Morgunblaðið - 23.08.1964, Síða 5

Morgunblaðið - 23.08.1964, Síða 5
Sunnudagur 23. ágúst 1964 5 MORGU N BLAÐIÐ Sýning Sólveigar í Hafnarfirði Myndina h«r að ofan tók Sveinn Þormóðsson á málverkasýnigu Sólveigar Eggerz Pétursdóttur í Iðnskólahúsinu í Hafnarfirði á dögunum. Sýning Sólveigar hefur verið ákaflega vel sótt, og hafa margar myndir selzt, t.d. seldust 34 myndir fyrsta kvöldið. Sýningunni lýkur á mánudagskvöld kl. 10. Myndin að ofan er af Lómagnúp. að s#r hafi ekki litizt á blikuna, þegar hann gægðist út um kýraugað í gærmorgun. Allt fullt af kulda og jafnvel snjó, í |það minnsta fyrir norðan, en þangað nennti hann ekki svona í morgunsárið og hrissti úr sér hrollinn. Síðan flaug hann hátt í loft og etefndi suður á bóginn, þar sem var svolítið hlýrra. Þó hitti hann mann á Krýsuvíkurbjargi, sem eat þar á grasigrónum „hnull- ungi“ og starði vonaraugum suð- ur í haf. Maðurinn sagði storkinum, að hann hefði komizt að þeirri nið- urstöðu, að þarna suður í sjón- um væri framtíðin falin í svona kuldaköstum. SURTSEY væri fyrirheitna landið. Þar þyrftu menn ekki einu sinni tjald, hvað þá steypt háhýsi. Menn gætu sofið þar úti í guðsgrænni og sótsvartri nátt- úrunni. „Kúnstin“ væri aðeins eú, að færa sig nær logandi gígn- um, því meir sem kólnaði í veðri. Nú beinast allra augu í suður- étt, sagði maðurinn storkinum og hélt áfram að stara. Storkux- inn var alveg sammála mann- tnum, og með það sveiflaði hann eér yfir Sveifluháls og flaug hraðbyri norður á bóginn og hafn eði loks á einum hitaveitugeym- inum til að ylja sér á löppunum. Á ferð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum 1» Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Xieykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- iiesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á •unnudögum kl. 9 e.h. MANtDAGUR Áætlunarferðir frá B.S.Í. AKUREYRl, kl. 8:00 dagferð AKUREYRI, kl. 21:00 næturferð BISKUPSTUNGUR, kl. 10:30 um Laugarvatn BORGARNES K.B.B. kl. 17:00 BORGARNES S. og V. kl. 18:00 DAUR-ÍSAFJARDARKAUPSTAÐ- UR, kl. 8:00 DALIR-PATREKSFJÖRÐUR kl. 8:00 FLJÓTSHLÍÐ, kl. 18:00 GRINDAVÍK, kl. 19:00 HÁLS í KJÓS, kl. 18:00 HVERAGERÐI, kl. 13:30 17:30 18:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24:00 LANDSSVEIT, kl. 18:30 LAUGARVATN, kl. 10:30 MOSFELLSSVEIT, kl. 7:15 13:15 18:00 23:15 STYKKISHÓI.MUR, kl. 8:00 MNGVELLIR, kl. 13:30 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 13:30 18:30 ÞRIflJUDAGUR Áætlunarferöir frá B.S.Í. AKUREYRl, kl. 8:00 AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 11:00 BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 um Laugarás BORGARNES S. og V. kl. 18:00 um Dragháls DAIjIR-ÍSAFJARÐARDJÚP, kl. 8:00 EYJAFJÖLL-SRÓGAR, kl. 11:00 FLJÓTSHLÍÐ. ki. 18:00 GAULVERJABÆR kl. 11:00 GNÚPVERJAHFEPPUR, kl. 17^30 GRINDAVÍK. kl. 11:00 19:00 23:30 HÁLS f KJÓS, kl 18:00 HRUNAMANNAHREPPUR, kl. 17:30 HÓLMAVÍK. kl. 8:00 HVERAGERDI, kl. 17:30 KEFLAVÍK. kl 13:15 15:15 19:00 24:00 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR, kl. „ 10:00 LAUGARVATN. kl. 10:30 LANDSSVEIT kl. 18:30 LJÓSAFOSS. kl. 10:00 MOSFELLSSVFIT, kl. 7:15 13:15 18:00 23:15 ÓLAFSVÍK, kl. 10:00 REYKHOLT, kl. 18:30 SANDUR. kl. 10:00 VÍK í MÝRDAL, kl. 10:00 VESTUR-LANDFYJAR, kl. 11:00 ÞYKKVIBÆR, kl. 13:00 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 ÞORLÁKSHÖFN kl. 18:30 Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katía er á leið frá Austfjörðum áleið is til Rvíkur. Askja er f Liverpool. Kaupskip h.f.: Hvítanes er á leið til Færeyja frá Spáni. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Hull 20. þm. til Rvíkur. Rangá fór frá Breið- dalsvík 20. þm. til Kaupm.hafnar. Selá fór frá Reyðarfirði 21. þm. til Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Leith, fer þaðan á morgun til Rvíkur. Jökul- fell fór frá Camden í gær til Glouc- ester og Rvíkur Dísarfell fór 19. þm. frá Riga til Reyðarfjarðar. Litlafell fór í gær frá Rvík til Austfjarða. Helgafell er væntanlegt til Reyðar- fjarðar í dag. Hamrafell fór 21. þm. frá Rvík til Batumi. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell fór frá Imming ham í gær til Khafnar og Gdansk. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Hels- inki og fer þaðan til Leningrad og Hamborgar Hofsjökull er 1 Hamborg og fer þaðan til Rotterdam og London Langjökull fór frá Harbour Grace 19. þm. til Hull og Grimsby. >f Gengið Gengið 19. ágúst 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund 119,64 119,94 L Banaarikjadollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar .. 39,82 39,93 100 Austurr sch. 166.46 166,88 100 Dan<skar kr. 620,00 621,60 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur 836,25 838,40 100 Finnsk mörk..« 1.335.72 1.339.14 100 Fr. frankl ~ 874,08 876,32 100 Svissn. frankar .... 992.95 995.50 1000 italsk. lírur .... 68,80 68,98 100 Gyllini , 1.188,10 1.191,16 100 V-þýzk mörk 1.080,86 ' .083 62 100 Belg. frankar 86,34 86,56 Spakmceli dagsins Upphaf spekinnar er aö kunna aö þegja. — Goethe. Sunnudagsskrítlan Eiginmaðurinn: „Veiztu, að þú hefur betri rödd en nokkur kona í heiminum?“ Konan (dálítið undrandi en fengin): „Heldurðu það?“ Eiginmaðurinn: „Já, því að ann ars væri hún biluð fyrir löngu.“ STOK.b.uiviinj'v: Ajsuaio, au eg kom oi seuit. fcg lann ekki húsið'! Húsnæði Mig vantar húsnæði 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 50199 og 50791. 4—5 herb. íbúð óskast frá 1. okt. Allt full- orðið. ReglUsemi og góð umgengnL Uppl. í sima 12135. Lóðareigendur Get bætt við nýjum lóðum til lagfæringa í sumar. Tek einnig að mér hellulagn- ingu. Bjöm Kristófersson garðyrkjumaður. S. 15193. Berjaferðir Daglegar berjaferðir í gott berjaland. Farþegar sóttir: og ekið heim að ferð lok- inni. — Ferðabílar, sími 20969. íbúð óskast 2—3 herbergja í september, október eða síðar. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 1-50-43. Ljósprent sf. Erautarholti 4, sími 21440. Kóperum alls konar teikn- ingar og ljósprentum ýmis konar skjöl og reikningá. Rýmingarsala Nýir, vandaðir svefnsófar. 1500 kr. afsl. Nýir gull- fallegir svefnbekkir, aðeins kr. 2200.Sófaverkst. Grett- isgötu 69. — Sími 20676. 2ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar fyrir rólegan eldri mann. UppL í síma 15287. Geymslupláss óskast til leigu, 20—40 m2, t.d. góður bílskúr. Tilb., merkt: „Bókaútgáfa - 4449“ sendist afgr. fyrir 27/8. Afgreiðslustúlka óskast í bókabúð. Tilboð, merkt: ,,Áreiðanleg - 4448“, sendist afgr. Mbl. fyrir 28/8. Til sölu sem ný Master Mixer hræri vél með öllu tilheyrandL tækifærisverð! Ennfremur svefnbekkur (ódýr), svamp dýna og dívan. UppL í síma 51586. Skólapeysur Prjóna eftir pöntunum barna- og unglingapeysux. Hefi ný munstur. Sporða- grunn 4, uppi. Sími 34570. Mótatimbur til sölu. Uppl. i síma 32216 frá 12—2. Bútasala Plast 10 kr. pr. m. Hör, hálfvirði. Netefni, hálfvirði. GardinubúÖin, Laugav. 28, H. hæð. Iðnfyrirtæki Höfum til sölu hluta af iðnfyrirtæki, sem er eitt á sínum markaði. — Góðir vaxtarmöguleikar. Hóflegt verð. M I Ð B O R G Eignasala — Lækjartorgi. ’ Til sölu eru tvær hæðir og ris við Bárugötu, ásamt til- svarandi eignarlóð. Húsið og staðurinn sérstaklega hentugur fyrir hverskonar félagsskap, læknastofur, skrifstofur eða annan hliðstæðan rekstur. Veitum allar nánari upplýsingar. FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISTOFAN Laugavegi 28B — Sími 19455. Til sölu I miðbænum Verzlunar og skrifstofuhúsnæði. 80 ferm. verzlunarhúsnæði 2 innganfar. 90 ferm. skrifstofuhúsnæði í einu eða tvennu lagi 2 sér inn- gangar til sölu. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir næstu mánaðamót merkt: „Miðbær 6—7 — 4445“. Keflavík Til sölu ei fallegt einbýlishús, vel um gengið með teppum á gólfum og öllum þægindum, ennfremur rúmgóður bílskúr, afgirt og ræktuð lóð. Upplýsingar gefur EIGNA- OG VERÐBRÉFASALAN Keflavík, sími 1430 — 2094 Tómas Tómasson, Valtýr Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.