Morgunblaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 3
I MORGUNBLAÐID 3 Fimmtudagiir 24. sepl. 1964 v.............. ••• • ■••........................................................................ '■■•• ‘ -••■■-• • ÞAÐ var glaðvær hópur, sem safnaðist saman fyrir framan Vogaskólann s.l. laugardag. Sumarstarfsnefnd Langholts- safnaðar hafði efnt til ná<m- skeiðs í umferðareglum hjól- reiðamanna og á Vellinum fyrir framan . Vogaskólann höfðu safnast saman um 500 skólakrakkar með reiðhjólin sín. Þarna voru einnig nokkr- ir lögregluíþjónar til þess að sjá um kennslu Og höfðu þeir fengið í lið með sér nokkra stráka úr skólanum. Voru strákarnir skrýddir hvít uom beltum og gulum hjálmum og höfðu hvíta hanzka á hönd unum. Voru þeir hinir manna- iegstu og auðséð var að þeir V? Ungu „lögregluþjónarnir vor u hinir áhugasömustu um að hjálpa til við umferðastjómina. Umferðarkennsla í Vogaskóla V andræðaástand í brezkum höfnum London, 28. septemher NTB SLÆMT ástand virðist nú fram- undan í brezkum höfnum. Þegar hefur afgreiðsla skipa í Lund- unahöfn tafizt mjög síðustu daga, vegna orlofa tvö þúsund verka- manna og þess jafnframt, að fjörutíu stunda vinnuvika er gengin þar í gildi. Jafnframt eru líkur til þess, að samband brezkra flutningaverkamanna hefji verkfali áður en langt um líður. þar se<m hann var að hjálpa til við að halda uppi röð og reglu. — Er þetta fyrsta námskeið Jþessarar tegundar, sem þið haldið? — Nei, við héld.um svona námskeið í vor og ætlunin er að halda þessu áfram næsta vor. — Er námskeiðið aðeins einn dag í einu? — Nei, við höldum áfram næsta laugardag og þá verður námskeiðinu slitið í félags- heimili safnaðarins. í>á fá all- ir, sem tekið hafa þátt í náim skeiðinu, merki, sem þeir geta sett á reiðhjólin sín. Reiðhjólin verða líka skoðuð og gengið verður úr skugga um að allt sé í lagi. Svo fá þeir verðlaun, sem bezt hafa staðið sig. — Þið hafið fengið aðstoð lögreglunnar við að koma öllu jþessu í kring? — Já, lögreglan hefur veitt okkur alveg sérstaklega góða fyrirgreiðslu í þessum mál- um og aðstoð lögreglunnar og þó sérstaklega Sigurðar Ágústssonar, varðstjóra, hef- ur verið með eindæmura góð. Mín skoðun á þessu nám- skeiði er sú að þetta er mjög eftirbreytnivert. Það er ekki nóg að koma í skólana og halda fyrirlestra um umferða reglur. Börnin læra mest á þvi að taka sjálf þátt í þessu. ætluðu ekki að láta sinn hlut eftir liggja til þess að þetta færi hið bezta fram. Á völlinn fyrir framan skól- ann höfðu verið máluð hvít strik til að tákna götur, gatna mót og akreinar. Eiinnig höfðu víða verið sett upp skilti. f Námskeiðið hófst með því að eldri börnunum var sýnd kvikmynd úr umferðinni og síðan flutti Sigurður Ágústs- son lögregluvarðstjóri stutt er indi um uaaferðamerki o.fl. Næst fóru allir út á völlinn og röðuðu sér þar skipulega upp. Var hópnum skipt í flokka og einn flokkur í einu tekinn út á „götumax“, þar sem Sigurður Ágústsson stjórn aði umferðinni. Þeir, sem ekki komust strax inn á völlunn, hringdu bjöllum sínum og varð ekki lítill hávaði af. — Virtust allir krakikarnir hafa mjög mikla ánægju af þessu námskeiði. Eins og áður er sagt er það Sumarstarfsnefnd Langholts- safnaðar, sem veitir námskeiði þessu forstöðu, en formaður nefmdarinnar er Kristján Erl lendsson trésmíðameistari. Við son lögregluvarðstjóri steig á bak einu reiðhjólinu til þess aö hittum Kristján á vellinum sýna hvernig taka á hægri beyju. Hópurinn bíður eftir að komast inn á völlinn. Lengst til hægri er Kristján Erlendsson. Útiör Grotewohls gerð í gær Berlín, 23. sept. — NTB: — I DAG var gerð í A-Berlín út- (ör forsætisráðherra A-Þýzka- lands, Otto Grotewohls, sem lézt iL mánudag, 70 ára að aldri. Við- staddir útförina voru kommún- istaleiðtogar fjölmargra rikja, þeirra á meðal utanrikisráðherra Sovétríkjanna, Andrei Gromyko. Síðustu daga hefur lík Grote- wohls legið á viðhafnarbörum og hundruð þúsunda manna gengið þar hjá til að votta hinum látna virðingu. Kveðjuathöfnin í dag fór fram í aðalstöðvum kommún istaflokksins. Aðalræðuna flutti Walther Ulbricht og virtist hann mjög hrærður. Hann lét svo um mælt, að kommúnistar hefðu misst hjartahlýjan og góðan vin, reyndan félaga, sem verið hefði ötull baráttumaður fyrir hags- munum þýzks verkalýðs. Báiför voru aðeins viðstaddir nánustu ættingjar og vinir. Jarð nesiar leifar Grotewohls verða grafnar í kirkjugarðinum í Fried richsfel — hinn 15. okt. nk. Frank Cousins, foringi sam- bandsins sagði í kvöld, að hann hafi nú heimild til þess að lýsa yfir verkfalli sambandsmanna um land allt, þar sem atvinnu- rekendur hafi hafnað kröfu þess um 25 shillinga launahækk- un á viku. í Lundúnahöfn hafa 160 skip tafizt um fjóra daga þar sem ekki hefur fengizt upp úr þeim skipað. Er farmur þeirra allur virtur á um hundrað milljón sterlingspund. SlAKSKIWIt Fylgja öllum, en — „án ábyrgðar“ Félagi Einar Olgeirsson skrifar í gær einn langhundinn enn í leiðaraformi í málgagn Sovét- ríkjanna á íslandi. Greinin fjall- ar um „alþjóðahyggju verkalýðs ins“, þ.e. tengsl ,pslenzka“ Sósia- listaflokksins við erlenda kommúnistaflokka. Félagi F.inar lýsir yfir „samúð Sósíalistaflokksins", og er hún geysilega víðfeðm. Orðrétt seg- ir: ,„S;vmúð Sósíalistaflokksins er með þjóðfélagi sósialismans, hvort sem það er í Sovétrikjun- um eða Júgóslaviu, Kína eða Kúbu, — og þá samúð sýnir Sós- ialístaflokkurinn alþýðu þessara landa, án þess að taka ábyrgð á verkum þeirra manna, er hún hverju sinni felur vald sitt“. Þetta er engin smáræðis samúð og má nærri geta, hvort þeim fé- lögum Krúsjeff og Titó, Maó og Castró, léttir ekki stórum við að heyra þessa samúðarfullu rödd úr norðri. Annars er þessi ,.sam- úð“ engin ný bóla, því að svo samvizkusamlega hefur félagi Einar um ævina elt skottið á hverjum þeim gangster, sem brot izt hefur til valda í nafni kommúnismans, hvar sem er í heiminum, allar götur frá félaga Stalín. . Samúðin og sam- nefnarinn Félaga Einar finnst hins vegar ástæða til þess nú að áirétta hina stórkostlegu samúð sína með hverjum sem er, tíl þess að geta látið líta svo út, að hann einn sé hinn sjálfkjömi leiðtogi hinna sundurleitu og ósamþykku flokks brota gamla íslenzka kommún- istaflokksins. Hann vill vera alls- herjarsamnefnari Sósíalistaflokks ins, sameina það göfuga hlutverk í eigin persónu að vera bæði títóisti, kínakommi, castróíti og RússadindilL Aftur á móti þorir hann ekki að taka á sig ábyrgð á glæpa- verkum þessara herra, sem hann hefur svo mikla samúð með. Kommúnistar hér skulu þó ekki ætla, að þeir sleppi við siðferði- lega ábyrgð á gerðum þeirra, meðan þeir lýsa yfir samúð sinni og velþóknun á stjórnarháttum þeirra, sækja línuna bæði leynt og ljóst tU Moskvu, lýsa opin- skátt yfir samstöðu sinni með öllum tegundum af kommúnisma í framkvæmd og boða fagnaðar- erindi bol sj ev Lsmans á íslandi. Góð tillaga „Alþýðublaðið“ minnist í gær lauslega á hinn ömurlega „lands- fund“ uppdráttarsýkisamtaka svokallaðra „hemámsandstæð- inga“, sem haldinn var fyrir norðan og einir 100 — 200 manns af öUu landinu fengust til að sækja, Segir Alþbl., að hópurinn hafi samþykkt tillögu um að leita samstarfs og samvinnu við hernámsandstæðinga í öðrum löndum. Segir Alþbl. samtökin hafa verið ötul við að koma upþ- lýsingum um starf sitt á fram- færi, „og hlakka vafalaust marg- ir tU að heyra tilkynningar um samstarf samtakanna við her- námsandstæðinga í Austur-Þýzka landi, svo eitt dæmi sé nefnt. Ekki aetti íslenzkum „hernanis andstæðingum“ heldur að verða skotaskuld úr því að komast í samband við hemámsandstæS- inga í öðrum járntjaldslöndum, þar sem dvelst rússneskur her grár fyrir járnum. Þess er aS vænta, að forystumenn samtak- anna skýri þjóðinni senn frá árangri og nytsemd þessa sam- stanfs.**

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.