Morgunblaðið - 02.10.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.10.1964, Blaðsíða 5
r Föstudagur 2. okt. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 iins og apar hjá Tarzan I„I»etta er alveg splúnkunýr dans. Hann er á ensku kallaff- ur Monkey, sem þýffir api. Hreyfingamar eru svona lík- ar því, þegar gorilluapi stend- ur uppréttur og dansar um jörðina, rétt eins og apamir í Xarzanmyndunum hegða sér Silalegar hreyfingar, en anzi skemmtilegar“. Þaff er hljómsveitarstjóri SOLO-bítlahljómsveitarinnar sem talar. Blaðamaffur Mbl. hitti um daginn að máli Þor- kel Ámason hljómsveitar- stjóra í tilefni af því, aff SOLO hljómsveitin vann yfirburffa- sigur í keppni Bítlahljóm- 1 sveita í Austurbæjarbíó um i daginn. Þar kepptu 5 hljóm- sveitir, Sólo, Bimbo, Strengir, Garffar og gosar og Plato. !' Hvernig fór svo atkvæða- greiðslan fram? „Krakikarnir völdu beztu hljómsveitina. Hverjum miða fylgdi atkvæðaseðill, sem átti að útfylla. okkur finnst þetta mikill viðurkenning. Þetta er nefnilega fólkið, sem hefur gaman að þessari miúsik, fólk ið, sem sækir böllin, og æfcti að hafa mest vit á því, sem það er að segja. Nei, það er ekkert lát á Bítlamúsik. Við erum annars ekki mjög hárprúðir. Það er einn rakari í hljómsveifinni og umboðsmaður okkar er rakari, svo að þeim er ekkert um þetta mikla hár gefið. Þessi hártízka tekur alveg at- vinnuna frá vesalings rökur- unuffl. Við höfum heyrt, að einn rakari neiti að snyrta hár þessara Bítla, nema þá til að snoða þá! En þá færi nú af þeim mesti glansinn. Eins og ég sagði þér áðan höfum við í undirbúningi að kynna nýjan dans, Monkey eða apadans. Máski skýrum við hann „monkeybusiness“, skutum við inni. Ja, éig veit ekki! Þetta eru ósköp silalegar hreyfingar, rétt eins og hjá Sítu hans Tarzans apabróður. Við leikum fyrir dansi 2 kvöld í viku í Breiðfirðinga- búð og í Silfurtuniglinu á sunnudagskvöldum. Laugar- dagskvöldin spilum við ein- hvers staðar . og höldum þá dansleikina Sjálfir. Þetta gengur alveg ágætlega og við bindum miklar vonir við hinn nýja apadans. f hon- um má þó hreyfa fæturna, en ekki þörf á því að vera eins og staður hestur í hafti líkt og í SHAKE, sem hérna var lýst um daginn. Dansarnir eru samt báðir ágætir, hvor á sína vísu.“ Og með það yfirgáfum við Þorkel yfirbítil í Solo, og bíð- um nú í ofvæni eftir solo í apadansi. 1 Á ferð og flugi Akrancsf erðir með sérleyfisbílum 1» Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík ki. 2 og á ■unnudögum kl. 9 e.h. H.f. Jöklar: Drangajökull kom i fyrradag til Cambridge og fer þaðan til Canada, Hofsjökuil fór frá Hamborg 29. sept. til Rvikur. Langjökull er 1 Aarhus. Vatnajökull fór frá London í gærkveldi til Rotterdam og Rvikur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katia er 1 Piraeus Aslrja er væntanieg til Cork síðdegis i dag. Flugfélag íslands h f Millilandaflug: Eólfaxi fer til Glasgow og Khaínar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aft ur til Rvíkur kl. 22:20 í kvöld. Ský- faxi fer til London kl 10:00 í dag Vélin er væntanieg aftur tU Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Gullfaxi fer tU Glasgow og Khaínar kl. 08:00 í fyrra- inálið. Sólfaxi fer til Oslo og Khafnar kl. 08:20 í fyrramálið Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja, ísafjarðar. Fagurhólsmýrar og Horna- fjarðar Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaöa, ísa fjarðar, Vestmannaeyja, Sauðárkróks «g Húsavlkur. SkipadeUd S.f.S.: Arnarfell er 1 Haugasundi, fer þaðan 3. þ.m. til Faxaflóahafna JökulfeU fer í kvöld frá HuU tU Calais og íslands. DisarfeU fer 3. þ.m. frá Gdynia tU Riga og íslands. Litlafell fór 29. fm. frá Fred erikstad tU íslands. HelgafeU er í Rvík. HamrafeU fór í gær frá St. John's í Newfoundland, er væntanlegt til Ar- uba 8. þm. Stapafell fór i gær frá Rvik tU Akureyrar. Mælifell er í Archangelsk. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 09:00. Kemur til baka fré Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:03. Snorri Þorfi/isson er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Fer tU Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 11:00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer tU NY kl. 00:30. Hafskip h.f.: Laxá er á leið til Hornafjarðar. Rangá er í Helsing- fors. Selá er i Hull. Tjamme er í Reykjavík. Hunze er á leið Ul Lyskil. Erik Sif er á Raufarhöfn- Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Álaborg. Herjólfur er á Hornafirði. Þyrill er á leið tii Fredrikstad. Skjald breið er á Húnaflóa á leið til Akur- eyrar. Herðubreið fór frá Rvík í gær vestur um land 1 hringferð. Baldur fór frá Rvík í gær til Snæfellsness, Gilsfjarða- og Hvammsfjarðahafna. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Lysekil 3. þm. til Gauta- borgar, Kristiansand og Leith. Rrúar- foss fór frá Rvík 30. þm. til Húsa- víkur, Akureyrar, Hríseyjar, Dalvík- ur, Hólmavíkur, Vestfjarða og Faxa- flóahafna. Dettifoss er i NY, fer þaðan til Rvíkur. Fjallfoss fer vænt- anlega frá Ventspils 1. þm. tU Kaup- mannahafnar og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hull 1. þm. til Rvikur. GuUfoss kom tU Kaupmannahafnar 1. þm. frá Leith. Lagarfoss fer frá Seyðisfirði 1. þm. tU Eskifjarðar. Mánafoss fer frá Breiðdalsvik 1. þm. Ul Fáskrúðs- fjarðar, Norðfjarðar og Vopnafjarðar og þaðan til LysekU, Gravaraa og Gautaborgar. Reykjafoss kom tU Lyse kU 30. þm. fer þaðan tU Gravaraa og Gautaborgar. Selfoss fer frá Rotter- dam 2. þm. til Hamborgar, Hull og Rvikur. Tröllafoss fór frá Archang- elsk 24. þm. til Lelth. Tungufoss fór frá Keflavik 1. þm. tU Grundarfjarð- ar, Patreksfjarðar, Súgandafjarðar, Slglufjarðar, Hríseyjar, Akureyrar og Reyðarfjarðar. VÍSIJKORIM AÐFALL Öldur brunnu um Ægis-hlaff eld viff sunnu rauffan, Fjallkonunnar fótum aff fúsar runnu í dauffann. Pétur Hannesson frá Sauðárkróki. Þú ræður, hvort þú trúir því, heitir nýr þáttur, sem mun koma í dagbókinni. Hann er ienginn frá hinum fræga manni Rofoert Rip- ley, sem safnað hefur um árabii frásögum um ótrúlega hluti, sem allir eru sannir. Hér birtist svo sá fyrsti. Þetta er MORIMOTO, liinn fxægi Japani, sem gat í sannleika gleypt nefið á sér. Blómlaukar Páskaliljur, 11 teg. Verð: Kr. 5,- til 13,- st. Einnig Iris og Stjörnulilja (Scilla) Selt frá kl. 1—10 e. h. Kristinn Guðsteinsson, Hrísateigi 6. Ungan regltunann í góðri stöðu vantar herbergi strax í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði eða nágrenni. Tilb. sendist Mbl. merkt: „4566 — 9195“. Hárgreiðslustofan Venus Grundarstíg 2A. Lagning- ar, permanent, litanir, hár- skol, við allra hæfi. Gjörið svo vel að ganga inn eða panta í síma 21777. \ Fiberglas gerviefni 3 gerðir, terylene eldhús- gardínuefni. Mikið úrval af sængurfatnaði og silkidam- ask. Vöggusett. Hullsauma- stofan Svalharði 3, Hafnar- firði. — Sími 51075. Hjón með 10 ára telpu óska eftir 3—4 herb. íbúð sem næst Landakotsspítala. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Rólegt — 9198“. Vil taka á leigu litla íbúð, má vera í Hafn- arfirði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. okt., merkt: „Reglusemi — 4059“. 2 samliggjandi bílskúrar óskast,verða eingöngu not- aðir við þvott og hreinsun bifreiða. Sími 40493 eftir kl. 4. Erum á götunni Óska eftir 2—4 herbergja íbúð strax. Fyrirframgr., ef óskað er. Uppl. í síma 33311 í dag. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili, má hafa með sér börn. — Uppl. í síma 21849. Volkswagen ’62 í góðu lagi til sölu. Verð kr. 75 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 40331. Dömur Wella Koleston háralitur- inn kominn. Hárgreiffslustofan Inga Skólavörðustíg 2. Sími 12757. Keflavík í Faxó allar matvörur: Grænmeti, nýir ávextir, sælgæti, Faxó pylsurnar góðu. Opið í matartíman- um. Faxó, Hafnargötu 55. Sími 1826. Keflavík Matarlegt í Faxaborg, dilka kjöt, svið, lifur, vambir, mör, hamsatólg, rauðar kartöflur. Heimsendingar. Jakob, Smáratúni. S. 1326. Stretchbuxur köflóttar og einlitar, sokka buxur barna og fullorð- inna, ullarhosur. Hullsaumastofan Svalbarði 3, Hafnarfirði. Sími 51075. Sniðkennsla Dagnámskeið hefst 6.. okt. Kenni frá kl. 2—5, þrisvar í viku. Sigrún A Sigurffar- dóttir, Drápuhlíð 48. Sírni 19178. Konur athugið Tek að mér að lagfæra kjóla o. fl. Er við frá kl. 2—5 e. h. nema laugardaga. Anna Frímannsdóttir Blönduhlíð 31, 1. hæð. Sími 1-67-35. Herbergi óskast í Háleitishverfunum fyrir einhleypan, ' reglusaman mann, sem lítið er heima. Uppl. í síma 11261. Góð 3ja herb. íbúð til leigu. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og fyr- irframgreiðslu sendist Mbl. merkt: „Nóvember 9196“. Húsnæði fyrir smáiðnað og verzlun, helzt á sama stað, óskast sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „9262“. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Fátt í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 41772. Stúlka um tvítugt óskar eftir vinnu. Hefur verið í Eng- landi. Uppl. í sima 23849. B.T.H. þvottavél til sölu Upplýsingar í síma 37854. Vei kamenn óskast nú þegar. — Upplýsingar hjá verkstjóranum. S. í. S., Afurðasalan. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. . tUUfíUcUHi Langholtsvegi 49.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.