Morgunblaðið - 11.10.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.10.1964, Blaðsíða 1
32 slðtir og Lesbók B1 ár°,angur 238. tbl. — Sunnudagur 11. október 1964 Prentsmiðjí Morgunblaðsin* Norðmenn þegja um þjóðerni Leifs heppna Einikaskeyti til Mbl. frá Osló. 10. októiber. N. I*AU norsk rtagblöð, sem ræða um Leifs Eiríkssonar — daginn í dag virðast á einn máli um að þegja sem fastast um þjóðerni Leifs. í neðanimiáilsigrein um baróttu Norðmanna fyrir þvi að fá við- urkennt, að Leifur haifi fundið Améníkiu minnir Joihan Hambro hafði fátt borið til tíðinda. Nokkr ir menn höfðu uppi spjöld með óvinsamlegum ummælum um drottningu og kröfum um sjálf- stæði Quebec — en lögregla tók þá úr umferð. Þegar um miðnætti i nótt hafði lögregluvörður verið settur með fram leiðinni, sem gestirnir áttu að aka. Var mikil ólga í borgmni í gærkveldi eftir útifund aðskiln- aðarmanna, sem fór þó friðsam- lega fram. Tóku nokkur þúsund manns þátt í þeim fundi og báru margir spjöld með níðorðum uia Flisabetu drottningu og kröfur um aðskilnað — og ungmenni nrópuðu „Elisabet í gálgann" Ekki kom til neinna átaka og lögreglan beitti ýtrustu varkárni í viðskiptum sínum við fundar- menn. Reynt að (Ifósmynda IMars Washington, 10. okt. NTB * BANDARÍSKA geim- vísindastofnunin hef- ur skýrt svo frá, að í nó- vember sé fyrirhugað að senda tvær eldflaugar til reikistjörnunnar Marz, \ í því skyni að reyna aði k ljósmynda hana. ( { Eldflaugunum verður skot- ið með tíu daga millibili, en þær verða um það bil níu mán uði að komast til þess staðar — í um það bil 19,200 km.' fjarlæ.gð frá yfirborði Mars, þar sem ljósmyndunin er fyr- irhuguð. Eldflaugarnar munu vega 250 kg. hvor. Að sögn NASA verður þetta flóknasta tilraun bandarískra geimvísinda til þessa, ef frá eru taldar ferðir manna út i geiminn. Vonir standa til, að eldflau,garnar afli einnig upp- lýsinga um umhverfi reiki- stjörnunnar. i Tókíó í gær í glampandi sólskini og sumarhita Tókíó, 10. okt. — NTB í DAG hófust í Tókíó 18. Ólympíuleikarnir — og jjafnframt hinir fyrstu, sem haldnir eru í Asíu. Setning leikanna, sem fram fór um hádegi, að staðartíma, var, að sögn fréttamanna, mjög ó- venjuleg — hátíðleg að venju, en að því leytinu frábrugðin íyrri setningarhátíðum, að þar blandaðist saman á hinn fegursta og furðulegasta hátt Ihiin forna menning Asíuríkja ®g tækni vestrænna ríkja. — Þarna hljómuðu saman alda- gamlar hofklukkur og elektr- ónísk tónlist Vesturlanda. — Veður var hið fegursta, glamp •ndi sólskin og hiti, sem höfðu rekið á hrott, a.m.k. um stund- arsakir hinar þrálátu rigning- ar undanfarinna daga. Árla morguns tók fólk að streyma til bæjarhlutans Shinj- oku til leikvangsins, þar sem setn ingin átti að fara fram. Umferðin var gífurleg og lögreglulið borg- arinnar varð að taka alla nýjustu tækni í sina þjónustu til að halda henni í skefjum og greiða úr um- ferðaflsekjum. Yfir umferðinni suðuðu þyrlur lögreglumanna, sem stóðu í stöðugu sambandi við lögreglu- og hermenn á jörðu niðri. Að minnsta kosti fjögur þús- und manns, Japanir jafnt sem erlendir ferðamenn, höfðu ákveð ið að hætta ekki á að umferða- truflanir kæmu í veg fyrir, að þeir yrðu viðstaddir setningar- athöfnina og létu því fyrirberast á götum umhverfis leikvanginn í nótt. Klukkan níu í morgun, þeg- ar hliðin voru opnuð höfðu þegar myndazt langar margfaldar bið- raðir. Varð lögreglan að stöðva bílumferðina um kílómetra frá hliðinu, vegna öngþveitisins. Forsmekkinn að litadýrð setn- ingarathafnarinnar fengu áhorf- endur þegar, er sex geysistórar hljómsveitir í litríkum búning- um gengu inn á leikvanginn. Voru þetta hljómsveitir úr hin- um ýmsu deildum hers, lögreglu og brunaliðs. Er hljómsveitar- menn höfðu tekið sér stöðu við blómum skrýddan stigann, er lá að Olympíuskálinni gengu 350 söngvarar inn á sviðið. — Var það kór frá japanska útvarpinu, háskólanum í Tókíó, tónlistarhá- skóla Tókíó og nokkrum tónlist- arskólum öðrum. Um 75.000 manns voru við- staddir setningarathöfnina. Áður en Japanskeisari og frú hans gengu inn á leikvanginn léku hljómsveitirnar undir stjórn Tok- asa Buronsaito Olympíuforleik eftir Japanann Ikuma Dan — saminn sérstaklega af þessu til- efni. Og eftir að keisarahjónin höfðu tekið sér sæti við mikinn fögnuð viðstaddra, var japanski þjóðsöngurinn leikinn. Að svo búnu hófst skrúðganga íþróttamanna inn á leikvanginn. Þúsunda manna og kvenna frá 94 þjóðum. Að venju gekk flokk- urinn frá Grikklandi fyrstur — en jafnóðum og íþróttaflokkarnir komu fram voru fánar landa þeirra dregnir að húni. íþróttaflokknum frá Mexíkó, sem var meðal hinna stærstu var fagnað sérstaklega — en ákveðið er að næstu laikar verði í Mexíkó. í>á vakti það verulega athygli, að fánaberi sovézka flokksins, Juri Vlasov hélt á fán- anum í annarri hendi, útréttri. Skipti hann nokkrum sinnum um hendi. en annars stóð fánastöng- in teinrétt og eins og greipt í hönd hans. Framh. á bls. 2. á viðurkenninigu ýmissa rikja Bandaríkjanna i su.mar, en drep- ur hvergi orði á þá viðurkenn- ingu, sem fólst í gjöf Bandaríkja- þingis til íslendinga árið 1930 — og áietruninni á fótstalli stytt- unnar. Heiðurinn er allur Noregis og Norðmanna. Annaris hefur þessa atíburðar ekíki verið getið eins mikið i blöð um og vænta mátti. Þegai Elisabeth Englandsrtrottnmg og maður h ennar hertoginn af Edinborg, ætluðu um borð i konungssnekkjuna Britannin á Prince Edward- eyju, 7. okt. sL bilaði landgöngubruin. Meðfylgj- andi mynd var tekin meðan viðgerð stóð yfir. 18. Olympíuleikarnir settir Quebec, 10. okt. AP. • ELISABET Englands- drottning og Hertoginn af Edin- borg komu í opinbera heimsókn tíl Quebec í Kanada í dag. Kon- ungssnekkjan Britannica lagði að landi um hádegisbilið og var 21 faltbyssuskoti hleypt af til heið- urs gestunum. Um það bil fimm hundruð manns, að mestu konur og börn voru á hafnarbakkanum og fögnuðu drottningunni og manni hennar er þau gengu í land. Eftir stutta athöfn við skips- hlið var ekið til þinghúss Quebec ríkis þar sem formlegar kveðjur fóru fram. öryggisráðstafanir miklar höfðu verið gerðar vegna komu drottningar — meiri en dæmi eru til í Kanada á friðartímum. Var mjög óttazt, að til átaka kæmi, en þegar síðast fréttist, ■yOSHNORI sAKARI hleypur með olympíueldinn upp tröppurnar að altarinu, þar mun brenna meðan á leikunum stendur. — Símsend AP-mynd. sem eldurinn Rólegt við komu Elisabetar II. til Quebec í gær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.