Morgunblaðið - 02.10.1964, Side 32

Morgunblaðið - 02.10.1964, Side 32
mmm .E LE KTROLUX UMBOÐIÐl IAUOAVEGI « .i'mi 21800 230. tbl. — Föstudagur 2. október 1964 I? TVÖFALT EINANGRUNARGLER Oára reynsla hérlendi EGGERT KRISTJANSSON «CO HF Möguleikar á aukinni sölu síldar til USSR kannaðir Margreynt hefur verið að auka kvótann á niðurlagbri sild án árangurs — Rússar hafa engu svarað enn , Siglufirði, 1. okt. NIÐURLAGNINGARVERKSM. Síldarverksmiðja ríkisins hóf störf í dag og hyggst vinna úr rúmlega 100 tunnum síldar frá fyrra ári fyrir innanlandsmark- að. Eg átti tal við Guðlaug Briem, framkvæmda.stjóra verksmiðjunn ar, og sagði hann að nú væri unnið að því gegnum sendiráð Islands í Moskvu að fá markað fyrir framleiðsluvórur verk- smiðjunnar í Sovétríkjunum. — Ekki hefur verið gengið endan- lega frá neinum sölusamningum, en verksmiðjan hefur engu að síður tryggt sér um 4000 tunnur Borgurstjórnar- hindur í gær BORGARST J ÓRNARFUNDUR var haldinn í Reykjavík í gær, og m.a. rætt um barnaheimili og vistheimili við Dalbraut, og enn- fremur var upplýst um gang skólabygginga og viðhorf í þeim málum. Loks urðu nokkrar um- ræður um tillögu um skipun sérstakrar lóðanefndar í stað borgarráðs, sem með þau mál fer. — Nánar verður sagt frá þess- um málum í blaðinu. Markús Guðmundsson. af síld í trausti þess að þessir samningar takist. Þessar 4000 tunnur myndu tryggja vinnu í verksmiðjunni frá áramótum til vors. í niðurlagningarverksmiðjunni geta unnið 20 stúlkur og 4—5 karlmenn. — Stefán. ★ Við þessa frétt má bæta því, að samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. hefur aflað sér, hefur það lengi verið mikið áhugamál nið- ursuðuverksmiðja og íslenzkra stjórnarvalda að auka útflutning á niðurlagðri síld og niðursuðu- vörum til Sovétríkjanna. í síð- ustu samningaviðræðum, sem fram fóru í desember 1962 í Reykjavík, fór íslenzka samn- inganefndin fram á að árlegur innflutningskvóti í Sovétríkjun- um fyrir niðursuðuvörur yrði 30 milljónir kr. árlega, en rússneska ÞAU óvenjule,gu tíðindi hafa ger/.t, að 34 ára gamall maður, Kristján Friðbergsson að nafni, hefur fest kaup á húsinu Kumb- aravogi á Stokkseyri, og hefur í hyggju að setja þar á stofn eins konar heimili fyrir munaðarlaus börn. Þetta heimili verður, ef til kemur, hið fyrsta sem með því sniði verður rekið hérlendis, þar sem ekki er um barnaheimili að ræða í venjulegum skilningi þess orðs, heldur hefur Kristján í hyggju, hafi hann fjárhagslegt bolmagn til, að veita þessvxn börnum heimili, sem líkast því sem þeirra eigið væri. Sjálfur er Kristján kvæntur og á tvo unga syni. samninganefndin vildi ekki sam- þykkja hærri kvóta en 7 millj. kr. — Síðan hafa verið gerðar marg- ar tilraunir bæði af hálfu ís- lenzkra stjórnarvalda og útflytj- enda, í þá átt að selja niðurlagða síld umfram umsaminn kvóta, en hingað til hafa þær tilraunir engan árangur borið. Eftir fund fulltrúa íslenzkra kommúnista og fulltrúa sovézka kommúnista- flokksins í septemberbyrjun, en íslenzkir kommúnistar hafa hald- ið því fram eftir fundinn að miklir möguleikar væru á stór- aukinni söiu af niðurlagðri síld til Sovétríkjanna, fól ríkisstjórn- in sendiherra Islands í Moskvu að athuga þetta mál til hlítar. Hefur sendiherrann rætt málið við aðstoðarutanríkisráðherra Rússa, og fleiri aðila en svar við tilmælum íslenzku ríkisstjórnar- innar um aukinn kvóta hefur ekki borizt ennþá. Ennfremur hefur utanríkisráðherra rætt mál ið við rússneska sendiherrann í Reykjavík, en eins og fyrr getur hafa Rússar ekki enn svarað þessari málaleitan. Kristján tjáði Mlbl. í samtali í gærkvöldi að Kumbaravogur væri stórt steinhús á tveimur hæðum, 140 fermetrar hvor hæð. í>ar hefði áður verið rekið barna heimili, sumarbúðir og drykkju- mannahæli. Húsið kvað hann því henta vel að öðru leyti en að það væri allmjög úr sér gengið, og þyrfti endurbóta við. Hann kvaðst enga hugmynd hafa um hvenær hann gæti hafið að taka á móti börnunum; ekki einu smni vita hvort honum mundu nokkru sinni takast að koma heimilinu upp. „Ég er sjálfur að flyija austur nú um helgina, og ætla að vinna Framhald á bls. 31 Algjört metár í afla- leysi á heimamiðum Hyggst veita munaðar- lausum börnum heimili Ovenjulegf framtak einsfaklings — segir skipstjórinn á Júpiter „HÉR á að vera þorskur um þetta leyti árs, en hann sézt bara ekki. Þetta eru sannar- lega breyttir tímar“, sagði Markús Guðmundsson, skip- stjóri á togaranum Júpíter, er Mbl. átti símtai við hann í gær. Júpiter var þá staddur á miðunum út af Vesturlandi, nánar tiltekið útaf Breiðafirði, og hafði verið þar að veiðum í einn dag. En eftirtekjan var rýr, að því er Markús sagði, helzt karfi og eitthvað af ýsu. Markús sagði að þeir á Júpi ter hafi eingöngu fiskað á heimamiðum í sumar, og oftast selt afiann til útlanda. Hefur Júpiter fengið gott verð fyrir fiskinn í Þýzkalandi og Bret- iandi í þrjú sl. skipti, sem skipið hefur seit þar. „Eina leiðin til að halda togurunum úti, er að sigia út með fiskinn, nái maður í eitthvað," sagði Markús. Minnkandi fiskur. Markús sagði að ástandið á miðunum virtist fara versn- andi frá ári til árs, „oig hér er óhætt að segja að sé enginn þorskur. Eina skýringin á þessu er hreiniega sú, að minnkandi fiskur sé á mið- unum. Ég mundi segja að í ár sé algjört met í fiskleysi. Að vísu kom ýsugengd á Eld- eyjarbanka um daginn, en það hefur líka verið eini ljósi punkturinn í haustfiskiríinu. Þetta er ekki fiskirí heldur hreinasta skrap, eins og við köllum.“ Markús bætti því við að lokum, að mjög sæmilegur markaður hefði verið í Þýzka landi að undanförnu, og í sumar hafi markaður verið sæmilegur og oft mjöig góður í Englandi, þótt ekki vissi hann hvernig markaðshorfux væru þar nú. kvöld var slökkviliðið í Reykjavík kvatt að húsi Þ. Jónssonar & Co. að Brautar- holti 6. Þar hafði komið upp eldur í skorsteinsmótum, e>n Til þess þurftu slökkviliðs- menn að reisa brunastiga, svo sem sjá má á þessari mynd, sem Sv. Þ. tók. Samkomulag um fersksíldarverð Verð á síld til soltunar hœkkar um 20°Jo MBL. barst í gær eftirfarandi tilkynning frá Verðlagsráði sjáv arútvegsins, sem hefur að undan förnu unnið að ákvörðun lág- marksverðs á fersksíld veiddri við Suður og Vesturland frá 1. október 19*64 til 28. febrúar 1965. Á fundi ráðsins í nótt náðist sam komulag um fersksíldarverðið, sem hér segir: Síld til heilfrystingar, söltun- ar og flökunar kr. 1,70 kíló- grammið. Verð þetta miðast við það magn, er fer til vinnslu. Vinnslumagn telst innvegin síld að frádregnu því magni, er vinnslustöðvarnar skila í síldar- verksmiðjur. Vinnslustöðvarnar skulu skila úrgangssíld í verk- smiðjur seljendum að kostnaðar lausu, enda fái seljendur hið aug lýsta bræðslusíldarverð. Þar sem ekki verður við kom- ið að halda afla báta aðskildum í síldarmóttöku skal sýnishorn gilda sem grundvöllur fyrir hlut- falli milli síldar til framan- greindrar vinnslu og síldar til bræðslu, milli báta innbyrðis. Framhald á bls. 31 Tómosor Jonssonar minnzt á borgnrstjórnnrfundi í UPPHAFI borgarstjórnarfund- ar, sem haldinn var í gær, minnt- ist frú Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar, Tómasar Jónsson- ar, borgarlögmanns, en útför hans var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í fyrradag að við- stöddu fjölmenni. Frú Auður Auðuns mælti m.a. á þessa leið: „Hér skulu ekki rakin æviatriði né heldur tílraun til þess gerð að teija upp þann mikia fjölda ábyrgðar- og trún- aðarstarfa, er hann leysti af hendi fyrir Reykjavíkurborg í þau rösklega 30 ár, sem liðin voru er hann lézt, frá því hann tók við hinu nýstofnaða borgar- ritaraembætti árið 1934. Við frá- fall hans á Reykjavíkurborg á bak að sjá frábærum starfsmanni, og við, sem áttum þess kost að starfa með honum, kveðjum traustan og drenglyndan vin.“ Borgarfulltrúar risu úr sætum til að heiðra minningu hins látna og votta aðstandendum hans samúð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.