Morgunblaðið - 04.10.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.10.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. okt. 1964 íbúð óskast Vil taka 1—2 herb. íbúð á leigu í stuttan tíma. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 6. okt. merkt: „Reglusemi — 4077“ Amerísk stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Hef unn- ið við skrifstofustörf og kennsiu. Tala ekki ís- lenzku. Uppl. í síma 38401. til leigu ca. 120 fermetrar. Sími 22724. Ný 3ja herb. íbúð til leigu Leigutími tvö ár, sem borg- ast fyrirfram. Tilboð ásamt uppl. um fjötskyldustaerð sendist Mbl., merkt: „íbúð — 9212,‘. sú NÆST bezti Reykvíkingur var að sýna kunningja sýnium, rosknium bónda að aarðan, borgina. Þeur stóðu á horni Póstfhússtræ-tis og Hafnarstrætis, er maður nokkur, dálítið reikull í spori, kom aðvífandi. Hann hefur greinilega eygt örlæti á ásjónu bóndans, því að hann sneri sér beint að honum ag spurði: „Attu tíkiat'l fyrir kaffi, kunningi?“ „Nei. en hafðu engar áhyggjur. Ég bjanga mér“ svaxaði bóndinn um haei. Aðalsteinn Guðnason. Bréiða- blik, Sandgerði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Inga Dóra Guð- mundsdóttir a f greiðslustúlíka Rauðarárstíg 13 og Sævar ísfeld rennismiður frá Vestmannaeyj- um. FRÉTTIR Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavtk held-ur fund mánudaginn 5. aktóber kl. 8:30 síðdegis í Iðnó uppi. I.O.O.F. 3 = I48105Ö = L BRIDGE Spilað verður í Silfurtunglinu kl. 2 á sunnudöigum í vetur. Minningarspjöld S.Í.B.S. eru afgreidd í Hafnarfirði í Bókabúð Oiivers Steins og hjá Sjúkrasamiagi Ifafnarfjarðar. Kvenféiag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 6. október kl. 8:30 í Sjó- ma nnaskó lanum. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur sinn fyrsta fund á hau-stirui mánudaginn 5. okt. kl. 8:30 í Sj áLfstæðiahúsmu. Skemmtiatriði: Emiiía Jónaadóttir leikkona skemm'tir Heiðar Ástvaidsson sér um danssýn- ingu. Reykjalundur Biaðið Reykjalundur verður selt í dag. Góðfúsiega takið vel á móti krökk unum. Kaupið Reykjalund. Það er najög fjölbreytt að efni. Kvenféiag Garðahrepps. Fundur verður haldinn að Garða- holti þriðjudaginn 6. okt. ki. 8:30. Bíll verður frá Ásgarði kl. 8:15. Stjórnin. Kvenféiag Laugarnessóknar heldur fyrsta fund sinn á haustinu mánu- daginn 5. okt. kl. 8:30 í fundarsal kvenifélagsins. Sóknarpresturinn séra Garðar Svavarsson flytur erindi. Kaffi og kdkur, Stjórnin. SÖFNIN Ásgrímssafn Bergstaðastræti ?4 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum. Listasafn Isiauds er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Eínars Jónssonar er opið á miðvikndögum og sunnu- dögum frá kl. 1:30—3:30, ÁRBÆJABSAFN lokað. Vinstra hornift Gallinn á listamönnunum í dag er sá, að hægt er að horfa á þá. Járnsmiðir og menn vanir járnsmíði óskast. Vélsmiðjan Járn Síðumúla 15. Sími 34200. Þetta er höfuðpaurinn í Brúðuleikhúsinu, Jón Guðmundsson teiknikennari. Milliveggjaplötur — Vikurplötur 5 cm., 7 cm, 10 cm. — Púsningasandur, Vikur- sandur ávallt fyrirliggj- andi. — Plötusteypan, Sími 40092. Tvær stúikur óskast iruðu- leikhúsið önnur til afgreiðslu í tó- baks- og sælgætisbúð og hin til eldhússtarfa. Uppl. í Hótel Tryggvaskála, Sel- fossi. Brúðuleikhúsið hefur haft margar sýningar á leikritinu ELDFÆRIN eftir H. C. Ander- sen. Sýningar verða áfram í Tjarnarbæ, enda hafa komið fram óskir um það, að sýningar yrðu einnig fyrir fullorðna. Þarna kyssast þau skötuhjúin 2—3 berb. íbúð ósliast fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14407. 4 til 6 berbergja íbúð óskast strax, fyrirframgr. Sigurjón Narfason Sími 14555. Hjólsög eða sambyggð tré- smíðavél óskast, Gústaf Lárusson. Sími 32912. um helgar. Afgreiðslustörf koma til greina. Uppl. í síma 20198, sunnudag. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt í Hlíðunum. Tilboð merkt: „Áreiðanleg — 9213“ sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Drengjabuxur terylene. VerS frá kr. 210,- Khaki drengjasett, skyrta og buxur. Verð frá kr. 220,- Mikitl afsláttur. Vinnufata- kjallarinn, Barónsstíg 12. Undralímið ABALDIT Fæst nú aftur. Málarinn, Bankastræti. Björn Þórðarson, Egilsigö>tu 10, er sjötugur í dag. Bjöm er fædd- ur Reykvíkingur, gamall íþrótta- maður, siem margir kannast við. 70 ára er í dag Sigríður Sigur- björasdóittir. Skótaveg 3 Kefta- vík. Geymsluhúsnæði Nýleiga hafa opiníbe rað trúlof- un aina ungfrú Sigrún Valtýs- dóttir, Melabergi Sandgerði og Trésmíðavéi Stúlka oskar eftir vinnu íbúð — Múrverk Óska eftir íbúð. Miúrverk eða húshjálp gæti komið í staðinn, ef óskað er. Upplýsingar í sima 406160. 70 ára er í dag frú Asta Stur- laugsdóttir, Brekkustíg 10 Á afmælisdeginn verður hún stödd hjá dóttur sinni á Gnoða.rvog 48. Hinir endurkeiptu Drottins skulu aftur hverfa og koma með fögnuði til Zionar, og eilíf gleði skai leika yfir höfðum þeirra (Jes. 51, 11). I dag: er sunnudagur 4. októher og er það 278. dagur ársins 1964. Eftir lifa 88 dagar. 19. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 5.32 Síðdegisháflæði kl. 17.47 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu tteykjavikur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjahúðinni Iðuhni vikuna 3. okt. — 10. okt. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1—4. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar. daga frá kl. 9-4 og helgidaga 1-4 e.h. Simi 49101. 4 Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði vikuna 3. til 10. október.: 3. Jósef Ólafsson. 3.—5. Kristján Jóhannesson, 6. Ólafur Einarsson, , 7. Eiríkur Björnsson, 8. Bragi Guðmunds- son, 9. Jósef Ólafsson, 10. Krist- ján Jóhannesson. Nætur- og helgidagavakt lækna í Keflavík frá 1. — 11. okt. Arnbjörn Ólafsson simi 1840 Orð Ufslus svara I sima 10000. I.O.O.F. 10 “ 1461058% = FX. □ „HAMAR“ Hf. 59641068 - I - Fjha* RMR - 7 - 10 - 20 - Ársf. - HX. □ EDDA 59641067 — 1 *' □ GIMLI 59641057 — Fjhst. Frl. AtkV IH Dettifoss er mestur alira fossa á ístandi. Hann er mikil fengiegasfcuir, en ekki fegurst- ur. I>ó er tign hans og fegurð mismunandi eftir því hvoru megin að honum er komið Hann fellur dálítið skáhallt fram af hengifluginu og þegar komið er að honum að austan, sj'á menn hann því að nokkru leyti á hlið. En sé komið að honum að honum að vesfcan og gengið niður á stall sem er álíka hár og fossbrúnin, þá er se.m maður fái hann í fang- ið og er það tiLkomumikil sjón í góðu veðri seinníhluta sum- ars, þegar margfaldur regn- bogi hvelfist yfir fossinn og nær langt niður í gljúfrið. Sá sem þá stendur við fossinn, finnur bergið skjélfa undir fótum sér af átökum hans oig finnst sem hann sjélfur sé umvafínn geisladýrð ljósibrot- sins í úðanum, hann er undar- lega gerður ef hann hrífst þá eigi af öllu saman. Þjóðskáld- in hafé keppzt um að yrkja um Dettifoss, en mjog er við- horf þeirra ólíkt. Kristjéni Jónssyni linnsit hann hlæja kaldranaleiga að öllu brolti mainnanna, en kveða þó um forna frægð og frelsi. Matthías Jochumsson sér almaettisins teikn í hinum hamsiausu iðu- feiknum. En Einar Beaedikts- Hve mætti bæta lands og lýðs son sér í honum afl þeirra hiuta sem gera skal; vors kjör að legffja á hogastreng þlnn kraftsins ör, að nota máttinn rétt í hrapsins hæðum, svo hafin yrði i valdi fallsins skör. Og frjómögn iofts má draga að blómi og björk, já, búning hitans sniða úr jökuLs klæðum. Hér mætti leiða lif úr dauðans örk og ljósið tendra í húmsins eyðimörk við hjartaslög þins afls í segulæðum. Nú virðist svo sem þessi draumur skátdsins muni eiga að rætast áður en mjö,g lanigt um líður. Að undanfórnu hefir farið fram rannsókn á virkjun fossaflsins, oig enda þótt röðin komi ekki að honum næst, þá verður þess þó skammt að bíða a” lögð verði á „bogastreng hans kraiftsins ör.“ ÞFKKIRÐU LAIMDIÐ ÞITT? s fiiiimmimiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiDiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiJiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiHUiiui f •• Ofugmœlavísa Aldrei sofið er um nótt, en um daga svarta, þá er allt svo hægt og hljótt, hvergi um neitt að kvarta. Spakmœli dagsins Andbyrinn krefst djarfari sigl- ingar. — J. Gleditseh. Hvers vegna er manni kaldara í þröngtun fötum en víðunt? Vegna þess að hlýleiki fata er að nokkru leyti kominn undir því, hve mrkið loft geymist hreyf ingarlaust milli þeirra og líkam- ans. Þetta loft er auðvitað minna, þegar fötin eru þröng. Sunnudagsskrítlan Namm, sagði gesturinn, ég finn lykt af sfceiktri gæs. Það er skrítið, sagði hiúsbónd- inn, en konr^ mín er að krulia á sér hárið. Málshœttir Þegar kötturinn er úti, Ieika mýsnar sér á borðinu. Það er ekki sinna, sem á þart að minna. Það eru ekki aUir vinir, sem í eyrun hlægja. Það er grannt vit að gangast fyrir lit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.