Morgunblaðið - 08.09.1964, Side 26

Morgunblaðið - 08.09.1964, Side 26
26 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 8. sept. 1964 Þróttur KR 2-2 Þróftur haföi næst- um unniö mótið fyrir Keflavik ÞRÓTTUR og KR skildu jöfn í 1. deildarkeppninni á sunnudag inn, skoruðu trvö mörk hvort. — Lengi ieit svo út sem Þróttarar ætluðu sér að afgreiða íslands- bikarinn til Keflvíkinga, þvi befði KR ekki tekizt að jafna, var bikarinn þegar í böndum Keflvíkinga hvemig sem tveir síðustu leikir KR færu. En stund arfjórðungi fyrir leikslok jafnaði Ellert með snöggum og góðum skalla. Það mark gefur mótinu enn þá nok'kfa spennu. Með eigri yfir Akumesingum og Kefl víkingum geta KR-ingar náð Keflvíkingum að stigum — en tapi þeú einu stigi í öðmm hvor um leiknum eru Keflvíkingar ís landsmeistarar 1964. , Þróttur skapaði sér með jafn- tefli við KR möguleika ti'l áfram haldandi setu í 1. deild. Með tapi hefðu Þróttarar verið fallnir en jafnteflið gerir það að verkum, að þeir geta náð Eram- (en Fram og Þróttur eiga eftir að leika saman) og fengið þá aukaleik um fallsætið við Fram. En eins og er nægir Fram jafntefli til að fella Þrótt i 2. deild. Þróttarar voru mjög ákveðnir í byrjun l:/ vsins við KR og eftir 16 miín stóð 2-—0. Þróttur upp- s(kar ekkert of mikið þessar 16 min. Þeir réðu gangi leiksins, sóttu mjög og áttu auk tveggja ágætra marka, sem voru vel og enaggaralega skomð af Hauki Þorvaldssyni og Jens Karlssyni, þmmuskot, sem hafnaði í stöng. Markvörður KR átti ekki mögu leika á að verja þann knött, hefði hann verið þumlungi innar. KR átti aðeins eitt verulega gott færi allan fyrri hálfleik, en þá skallaði Ellert yfir. í leikhléi stóð 2—0. í síðari hálfleik höfðu KR-ing ar vindinn í bakið og sóttu nú meira en uppfylltu sannarlega hvergi vonir manna um sköpun góðs leiks eða fallegs. Á 16. mín. spyrnir Hörður Markan útherji vel fyrir, Ellert lagði fyrir Svein Jónsson með fallegum skalla og Sveinn skoraði af stuttu færi ó- verjandi mark. Á 30. mín. tryggði Ellert jafnteflið með fal legri hornspyrnu. KR-ingar sóttu al’ifast það sem eftir var en marki Þrótt- ar var ekki verulega ógnað og jafnteflið var réttlát úrslit þessa leiks. Þróttur átti ágæta byrjun en hélt ekki hraðanum. KR-liðið hefur fallið furðulega upp á síð kastið og virðist sem höfuðlaus her í átökum sem flestir ætla fyrirfram að verði liðinu létt. En með svona máttlitlum leik og tvístmðu átaki er þess vart að vænta að liðið sæki 4 stig í fang Afcurnesingum og Keflyíkingum. KR-b lið Breiða- blik í kvöld I KVÖLD kl. 6.30 verður Bik- arkeppni KSÍ haldið áfram. Keppa KR-b lið og Ungmenna- félagið Breiðablik í Kópavogi. Leikurinn fer frarn á Kópavogs- velli — og hefst kl. 6.30 síðdeg- ia, Tvelr keppa I sundi, tveir í frjálsíþróttum Á FUNDI Olympíunefndar fs- lands í gær var éndanleg ákvörð- un tekin um þátttöku Ísdend- inga í Olympiuleikunum í Tókíó, sem hefst 10. október. 'Fjórir íslendingar taka þátt í keppninni, tveir frjálsíþrótta- menn og tvö úr hópi sundfólks. Frjálsíþróttamennirnir .eru Val- björn Þorláksson KR, sem keppir í tugþraut og Jón Þ. Ólafsson ÍR sem keppir í hástökki. Sund- fólkið er Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, sem keppir í 100 m. skriðsundi og Guðmundur Gíslason ÍR, sem keppir í 4x100 m. fjórsundi. Fararstjóri verður Ingi Þorsteinsson, formaður Frjálsíþróttasambands íslands. Valbjörn Þorláksson hefur um roargra ára skeið verið í þröng- um hópi beztu frjálsíþrótta- manna okkar. Fyrstu árin lagði hann megináherzlu á stamgar- stökk, en nú hin síðari ár hefur fjölhæfni hans í íþróttum skipað honum á bekk með beztu tug- þrautarmönnum Norðurlanda og hefur hann tvívegis bætt íslands- metið í tugþraut, nú síðast er hann sigraði með yfirburðum 1 þriggjalanda keppni í tugþraut sem fræigt varð. Hlaut .hann þar 7024 stig og náði þar með lág- markinu sem sett hafði verið til þátttöku í Tokíó, en það var 7000 stig. Valbjörn getur án efa betur en þegar er í ljós komið, þar sem keppt er við beztu aðstæður. Og þó hann hafi ekki möguleika á að vera mjög framarlega í Tokíó má telja hahn verðuigan fulltrúa Sslands á þekn vett- vangL Jón Þ. Ólafsson á fslandsmet- ið í hástökki 2.06 m. og er það hið sama og lágmarkið var sett til Tókíófarar. Jón jafnaði met sitt frá í fyrra nú á dögunum og virðist vera að komast í góða æfingu nú á mjög heppilegum tíma með þátttöku í OL. í huga. Framhald á bls. 17 Keflavík vanir Val 5-1 * - og Islandsmeistaratign blasir við TÍU Keflvíkingar léku Valsmenn sundur og saman, eftir að Valur hafði gert Jón Jóhannsson ovíg- an í annað skipti á sumrinu. — í þetta skipti var enginn vafi á, að betra liðið sigraði. ÍBK vann hlutkestið og kaus að leika undan allhvassri suð- vestanátt. Fyrstu mínúturnar skiptust liðin á með upphlaup, sem sköp- uðu þó ékki verulega hættu fyrr en á 6. mín., er Jón Ólafur skaut famhjá marki Vals, eftir góða fyrirgjöf frá Rúnari. Rúnar, sem nú lék með í stað Hólmberts, varð aftur til að skapa hættu við Valsmarkið. Á iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiii^iiiiiiimiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii — — | Fram og sænsku meistar-1 I arnir mætast í 2. umferðl Dregið um kappleikjaröð Evrópukeppni handknatt- leiksliða NÚ hefur verið skipulögð keppnin um handknattleiks- bi’kar Evrópu og dregið um það hvaða lið leika saman í 1. umferð. Flram er með í þess a/ri keppni nú sem í fyrra og fó nú að sleppa við þátttöfcu 1 1. umferð. í 2. urnferð mæta Framarar sænsku meisturun um liðinu Redbergslid í Gauta borg. Það verður erfiður hjalli, en vinni Fram þann leik má ætla að þeir nái langt í keppninni. En hér fer á eftir hvaða lið leika saman í 1. umferð. Liðunum þar er skipt í riðla og komast sigurvegararnir í riðlunum áfram í næstu um- ferð og þar bætast við lið sem fá að sleppa við 1. umferð. . Fram er eitt þeirra. En 1. um ferð er svona: A-riðill: Royal Olympique Ciub (Belgíu) — Grasihoppers (Sviss). B-liðill: Operatie (Holland) — Dudelahge (Luxem'borg). C-riðill: Cluib de Forto (Portugal) — Union Sportive D’Ivry (Frakkland). D-liðill: Rapid Wien (Aust urríki) — Nedivescak (Júgó- slavíu). E-ri.ðill: Polen — Honved (Ungverjalandi). Öllum þessum leikjum Skal vera lokið fyrir 15. nóvember. Þá hefur einniig verið dregið um næstu umferð keppninnar og þar eru leikar þannig: 1. Sigurvegari A-riðils — Atletico Madrid (Spáni). 2. Sigurvegari C-riðils — Sigurvegari B-riðils. 3. Ajax (Kaupmannah.) — Union, Helsingfors. 4. Redbergslid, Gautaborg — Fram. 5. Berliner Sportz Vereein (V-Þýzkal.) — Duk'la Prag (Tékkóslóvakíu). 7. Dinamo, Búkarest (Rúm eníu) — ASK Vorwards (A- Þýzfcaland). 8. Sigurvegari E-riðils — Sovézku meistararnir. Átta liða úrlistakeppnin kemur þessu næst og er þó leiíkið bæði heima og heiman, en í fyrri umferðunum tveim er um hrei-na útsláttarkeppni að ræða í einum leik. Áttaliða úrslitakeppnin verð ur þannig: Sigurvegari í leiik 1 — Sig urvegari í leik 5. Sigurvegari í leik 2 — Sig- urvegari í leik 4. Sigurvegari í leik 3 — Sig- urvegari í leik 7. Sigurvegari í leik 6 — Sig- urvegari í leifc 8. iTmimmimiiiiiiiiiiiiiimmniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiimiiiiiiiiiimimiiíiiiiiiiimimnimmimmiiiimiiimiiiiiiiiiiiimmimiiiiimiiimiiiiiiiimmmiiiiiiiiimimiiiiiimiiu tíundu mínútu renndi hann knettinum til Einars Magnús- sonar, sem var á markteig, en I stað þess að senda knöttinn laust í netið, skaut hann himinhátt yfir. Og enn skora Keflvíkingar framhjá úr dauðafæri, er Jón Ólafur misnotar ágæta sendingu Jóns Jóhannssonar og skömmu síðar varði markvörður Vals naumlega laust skot Rúnars. Það var éins og Keflvíkingar hefðu notað alla heppnina uppi á Skaga um fyrri helgi. Knött- urinn vildi ekki rata á markið. Valsmenn fóru heldur ekki var- hluta af hinum misnotuðu tæki- færum. Á 19. mín. var Her- mann miðherji í dauðafæri, en skaut framhjá og tveim mínút- um síðar hreinsaði Ólafur Mar- teinsson fyrir opnu marki ÍBK. Skömmu síðar kom bezta tæki- færi ÍBK í fyrri hálfleik. Einar Magnússon elti vonlitla sendingu, komst framhjá vörn Vals og fram hjá úthlaupandi markverði, en f stað þess að reyna að hlaupa með knöttinn í markið, skaut hann á hlaupunum og framhjá. Á 28. mín. var dæmd víta- spyrna á Val fyrir hendi hjá Birni miðverði. Högni fram- kvæmdi vítaspyrnuna og skaut i fang Gylfa markvarðar, knött- urinn hrökk út á teiginn til Rúnars, sem skaut framhjá. Bæði Valsmenn og ÍBK áttu góð marktækifæri í lok hálf- leiksins en .báðum mistókst. Segja má að bæði liðin hafi átt að skora í þessum hálfleik, en ÍBK þó átt fleiri og opnari tækifæri. - Fyrsta markið í leiknum kom á 8. mín. síðari .hálfleiks. Árni Framhald á bls 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.