Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. nóv. 1964 MORCU N BLAÐIÐ 7 Sandpappír og Vatnspappír . íyrirliggjandi. Harpa hf. Einholti 8 — Sími 11547. Royal ávaxtahlaup (Gelatin) inniheldur C bætiefni. Góð- ur eftirmatur. Einnig mjög fallegt til skreytingar á kök- um og tertum. Matreiðsla: a. Leysið innihald pakkans upp í 1 bolla (Vi ltr. af heitu vatni. Bætið síðan við sama magni af köldu vatni. b. Setjið í mót Oig látið hlaupa. Leiklistaritám The University of Georgia í Bandaríkjunum hefur boðið íslandsdeild Alþjóðaleikhúsmálastofnunar- innar (I.T.T.) að senda nemanda til leiklistarnáms við háskólann um eins árs skeið. Kennsla og uppihald er ókeypis en nemandi greiði sjálfur ferðakostnað. Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eóa prófi frá viðurkenndum leiklistarskóla. Umsóknir sendist til formanns íslandsdeiidar I.T.I., Guðlaugs Rósinkanz, þjóðleikhússtjóra, fyrir 1. desember nk. Herraföt verð frá kr. 1998.— Herrahuxur verð kr. 698.— Drengfaföt í úrvali. Drengjabuxur verð frá kr. 450.— Klæðaverzlunin Klapparstíg 40 Verzlunin Kjöt og Fiskur aiuglýsir Opna kl. 8 árdegis. Opið til kl. 10 að kvöldi. Neytendur — Dyrnar eru yður opnar. Ekkert söluop. Gjörið svo vel að ganga inn þegar yður hentar á þessum tíma. Fjölbreytt úrval af hverskyns matvörum (kjöt-, fisk- og nýlenduvörur). Verzlunin KJöt og Fiskur Fórsgötu 17 — Sími 13828. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 3—4 herb. íbúð í Austur- borginni með bilskúr eða bílskúrsréttindum. I>arf að vera laus eftir 3—4 mán. Góð útborgun. Hafum tii sölu m.a. Einbýlishús, tveggja ibúða hús verzlunarhús. 2—7 herb. íbúðir í borginni. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Kýja tasteipasalan Laugave? 12 -r Sími 24300 Til sölu 2ja herb. hæð sjötta, við Ljósheima, er nú tilbúin undir tréverk og málningu. Útb. 200—250 þús. 150 þús. kr. lán áhvíl- andi til 15 og 25 ára. 1. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir. Allar lausar strax til íbúðar. Lægstar útborganir frá 200 þús. sem mætti koma í tvennu lagi. Höfum kaupedur að íbúðum af öllum stærðum. Góðar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími eftir kl. 7 35993 Bifreiða- sýning í dag VIÐ SEI.JUM BÍLANA Ford Falkon árgerð 1900. Ford Fairlane árgerð 1955 í toppstandi. Chevrolet árgerð 1955 í topp- standi. Austin 7 Station árgerð 1963. Moskwitch árgerð 1961. Daf árgerð 1963. Chevrolet Picup 1959. Opel Kadett 1963. Opel Capitan 1962. . Simca 1300 1964. Skoda Komby 1962. Dodge fólksbill, einka, 1955, ásamt stóru úrvali af jepp- um og vörubílum. Gjörið svo vel og skoðið hið stóra úrval, er verður til sýnis á sölusýningu vorri. Bitreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. íbúðir óskast Höfum fyrirliggjandi fjölda beiðna um kaup á íbúðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herhergja og einbýlishúsum. Útborg- anir 200—900 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar o? Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eigna^ iðskipti. Traust og góð þjónusta 2ja herb. íbúð í Vesturbær, 'm. 60—-70 ferm. rúmgott eldhús með borðpl., bað með sturtu, teppi á stofu. í góðuástandi. 2ja herb. íbúð í kjallara við Stóragerði. Mjög lítið niður- grafin. Vandaðar innréttingar, harðviðarhurðir, teppi á stofu og gangi. Tvöfalt gler. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg, 78 ferm., 2 svefnh., sénþvotta hús, hitaveita, tvöfalt gler. Skemmtileg íbúð. 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Stofa, svefnh., herb. og skáli. Teppi á stiga. Sam- eiginl. þvottahús. 3ja herb. kjallara íbúð, 105 ferm., sameiginl. inng. og þvottahús, sérhiti, teppi á stofu, rúmgóðar gevmslur. Vesturbær. 3ja herb. íbúð við Melabraut. Stofa, gangur og stigi teppa- lagt, sérinng., kvnding, geymsla,sameiginlegt þvotta 'hús, bílskúr. 3ja herb. íbúð í kjallara við Lindargötu. Lítið niðurgraf- in, Sér inngangur, hiti og rafmagn, tvöfalt gler. Gott verð. 2ja herb. íbúð í kjallara, Kópa vogi, 70 ferm., tvöfalt gler. Eldhús með borðplássi. — Rúmgóð stofa. Allt nýlega málað. Barnaleikvöllur rétt við. Höfum kaupanda að nýlegri 3—4 herb. íbúð í háhýsi eða góðu sambýlishúsi. Góð út- borgun. MIÐBORQ EIGNASALA SÍMI 21285 LÆKJARTORGI EIGNASALAN HIYKJA V I K INGÓLFSSTRÆTl 9. Til sölu 2ja til 6 herb. ibúoir í úrvali víðsvegar um þorgina og nágrenni. Ennfremur einbýlishús og íbúðir í smíðum í Reykja- vík og Kópavogi. EIGNASALAN UÍYK.lAViK INGÓLFSSTRÆTl 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Háaleiti. 2ja herb. íbúð við Háagerði. 2ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. 2ja herb. íbúð við Mánagötu. 3ja herb. íbúð við Heiðar- gerði. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð við Háaleiti. 4ra herb. íbúð við Hlað- ! brekku. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 5 herb. íbúð við Laugarnes- veg. 5 herb. íbúð við Bólstaðarhlíð. 5 herb. íbúð við Mávahlíð. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð við Hagamel. 5 herb. íbúð við Kársnesbraut. 6 herb. ibúð við GranaskjóL 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg. 6 herb. íbúð við Holtagerði. 6 herb. íbúð við Háaleiti. 6 herb. íbúð við Skipholt. Tvíbýlishús með tveim 5 herb. íbúðum í Kópavogi. Raðhús á góðum stöðum í borginni. Einbýlishús af ýmsum stærð- um á góðum stöðum í borg- inni og í Kópavogi. Höfum kaupendur að 3—4 herb. íbúðum. Miklar útb. Athugið að um skipti á íbúð um getur oft verið að ræða. Ólafur Þorgpímsson HÆSTAR ÉTTAR LÖG MAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Ausíurstræti 14, Sími 21785 7/7 sölu Sja herb. íbúðir í smíðum við Ásbraut, Kársnesbraut og Nýbýlaveg. Tvíbýlishús við Kársnesbraut I tilbúið undir tréverk. MONROE-MATIC og MONROE SUPER 500 höggdeyfar komnir aftur í flestar gerðir bifreiða. 5 herb. íbúS á hvorri hæð, allt sér. Æskileg skipti á minni íbúðum í Reykjavík eða Kópavogi. Einbýlishús við Álfhólsveg. Útborgun 150 þúsund. 3ja herb. íbúð, laus strax. Athugið yfirburði MONROE höggdeyfa. (^fenaust h.f Höfðatúni 2. Símj 20185. SKJOLBRAUT lllfj] SIMI 41230 KVOLDSIMI 40647

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.