Morgunblaðið - 23.08.1964, Síða 25

Morgunblaðið - 23.08.1964, Síða 25
Sunnudagur 23. águst 1964 MORGU N BLAÐIÐ 25 gjíltvarpiö Sunnudagur 23. ágúst. 8:30 Létt morgunlög. 0:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9:20 Morguntónleikar: — (10:10 Veðurfregnir). 11:00 Messa í elliheimilinu Grund. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason prédikar. Séra Magnús Runólfsson þjón- ar fyrir altari. Séra Hjalti Guð- mundsson leiikur á orgeiið. 12:15 Hádegisútvarp. 14:00 Miðdegistónleikar. 15:30 Sunnudagslögin. — (16:30 Veður fregnir). 16:4ð Útvarp frá Íþróttaleikvangin- um í Laugardal: Sigurgeir Guðmannsson lýsir síðari. hluta landsLeiks í knattspyrnu milli tslendinga og Finna. 17:46 Bamatími (Anna Snorradóttir). 18:46 „Ég veit eina baugalínu": Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 20:0 „Við fjallavötnin fagurblá'*: Dr. Gunnlaugur Þórðarson talar um Elliðavatn. 20:20 Kórsöngur: Blandaður kór „Fóst bræðra'* syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar (Hljóðr. á •amsöng í Austurbæjarbíói í maí s.l.). a) „Crucifixus“ eftir Antonio Lotti. b) Tvö lög eftir Hans Leo Hassler. c) „Feu’r! Feu’rl“ eftir Thomas Morley. d) Tvö lög eftir E. Darzins. «) „Blástu vindur!“, lettneskt þjólag. f) „Bergmál'* eftir Orlando di Lasso. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr 22:10 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssyni). 2330 Dagskrárlok. Mánudagur 24. ágúst. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar ___ 16:30 Veðurfregnir Tónleikar 17:00 Fréttir. 18:30 Lög úr kvikmyndinni „Kismet** eftir Wright-Forrest, byggð á stefjum eftir Borodin. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20 :00 Um daginn or veginn Séra Sveinn Vikiitigur talar. 20:20 íslenzk tónlist: Tvö tónverk eftir Jón Þórarins- son. a) „Sólarljóð.** Útvarpskórinn syngur; dr. Róbert A. Ottósson stj. b) Sónata fyrir klarínettu og píanó. Egill Jónsson og Guðmund- ur Jónsson píanóleikari flytja. 20:40 Pósthólf 120: Gísli J. Ástþórsson opnar bréf frá hlustendum. 21:00 Erindi: Frá Rúmeníu. Hendrik Ottósson fréttamaður flytur. 21:15 Rúm-ensk þjóðlög, flutt aif þar- lendu listafóLki. 21:30 Útvarpssagan: „Leiðin Lá til Vesturheims*' eftir Stefán Júlíusson; L Höfundur les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Búnaðarþáttur: Sveinn Tryggvason framkvæmda stjóri talar um norrænu bændasamtökin N.B.C. 22:30 Kammertónleikar: a) Svíta nr. 1 í G-dúr fyrir ein- leiksselló eftir Bach. PabLo CasaLs leikur. Framkölli Kopierin FalSegustu 111 mpdirnar eru bónar til á D Kodak pappír Stórar myndi mrn'w Bankastræti 4 Þér gefib treyst Kodak filmum mest seldu filmum i heimi ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN Við bjóðum aðeins árgerð 1965 20:46 „Verðlaunasvanurinn‘% smásaga eftir Joan Aiken, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur. Óskar Ingimarsson les. 21:16 Suður og austur í álfu: Fílharmoníusveit Vínar leikur ungverska dansa eftir Brahms og slavneska dansa eftir Dvorák; Fritz Reiner stj. 2146 Upplestur: Baidur Ra^narsson flytur frum- OJTt ljóð. b) Tríó í G-dúr fyrir seiló, fiðlu og píanó op. 73 nr. 2 eftir Haydn. Pablo CasaLs, Jacques Thi- baud og Alfred Cortot Ieika. c) Sjö tilbrigði í Es-dúr eftir Beethoven um stef úr „Töfraflautunni" eftir Mozart. Pablo Casals og Rudokf Serkin leika. 23:10 Dagskrárlok. Gardisette-glugga- tjaldaefni nýkomin. — Nýir litir. Gardínubúðin Ingólfsstræti. Afgreiðslustúlka Viljum ráða afgreiðslustúlku (helzt vana) frá 1. septeinber n.k. Upplýsingar í verzluninni milli kl. 16 og 18 mánudag og þriðjudag. Domu- og herrabúðin ___________Laugavegi 55.________ Hagræðingarstarf Félag íslenzkra iðnrekenda óskar að láða í þjón- ustu sína mann til sérfræðilegra starfa á sínum _vegum á sviði hagræðingatækni. Starf viðkomandi mun hefjast á launuðu 10—12 mánaða námi í nútíma rekstrartækni og stjórn- skipulagi atvinnurekstrar og hagræóingatækni, er færi fram hér á landi og erlendis. En að loknu því námi skal viðkomandi hafa á hendi leiðbeiningar- og upplýsingarstarfsemi við fyrirtæki innan sam- takanna. Æskilegt er að væntanlegur umsækjandi um starf þetta hafi tæknifræði- eða verkfræðimenntun. Staðgóð þekking á einu norðurlandamáli og ensku er tilskilin Umsóknir um ofangreint starf óskast sendar skrif lega í pósthólf 1407 Reykjavík fyrir 10. sept. n.k. Félag íslenzkra iðnrekenda. Komið - Skoðið - Reynið Tekið á móti pöntunum til afgreiðstu í september Simi 21240 HEIIDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN HIAIHI AlKIJUI KÆLIMIBILL FRE0N12 IJ.S.A. 30% ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI Einkaumboðsmenn: 1 HoJáJjíi O.GIJLi&QföÍF SÍMI 20-000 r"A ^30^) R*6. U. $. PAT. OFfi HEFIR LÆKKAÐ UM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.