Morgunblaðið - 11.10.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.10.1964, Blaðsíða 3
i Sunnudagur 11. okt. 1964 MORCUNBLAÐIÐ Sr. Eiríkur J. Eiríksson Einnig þú ert boðinn Guðmundur Hjaltason (t.v.) skoöar emmeypa og sjauvirka imun skoui jsrowmng-nagiauyssu^ i Vesturröst hjá Axel Aspelund. Rjúpnatíminn fer í höndl Sveiflan í stærð stofnsins að nálgast hámark, segir dr. Finnur, og skorar á skyttur að halda skýrslur || BRATT tekur rjúpnaveiðin að H hefjast. Fná 15. október er j= heimilt að opna eld á rjúpuna, = en það er auðvitað undir ýmsu || komið, hvort hún lætur fljót- H lega sjá sig á þeim stöðum, = þar sem sæmilega auðvelt er = að ná til hennar. Engu að síð- H ur eru menn teknir að viða EE að 'fA. skotfaerum, hreinsa S byssx^*sínar og segja veiði- = sögur frá því. í fyrravetur. Morgunibfaðið átti tal við S dr. Finn Guðmundsson í gær = og spurði hann um veiðihorf- S ur og fjölda rjúpna, sem ætlað = er að hafi fallið fyrir skytt- S um í fyrra. „f>að er alveg ómögulegt að S geta sér tii um rjúpnaveiðina í fyrra og á undanförnum ár- = um. Sæmilegar heimildir um S hana höfum við ekki nema til = ársins 1940. Útflutningsskýrsl- = ur gefa góða hugmynd um = stærð stofnsins á árunum 1864 = til 1940, því að þá var megnið = af veiðinni flutt til útlanda. = Koma af skýrslum þessum S greinilega fram hinar reglu- = bundnu sveitflur á stofninum. Tíu ár eru milli lágmarks og = hámarks. Lágtmarkið er yfir- s leitt á ártölum, sem enda á 8 s eða 9, en hámörkin á árun- = um 4, 5 eða 6. Á þessum vetri E ætti því bámarkið að fara að g nálgast." „Gáfu rjúpnaveiðiskýrslum H ar í fyrra ekki einhverjar upp g lýsingar?" „Nei, þetta var fyrsta til- = raun til skýrsluhalds um = rjúpnaveiði hér á landi, en g aðeins bárust til okkar = skýrslur fiá um 200 skyttum, = svo að árangurinn er enginn. = Ég vil mjög eindreigið skora = á allar rjúpnaskyttur að gera g slíkar skýrslur í vetur. Þær = verða eingöngu notaðar í vís- = indalegum tilgangi og mun-du = fcoma veiðimönnum í hag fremur en til ógagns, þar sem þær gætu hjálpað okkur til að fylgjast með stærð stofnsins, tilfærslu hans milli lands- hluta og áhrif veðurfars á hana.“ „Hvers vegna tekst ekki að fá veiðimenn til að halda skýrslur?“ „Ég held að til þess liggi XX. sunnudagur eftir trinitatis. Guðspjallið Matth. 22, 1—14. ÞEIR sem fyrst voru kallaðir voru Gyðingar. Þeir hlýddu ekki kallinu, landið er lagt í auðn og þjóðinni sundrað. Síðari köllunin beinist til allra manna og þjóða. Af hinum mörgu kölluðu eru aðeins fáir útvaldir. Guð hefur skapað okk- ur mennina til samfélags við sig. Sú er veglegust gjöf okkur gefin, að mega þrá hann og leita hans. Forn fræði töldu dauðasök að sjá Guð. Jesús telur það verðlaun ætluð hinum hjartahreinu. Síðari tímar fundu upp meðal- gangara milli Guðs og manna. Jesús kenndi hverju barni að leita til föðurins almáttuga og algóða í bænum sínum. Við eig um þannig, hvert og eitt að taka á móti köllun Gúðs þannig, að henni sé beint til okkar. Á altaristöflu í kirkju einm er viðhorfið til Krists táknað með konum tveim. önnur konan vefur barn sitt örmum og geng- ur rakleiðis með það til Jesú. Yfir mynd hennar er hikleysi, litur vonarinnar er notaður við gerð hennar. Hún hraðar för sinni, þessi kona, til Krists. Hin konan hikar, en barnið togar í hana með svip sínum, eins og það sé að segja: „Mamma, færðu mig Jesú.“ Móðirin hefur verið að sækja vatn. Hún ætlar að láta sér nægja að fullnægja hinni ytri, líkamlegu þörf. Hún hirðir ekki svo að þessi hræðsla er ekki j| á rökum reist. í öðru lagi eru = menn oft ekki fullvissir um = að þeir hafa í rauninni haft || veiðileyfi á því svæði, sem = þeir skutu rjúpur. Þriðja or- |j sökin er sú, að menn eru § hræddir um að skattayfirvöld = in kunni að komast í skýrsi-jjj urnar og telja þeim rjúpna-p^iiinmmmminiiililllllHlllllllllllllllllllllllHIIIIIIIHHIHI drápið til tekna. Þessar ástæð = Dr. Finnur Guðmundsson. einkum fjórar ástæður, sem allar eru á misskilningi byggð ar. Hin fyrsta er sú, að margir stunda rjúpnaveiði án þess að hafa byssuleyfi. Það er fram tekið á skýrslunum, að .með þær verður farið sem trúnaðar mál og munu þær ekki koma fyrir sjónir annarra en starfs- manna Náttúrugripasafnsins, ur eru ógildar á sömu forsend um og hin fyrsta. Þá vilja sumir ekki gefa upp veiðistað ina, af hræðslu við það, að ég eða aðrir, sem skýrslurnar berast í hendur, hlaupum til og förum á skyttirí, þar sem vel hefur veiðzt. Af þessu til- efni skal ég taka það fram, að algerlega ónauðsynlegt er að tiilgreina nákvæmlega, hvar rjúpurnar hafa verið skotnar. Við eru ánægðir, ef tiltekinn er landshlutinn. Til dæmfs eru alveg nógu nákvæmar upp- lýsingar uin veiðistað: Reykja nesfjallgarður. Varla nægja þær til að koma okkur á spor fengsælla veiðimanna." Blaðamaður Morgunblaðsins brá sér í heimsókn í verzlun- ina Vesturröst, sem selur hverskonar útbúnað veiði- manna. Hitti hann svo á, að eigandi Vesturrastar, Axel Aspelund, sem einnig er skrif stofustjóri Stangaveiðifélaigs Reykjavíkur, var að selja Guð mundi Hjaltasyni, yfirverk- stjóra Slippfélagsins, hagla- skot til rjúpnaveiða. „Gengur þú oft til rjúpna, Guðmundur?“ „Ég fer svona stundum. Annars var nú láitið skotið í fyrra. Þetta var engin veiði.“ „Eru menn farnir að afla sér skotfæra Axel?“ „Já, margir eru farnir að huga að útbúnaði sínum. Sið- ustu dagana hef ég selt heil- mikið af höglum. Svo erum við hér í Vesturröst með nokkra nýlundu, sem er fyrir- greiðsla fyrir rjúpnaskyttur. Við seljum veiðileyfi og gist- ingu í veiðihúsum nálægt Húsafelli fyrir bændur þar í sveit. Kostar það samtals 200 krónur á dag. Mikill áhugi virðist vera á þessu.“ „Ert þú mikil rjúpnaskytta sjálfur, Axel?“ Það er nú kannski fulldjúpt í árinni tekið, en ég hef stund að rjúpnaveiðar talsvert á sáð- ustu árum og hef vaxandi áhuga á þeim. Annars hef ég meira fengizt við laxveiði.“ Að lokum sagði Axel? „Ég vildi gjarna koma þeirri áskor un til viðskiptavina minna, að þeir beri byssuleyfi sín á sér, er þeir koma að kaupa skot- færi. Mikil brögð eru að því, að mejin komi byssuleyfislaus ir og vilji fá skot, en okkur er óheimilt að afhenda þau nema gegn slíkri framvísun, enda geta kaupmenn sætt á- byrgð, ef í ljós kemur að kaup endur hafa ekki byssuleyfi og eitthvað óhapp hendir þá.“ Hausinn af rjúpnaskýrslueyðublööum Náittúrugripasafnsins. 51 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiuuiinmuiiiiiiiniiiinijiiiiuniiniiuiniiinn^ um að fara lengra. Efinn ein- kennir mynd hennar. . Mæðurnar tvær tákna tvenns konar viðhorf til Jesú Krists, sem við könnumst við. Skólun- um er kennt um, er börn eru fáfróð í kristnum fræðum. Kenn arar eru misjafnir og prestar að uppfræða börn og unglinga um þessi efni sem önnur. Þekkt hef ég kennara sem fékk miða með barni einu. Á honum stóð: „Barnið mitt má ekki læra krist- in fræði.“ En þótt við bregðumst Guði mennirnir og óhlýðnumst kalli hans, kallar Guð án afláts og verður maðurinn að bregðast við. því kalli hans á einhvern hátt, hlutleysi er ekki til: „Og þjónar þessir fóru út á vegina og söfnuðu saman öllum, er þeir fundu, bæði vondum og góðum; og brúðkaupssalurinn varð fullur af veizlufólki“ — segir í guðspjalli dagsins. Útvalning Guðs hefur löngum verið umdeild meðal guðfræð- inga og heimspekinga. Þykir mörgum sem hlutverk mannsins sé að engu gert. í raun réttri er hér ekki verið að ganga framhjá manninum. Er við mennirnir leitum Guðs, leit- ar hann okkar. Það er sitt hvað að fara villur vegarins og að forðast hann. Stundum er leit hafin að þeim, sem eru sjálfir að reyna að átta sig, en það þekkist einnig, að menn flýi þá, sem vilja þeim vel, og séu þannig á flótta undan þeim. En hvort sem menn hafa villzt af réttri leið eða að menn forðast hana, mun hún ein bjarga og liggja í öruggan áfanga stað. Guð er sá, sem kallar, út- valningin getur einatt komið fram sem ósigur okkar andspæn- is honum, en hans sigur er vissu lega okkar velferð. Ég á í nokkurri tvísýnu fram- an af deginum. Áhyggja sækir að mér. Það rætist úr þessu. Hér var ekki um neitt stórmál að ræða, en er ég ek um byggð- ir Suðurlands, verða þær enn fegurri í mínum augum, eftir að úr rætist smámunum mínum. Sá sem finnur sjálfan sig, finnur Guð, hvílík er birtan í kringum þann mann, og vissulega varpar hún ljóma á fjöllin og fljótin og gerir allt að breiðum faðmi kærleiksríks og leitandi föður okkar mannanna. Sumir í brúðkaupi guðspjalls- ins voru ekki í réttum veizlu- klæðum. Þeir gera sér þess ekki grein, að þeir eru í veizlu. Það hefur ekki þurft að bjóða þeim. Það var svo sjálfsagt, að þeir væru í brúðkaupsveizlunni, sem raunar engin hátíð var og sízt þakkarverð. Við skynjum oft ekki okkar mesta mein, ekki það að vera utan veizlusalarins, heldur hitt að við erum innan dyra hans, aðeins að við skiljum ekki og metum ekki köllun Guðs, og hljótum þannig að verða án út- valningar hans. Við þekkjúm ekki Guð né viðurkennum gjafir hans, og því fer sem fer um ham ingju okkar margra og lífs- ánægju. Sá einn er ríkur, sem þiggur. Ég sé prúðmenni í veizlusal. Honum verður hált á því, að taka veizlugæðin sem sjálfsagð- an hlut, geti hann greitt peninga fyrir þau. Ef til vill á hann eftir að lifa það að vera vísað út úr þessum sama sal. Jafnvel á sæmilegan fataburð skortir. Við skulum fara varlega, kæru vinir mínir. Það vantar ékki að veizlan sé dýrðleg. Sjálft lífið, af Guði gefið og okkur veitt í Jesú Kristi, er undur- samleg gjöf. Búumst þeirri gjöf og gjörvöll tilvera okkar verður hátíð, er við skulum þakka og meta Guði til dýrðar og sjálfum okkur til blessunar. — Amen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.