Morgunblaðið - 23.08.1964, Side 4
f
MORGUNBLADIÐ
Sunnudagur 23. ágúst 1964
Zt
>
Til leigu
upphituð, góð geymsla —
Frakkastíg 7.
Heimavinna
tilvalin fyTír húsmæður
með lítið heimili. Upplýs-
ingar í síma 34391.
Sportbíll
Sportbíll Skoda Felexía til
sölu. Uppl. í síma 24663.
••••••■•••■•••••••••••■«
-----------------aaa
Kjörbarn
Ung hjón í góðum efnum
óska eftir kjörbarni. Tilboð
sendist afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 1. sept.,
merkt: „Góð framtíð —
4447“.
Keflavík
Á börnin í skólanum: bux-
ur, skyrtur, úlpur, leður-
jakkar, peysur í úrvali.
ELsa, sími 2044.
Keflavík
Nýkomið náttkjólar, nátt-
föt, undirkjólar, slankbelti,
buxnabelti, brjóstahöld
hvít og mislit.
ELsa, Keflavik.
Keflavík
Svampfóðraðir naelongall-
ar barna, bláir, rauðir,
gulir. Úrval sængurgjafa.
Verð við allra hæfi.
Elsa, Keflavík.
Kópavogsbúar
Stúlka með 4 ára dreng
óskar eftir herbergi og
eldunarplássi gegn hús-
hjálp eða barnagæzlu. —
Uppl. í síma 41173 i dag og
næstu daga.
Vil kaupa
Willys jeppa. Uppl. í síma
38215.
Bólstrari
óskar eftir atvinnu frá og
með 15. sept. nk. Tilboð
merkt: „Algjör reglusemi
4444“ sendist Mbl. fyrir nk.
mánaðamót.
Til leigu
Góð 4ra herb. íbúð til leigu
frá 15. október. Hitaveita.
Nýtízku þvottasamstæða.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 28. þ.««.
merkt: „Hagkvæm — 4437“
Mótatimbur
Notað mótatimbur til sölu.
Uppl. í síma 14700 milLi kl.
4—6 í dag.
Vespa
Vespu bifhjól til sölu. Er
í mjög góðu ásigkomulagi
og nýskoðað. Mjög þægileg
fyrir iðnaðarmenn. Verð
15.000,00. Uppl. í síma
3-82-0S.
Barnlaus hjón
óska eftir lítilli íbúð til
leigu. Helzt á Seltjarnar-
nesi eða í Vesturbænum.
Upplýsingar í síma 34002.
<5ska eftir 2ia—3ia herb.
ibnð. rJæti teVíð að "h
Tn'm'oi-k f staðinn. Sími
tnfífí*
Oss ber aff verk þess er sendí miff,
það kemur nótt. þegar enginn getur
unnið (Jóh. 9,9 4).
I dag er sunnudagur 23. Igúst og
er það 238. dagur ársins 1964. Eftir
lifa 130 dagar. Hundadagar enda.
Fullt tungl. 13. sunnudagur eftir
Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 6:40.
Síðdegisháflæði kl. 18:53.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Eyfjabúð-
inni Iðunni vikuna 22. — 29.
ágúst.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinxi. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki vikuna 15.—22. ágúst.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og laugardaga frá 9—12.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði Helgidaga-
varzla laugardag til mámudags-
morguns 22. —24. ágúst Jósef
Ólafsson s. 51820. Næturvarzla
aðfaranótt 25. Kristján Jóhannes
son s. 50056 Aðfaranótt 26. Ólaf-
ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt
27. Eiríkur Björnsson s. 50245
Aðfaranótt 28. Bragi Guðmunds-
son s. 50523. Aðfaranótt 29. Jósef
Ólafsson s. 51820
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl
Holtsapótek, Garðsapóteik og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl, 1-4. e.h.
Orð (lífsins svara f slma 10000.
1-4 e.h. Simi 40101.
60 ára verður á morgun, 24.
ágúst, frú Ásta Jónasdóttir, Fram
nesveg 24. Hún verður að heiman
á afmælisdaginn.
Nýlega voru gefin saman í
Laugarneskirkju af séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Unnur Inga
Gunnar9dóttir, Miðtúni 72 og
Gylfi Baldur Gíslason, loftskeyta
maður, Birkimel 6 (Ljósm.:
Studio Guðmundar, Garðastræti
8).
IViessur í dag
K.F.U.M. — Vindávhlíð, Guðsþjón-
usta verður að Vindáshlíð í Kjós,
sunnudaginn 23. ágúst n.k. kl. 3. Prest
ur: Síra Felix Ólafsson. Ferð verður
frá húsi K.F.U.M. og K. kl. 1 e.h.
Elliheimilið
Guðsþjónusta kl. 11 Séra
Magnús Kunólfsson þjónar
fyrir aitari, en heimilis prest-
ur prédlkar. Heimiiisprestur.
FRÉTTIR
SUMAROVALARBÖRN Rauða Kross
ins, koma frá Laugarási Þriðjudaginn
25 ág. kl. 11:30 að bíiastæðinu við Sölv
[ hólsgötu.
Kvæðamannafélagið Iðunn fer i
| berjaferð sunnudaginn 30. ágúst. Fé-
iagar fjöLmennið. Upptýsingar hjá
[ stjórninni.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Verð fjarverandi mánaðartíma. Séra
( Hjalti Guðmundsson (Sími 12553)
I gegnir preatstörfum mínuxu og gefur
vottorð úr kirkjubókum. Séra Krist-
inn Stefánsson.
Kvenfélag Garðahrepps efnir til
skemmtiferðalags n.k. sunnudag. Far-
ið verður um Borgarfjörð. Uppjýs-
ingar í símum 50578 og 51070.
Frá Langholtssöfnuði. Farin verður
skemmti og berjaferð með börn 7—12
ára úr sókninni sunnudaginn 23. ágúst
Þórsmerkurferð 5. september fyrir
safnaðarfólk og gesti þeirra. Farmiðar
í báðar þessar ferðir. verða afhentir 1
Safnaðarheimilinu 19. og 20 ágúst kl.
8—10 bæði kvöldin. Upplýsingar í
símum 33580, 33913 og 35944. Sumar-
starfsnefnd.
Frá Ráðleggingastöðinni, Lindargötu
9. Læknir og ljósmóðir eru til viðtals
um fjölskylduáætlanir og um frjóvg-
unarvarnir á mánudögum kl. 4.—5. e.h.
Viðtalstími minn í Neskirkju, er
mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 4.30 til 5.30 sími
10535. Heimasími 22858. Frank M.
Halldórsson.
GAIVIALT og con
Krummi situr á kirkjubust,
kroppar hann á sér tærnar,
napran veit á norðangust,
nú finnst ei ærnar.
SÖFNIN
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið alla daga nema laugardaga frá
kl. 1:30—4.
Árbæjarsafn cp?ð alla daga nema
mánudaga kl. 2—0. Á sunnudögum til
kl. 7.
Þjóðminjasafnið er opið daglega kl.
1.30 — 4.
Listasafn íslands er opið daglega
kl. 1.30 — 4.
Listasafn Einr.rs Jónssonar er opið
alla daga frá kl. 1.30 — 3.30
MINJASAFN REYKJAVIKURBORG*
AR Skúatúnl 2, opið dagiega frá kl
2—4 e.h. nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSI er opið alla
virka daga frá kl. 13 til 19, nema
laugardaga frá kl. 13 til 15.
Ameríska bók.isafnið í Bændahöll-
inni við Hagatorg Opið alla virka
daga nema laugardaga kl. 10—12 og
13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 16
Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing-
holtsstrætí 29 A, sími 12308. Útláns-
deildin opin alla virka daga kl. 2—10,
laugardaga 1—4. Lesstofan opin virka
daga kl. 10—10, laugardaga 10—4
Lokað sunnudaga.
Útib. Hólmg 34, opíð 5—7 alla
virka daga nemi laugardaga.
Útibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—7
alla virka daga nema laugardaga.
Sólheimum 27, opið fyrir fullorðna
mánudag, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—9 priðjudaga og fimmtudaga kl.
4—7, fyrir börn er opið kl. 4—7 alla
virka daga.
Bókasafn Kópavogs i Félagshelmíl-
inu er opið á Þriðjudögum, miðviku-
dögum, fimmtud. og föstud. kL 4,30
til 6 fynr börn, en kl. 8,15 til 10
fyrir fuUorðna. Barnatímar i Kárs-
VÍSUKORIM
Sólin hellir geislaghið.
Gleður kellu ljóminn,
þegar EIli yfir fljoð
er að fella dóminn.
Guðlaug Guðnadóttir frá
Sólvangi.
Vinstra hornið
Hugsaðu þig um tvisvar sinn-
I um, . . . og segðu svo ekki neitt.
Bítiigreiðsla
Enn herjar Bítilæðið í Keykjavík. Þessi mynd var tekin á frum-
sýningunni á Bitlamyndinni í Tónabió um daginn. Stúlkurnar í
miðasölunni máttu eltki vera að því að setja peningana í kassann,
svo ör var miðasalan, heldur urðu þær að stafla þeim á góifið.
Sveinn Þormóðsson kom að baki þeim og tók myndina.
Trúboði
Swagilaiidi
FYRIR meir en 30 árum fór ung
norsk hjúkrunarkona, sem
kristniboðí til Swazilands í Suð-
ur-Afríku. Þar hefur hún starf-
að síðan með óvenjulegri fórnar-
lund og þolgæði. Þrátt fyrir tíð
veikindi — hún hefur gengið
undir átta uppskurði — hefur
hún tekið sér sjaldnar tíma til
að fara heim til Noregs, til hvíld-
ar, en margir aðrir kristniboðar,
sem gengið hafa heilir tU skóg-
ar. Nú hefur hún starfað án
nokkurs uppihalds eða hvíldar í
8 ár, síðan hún kom síðast heim.
Kristniboði þessi er Gunda
Liland. Á fyrstu árum hennar í
Swazilandi batzt kynning og
vinátta milli hennar ag Hvíta-
sunnufóiks á Islandi. Kynnmg
þessi hefur orðið meiri og
sterkari eftir því sem tíminn
hefur liðið. liðið. Árið 1956,
þegar hún var síðast heima í
Noregi sér tU hvíldar og lækn-
inga, kom hún til íslands í fyrsta
sinn, og ferðaðist þá nokkuð um
hér. Fyrir sérlega aðlaðandi fram
komu, kærleika og hógværð, á-
vann hún sér marga vini með
þessari komu sinni. Ósk okkar
er, að bún fái tækifæri til þess
að koma hingað aftur.
U«n 30 ára skeið hafa Hvíta-
sunnumenn styrkt startf hennar I
Swazilandi. Hin síðari ár hefur
Kristín Sæmunds verið gjald-
keri hennar.
í nýkomnum bréfum skrifar
Gunda Liland um ýmis vandamál
í starfinu. Eins og allir vita, er
mikil ókyrrð í Suður-Afríku nú.
Ókyrrð sú orkar á allt og alla.
og ekki minnst á kristniboðana
og starf þeirra. „Hergöngur eru
tíðar,“ segir hún í bréfi, „og
hergöngumarsinn hljómar.“ —
Tákn endalokanna — eða hvað?
En því meir, sem hún finnur tii
þesis að tíminn er stuttur, þeim
mun þakklátari er hún fyrir alla
hjálp, sem vinir á íslandi hafa
veitt henni. „Takið á móti þús-
undföldu þakklæti mínu fyrir
bænir og fórnir vegna starfsins i
Swazilandi,“ segir hún í einu
bréfi.
Vegna vissara þarfa Gundu
Lilands, sem hún getur um í ný-
komnu bréfi, verður almenn sam
koma haldin í Fíladelfíu, Hátúni
2, Reykjavík, sunnudaginn 23.
þ.m. í þeirri samkomu verður
fórn tekin vegna þessara sér-
stöku þarfa hennar, sem nánar
verður sagt fró á samkomunni.
Ásmundur Eiríksson.
scx NÆST beztl
Stefán Stefánsson kaupmaður á Norðfirði var fljótur maður
í abhöfnum og tilsvörum. Hann seldi meðai annars rökuð og hart
sauðjkmn sem skæðaskinn eftir vigt.
Eitt sinn kom maður nokkur að kaupa af honum skæðaskinn.
Stefán vigtaði eitt skinn og fékk honum.
Nú fer kaupandLnn að fletta skinninu í sundur og sér, að það
er götótt, og telur það galia vöru.
„Nei“, segir Steflán. „Farðu með það. Götin vigta elcki neitt“ /