Morgunblaðið - 23.08.1964, Side 7
MORCU N BLAÐIÐ
7
Herra morgun-
sloppar
Mjög íallegir
allar stærðir
Nýkomnir
Geysir hf.
Fatadeildin.
22.
' fbúbir óskast
Höfum kaupendur að nýtízku
einbýlishúsum, ca. 6—8
herb. og 2—6 herb. íbúðum
nýjum eða nýlegum í'borg-
inni, sérstaklega í Vestur-
borginni. Miklar útborganir.
lýjafasteignasalan
Laugavey 12 — Simi 24300
Dress-on
REGRtfRAKKAR
eru
nykomnir í fallegu úrvali.
Geysir hf.
Fatadeiidin.
Jarbýtan sf.
Til leigu:
Jarðýtur 12—24 tonna.
Ámokstursvélar
(Payloader)
Gröfur.
Sími 35065 og eftir kl. 7
— simi 15065 eða 21802.
Skyndimyndir
Templarasundi 3.
Passamyndir — skírteinis-
myndir — eftirtökur.
Cerum við
kaldavatnskrana og W.C.
hana.
Vatnsveita tteykjavíkur
Símar 13i34 og 18000
Klæðum húsgögn
Svefnbekkir, svefnsófar,
sófasett. Vegghúsgögn o. fl.
Valhúsgögn
Skólavörðustíg 23.
Sími 23375.
Trúlofunarhringar
HALLDÓR
Skóla\örðustíg 2.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þ /lákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, símar 1-2002,
. 1-3202 og 1-3602.
Tvöfalt hemlaöryggi
er nauðsyn.
LYF-GARD
hemlaöryggi er lausnin.
Asvallagötu 69.
Símar: 21515 og 21516.
Kvöldsími 33687.
Til sötu
2ja herb. ný kjallaraíbúð i
Heimunum. Óvenju nýtízku
leg og vönduð.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg. Að mestu of-
anjarðar. Allt sér þar á með
al þvottahús.
3ja herb. stór kjallaraíbúð í
Vesturbænum. Nýleg.
4ra herb. góð íbúð 1 Efsta-
sundi. Rólegt hús, fallegur
garður.
4ra herb. íbúð í nýlegu stein-
húsi við Langholtsv. 1. hæð.
5 herb. ný endaíbúð í sambýlis
húsi í Háaleitishverfi.
7/7 sölu
/ smiðum
5—6 herb. íbúðir í tvíbýlis-
húsi í Vesturbænum. Seljast
fokheldar. Tveggja íbúða
hús.Allt sér. Hitaveita.
6 herb. fokheld íbúð við
Rauðagerði, ca. 180 ferm.
Óvenju glæsileg. Selst fok-
held.
160 fermetra einnar hæðar
raðhús í Háaleitishverfi. —
Mjög glæsileg íbúð. Allt sér.
2ja herb. fokheldar hæðir í
tvíbýlishúsum. Allt sér.
40 rúmlesta
fiskibátur
til sölu, er í fullri drift, allur
útbúnaður fyrir þær veiðar,
I
er hann stundar nú, fylgir.
Útborgun kr. 100 þús. Góð
kaup.
SKIPA-
SALA
_____0G_
SKIPA.
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Sími 13339.
Talið við okkur um kaup
og sölu fiskiskipa.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlögrr.aður
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 24753
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72
7/7 sölu
2ja og 3ja herb. íbúðir í Vest-
urbænum.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Laugateig.
í nágrenni Rvíkur 3 herbergja
einbýlishús á 700 ferm.
erfðafestulandi. Stórt úti-
hús fylgir sem tekur um 800
hænsni.
Vandað einbýlishús, 4 herb.
við Sogaveg.
Vandaðar 5 og 6 herb. hæðir
Þessar ibúðir lausar strax
til íbúðar.
6 herb. fokhelt raðhús við
Álftamýri og Háaleitisbraut.
Höfum kaupendur að 2-3 herb
hæðum. Útb. frá 3-450 þús.
Höfum kaupendur að 4—6
herb. hæðum. Útb. frá
4-900 þús.
Einar Sigurftsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Heimasími milli 7 og 8: 35993
FASTEIGNIR
• •
Onnumst hverskonnr
fasteignaviðskifti
Traust og góð þjónusta
Kópavogur. Glæsileg 130 fer
metra hæð, tilbúin undir
tréverk, 6 herb. og eldhús.
Rólegur staður. Nálægt
strætisvagnaleiðum.
Ný llð ferm. íbúð í Álfta-
mýri. 4 herb., eldhús, þvotta
hús á hæð, rúmgóð geymsla
í kjallara. Bílskúr.
Kópavogur. Fokheld 140 fer
metra íbúð. 4 svefnherbergi,
samliggjandi stofur, eldhús
með borðkrók, búr. Sér inn
gangur, þvottahús og upp-
hitun. Bílskúr.
107 ferm. hæð með bílskúr í
tvíbýlishúsi í Kópavogi. 4
herb. og eldhús. Sér upphit
un og þvottahús. Teppi
á stofu fylgja.
Garðahreppur. 100 ferm. íbúð
á hæð, 4 herb., eldhús, —
geymsla í risi, þvottahús í
kjallara. Útborgun 150 þús.
Kópavogur. 140 ferm. einbýlis
hús, tilbúið undir tréverk:
Góðar geymslur og þvotta-
hús. Skemmtilegt útsýni.
Gott einbýlishús óskast. Má
vera tilbúið undir tréverk.
Æskilegast í Reykjavík, en
má vera utan við bæinn.
íbúð innan Hringbrautar ósk-
ast til kaups. Má vera í
gömlu húsi.
2—3 herb. íbúðir. Höfum kaup
endur að tveggja til þriggja
herb. íbúðum, bæði fullgerð
um og tilbúnum undir tré-
verk.
Ef þér komizt ekki til okkar
á skrifstofutíma, hringið og
tiltakið tíma sem hentar yfir
bezt.
MIÐBORQ
EIGNASALA
SlMI 21285
LÆKJARTORGI
Tfnalaug til sölu
Efnalaug Selfoss er til sölu
nú þegar. Húsnæði er rúmgott
og fæst leigt eða keypt. Eina
efnalaugin á Suðurlandsundir
lendinu. Upplýsingar gefur
Snorri Árnason, lögfræðingur,
Selfossi.
COLGATE eyðir
andremmu
varnar
tannskemmdum
Þegar þér burstið tennurnar með COLGATE Gardol
tannkremi, myndast virk froða, sem smýgur inn á
milli tannanna og hverfur þá hverskonar óþægileg lykt
úr munni, en bakteríur, sem valda tannskemmdum,
skolast burt. — Hjá flestum fæst þessi árangur strax
og reglubundin burstun með COLGATE Cardol ver
tennurnar skemmdum og heldur þeim skínandi hvítum.
Regluleg ourstun með COLGATE Gardol tannkrer
vinnur gegn tannskemmdum
^ eyðir andremmu
heldur tönnum yðai
^ skínandi hvítum
með COLGATE Gardol tannkremi.
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Kjörbúðin Laugards Laugardsvegi
F J A Ð R I R
Eigum nú ~ fyrirliggjandi fjaðrir,.
bolta og fóðringar í eítirtaldar gerðir
bíla:
CHEVROLET
DODGE
OPEL
SKODA
MERCEDES
FORD
WILLYS
LANDROVER
VOLKSWAGEN
BENZ vörubíl.
Sendum í pósktröfu.
Krlstinn Guðnason Kf.
Klapparstíg 25—27 — Sími 21965—12314.
i
í
!