Morgunblaðið - 04.10.1964, Blaðsíða 31
Sunnudagur 4- okt. 1064
MORGU NBLADIÐ
31
51
I»að var ekki fyrr en i októ-
ber 1957, þegar olíukóngur-
inn J. Paul Getty var á 65
aldursári að nafn hans varð
kunnugt utan hins þrönga
hrings voldugra stórefna-
manna, sem eyða tíma sínum
í að finna nýjar leiðir til þess
að láta milljarða sína ávaxta
sig betur og betur. Hann er
ólíkur hinum fyrri auðjörfum
Bandaríkjanna svo sem Rocke
feller, Vanderbill og Jay
Gould að því leyti að hann
hefur eytt meiri hluta æfi
sinnar sem óþekktur valdhafi
bak við tjöldin, ósýnileg hönd
sem annaðhvort jós milljörð-
unum eða dró fyrir opið á
dollarasekknum, hönd, sem
fékk leikbrúður um heim all-
an til þess að dansa eftir sín
um geðþótta.
óþægilegum skrifum í blöð-
um, en nú sparar hann sér
nokkur þúsund dali í síma-
reikningum á mánuði.
Paul Getty er nú 71 árs
gamall. Höll hans er yfirfull
af hræsnurum, skrifstofuliði
og listaráðgjöfum, sem aðstoða
hann í vali listaverkakaupa og
sjá um að útbúa olíuskip
Veedol-flotans með húsgö'gn-
um. Hann hefur i kringum sig
margar ungar og fallegar
stúlkur, sem hann er mjög
þögull u-m, almenningi til mik
illar gremju. í bók hans má
Tesa það milli línanna, að hon
um hefur liðið langbezt með-
an hann vann á olíusvæðun-
um fyrir föður sinn, George
Getty, fyrrverandi lögfræðing
sem hafði orðið fyrir barðinu
á hinu smitandi olíuæði, sem
greip um sig um síðustu alda-
mót. Paul Getty lærði á olíu-
framleiðsluna frá grunni,
hann fylgdi hinum slungnu
„eyðimerkurrottum“, sem gátu
sagt hvar ætti að bora, með
því einu að skoða landslagið.
í dag heldur hann því fram að
hann finni lykt af olíu, jafn-
vel þótt hún sé marga kíló-
metra undir yfirborði jarðar.
| Veslings litli ríki maðurinn
Paul Getty eignaðist fyrstu milljónina, þegar hann var
i 23 ára. Veit
mikið hann á.
= I»egar auffkýfingurinn var
% uppgötvaður
í október 1957 kom grein
= um J. Paul Getty í bandaríska
§§ tímaritinu FORTUNE og var
= sú grein hin fyrsta í greina-
= flokki um ríkustu og áhrifa-
= mestu menn í heimi. Grein
= þessi vakti að sjálfsögðu gíf-
H urlega athygli.
„Fram að þessu hafði ég
= farið á frumsýningar, í sam-
= kvæmi eða á næturklúbba, án
§§ þess að nokkur tæki eftir mér,
M segir Paul Getty í nýútkom-
= inni ævisögu sinni (My Life
= and Fortunes). Blaðamenn
ɧ litu ekki við þessum litla og
§§ ekki sérlega aðlaðandi manni
E „senniiega hafa þeir haldið að
M ég væri einn af þjónunum,"
§§ segir hann. Skömmu áður
= hafði hann mætt gömlum vini
= á götu í Los Angeles og hafði
Ijj vinurinn spurt hann: „Hjá
§§ hverjum vinnur þú annars
= núna Paul?“ Um það leyti
§§ var sami Paul að vinna að á-
S ætlun um að leggja 400 mili-
j§§ jónir dala í olíufyrirtæki í
§§ Kuwait oig auk þess 260 mill-
= jónir í sykursuðuhús í Delaw
= are, USA (bæði fyrirtækin eru
= nú komin af stað) auk þeirra
= „smápeninga“, sem hann lét
% ganga til bygginga og stækk-
= unar sölumiðstöðva fyrir
= Tidewater olíuvörur um all-
= an heim. Þar eð hann var eig-
= andi og framkvæmdastjóri
§§ meira en 100 félaga, gat hann
j= ekki svarað öðru en því, að
= nú sæi hann um sína eigin
= verzlun.
S Hvers virði er Getty?
Eftir að greinin birtist um
j§ hann í FORTUNE, fékk hann
= öll blöðin yfir sig sem „rík-
= asta mann heimsins“. Hálfrar
§§ aldar blessunarlegur vinnu-
= friður var á enda. Paul Getty
= byrjaði að afla sér fjár, þegar
E hann var 15 ára. gamall og
j| átti sína fyrstu milljón í fast-
= eignum þegar hann var 23 ára.
= Fjölmargir blaðamenn og rit-
j§ stjórar stóðu í biðröð til þess
§§ að geta sagt lesendum biað-
í dag hve
anna nákvæmlega hve mikils
virði Paul Getty væri. En
Getty, sem hefur annars gott
vit á töluna, reyndi að útskýra
í bók sinni, að hann viti það
eiginlega ekki sjálfur. Það
er ekki hægt að gera fjármála
veldi hans upp í krónum og
aurum. Hinir ótöldu milljarð-
ar Getty þurfa að vera í gangi
allan timann til þess að halda
stórveldinu gangandi. Ef hann
reynir að reikna út sölugildi
hlutabréfa sinna eru alltaf
einhvers staðar óþekktar töl-
ur. Það er hreint og beint ó-
mögulegt að selja Gettyland á
dagverðs-útboði mundi það
koma af stað geysilegri bylt-
ingu í alþjóðlegu fjárhagsli'fi
og þar að auki mundi Getty
ekkki láta sig dreyma um að
selja. Ríki hans byggist á þró-
un og hvert milljónafyrirtæki
er ekki meira í augum hans
en ein lítil athugasemd í bók
hans um ævi hans og auðæfi.
Einn leiðinlegor þáttur í lífi
Gettys eru öll þau sníkjubréf,
sem honum tóku að berast
eftir að hann var „uppgötvað-
ur“ Getty sem er vanur að
hafa röð og reglu á hlutunum,
segir, að meðaltali berist hon-
um sníkjubréf um 5 milljónir
dala, á mánuði. Hanfi nefnir
ekki hvað borgi einkaritara
sínum mikið fyrir að skilja
slík bréf frá mikilvægari bréf
um, svo sem skuldheimtubréf-
um frá Ibn Saud konungi eða
fjármálaráðuneyti Bandaríkj-
anna, en hann vill leggja á-
herzlu á það, að þær millj-
jónir, sem hann lætur árlega
renna til góðgerðarstarfsemi,
renna til viðurkenndra, opin-
berra stofnana. Ekki til fólks
sem biður um 200 milljónir
dala til þess að koma af stað
samkeppni við Panama skurð-
inn, ekki til einhverra jómfrúa
í Kansas, sem þarfnast sum-
arfris og vantar aðeins 10.000
dali til þess, og því síður til
þess að borga kostnað af frupa
skógarleiðangri (75.000 dali),
„þar sem hvert fellt dýr verð-
in sjálfur. í staðinn fyrir þessi
ur helgað yður, stoppað upp,
svo að þér getið sagt vinum
yðar að þér hafið skotið dýr-
75.000 lofa ég því, að segja eng
um. frá leyndarmáli okkar“
skrifar einn af hinum vongóðu
í þetta sinn starfandi læknir í
Honolulu.
Höllin í Surrey.
Fyrir utan erfiða blaða-
menn og sníkjubréf kom grein
in um Getty í FORTUNE hon
um í þá leiðinlegu aðstöðu að
vera alltaf maðurinn, sem
settur er á reikninginn. „Jafn
vel þegar mér er boðið út af
vinum mínum, sem eru ekki
að reyna að nota sér af auð-
æfum mínum, kemur yfir-
þjónninn oftast og hvíslar að
mér í laumi: „Þetta fer auðvit
að á yðar reikning, Mr. Getty"
Þetta er aldrei spurning, held
ur fremur staðfesting.
Það er ekki að undra þó
Paul Getty hafi flúið hótelin
(sjálfur á hann tvö, en neitar
að hafa keypt þau til þess að
geta rekið yfinþjónana) og
setzt að í hinni gömlu ensku
hertogahöll, Suton Place í
Surrey. Þegar hann flutti þang
að bauð hann til sín 1200 gest
um en þá hafði hann útbúið
höllina á tilheyrandi hátt með
málverkum eftir Tizian, Tin-
toretto, Rubens og Remibrandt
og persneskum teppum sem
kostuðu um það bil 30.000 dali
á fermetra. 1 boðið komu að
minnsta kosti 3000 gestir og
þeir drukku að minnsta kosti
jafnmargar kampavínsflöskur
segir oliukóngurinn gremju-
lega. Við þetta tækifæri varð
það að sið meðal gesta hússins
að hringja heim til Kaliforníu
eða Indlands til þess að segja
vinum og ættin.gjum, að menn
hefðu það þolanlegt. Þessum
sið var haldið áfram, þa.r til
Getty lét setja upp sjálfvirk-
an síma, sem borga þurfti í
áður en talað var, og lét hann
jafnframt gæta þess að hans
eigin simi væri læstur inni.
Af þessu varð hann dálítið ó-
vinsæll og kom þetta af sfcað
Hann vann í borturninum með
verkamönnunum og kynntist
öllum útbúaði í smiðjunni. í
hinum fljótbyggðu Klondike-
bæjum í Oklahoma ferðaðist
hann um innan um alls konar
lýð, sem hafði fundið út að
það væri auðveldara að verða
ríkur með því að finna olíu,
en að ræna fólk. Einn af þekkt
ari kennurum Gettys var fyrr
verandi póstvagnaraeningi,
Henry Starr, en það var sagt
um hann, að hann hefði þrisv-
ar sinnum reynt að ræna hinn
forríka olíuauðkýfing Jake
Bartles, án þess að græða á
því meira en nokkra dali. í
þriðja skiptið fékk ræninginn
alveg nóg „heyrðu mig nú,
Jake“ sagði hann, fokreiður
og stakk byssuhlaupinu í maga
fórnardýrsins, „áberandi mað
ur eins og þú getur sko ekki
leyft sér að ganga um án þess
að hafa neitt annað en smá-
peninga í vasanum. Ég á eftir
að hitta þig aftur og það veit
Guð, að ef þú hefur ekki að
minnsta kosti 5000 dali í vasa
um í næsta skipti, þá skýt ég
þig niður".
Og sagan segir að upp frá
þessum tíma hafi Jake Bartles
aldrei gengið með minna en
5000 dali á sér. „Ég hætti ekki
á neitt“, á hann að hafa sagt,
„Henry Starr er kannske al-
ræmdur, þjófgefinn skúnkur,
en hann er maður, sem stend-
ur við það sem hann segir“.
Getty finnur fyrst olíu.
Þegar Getty var 22 ára vissi
hann nóg um olíu til þess að
velja sér ásjálegan landskika,
sem hann tók á leigu fyrir 500
dali, sem hann fékk að lánL
Hann boraði og eftir nokkrar
eftirvæntingarfullar vikur
féfck hann staðfestingu á því
hve gott „olíu-nef“ hann hafði
Fáum vikum seinna gat hann
leigt einu af hinum miklu olíu
félögum landskikann fyrir
40.000 dali. Fyrir jjeningana
keypti hann hlutabréf í félagi
föður síns. „Það breytti inn-
byrðis afsfcöðu okkar til hvors
líimiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiimiimiiiiiiiiiitmiiiiii!iimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiimuiiiiuiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii [iiimmtimumiii
annars“, sagði Getty eldri.
Nú er það ég sem vinn fyrir
þig eins og fyrir alla hina“.
Næsti olíufundur Gettys yngra
sem hann borgaði 700 dali fyr
ir, gaf 6,5 milljónir í aðra
hönd á næstu árum. Þeir féðg
arnir urðu báðir milljóna-
mæringar árið 1916, og þá
fyrst varð sonurinn meðeig-
andi fyrirtækisins.
Enginn tími fyrir konur.
Á meðan á þessu stóð,
reyndi Getty að mennta sig
með það fyrir augum að kom-
ast í utanríkisþjónustuna, og
hefur sú menntun orðið hon-
um að miklu gagni í síðari
tíma viðskiptum. Eftir að
hann hafði komizt yfir fyrstu
milljónina, dró hann siig í
hlé frá atvinnu- og háskóla-
lífi og ætlaði að njóta lífsins
í vellystingum það sem eftir
var æfinnar. Ekki leið þó
nema eitt ár áður en hann
sneri til baka til olíunnar og
vinnunnar með vitneskju um
það að hann væri ekki hæfur
til að slæpast. Frá þeim tíma
hefur Paul Getty unnið mest-
an hluta hvers einasta dags.
Við og við skýtur upp í end-
urminningum hans nafni ein-
hverrar konu, sem er ekki
nánar lýst, og hann kvænist.
Þær eru fimm talsins og fær
hver þeirra umsögn, sem end
ar í hvert skipti með því, að
þær geti ekki sætt sig við hve
mikinn tíma verzlun hans
krefst. Nokkrar eignast með
honum barn en þegar spurn-
ingin um meðlag kerhur upp
er eins og þær missi áhuga á
viðskiptum. En við hlið hins
afdrifaríka, valdabaráttunnar
um meiri hlutann i Tidewater
olíufélaginu, verða bæði kon-
ur og börn aðeins aukahlutir
á borð við hinar ýmsu lysti-
snekkjur, sem hann kaupir
sér við og við, til þess eins að
komast að því, að hann hefur
engan tíma til þess að sigla í
þeim.
Olíuborinn heillar.
Veslings litli ríki maðurinh,
J. Paul Getty, reynir við og
við í bók sinni að lýsa þeirri
gleði, sem auður hans hefur
fært honum. Það eru jafn-
margar línur um konur böm,
Rembrandt, Lystiskip, og pers
nesk teppi og kaflarnir eru
margir um hlutabréfakaup og
lögfræðilegan reipdrátt og
hina eilífu hægfara borun eftir
hinum stóra allsnægtarbrunni
olíunnar. Getty er kvænbur
verzlun sinni, fjölskylda hans
eru þau tíuþúsund manns,
sem hann hefur í þjónustu
sinni. Af öllu þe^su má draga
þá leiðinlegu ályktun, að
olíuborinn heilli. Engin hvíld
er gefin. Fjármálaveldi Gettyc
stendur aðeins á meðan hann
berst fyrir því að styrkja það
eða auka. Fyrir utan marka-
línu veldisins standa sam-
keppnisöflin og bíða þess að
keisarinn riði og vald hans
verði smám saman gleypt.
„Ríkir menn þrá einnig að
elska og vera elskaðir", skrif-
ar Getty á augnabliki sjálfs-
meðaumfcvunar, „— en ríki
maðurinn kemst að því að
peningar hans geta ekki keypt
þetta — þeir eru oft bein hind
run“. (Politiken).
—...—............................................................................»»»»..................................................................*..............."""".*