Morgunblaðið - 24.09.1964, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 24.09.1964, Qupperneq 11
’ Fimmtudagur 24. sefc>t. 1M4 MORCU NBLAÐIÐ 11 ' FASTEIGNIR ÖDiuunst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. Opið 9-12 ©g 1-7. Einhýlisihús. Glaesilegt 90 ferm. einbýlisteús, hseð og kjallari, í Túnunum. 7 herb., eldh., 2 boð, þvottah., þurrk hús. Aliar irairéttingar nýjar á bseð, harðviðareld- húsinnrétting, harðviðar- hurðir og skápar, teppi á öllum gólfum á hæð, tvö- falt gler, hansagardínur. Mjög vandáð. 5 herb. íbúð í Sólheimum, 120 lerm. 3 svefnherb., tvær saml. stofur, skáli, sameigin legt þvottahús, teppi á öll- um gólfum, lyftur. Laus strax. 4 herb. íhúð 90 ferm. í sam- býlishúsi. 3 svefnh., rúmgóð stofa, svalir, þvottahús á hæð. TvöfaJt gler. Einbýlishús í Hafnarfirði, mjög glæsilegt, 100 ferm. Steyptur kjallari og plata, með bílskúr, þvottahús, geymslu og einu herbergi. Hæð úr timbri. Eldhúsinnr. öll úr harðviði, harðviðar- hurðir, innbyggður ísskáp- ur, borðkrókur, tvær saml. stofur og skáli, lofthitun, géðir skápar. Vandaður £rá- gangur. Fokheldar íbúðir 1 tvfbýlis- húsi í Kópavogi, 103 og 115 ferm., 4 herb. og eldhús, allt sér. Fallegt útsýni. Bílskúrs réttindi. Einbýlishús, tilb. undir tré- verlt, á fallegum stað í Kópavogi. 140 ferm., saml. stofur, 4 svefnh., þvottah., geymsla, allt á einni hæð. BíIskúrsréttindL Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutima, hringið og tiltakið tíima sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SÍMI 21285 LÆKJARTORGI Trúlofunarhiingar HALLDÓR Skólavöröustig 2. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þ lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Skyndimyndir Templa ras undi 3. Passamyndir — skirteinis- myndir — eftirtókur. Peningalán Utvega pemngalan. Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppi. kL 11-12 f.h. og fl-9 e.h. Sími 15385 og 227 H Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Til sölu tbúðir í sambýlishúsum. Falleg 3 herb. íbúð við Kleppsveg. Laus um næstu •mánaðamót. Björt og rúmgóð 4 herb. íbúð við Holtsgötu. Laus strax. Glæsileg 6 herb. íbúð í Austurborginni. Laus fljót- lega. Ath. að um skipti á íbúðum getur oft verið að ræða. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hæstaréttarb.gm. Austurstræti 14 — Simi 21785. Til sölu í Safamýri 6—7 herbeigja íbúð, 150 ferm. á I. hæð, tilbúin undir tréverk og málningu. Allt sér. 2 snyrtiher- bergL Arin í stofu. Tvöfalt verksmiðjugler. Upp- steyptur bílskúr. — Hitaveita. í Hlíðunum 5 herbergja íbúð á I. hæð ,130 ferm. á góðum stað. Tilbúin undir tréverk. BílskúrsréttindL Hitaveita. I Heimunum 5—6 herbergja íbúð á II. hæð 160 ferm. Bílskúrs- réttur. Tvöfalt gler í gluggum. 2 snyrtiherbergL Svefnherbergi á sér gangi. Allt sér. Skip & Fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 eftir lokun 36329. Einbýlishús til leigu Einbýlishús í Vesturbænum til leigu. Kjallari, hæð og ris, alls 8 herbergi, eldhús, þvottahús og tvö snyrtiherbergi. Hægt að leigja sér tvö herbergi með litiu eldunarplássi í kjallara. Teppi á stofum og göngum fylgja. Gluggatjöld í stofum fylgja. Einnig þvottavél og uppþvottavél. Fyrirframgreiðsla nauð- synleg. — Upplýsingar í síma 21285. IÐBORG Elgnasala, Lækjartorgi Frá C agnfrœðaskól um Reykjavikur • Skólarnir verða settir föstudaginn 25. september n.k. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 14. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar við Vonarstræti: Skólasetning í Tjarnarbæ kl. 14. Hagaskóli og Réttarholtsskóli: Skólasetning I. bekkj- ar kL 13, II., III. og IV. bekkjar kl. 14. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: Skólasetning IV. bekkjar kl. 10 III. bekkjar kl. 11. Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Tjarnar- bæ kl. 17. Vogaskóli: Skólasetning kl. 17. Gagnfræðadeildir Miðbæjarskóla, Laugarnesskóla, Langholtsskóla, Hliðaskóla og Laugalækjarskóla: Skólasetning L bekkjar kL 13, II. bekkjar kl. 14. Gagnfræðadeild Austurbæjarskóla: Skólasetning L bekkiar kl. 13. Kennarafundir verða í skólunum sama dag kl. 15. SKÓLASTJÓRAR. íbuð óskast Tveggja til briggja herbergja ibúð með húsgögnnm, óskast hið fyrsta til eins árs handa þýzkum flug- freyjum Loftleiða. Upplýsingar á starfsmannadeild, simi 20260. WFJLEIDIR Kennsla á harmoniku, munnhörpu, gítar og melódiku. EMIL ADÓLFSSON Framnesvegi 36 Sími 15962. * i Bamamúsíkskólinn í Reykjavík INNRITUN nýrra nemenda lýkur laugardaginn 26. september. INNRITUN fer fram á 5. hæð iðnskólans, inn- gangur frá Vitastíg. ÁRÍÐANDI er, að eldri nemendur (allir þeir fcm sóttu um skólavist sl. vor) komi með afrit af stundaskrá sinni og greiði skólagjaldið eigi síðar en föstudaginn 25. september. SKÓLASTJÓRI. íbúðir tll sölu 2ja, 3ja, 4ra herbergja íbúðir til sölu milliliðalaust næstu daga. — Upplýsingar eftir kl. 8 á kvöldin í síma 22724. Iðnöðarhúsnæðl til leigu 280 ferm. á jarðhæð. Einnig óskast keyptur miðstöðvarketill ea. 13—15 ferm. með tækjum á sama stað. — Sími 32996. Raöhús 7—8 herb. raðhús á góðum stað í Austurborginni, búsið selst einangrað með hitaveitu tengda, milli- veggir komnir, húsið er 175 ferm: á þrem hæðum. Nónari upplýsingar gefur * Sölumenn: Gilbert Sigurðsson Ingibergur Baldvinsson. Austurstræti 12. Súm 14120 — 20424 Eftir kL 7 í nma 2*446.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.