Morgunblaðið - 02.09.1964, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 02.09.1964, Qupperneq 19
1 Miðvikudagur 2. sept. 1964 MORGUN BLADIÐ 19 Þórir Jónsson málarameistari Khanh tekur væntan- IUinining ÞÓRIR var fæddur 14. sept. 1898 að Myrká, Hörgárdal, og varð bráðkvaddur að morgni 24. ágúst sl. Útför hans fer fram frá Ak- ureyrarkirkju í dag. Hann var sonur hjónanna Jóns Kristjánssonar, kennara og org- elleikara í Skagafirði og Eyja- firði og Rannveigar Stefánsdótt- ur. — ■ Árið 1925 kvæntist hann mynd- ar- og ágætiskonunni Þóreyju Steinþórsdóttur frá Hömrum við Akureyri. Með henni á hann þrjú uppkomin og efnileg börn, Bald- 1 ur flugvélavirkja, kvæntur Erlu , Beck, Kolbrúnu, gifta Aðalsteini Gunnarssyni, loftskeytamanni, ' Magnús, bakari, kvæntur Árdísi , Svanbergsdóttur. Af fyrra hjóna- bandi átti Þórey tvo syni, þá Steinþór og Vilhelm, sem Þórir gekk í föðurstað. Þórir var mjög vel kvæntur og hjónaband hans hið bezta, enda var hann nærgætinn og Ijúfur heimilisfaðir, elskaður af konu, börnum, stjúpbörnum og barnabörnum. Gestkvæmt var jafnan á heimili þeirra, því þar var gott að koma, þar ríkti hlýja, vinátta og skilningur, auk mynd- arskapar húsmóður . Lengst af bjuggu þau í Gránu- félagsgötunni, en fyrir nokkrum árum fluttu þau í nýtt hús í Ránargötunni, sem þau reistu með Steinþóri og konu hans. Hin nýju húsakynni lífguðu þau með gamla góða heimilisandan- um, sem ég kynntist bezt hjá þeim í Gránufélagsgötunni. Af 20 ára kynnum, hafa þau hjón alltaf verið eins, manni hefur jafnvel fundizt þau vera stöðugt að yngjast og glaðværð og græskulaust gaman þeirra að aukast. Þórir var ættaður úr Skaga- firði og vann þar ýmsa vinnu framan af ævi eða þar til hann fluttist til Akureyrar og lærði málaraiðn. Hann iðaði af lífsfjöri, með glettni í fjörlegum augum, hæfi- lega drjúgur, með spaug á vör- um og horfði á björtu hliðar lífs- ins. Hann var hjálpsamur og greið- vikinn. Hann tók alltaf málstað þeirra minnimáttar og gerði góð- látlegt grín að yfirdrepsskap spjátrunga. Réttlætiskennd hans var mjög rík. Hestamaður var Þórir mikill og dýravinur. í Þóri var jafnan nokkur bóndi, og hafði hann til skamms tíma bæði kýr og kindur, auk hesta. Þórir var gleðskaparmaður mikill og söng- maður góður og félagslyndur vel. Mikið gefinn fyrir ferðalög og hafði yndi af mannamótum. Vinmargur var Þórir, enda trúr og tryggur vinum sínum og er því mikill söknuður hjá vanda- mönnum og vinum, við svo snöggt andlát hans. En jafnvel í andlátinu var Þórir samkvæmur sjálfum sér, hann var nefnilega aldrei neitt að tvínóna við það sem hann gerði. Þegar Þórir varð bráðkvaddur, var hann nýkom- inn úr ánægjulegri ferð um öræfi íslands. Oft söng Þórir: „Heim til blárra himinfjalla, hugur ungan sveininn ber“. Nú hefir honum orðið að ósk sinnú Þorv. Ari Arason. Nokkrar lóðir í næsta nágrenni við Reykjavík eru til sölu. — Upplýsingar gefur (aðeins kl. 5—-7 daglega); EINAR PÉTURSSON HDE. Sólvallagötu 25. — Sími 19836. Afgreiðslustarf Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa í snyrti- vöruverzlun. —- Þarf að hafa áhuga á að kynna sér meðferð og sölu snyrtivara. — Upplýsingar í símum 35450 og 17475. Þótt Þórir hafi ekki verið stór maður hið ytra, þá var hans innri maður þeim mun stærri. Hann var afburða röskur, knár og verk hygginn maður. Sem iðnaðarmað ur var hann bæði vandvirkur og sérlega afkastamikill. Til marks um það má nefna að hann var eftirsóttur um land allt, þannig að starfssvið hans náði langt út fyrir Akureyri. Á Akureyri hafði hann, sem fasta viðskitpavini, alla bankana og fleiri opinberar stofnanir. Þrátt fyrir mikið ann- ríki, mun Þórir jafnan hafa á hverju sumri starfað í átthögum SÍnum, Skagafirði. Þótt Þórir hafi afkastað miklu, þá mun lengur verða munað eft- ir honum sem manni, heldur en störfum hans. Því Þórir var sérstök mann- gerð. Hann var sannur og trúr Skagfirðingur og hafði eiginleika Skagfirðinga í mjög ríkum mæli. I SÍMT. _ 3 ¥333 AvALLT TIL'LÉIGU Kranabíla'B VÉLSKÓrLUTZ DrAttarbílar FLUTNINöAVAGNATL pVUGAVItW VVÉLAWÁ — *s í M i: “ 3V333 3ja herb. íbúð í Vesturbænum óskast til leigu sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld, merkt: „4210“. Norskir beituönglar Verzlun O. Ellingsen hf. Reykjavík Heildsali Marinó Pétursson, Reykjavík Nú innfluttir beint frá verksmiðju Sími 10880 FLUGKENNSLA lega við embætti á ný Stúdentar / Saigon hætta mótmælaaðgerðum Saigon, 31. ágúst (NTB-AP) MAXWELL Taylor, hershöfð- ingi, sem er sendiherra Banda- ríkjanna í Suður-Vietnam, skýrði frá því í dag að hann hefði rætt við Nguyen Khanh, hershöföingja fyrrum forsætis- ráðherra, og væri Khanh vænt- anlegur aftur til Saigon innan fárra daga. Er búizt við því að Khanh taki þá upp að nýju fyrri störf sín sem forsætisráð- herra þriggja manna ráðsins, sem fer iroð völd í landinu. Hafa stúdentar þeir í Saigon, sem stóðu fyrir mótmælaaðgerð um gegn stjórninni í síðustu viku, heitið stuðningi við þriggja manna ráðið. Khanh lét af störfum í lok síðustu viku eftir stöðugar óeirð ir stúdenta, en við forsætisráð- herraembættinu tók þá Nguyen Xuan. Oanh. Maxwell Taylor segir að hann hafi heimsótt Khanh í Dalat í 300 km. fyrir norð-austan Saigon. Hafi Khanh litið vel út og engin þreytu- merki á honum að sjá. í yfirlýsingu stúdentanna um stuðning við þriggja manna ráð- ið segjast þeir hafa tekið þessa ákvörðun í þeim tilgangi að tryggja einingu þjóðarinnar svo unnt verði að kalla saman nýtt þing til að velja nýjan bráðabirgðaleiðtoga. Einnig segja þeir að skipuð verði sér- stök eftirlitsnefnd á þeirra veg- um til eftirlits í öllum skólum höfuðborgarinnar. Á eftirlits- nefnd þessi að fylgjast með öllu, sem fram fer í skólunum, og gefa leyniþjónustu landsins upp nöfn á öl-lum stúdentum, er sýna stuðning við hlutleysisstefnu eða kommúnisma. JOIIANN RAGNARSSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. — Simi 19085. Hópferðabilar allar stærðir Sími 32716 og 34307. Buffet-dömu og herbergisþernu vantar. Hótel Borg Hjúkrunarkonur vantar á sjúkrahús Akraness, eina frá 1. okt. og aðra frá 1. nóv. nk. — Nánari upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan. Sjúkrahús Akraness. Staðarfell Handavinnu- og húsmæðrakennara vantar að Hús- mæðraskólanum að Staðarfelli á komandi vetrí. — Frekari vitneskju veitir forstöðukona skólans, frú Ingigerður Guðjónsdóttir, í síma 4-11-70 næstu V daga. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 54. og 58. tbl. Lögbirtingablaðs ins á mótorbátnum Helga Helgasyni VE 343, þingles in eign Helga Benediktssonar, fer fram eftir kröfu Braga Björnssonar lögfræðings, föstudaginn 4. sept. 1964 kl. 10,30 f.h. í dómsalnum við Hilmisgötu og síðan um borð í bátnum þar sem hann liggur í Vest- mannaeyj ahöf n. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Opel Caravan '55 til sölu og sýnis í Gömlu bílasölunni, Skúlagötu. — Fæst fyrir vel tryggt skuldabréf. Sími 15812.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.