Morgunblaðið - 22.08.1964, Blaðsíða 23
Laugardagur 22. ágúst 1964
MORCU N BLAÐIÐ
23
Listamaðurinn stendur við eina mynda sinna: Draumaskipið.
Þetta ætlar mig
lifandi a5 drepa!
Mólverk eiga að vera skáldskapur
■ Þing Lúfherska
Framhald af bls. 24.
miðvikudagskvöld, dr. Frank
lin Clark Fry, forseti „The
Xjutheran Churoh in Ame-
rioa“, og fyrrverandi forseti
heimssambandsins, dr. Frede
rik A; Schiötz, forseti Lúth-
erska heimssambandsins, (frá
Bandaríkjunum), dr. Earl
Treusch frá Winnipeg, Hans
Lilje, biskup í Hannover,
Dietzfelibinger, biskup í
Múnchen, Meyer, biskup í
Lýbiku (Lúbeck), Hubner,
Ibiskup í Hamborg, Krumm-
aoher, biskup i* Pommern í
Austur-býzkalandi, dr.
Sohanze, biskup í Thúringen í
Austur-Þýzkalandi, dr. Éti-
enne Jung, frá Eisass-Loth-
ringen (Alsace-Lorraine),
Simojoki, erkibiskup Finna,
Birkeli, biskup I Noregi, Jens
Leer Andersen, biskup í Dan
mörku, dr. Rajah B. Mani-
kam frá Indlandi, dr. Stefano
Moshi frá Tanganyika, dr.
Silitonga frá Indonesíu, séra
Guido Tornquist frá Bogotá
í Colombíu og Michalko frá
Tékkóslóvakíu. Fulltrúar eru
frá fleiri löndum, t.d. Brazi-
líu. Auk þeirra kemur hingað
mikið af starfsliði heimssam
handsins.
Carl Mau kvað mikinn
hluta fundartímans fara í að
ræða framkvæmdastjórn sam
Ibandsins og rekstur þess.
Einnig yrði trúboð til um-
ræðu og hjálparþjónusta
heimssambandsins, en þar
væri nú tíu milljón dollara
áætlun á döfinni.
Fornar kennisetningar
og nútímamenn
Nú yrði gefin út endanleg
yfirlýsing um ákvarðanir
|>ær, sem teknar voru á þingi
heimssambandsins í Helsing-
fors í fyrra. Sérstaklega yrði
glímt við það vandamál, hvern
ig ætti að flytja nútímafræði-
mönnum boðskap kristindóms
ins og hinar fornu kennisetn
ingar
Fiundur Lútherska heims-
sambandsins hér er merkur
kirkjusögulegur viðburður
hérlendis og víðar. Ýmsar er
lendar erlendar fréttastofur
munu ætla að senda hing-
að fréttmenn sína vegna hans,
Fjallvegir
Framhald af bls. 24.
Mývatnssveit og á Mývatnsheiði
eru vegir vel færir öllum bílum,
en jörð grá af snjó og krapa. —
Sv. P.
Blönduósi 21. ágúst.
í DAG átti ég tal við Konráð
Eggertsson á Haukagili i Vatns-
dal. Segir hann svo frá:
— í morgun var hvítt niður
eð túni á Haukagili en lágdal-
urinn auður. Nokkru fyrir há-
degið fór ég út að Blönduós. Mik
íll vöxtur var þá kominn í alia |
læki á leiðinni og mikið vatn
é engi í norðurhluta dalsins. Hey-
eæti voru þar sumstaðar umflot-
in.
Fremst í dalnum hafði úrkoma
verið miiklu minni.
Þá hitti ég Stefán Sigurðsson
é Steini í Svartárdal og sagði
hann:
— í morgun var algrátt í Svart
érdal, en ekki sást til fjalla. Sýni-
lega hefir úrkoma verið miklu
tniinni frammi í Svartárdal heldur
en í Langadal (en Stefán kom
hingað til Blönduóss í dag). Fé
hefir undanfarna daga leitað
tnjög niður í dalinn og er nú
©rðið fjöldamargt í heimahögum.
Jósef Sigurvaldason á Eiðs-
stöðum í Blöndudal segir:
— Blöndudalur var allur grár
1 morgun og talsverður snjór í
hlíðum. Þegar óg fór út á Blöndu
ós í dag skóf þar talsvert og
dró í skafla. Margir skurðir voru
hálffullix af snjó.
Júlíus Jónsson bóndi á Mos-
feili í Svínadal segir svo frá:
Seint í gærkvöldi var orðið
eins og t.d. Associated Press
(AP).
Þingið hefst með guðsþjón
ustu í Dómkirkjunni kl. fjög-
ur síðdegis sunnudaginn 30.
ágúst. Þar prédikar dr. Frank
lin Clark Fry, sem áður hef-
ur verið getið. Hann var full-
trúi Lútherska heimssam-
'bandsins 'hér við biskups-
vígslu herra Sigurbjarnar
Einarssonar árið 1959. Að guðs
þjónustu lokinni býður kirkju
málaráðherra, Jóhann Haf-
stein, til veizlu í Ráðherra-
bústaðnum. Kirkjumálaráð-
herra eða fulltrúi hans mun
sitja fundinn sem áheyrnar-
fulltrúi.
Daginn eftir, mánudaginn
31. ágúst, verður þingið sett
í Neskirkju kl. níu árdegis.
Þár prédikar dr. Fredrik A.
Sohiötz, forseti heimssam-
bandsins. Biskupinn yfir ís-
landi og kirkjumálaráðherra
flytja ávörp. Þegar á eftir
hefjast fundir í Hótel Sögu,
en þar verður þingið haldið.
Þar verða einnig haldnir ýms
ir sérfundir, áður en stjórnar
fundurinn hefst, og þess
vegna koma ýmsir fundar-
menn til landsins nú næstu
daga. Fundirnir verða haldn-
ir á II hæð gistihússins, og
þar hefur starfsfólk fundar-
ins aðsetur, svo sem túlkar
með tæki sín, er væntanlegir
eru brálega. Otto Michelsen
(EBM-umboðið) lánar skrif-
stofuvélar, en Kristján Sig-
geirsson húsgögn.
Fimmtudaginn 3. september
vorður alrnenn samkoma í
Þjóðleikhúsinu. ^ Þar flytja
biskpuinn yfir fslandi, herra
Sigurbjörn Einarsson, og for
seti Lútherska heimssam-
bandsins, dr. Fredrik A.
Schiötz, stutt ávörp, en ræð
ur halda þeir dr. Rajah B.
Manikam, biskup á Indlandi,
og dr. Sigurd Aske, útvarps
stjóri við stöðina, sem heims
sambandið rekur í Addis
Abeba, höfuðborgin í Abbysi
níu (Eþíópiu), en útvarp
hennar nær til hundruð millj
óna manna í Afríku og Asíu.
íslenzkir listamenn flytja tón
list á samkomu þessari.
Þinginu verður slitið í Skál
holti laugardaginn 5. septem
ber og þar verður guðsþjón-
usta kl. þrjú síðdegis.
algrátt niður að Svínavatni og I
nótt og snemma í morgun var
mikil hríð .f garði sunnan við
húsið eru reyniviðartré. Neðstu
greinar þeirra svignuðu niður að
jörð af snjóþunga og ein brotn-
aði. Drengur sem gekk yfir túnið
í morgun óð svo djúpa skafla,
að hnéhá stígvél sem hann var
í urðu full af snjó. Stórfannir
eru í fjallinu. — Björn.
Staður, Hrútafirði, 21. ág.
Hér var leiðindaveður í alla
nótt og kafaldshríð. Talsverður
snjór kom á Holtavörðuheiðina.
Stórir bílar þurftu að setja keðj-
ur á til að komast ferða sinna,
en litlir bílar biðu beggja vegna
heiðar, en nokkrir lögðu af stað
og snéru við. Einum litlum bíl
hlekktist á og lenti hann á hlið-
inni út fyrir veg en ekki varð
slys af.
Heflar lögðu upp á heiðina til
að ryðja hana um hádegið í dag
og mun hún nú vel fær, enda
komið hér sólskin, en þó er hér
enn kalt. — Magnús.
Egilsstöðum 21. ágúst.
Atlir vegir eru færir hér á
Austurlandi. Fjarðarheiði var
leiðinleg fram eftir degi, en þó
fær. Möðrudalsfjöll voru opnuð
og talin fær stórum bílum, en
gætu teppzt fyrirvaralaust ef
gerði blástur, því lausasnjór er
þar tálsverður. Oddskarð lokað-
ist ekki í þessu hreti, enda er
svo einatt ef áttin er hánorðan.
— Steinþór.
Mývatnssveit, 21. ágúst.
Hér gerði ai'hvíta jörð í hret-
Lnu. Kuldinn gerði vart við sig
j áður tók að snjóa og þá fór fólk
„ÉG er eiginlega rekirtn áfram
af þessu. Þetta ætlar mig lif-
andi að drepa!“ sagði Sveinn
Björnsson listmálari úr Hafnar-
firði, við blaðamann Mbl„ sem
hitti Svein úti í Listamanna-
skála í fyrradag, þegar hann var
að hengja upp málverk sín, en
hann opnar sýningu þar á
morgun.
Gólfið í Listamannaskálanum
hallaðist á „ská og skjön“ enda
komið til ára sinna, og það var
á mörkum, að Sveinn kæmi sam
an einum veggnum á samskeytun
um. Gólfið gekk allt í bylgjum,
en hinar litríku myndir Sveins
fengu mann til að gleyma því.
„Það eru 15 ár síðan ég byrj-
aði að mála. Það var norður á
Halamiðum. Ég er nefnilega með
próf úr Sjómannaskólanum. Ég
var bæði háseti og stýrimaður
norður þar.
Og þarna á Halanum fór ég
að mála, fór að festa á léreft
að taka sig upp með tjöld sín,
en margir höfðu verið hér í frí-
um. Munu menn hafa orðið að
breyta áætlunum sínum vegna
kuldanna.
Færð var þung austan fjöll en
áætlunarbíllinn frá Austurlandi
var ekki nema lVz klukkustund
á eftir áætlun er hann kom hing-
að. — A.
Húsaví'k, 21. ágúst.
Hér er alleinkennilegt veður.
Er á dag leið skiptist á sólfar og
dimmir regnskúrir, svo hellirign-
ing var í hryðjunum.
Svo virðist sem kuldaskil séu
ekki langt frá Húsavík því 6 stiga
hiti var í morgun á Tjörnesi en
í Reykjahverfi um 40 km. innar
í landinu var snjór.
Ferðafólk, sem hér átti leið
um varð að breyta áætlunum sín-
um, því tjaldlíf var útilokað í
nótt og þeir, sem á það hugðu,
urðu að flýja í bíla sína. —
S. P. B.
Sauðárkiókur, 21. ágúst.
ALhvítt var hér á láglandi í
Skagafirði út undir Sjávarborg
í morgun. Upp úr hádegi gerði
rigningu en síðan birti til og hef-
ir snjóa tekið síðan, enda sólar
notið. s
Svo var færð erfið í morgun
að jeppi þurfti að moka sér leið
norðan yfir Laxárdalaheiði vest-
an Skagafjarðar.
Fé sækir þessa dagana mjög af
fjöllum niður í byggð. — jón.
ATRDGIB
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunhlaðinu en öðrum
blöðum.
myndir úr lífi sjómannanna.
Þetta var eitthvað, sem ég
þekkti.
Ég byrjaði svo sem ósköp hægt
og hikandi fyrst, en svo náði
þessi ástríða tökum á mér, að
mála og mála. Það er eins og ég
sé rekinn áfram hverja stund til
að mála, og þetta ætlar mig lif-
andi að drepa, lagsmaður.
Ég held ég hafi þroskast tals-
vert, síðan ég byrjaði. Þetta hef
ur gengið í öldum. Eitt tímabilið
tekið við af öðru. Eins og þú
sérð eru þetta næstum því ein-
tómar fantasíur.
Mér finnst málverk eiga að
vera skáldskapur. Já, einmitt
skáldskapur. Ég mála mikið úti
í náttúrunni, en breyti jafnan
„mótivunum“ eftir eigin höfði.
Litir náttúrunnar grópast í
huga mér og sinni, og þessa liti
tek ég síðan og Ieik mér að
þeim.
Svo skálda ég hitt.
Blaðamaður svipaðist nú um
í salnum. Þarna voru myndir af
fuglum og dýrum. Forsögulegar
eðlur flugu þar um skóga. Menn
frá Venusi, tröllslegir og annar-
legir ásýndum störðu þar á lífs-
blómið sitt, sem skáldmálarinn
sá í hugarheimi sínum.
Þarna svifu helg skip á sæn-
um. Sankta Maria, skipið hans
Kolumbusar heitins sigldi seglum
þöndum með „radar“ uppi við,
sem sæfarinn mikli hefði sjálf-
sagt á sínum tíma þakkað fyrir
að hafa meðferðis.
Þarna mátti sjá jökulár og
jökulskalla, dimmar og stórkostu
legar hraunborgir með andlitum
úr hverju hraunsnefi. Tröll og
forynjur, jafnvel Sauradraugur
myndi blikna við hlið þeirra.
„Sjáðu hérna“, sagði málarinn.
„Ég var að lesa Galdra-Loft í
vetur. Þá fæddist þessi mynd.
Þarna er Rauðskinna. Þarna eru
líka bæði Loftur og Gottskálk.
Og þarna nærri eru líka nunn-
urnar í Systrastapa. Þú þekkir
söguna af þeim? Þetta er nokkurs
konar draumsýn. Þær eru að
stara á Starra. Það er dgnskur
fugl“.
„Hvaða rauði fugl er það, sem
prýðir svo margar myndir
þinar?“ spyr blaðamaður.
„Já, þessi rauði fugl! Ég veit
það eiginlega ekki. Ætli það sé
ekki vegna þess, að mig langar
til að hafa rauðan lit í málverk
unum.
Það er eins og með þessa
köngulóarvefi, sem þú sérð hérna
hingaö og þangað. Mér finnst
alltaf eitthvað óráðið og dular-
fullt við köngulóarvef".
Að svo búnu kvöddum við
þennan skemmtilega málara úr
Hafnarfirði, en sýning hans stend
ur yfir í Listamannaskálanum
næstu daga og er opin frá kl. 10
—12 og frá kl. 1—10.
Fr. S.
— Makarios
Framh. af bis. 1’
ir á tveggja klst. fundi að kom
ast að niðurstöðu um hvað marg-
ar hitaeiningar væru nauðsynleg-
ar til þess að halda í Tyrkjum
lífinu. Hefur Makaríos fallizt á,
að þeim verði fenginn daglegur
matarskammtur rétt nægilegur
til lífsframfæris en talið er, að
sú fyrirætlan leiði af sér ný
átök.
Kýpurstjórn féllst á, að vöru-
bifreið yrði send frá Nicosíu með
matvæli til Kokkina þegar í dag,
og fóru með bifreiðinni gæzluliðs
menn og hermenn stjórnarinnar.
Af hálfu stjórnarinnar var upp-
lýst, að í bifreiðinni hefðu verið
matvæli, er nægðu 448 manns, —
en fleiri sagði hún ekki dveljast
í Kokkina tyrkneskra manna. —
Fulltrúar S.þ. telja þessa tölu
fjarri lagi — og segja, að
minnáta kosti 1400 tyrkneskir
menn, konur og börn séu þar
búsettir. Er haft eftir góðum
heimildum í Nicosíu, að fulltrú-
ar S.Þ. hafi síður en svo fallizt
á umrædda skömmtunaráætlun
Kýpurstjórnar og muni enn
reyna að fá Makaríos til að slaka
betur til.
Frá Genf berast þær fregnir,
að heilsa Sakaris Tuomioja sátta
semjara SÞ fari batnandi. Þar er
sáttaumleitunum haldið áfram
undir stjórn Pierres Spinelli.
Ræddi Spinelli lengi í dag við
fulltrúa grísku stjórnarinnar,
Dimitri Nicolareisis, sem sagði,
að fundi þeirra loknum, að frek
ari valdbeiting á Kýpur mundi
leiða til þess að samningaviðræð
urnar í Genf færu út um þúfur.
Nicolareisis lét svo uramælt, að
tilgangslaust vaeri nú að semja
um Kýpurdeiluna á grundvelli
Zúrich-samkomulagsins frá 1969.
En það samkomulag hefur tyrk-
neska stjórnin sagt bindandi fyrir
stjórnir Grikklarvds og Tyrklands.
Þó munu Tyrkir fúsir að fallast
á einhverjar breytingar þess, að
þvi haft er eftir fulltrúa þeirra,
Nihat Eriin.
t
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
MAGNÚS ÓLAFSSON
útgerðarmaður frá Höskuldarkoti Ytri-Njarðvík,
andaðist 21. þ. m. í Borgarsjúkrahúsi Reykjavikur.
Börnin.