Morgunblaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 12
12 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 24. sept. 1964 Sextugux í dag: Gestur Pálsson, GrESTUR Pálsson, lögfræðingur og leikari er sextugur í dag. Harm er einn af hinum mörgu og glæsilegu börnum þeirra lands kunnu heiðurshjóna, Páls Bergs- sonar útgerðarmanns í Ólafs- firði og Hrísey og konu hans, Svanlhildar Jörundsdóttur. Var garður þeirra lengi frægur fyrir rausn og mikil umsvif. Gestur hóf nám í Gagnfræða- skólanum á Akureyri, og hélt því síðan áfram við Menntaskól ann í Reykjavík og Háskólann. Lauk hann lögfræðiprófi með „láði“ 1929. Hefur hann alla tíð síðan verið Reykvíkingur í búð og hár. — Ekki hefur hann „praktiserað“ lögfræði, en gegnt ábyrgðarmik lum skri fs tofus törf- um, fyrst við Tóbaksverzlun ís- lands, en síðar Olíuverzlun ís- lands, og notið ávallt mikillar hylli yfirmanna sinna sem vinnufélaga. Á unga aldri varð hann hug- tfanginn «f Thalíu. Lék hann stór hhitverk þegar á skólaár- um ag gekk í þjónustu Leikfé- latgs Reykjavíkur áður en hann hafði lokið háskólaprófL Mun flestum Reykvíkingum hann í minni sem leikari, því að mörg ógleymanleg hlutverk hefur hann skapað, bæði í Iðnó og Þjóðleikhúsinu, að ógleymdum leik hans í Útvarpinu. — Gestur les bækur manna mest, þó að enginn sé hann bókasafnari. Er hann ekki bundinn við þröngt svið í þessum efnum, heldur les hann um ólíkustu efni halðinn víðfeðmri þekkingarþrá. Vart getur meira ljúfmenni og prúð- menni en Gest. Á hann marga vini, enda alltaf eftirsóttur fé- lagi sakir prúðmennsku sinnar góðs viðræðuhæfileika og fág- aðrar framkomu, enda drengur hinn bezti, er vill öllum vel. Fornt spakmæli hermir: Ekki er gott að maðurinn sé einsamall. Mörgum manninum væri mikils vant, ef hann ætti ekki sinn „betri helming“. >að á einnig heima um Gest. — Giftur er hann ágætri glæsilegri konu, Dóru Þórarinsdóttur (Þorláksson ar listmálara), sem reynzt hefur honum traustur lífsförunautur í Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó HlíðarkjÖr, Eskihlíð og Hringbraut Tilboð óskast Til mála kemur að leigja til veitingareksturs 2 sali að Lindargötu 9. — Uppl. á staðnum. Tilboðum sé skilað til 25- þ.m. í skrifstofu félaganna. Verkmannafélagið Dagsbrún, Sjómannafélag Reykjavíkur. Sendisveinar óskasf hálfan eða allan daginn. Verksmiðjustörf $ Menn óskast til verksmiðjustarfa. Timburverzlunin Völundur hf. Sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. LINDIi-umboðið hf. Bræðiaborgarstíg 9 (Sími 22785). Ráðskonu vantar að mötuneyti á Suðurnesjum frá 1. okt. Tilboð sendist á afgr. Mbl., merkt: „Þrifin — 9124“. A leikarí langri sambúð. — Frú Dóra á einnig sextugsafmæli í þessum mánuði. Á afmælum sínum dvelja hjón in í heimalandi skáldjöfursins Shakespeares, og auðga anda sinn við það að horfa á hátíðar- sýningar á frægustu leikritum hans, sem fjögra alda fæðingaraf mæli skáldsins hefur gefið efni tiL Haminigjuóskir fjölda manna fylgja þeim Gesti og Dóru og fjölskyldum þeirra á merkum tímamótum. Megi þau heil koma og blessun fylgja þeim. S. Unglinga til sendistarfa vantar nú þegar. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra. Útvegsbanki íslands Hæð og ris í Hlíðunum Til sölu er 130 ferm. íbúð á 2. hæð við Mávahlíð. 4 herb. fylgja í risi svo og geymslur og Snyriherb. Sér inngangur. Sér hitaveita. Bílskúrsréttindi. 4ra berb. risíbúð á bezta stað í Hlíðunum. Útb. 250 þús. Allir veð- réttir lausir. Hálf húseign við Hringbraut Til sölu er 4 herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. Hálft geymsluris fylgir, svo og hálfur kjallari, sem í er þvottahús, þurrkhús, snyrtiherb., 3 geymslur og íbúðarherbergi. Sér hitaveita. Tvöfalt gler í hæðinnL Góð kjör ef samið er strax. Skipa- og fasteignasalan Frá Þjóðdansafélagi Reykj avíkur Námskeiðin eru að hefjast. BARNAFLOKKAR verða á Fríkirkjuvegi 11 á þriðjudögum. Innritun föstu- daginn 25. sept. kl. 2—4. Áríðandi að börn, sem hafa verið áður, tilkynni þátt- töku strax, til að halda flokki sínu m. GÖMLU DANSARNIR, byrjendaflokkur og framhaldsflokkur, verða í Alþýðu- húsiuu á mánudögum. Innritun í alla flokka og upplýsingar í síma 1-25-07 klukkan 4—7 daglega. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. EF SVO ER EKKI, ÞÁ GERIÐ ÞÉR ÞAÐ ÁN VAFA í ÞESSUM EINSTAK- LEGA ÞÆGILEGA OG FALLEGA SÍMASTÓL. ÁKLÆÐI EFTIR EIGIN VALL IMJÓTIÐ ÞÉR ÞESS AÐ TALA í SÍMA? HÍBÝLAPRÝÐI HF. HALLARMÚLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.