Morgunblaðið - 24.09.1964, Síða 1

Morgunblaðið - 24.09.1964, Síða 1
22$ sídur % R. árgangur 223 tbl. — Fimmtudagur 24. september 1964 Frentsmiði^ Morgunblaðsins Líklegast aö Krag veröi - Be GauIIe í S-Ameríku A MÁNDDAG kom de Gaulle, lorseti Frakklands, í opinbera beimsókn til Venezuela. — Var myndin tekin er hann heilsaði forseta landsins, Raul Leoni, á fluífvellinum. í gær, miðvikudag, var hann í Colombía, og var hvar vetna mjög vei fagnað. — Hann lveimsótti meðal annars heimili þjóðhetjunnar, Simons Bolivars, franskan gagnfræðaskóla í Bo- gota og miðstöð tæknirannsókna, J»ar sem margir víðkunnir fransk ir vísindamenn hafa starfað. í gærkvöidi ávarpaði hann þing Colombíu og ræddi við forseta landsins, Guiellermo Leon Val- encia. Miklar öryggisráðstafanlr voru gerðar vegna komu franska for setans, ekki sízt, þar sem talið er, að Pierre Cha teau-J obert, fyrrum ofursti í franska fallhlífa liðinu sé í Colombia og hyggi á ttuæði við de Gaulle. Er talið, að hann hafi dvalizt síöustu þrjá xnánuði í Bogota undir fölsku nafni við undirbúning tilræðis- ins. Vopnuð lögregla og hermenn leita nú mannsins. iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitmiimiiiiiiiiimiiimmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiimiimimimiiimimmtmim falin stjórnarmyndun á ný Friðrik IX Danakonungur ræðir við forystumenn stjórnmálaflokkanna i dag. Tíðinda að vænta siðdegís. Kaupmannahöfn, 23. sept. — NTB ^ Væntanlega verður Ijóst orðið síðdegis á morgun, fimmtudag, hverjir standa muni að ríkisstjórn Danmerk- ur næstu árin. Er lítill vafi talinn leika á því, að Jens Ottó Krag verði áfram for- sætisráðherra. Af Krag gekk í morgun á fund Friðriks IX kon- ungs og lagði fyrir hann lausn arbeiðni fyrir sig og ráðuneyti sitt. Töldu Róttækir, sam- starfsmenn sósíaldemókrata í stjórn, sér ekki fært að halda áfram stjórnarsamstarfi, þar sem þeir töpuðu þingsæti í kosningunum í gær. Konung- ur hefur kallað þingmenn stjórnmálaflokkanna og mið- stjórnir þeirra til viðræðna við sig á niorgun og mun þá heyra afstöðu þeirra til stjórn armyndunar. Ljóst er, að verði Jens Otto Kra>g beðinn að mynda stjórn muni fylgja þau tilmæli, að hún verði á sem breiðustum grund- velli. Huigsanleg er talin myndun mdnnihlutastjórnar Sósíaldemó- krata. En slík stjórn mundi ef- laust eiga fyrir höndum mikla örðugleika. Er ekki óhugsandi að boða verði ti‘1 nýrra kosninga, áður en langt um líður. Róttækir samþykktu á landsfundi sínum í Hvai vari um sjónvarpsef ni norsku fréttamannanna ? - sem fylgdust með flotaæfingunum á Atlantshafi EITT bezt varðveitta leyndar- mái hinna sameiginlegu flotaæf- inga Atlantshafsbandalagsins á Norður-Atlantshafshafi er, að sögn NTB- fréttastofunnar, hvað orðið hafi af fréttaefni norsku sjónvarpsmannanna þriggja, sem viðstaddir voru æfingarnar, ásanr.t fjölda annarra frétta- manna frá NATO-ríkjunum. Það síðasta, sem norsku frétta- mennirnir telja sig vita af efni sínu er, að þaö hafi farið með f ugvél til Keflavíkur og þaðan hafi átt að senda það flugleiðis tii Oisló. Morgunblaðið sneri sér í gær- kveldi til Monsons, blaðafuiltrúa bandaríska sendiráðsins í Reykja vík, og bað hann að athuga, hvort sjónvarpsefnið hefði kom- ið fram. Hafði hann ekkert um málið heyrt og isneri sér til varn arliðsins á KeflavíkurflugveS'i. Af þess hálfu var honum tjáð, að ókunnugt væri með öllu hvar sjónvarpsefnið væri niðurkomið. Varnarliðið vissi hvorki til þess að efnið hefði komið til Kefla- víkur né að norsku fréttamenn- irnir hefðu óskað eftir, að það yröi þangað flutt. Upplýsti Monson, að flugvél hefði kom.Vð frá flotanum siðast á mánu- dag, en myndaefnið hefði ekki komið fram í þeirri véf né á annan hátt. Hér fer á eftir úrdráttur úr fréttaskeyti NTB, dags. 23. sep>t. Norsku s j ónvarpsmermirnir þrír, með Jan P. Jansen dag- skráritara í bix>ddi fylkingar, áttu að fyligjast með flotaæf- ingunurn frá herskipunum Framh. á bls. 27 sumar að halda ekki áfram stjórn arsamstarfi, nema því aðeins, að þeir ynnu á í kosningunum. Stjórnarandstaðan virðist því hafa fengið framgengt því sam- eiginlega áhugamáli allra and- s töðu f loktk a n na að hindra, að Sósíaldemokratar og Radikalir haldi áfram samstarfi. En þrátt fy-rir verulega fylgisaukningu Ihaldsmanna náðu borgaraflokk- arnir þó ekki svo miklum fjölda þingmanna að nægi þeim til> myndunar meirihlutastjórnar. .Framhald á bls. 27 Fonnsl bund- inn og keílaður með fœturna ncer af höggna | Blandford, Bretlandi, 1 I 23. sept. — NTB | I Sautján ára skólapiltur l I fannst í dag keflaður og \ i bundinn á vegarkanti í; í Blandford — með báða fæt = \ ur nær því af höggna. — l | Verksummerki bentu tilf = þess, að drengurinn hafi f = fyrst verið bundinn við f | járnbrautarteina, hafi lest 1 f ekið yfir hann en eftir það| f hafi honum tekizt að f f mjáka sér upp brekku og I f yfir að veginum. 1 Framhald á bls. 27 § Gerp ir Rusíneslu , , fetlnn, JöO-í/M í (cip Rússneski flotinn hefir skapað íslenzku skipunum erfiðleika Jakob Jakobsson felur mikið sildarmagn ausfur i hafi 70-80 milur frá landi De Gauiie, forsetí fer í dag til Ecuador. Eii«;mn á mælendaskrá New York, 23. sept. - NTB: ÖRYGOISRÁÐ Sameinuðu þjóð- arma kom saman til fuhdar í dag ©g átti að fjalla um framlengingu etarfa löggæzluliðs samtakanna á Kýpur. Fundi þessum var fljót lega aflokið, —á nokkrum mín- íitum — þar sem enginn full- trúa ráðsins óskaði eftir að taka til máls. Fundur er boðaður aft- ur á morgun. Talið er víst, að mál þetta hJjóti samþykki allra fulltrúa — en ástæðan til þess að enginn tók til máls í dag mun sú, að enn eru óleyst nokkur fjárhags- titriði þess. AÐ undanförnu hefur síld- veiðiflotinn verið að veið- um um 70—80 sjómílur austur af Gerpi, enda hefur þar verið mikil síld. Þar beftir einnig verið rússnesk ur síhfveiðifloti með rek- net alls 3—400 skip. — ís- lenzku skipin, sem v©ru á sömu slóðum, áttu í nokkr- um erliöieiKum með að at- hafna sig, því þeim hætti til að lenda með nótina í trossum Rússanna, en þær eru geysilangar, svo hvert skip tekur miklu stærra svæði en hringnótaskipin. í gær átti fréttaritari blaðs- ins I Neskaupstað tal við Jakob Jakobsson, fiskifræð- ing, sem þar var þá staddur. Jakob taldi að rússneski flot- inn skapaði mikla erfiðleika fyrir íslenzka flótann, sem þarna væri að veiðum. Utan þessa svæðis mætti þó finna torfur, sem kastandi væri á. í rússneska flotanum taldi Jakob vera 3—400 skip og væri hann nú á sömu slóðum og hann hefði verið í fyrra og fylgdi síldinni svipað og þá og hefði verið á þessum slóðum fram undir áramót. Ennfremur kvaðst Jakob hafa bjargfasta trú á því að þarna myndi verða mikil síld langt fram á vetur. Hann var óánægður með það hve mörg Framhald á bls. 27 iiimimimimimiiimmiimmmiiiimmmiiiiiimiiimiiiimiimmiiiimmmiiiiiiiiiiiiiimimiaiimiimimuiiimmiiiiiiiimiimuiimmuiimmiimmiumiiiioiiumimmmimniiiiumiimmiiiiiiiimmmiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiinL lllllllllllllllllll|||||l|||l!l||lll||||l|l||||||||||||||||l|||l||!l!llll!llll!!!!l!!l!l!ll!l!!!l|l|!!l!i!!!!!!l!U!!!!!!!!!llt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.