Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ ' Laugardagur 7. nóv. 1964 Maðurinn minn, faðir okkar og tengdasonur SVERRE LARSEN Stavanger, andaðist 7. október. Elise Larsen og börn. Elise Jónsson, Jón B. Jónsson, GEIRLAUG S. JÓNSDÓTTIR Seljaholti við Seljalandsveg, andaðist að heimili sinu 26. október s.l. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd vandamanna. ívar Guðlaugsson, Jón Garðar Elísson. Móðir okkar SIGRÍDIJR GUNNJÓNA VIGFÚSDÓTTIR ftá Lambadal í Dýrafirði, andaðist að heimili sonar síns Skipholti 48 1. þ.m. Jarðað verður frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. nóv- ember kl. 10,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Börn hinnar latnu. Eiginmaður minn og faðir okkar JÓN STEFÁNSSON blikksmíðameistari, lézt í Kaupnxannahöfn 1 nóv. 1964. Útför hans fer fram þriðjudaginn 10. nóv. kl. 2 frá Dómkirkjunni í Reykja- vík. Þórunn Hallgrímsdóttir, börn og tengdabörn. Þökkum auðsýrda samúð við andlát og útför móður, fósturmóður og tengdamóður okkar MARÍU RÓSINKRANSDÓTTUR Elísabet Hjálmarsdóttir, Sólveig Hjálmarsdóttir, Bjarnleifur Hjálmarsson, Bjarnleifur Hjálmsson, Þorsteinn Hjálmarsson, Gunnar Hjálmarsson, Skarphéðinn Veturliðason, Jón Þórðarson, Krrstens Sigurðsson, Kristjana Gísladóttir, Anna Veturliðadóttir, Pála Pálsdóttir, Guðrún Björnsdóttir, Ríkey Gunnarsdóttir. Innilegt þakkíæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall dóttur minnar og systur JÓNU KRISTÍNAR BRYNJÓLFSDÓTTUR sálfræðings. Halldóra Jónsdóttir, Jón Brynjólfsson. Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður Jvr ir.NliSAR HÁKONARSONAR Nýlendu, Miðnesi. Guðrún Steingrimsdóttir, börn og tengdaböm. Alúðarþakkir færum við öllum nær og fjær sem auð- sýndu okkur vinsemd og hluttekningu við andlát og jarðarför GUÐBJARGAR PÁLSDÓTTUR Ásmundarstöðum. Þórður Brandsson, börn og tengdaböm. Þökkum hjartanlega auðsýnda vinsemd og sámúð við andlát og jarðarför FRIÐRIKU JÓNSDÓTTUR frá Múla. Hólmfríður Jónsdóttir, Gestur Jóhannsson, og aðrir vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðaiför JÓNS ÁRNASONAR frá Hólmi í Landeyjum. Fyrir mína hönd, barna minna og annara aðstandenda. Ragnhildur Runólfsdóttir. Þetta stórglæsilega einbýlishús við H oltagerði í Kópavogi er til sölu fokhelt Húsið er 187 ferm. auk bílskúrs, tvær stórar stofur, með arinn, stór og bjart- ur uppbyggður skáli, f jögur svefnher bergi, húsbóndaherbergi, baðherbergi með sérstöku búningsherbergi, sér gest asnyrtiherbergi, eldhús, stórt þvotta- hús, strauherbergi og geymsla. Mögul eikar á að ganga frá húsmu undir tré- verk ef samið er strax. — Teikning: K jartans Sveinssonar til sý FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐ ISTOFA, Laugavegi 28b. Sími 19455. Gísli Theodórsson. Helgar- og kvöldsími 18832. Sjómannafélag Hafnarfjarðar Tillögur trúnaðarmannaráðs um aðalmenn og vara- menn i stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar fyrir árið 1965 liggja frammi í skrifstofu félagsins. Öðrum tillöguin bera að skila fyrir kl. 22, 25. nóv. Tillögum þirrfa að fylgja meðmæli minnst 21 full- gildra íélagsmanna. Sjómannafélag Hafnarfjarðar. Einbýlishús Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlegt vandað steinhús, teppalagt og vel umgengið. Kjallarinn með tveimur herbergjum og eldhúsplássi. Hæð og ris með 5 herbergjum og eldhúsi. Byggt sem ein- býlishús. Góðar geymslur. Ræktuð og girt lóð, skipu lögð af skrúðgarðaarkitekt. Vandaður bilskúr fylgir. Upplýsingar gefnar í símum 35601 og 35484 milli kl. 2—8 í dng og á morgun. Húsið verður til sýnis á sama tíma. E ginmaður minn GUÐJÓN JÓNSSON andaðist að Ei!i og hjúkrnarheimilinu Grund 5. þessa mánaðar. Steinunn Magnúsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðurför móður okkar, tengdamóður og ömmu KRISTRÚNAR einarsdóttur Karlagötu 2. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR Ásgarði, Hvammstanga. Aðstandendur. Samkomur Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20.30: Söng- og hljómleikasamkoma. Fjöl- breytt efnisskrá. Sunnudag kJ. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 14: Sunnudagaskóli. Kl. 17: Fjöl- skylduhátíð. Kvikmynd o. fl. Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma Brigadér Rom0ren frá Noregi stjórnar og talar á samkom- unum. AJlir velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6A. Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30. Séra Magnús Run- ólfsson talar. AUir velkomnir. Heimatrúboðrð. K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg, Drengjadeildin Langagerði 1 og barnasamkoma í funda- salnum Auðbrekku 50, Kópa- vogi. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeild- irnar Amtmannsstíg, Holta- vegi og Kirkjuteig. Kl. 8.30 e. h. Almenn sam- koma í húsi féiagsins við Amtmannsstíg. Benedikt Arn- kelsson, guðfræðingur, talar. Allir velkomnir. Aiiþjóða bænavika K.F.U.M. og K. hefst. Fíladelfía Á morgun sunnudagaskóli að Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu, Hafnarfirði, alls staðar kl. 10.30 f. h. — Brauðið brotið kl. 2. Almenn samkoma kl. 8.30. Séra Róbert Brown frá Bandaríkjunum talar. Fjölbreyttur söngur. ATHUGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.