikningum.
Geislahitun hf.
Brautarholti 4 — Sími 19804.
Negrasöngkonan
Princess Patience
Hljómsveit Finns Eydal:_ og Helena.
Jón Páll, Pétur Östlund, Finnur Eydal,
KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 7:00
O P I Ð T I L K L. 1.
GL AUMBÆR sinn 11777
%
INGOLFSCAFE
GÖMLU DANSARNIR
1 kvöld H 9
Hljómsveit ÓSKARS CORTES.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
SULNA SALURINN
hoirel/
Hljómsveit Reynis Jónassonar
skemmtir í kvöld.
Borðpantanir frá kl. 4. — Sími 20221.
Dansað til klukkan 1.
Tónar
Nú fara að verða síðustu forvöð
að skemmta sér í Lídó.
Tónar
leika og syngja öll nýjustu og vinsælustu
lögin meðal annars:
★ Hard day’s night
★ My girl lollipop
Á I sbould have known better
★ og lag kvöidsins: „ALPARÓSIN*‘.
ATH.: Miðosala liefst klukkan 8.