Morgunblaðið - 08.09.1964, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 08.09.1964, Qupperneq 17
C Þriðjudagur 8. sept. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 17 v-.v»a ,. -x. • s w• -. -VW'W'WJ«S■"-■■ * •—■■ • ---------■""■"B!"www víjr' Ssiií nimtiimiiiiiiiimiiiiiiiiimitiitiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiimii . f ÞAÐ var myrkur um miðjan dag. Það var síldarleysi. Það voru norðaustan vatnsveður og fannkoma. Það trónuðu snjóskaflar á Siglufjarðar- skarði og torvelduðu samgöng ur við þjóðvegakerfið, blésu skafrenningi framan í fólk, sem hélt að sumarið væri /í V) r V v, mí—7m qfe „ tji As? rC Undir sá ég sumar og hugðist fara á fjór- um hjólum fjallveginn til Skagafjarðar. En því aðeins vita menn, að svartur litur er septemhersól sumarið fyrst svartur, að þeir hafi hvíta litinn til samanburðar. Það er kominn september. Það er komin síld til Siglu- fjarðar. Það er saltað á fjór- um stöðvum í dag og var saltað á tveimur í gær. Þessar stöðvar fengu sína fyrstu síld í september þegar eng- inn bjóst við síld, en síldin væri ekki síld ef hún kæmi þegar búizt væri við henni. Þetta er enginn landburður, en þó eins og að sjá á sól milli skýja, eins og von sem vex úr vonbrigðum. Þetta er eins og koma heim til sín eftir langa útivist, þótt maður hafi ekkert farið. Það sem jók þó mest á ánægjuna var, að það var skuttogarinn Siglfirðingur, flaggskip Siglfirðinga, sean færði stærsta fenginn að landi í dag, rúmlega 2000 mál og tunnur. Hér sjáið þið skip- ið, það rúmar varla meiri afla, en sýnist þó lítt hlaðið, ber með reisn sinn feng og líkist ekki fjöl á sjó. — Önnur mynd sýnir nokkra unga sigl- firzkra sjómenn við löndun síldarinnar og sú þriðja skip- stjórann, Pál Gestsson, sem ræðir við Aage Schiöth (t.h.) og Skarphéðin Guðmunds- son (t.v.). Megi hann sem oftast segja jafn góðar veiði- sögur! Þetta er að vísu haustafU, en það er á haustin, sem náttúran sáir fræjum þeim, sem eiga að bera ávöxt að vori. — Stefán. 3 UllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllimillllllllllllllllllllllllllllllllllllCllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍ - /jbröff/r Framhald af bls. 26 2.06 mun heldur ekki duga til efstu sæta í Tokíó en Jón er Síklegur til meiri afreka. Jón hefur margoft unnið bezta af- rek á helztu frjálsíþróttamótum, er m.a. handhafi forsetabikarsins fyrir slíkt afrek 17. júní. Hann eómir sér því vel í Olympíuliði íslands. Hrafnhildur Guðmundsdóttir hefur um mörg ár verið ókrýnd drottning ísl. sundmeyja, óvenju fjölhæf og reyndar einnig mikil afrekskona á hvaða grein sunds sem er. Kórónan á feril hennar er þó 1.04.2 mín. í 100 m. skrið- sundi, og glæsilegt ísl. met og og undir því lágmarki sem til- skilið var til Tokíófarar. Að visu á hún ekki verðlauna von í keppni við allar beztu sundkonur heims, en afrek hennar lýsa vel Þcr fdið WIL@0 nrvuls niðnrsnðuvörar f NÆSTU BtlÐ. Binkaumbofl: KONRÁD AXELSSON lc co. blf. Vesturgötu 10 — Rcykjavik 8uui. 10440 h 21400. hæfni til að taka þátt í móti sem Olympíuleikjum. Guðmundur Gíslason hefur um langt árabil verið meistari ckkar sundmanna. Hann hefur sett fleiri ísl. met en nokkur annar íþróttamaður og sýnt meiri afrek en nokkur sundmað- ur annar íslenzkur. Keppnis- grein hans verður 4x100 m. fjór- spnd — _ einskónar „þraut“ sundsins. í þeirri grein synti Guðmundur á 5.10.2 mín. á sunnudag eða 2/10 lakar en lág- markið hafði verið sett, en flestir munu á einu máli um að Guðmundur skipi vel sæti sitt i Olympíuliði íslands. Valbjörn Þorláksson og Guð- mundur Gíslason hafa áður tek- ið þátt í Olympíuleikum — í Róm 1960. Jón Þ. Ólafsson oig flrafnhildur eru nýliðar- ó Olympíuleikvangi og er Hrafn- hildur 5. konan, sem keppir. á þeim vettvangi fyrir ísland. Ekki mun að fullu ráðið hvort ísl. þátttakendurnir keppa , í f'eiri greinum en sínum aðal- greinum, en líklegt má þó telja að svo verði einkum með sund- íólkið. Skurðgröfur, ámokstur, — jarðýtU' — ákvæðis- eða tímavinna. — Sími 19842. — leqsíeina^ oq plÖtUK ^ A S. Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til starfa á skrifstofu allan eða hálf- an daginn. Þarf að vera vön vélritun, og æskilegt er að hún hefði þekkingu á bókhaldi. — Umsókn afhendist til afgr. Mbl. fyrir 12. sept. nk., merkt: „Skrifstofustúlka — 4923“. Húseign ásamt eignarlóð á Veghúsastíg 3 er til sölu. — Tilboð sendist fyrir 20. sept. í pósthólf 1414, Rvík. Skrifstofuherbergi óskast á góðum stað í bænum. Tilboð sendist afgr. MbL fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Skrifstofa - 4922“, Innflutningsleyfi Óska eftir að kaupa innflutningsleyfi fyrir notaðri bifreið frá V-Þýzkalandi. Tilboð sendist afgr. MbL f-yrir miðvikudagskvöld nk., merkt „Leyfi — 4921“. Speglar í teakrömmum Fjölbreytt úrval af speglum í Teak-, Eikar- og Palisander-römmum. Speglar í baðherbergi — forstofur og ganga. — Speglar við allra hæfi — — Á hagstæðu verði — LUDVIG STORR SPEGLABUÐIN Sími 1-96-35.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.