Morgunblaðið - 04.10.1964, Blaðsíða 18
18
MCRGUNBLAÐtÐ
Slmnudagur 4. okt. 1964
Til leigu
Einbýlishús 4 herb. og eldhús mublerað með öllum
þægindum 20 km frá Reykjavík. Leigist aðeins til
1. júní ’65 fólki er gengur snyrtilega og vel um
hlutina og getur staðið við að skila því eins og
við er tekið. Tilboð er greini leigutilboð, fjölskyldu
stærð og einn eða tvo menn er gætu gefið glöggar
upplýsingar um viðkomandi leigutaka. Tilboð
merkt: .,Á leið í Borgarfjörð — 9208“ sendist fyrir
7. október til afgr. Mbl.
Bikarkeppnin
IHelavölEur
í DAG sunnudag 4. október kl. 4 e.h.
K.R.b — Kef'avík
Akranes
í DAG sunnudag 4. október kl. 4 e.h.
Akranes — Þróttur
Mótanefnd.
Til sölu
5 herhergja íbúð á 1. hæð á góðum stað í HLÍÐUN-
UM. íbúðin er 135 ferm. og að auki 1 herbergi
í kjallara. Upphitaður bílskúr.
3ja herbergja risíbúð í steinhúsi við innanverða
GRETTISGÖTU. Laus strax.
MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.,
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma, sími 33267 og 35455.
Húgreiðsla
Reglusöm stúlka getur komizt
að sem nemi í hárgreiðsiu-
stofu. Einnig kemur til greina
stúlka sem byrjuð er á nám-
inu. Tilboð sendist Mbl ásamt
upplýsingum um aldur, fyrir
miðvikudagskvöld, m e r k t:
„Reglusöm“.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Tempiaraimnd
Sími 1-11-71
HANSA
SKRIFBORÐIÐ
Hentugt fyrir
börn oe unglinga.
Laugavegi 176. — Sími 35252.
SPARIfl TlMA, PENINGA 06 MalM
Berið RUST-OLEUM 769 raka-
þéttan rauðan grunn á hið ryðg-
aða járn, eftir að hafa skafið
og burstað það með vírbursta
og ryðflyksur og laust ryð þann-
jg fjarlægt.
RUST-OLEUM, inniheldur
Sé'rstakar efnablöndur úr fiski-
olíum og smýgur í gegnum ryð-
ið alJa Ieið að hinum óskemmda
málmi.
Veljíð RUST-OLEUM „yfirlit**
yfir grunninri.
Petta mun gefa yður endingar-
góðan lit og vernd á verðmætum
yðar, svo sem skipum, tönkum,
verksmiðjum, vatnsleiðslum,.
þökum,vélahlutum o. s. frv.
wstolewT
ltost-Oleum
er fróbrugðið
eins ©g yðaf
eigið fingiafor.
RUST-OLEUM.
40 ára
notkun í
Bandarik junum
sannor goeðin.
Rust-Oleum
og Stops Rust
eru skrósett
vörumeiki
í eigu
Rust-Oleurn
Corporolion,
U.S.A.
Fiamltill of Rutl-OI«um Corporolion—Evonston, lllinoti, U.S.A.
.. of Rutl-Olcum (Nodttlond), N.V., Hoorlom, Hollond.
Fyrir •ýnithorn og boklingo, vlntumlrgo fylliQ wf eflir- Z
forondí og wndií ost.
Nofn . ;
Heiriiilisfong ____________________________ 2
Alvinnuitksiur *
Firma _____________________________ Z
n Sýnithom Rusl-Oleum nr. 769 lakaþéliur rouður grunnur *
Itl oð fcera beini ú ryðgoðon mólm.
|~~1 Rusl Oleum bcnldmgor með liiorkortum.
E. TH. MATHÍESEN h.f.
LAUGAVEG 178 - SÍMI 36 5 70
Vesturgata 22
Til sölu er fasteignin Vesturgata 22, hér í borg
ásamt eignarlóð. I húsinu eru 8 íbúðir, sem allar
verða lausar við sölu.
Upplýsingar veita
Eglll Sigurgeirsson, hrl., Ingólfsstr. 10, sími 15958.
Páll S. Pálsson, hrl., Bergstaðastr. 14, simi 24200
Þormóður Ögmundsson, hdl.^ sími 15795
Þorvaldur Lúðvíksson, hrl., Tjarnarg. 14, sími 14600.
Sokkabuxur
Eftirspurðu vestur-þýzku
CREPESOKKABUXURNAR
k o m n a r.
Litir: Rautt, blátt, svart.
Stærðir: 1 — 14 ára.
Mýkomið m.a.
Rílstjórablússur nælon.
Vattfóðraðir herrajakkar.
Gallon drengjajakkar.
KLÆÐAVERZLUNIN, Klapparstíg 40.
Aukið hreinlœti
með STEINER
tiandþiirrkiiskápiifTi
STEINER-handþurrkuskáparnir eru athyglisvert
framlag til aukins hreinlætis og bættra hollustu-
hátta. Þar fær hver notandi ósnerta vandaða pappírs
handþurrku, og kastar henni að lokinni noktun.
Fyllsta hreinlæti er þar með tryggt.
Þetta er því nauðsynlegt tæki á vinnustöðum, sam-
komustöðum o.s.frv.
um, sem hæfa mismunandi aðstæðum.
VERÐ FRÁ KR. 460 —
STEINER-handþurrkuskápar eru öruggir í notkun.
Eftirlit og uppsetning ókeypis.
Pappírshandþurrkur ávallt fyrirliggjandi.
ÚTRÝMIÐ ÖLLUM ÓHREINUM HANDKL7EJUUM.
Leitið nánari upplýsinga.
Lesið greinina ,;Hver maður sitt handkiæði"
í Neytendablaðinu nr. 1, 1964.
Einkaumboö fyrir
STEINER COMPANY, SHICAGO
PAPPÍRSVÖRUR H. F.
Skúlagötu 32. — Sími 2-15-30.