Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 27
Laugardagur 7. nóv. 1964 ** 0RG U NB L AD]Ð 27 Afhenúmgaskra in vekur gremju Enginn grundvöllur talinn tyrir afhendingu sumra handritanna Kaupmannahöfn, 6. nóv. Einka- skeyti frá Rytgaard OL.E Widding, kennari í forn- íslensku við Kaupmannahafnar háskóla, skrifar grein í dag í Kaupmannahafnarblaðið Berl- fngske Aftenavis um listann yfir handrit þau, sem fyrirhugað er að afhenda íslendingum. En lista þennan birti sama blað i gær. Segir Widding að enginn grund- völlur sé fyrir afhendingu tnargra þeirra handrita, sem á listanum eru. Höfundur byrjar grein sína á t>ví að segja að ástæða sé til að íhuga hvort ekki séu á listanum tilutir sem eðli sínu samkvæmt eigi þar ekki' heima. En fyrst beri að minna á þær forsendur, sem afhendingin byggist á, skv. laga-frumvarpi ri'kisstjórnarinn- ar. >ar stendur í 1. grein: „Litið er á handrit sem íslenzka menn- ingareign ef vitað er eða talið nokkurnveginn öruggt að íslend ingur hefur samið það eða þýtt og að inhihald þess eingöngu eða að mestu leyti varðar ísland heyrandi íslenzkum miðalda- skáldskaparbókmenntum." Þarna er um að ræða „bæði — ©g“. Það verður að uppfylla bæði skilyrðin, en ekki nægilegt að talið sé að íslendingur hafi þýtt efnið ef ekki það jafnframt snerti fsland og íslenzk málefni að mestu leyti. Segir Widding að mörg handritanna falli innan þess ramma, sem varðar afhend- — íþróttahús Framhald af bls. 28 salir, 8 sinnum 16 metrar að gólffleti hvor. Húsið, sem nú er orðið rúmlega 20 ára gamalt, er í stöðugri notkun frá morgni til kvölds. Keppnisaðstaða inn- anhúas er engin og hafa Akur- eyringar orðið að fara til Húsa- víkur til keppni í handknattleik og körfuknattleik, þegar mikið hefur legið við. Er auðsætt, hver fjötur þessi húsnæðisskortur hef ur verið íþróttastarfseminni í bænum. Auk þess sem fyrirhugað hús verður notað til íþróttakennsiu, kappleikja og íþróttasýninga, verður þar aðstaða til fjöl- mennra hátíðahalda inr.anihúss, vörusýninga og hljómleika- halds. Ennfreomur er hugmy nd- in, að æskuiýðsheimili bæjarins verði í tengslum við íþrtótahús- ið. — Sv. P, ingu, m. a. sá stóri hluti er venju lega sé nefndur íslendinga sögur, rit um íslenzka sögu og íslenzk lög og seinni tíma sögur. En utan rammans faila að sögn höfundar nokkrir flokkar norrænna rita, sem auðvelt er að þekkja úr. Nefnir hann í þessu sambandi mörg rit er tilheyra norskum miðaldabókmenntum. Sérstaklega tekur Widding fram að mörg handrit er varða sögu Noregs eigi ekkert erindi á afhendingarlistanum, og nefnir þar m. a. Konungsskuggsjá, og Tönsbergsamninginn frá 1277, sem „verður ekki íslenzkur þótt sjálfur Árni Magnússon hafi af- ritað harjn“. eins og komizt er að orði. Síðan heldur Widding áfram: „Skyldu ekki Norðmenn fá eftirþanka þegar þeir sjá þarna mörg handrit með sögum, sem þýddar voru til fræðslu og skemmtuar fyrir norsku hirðina." Og hann bendir á að Norðmenn verði áreiðanlega lítið hrifnir af því að finna á listanum aðal- handritin að gamalnorsku Biblíu textunum. En Widding segir að það séu ekki aðeins Norðmenn, sem verði fyrir barðinu á dönsku stjórn- inni, ef farið verði eftir þessum lista. Þar séu einnig handrit, sem telja verði sameiginlegan menn- ingararf evrópsku kirkjunnar frá miðöldum. Þar séu postula- og helgra manna sögur og fræðirit, sem að miklu leyti eru þýdd orð- rétt úr latínu. Fleiri dæmi tekur Widding um handritin, sem hann telur aðra aðila eiga réttmætari kröfur til. Fleiri raddir haaf heyrzt í Dan mörku i dag vegna birtipgar list- ans. Þannig segir t.d. Palle Birkelund, ríkisbókavörður, í samtali við blaðið „B.T.“: Ég trúi því ekki að listinn hafi nokk uð að segja héðan af. Ég býst við því að byrjað verði að nýju. List- inn var saminn í miklum flýti 1961, og getur ekki verið til að byggja á nú“. Westergaard Niel- sen, formaður stjórnar Árna- safn, segir: „Það var kominn tími til að listinn yrði birtur, því hann gefur okkur grundvöll til að meta eftir. Ég hef áður gert margar tilraunir til að fá listann, en án árangurs“. Brönd- um Nielsen, prófessor, segir: „Handritanefndin mun að sjálf- sögðu fela málfræðingum, sem IJndervhnitipMHnijtU’rwls sfi/m over, hvor atort indiirebel i Dett (trnamaiitHviimikf Sliilvlsv blimr efter Unen íra Wbi VVcto'.k-.'iyiW Yrrc'eW. fc , i.wtcfc'ten Inftft*t '-í-Wúu, -'- Mn . oriftrmi '’Um atfáktifí ’foTfn toltfrMe-tfip'ÍteMrt tft cííiwck.- fí'ihft .-Vtif.WiiÖfi!’. *»- t.-.ryt. n/JcxWiOf, i'iotW l k-rtói- 'Atí-yvti Vtirkivúr/ VPM'R tyr/ttfftiKbfc.v Va'.t.wei'?..;.■ •• ý.y.y... •'.•>/.•'':////:/: ýí'•>■'•'■ !<£• ti&AirilMtr Mvtfns lof • c-jí ií'iiif.nn Vídeá cYifv ••nM' 'V*- ív-'iáóg ^'idu.TÍurá i'.'.4 ántvtif'rf vje.r- i-.nWiW’- :t/ c'.itV .wwíar. ai. en •.•vg. O'f. ’.Vet ttV-jgó 'iiáh-.Oö-'Mi'aiJibS'l Vi'vi i „‘•■„w/Á'iáv gfiA ví«í- toiV.- • « i.Átrbásite .átívjw) Á'Iér 'VíWCf tfvn j'r.*a,'KÍs»Xv- .• . faumwnrvvrftttf- Wr'Orfu-T Vtiv,'.<<}<?>tí.. rW.cn Mrtár ákrtítvt e-' ’.'cn orig/n'A’c *f{í'‘.vijw v?.íer cn' fifiYv'tÍF. M-tj hár.atVi-ifl T'or/attet •' '.'■•■• r af -.‘11 j.'a V.d'ug ■ si'.ífittUÁ'A hnv.'ic'.'r,?><?■.• ■tfofnnfn -fc nvtc- • - ■vnáf. ’ui,■..-■■ yriávj •M-Uc Wðc-'iQfn, ■jYijÍiW 'ovrekó..••<'. pé/iai«iOfi ai cvýv ú.-f xWVttáW ,v,<2'r,>e.rjr.J'„v yt oíire-.-. jí';. W-. Oa noj.n-.-ji.r-cfUH'** SwnYfPt Æfi 14*. lAgrc.<hf Ynvtitcf- ‘,*w. v.yev nAxW- trffiWú/nuáff/nftíjgttíírf. .Gv.*/V$í. S'.Vryor VcÁ. - v. .•■•ÖétiXVÍttffíwn,^ifv&i .fcv*v jft • i?Hi 1 ð*»v ■WWhng -^.tfcn mi,-r.cc&#thKi,ác. Samþ.-.y :«/ i.njUúici Í'Or wHo.<.-éc',T>gV«w. úú , ó /»r <i* ^ . ^ cfarffLfc. •viissp/■■átf’:mnbr-v&rfi-ifrr.- iiinf.\(a‘c ixi'á.if. tít Wn>ntís ,wr.-vrs»tet *,v •.•*frínfV9tó5!6. ojf •'.ftó.‘.:*.«íti»*' <Vec r •c.-Wtca • -Távy.vMÖÁ- ífn'ú '■MáéWcrfi ry.c*,ee. •v.vv,Saiaiií^'.yi»i»!-v4w.-'iW»A«'- /3re ‘/dwye- ■rca fr» Hg'c BrtjijcteW ef/c,- w.wo,> „JivfcciiWT# w£*i, .<er- 'i»rí- .•••.«e«e'/.-*Swr*r«ir.- -f&utos&fVí og iffrícs. ve/oi/é/ÍV.ó'ák > •.. •■jifi&tifftoig iv.<t Í'.ye»T <w,V.*ít liiynWr.yyi • Vtíícyáái e' /iye vyyT/á-f m'.r a}g -^ íy «ó, ÍJi^£ei fl K/lkiy.'.vjV^- ivpA-cejRei, tv ■■■■diteTt&.-.tofft-íWh'itri/c'.v -tot ■-■ífs.o.-cfrMftigi.-. .„ a.'<í,-néVj,v ';ig-,„r þ.o/;Áy,,.ÖáhVðv --!Av.ti/i',- v ifttorfi fOcr t.cY.'fCiijinfi i'.'Cá óðv. •.<on/ie yjf <£^r, 'i»fcterire,v'orRÍywi«á'ti'r.oj/r,f?ter s iv'wtr* y-r •• -V« '5*>- / .:/•/.. .. .. .. •■.•.../„::/.•/•: ■. .... . .. . .._ ^................IV V . . ... . -v ..-<»»■■•-■•■• •-</„■•-• v<c-<■• •■. Oen armmmanwanske Samlins: i.a.yt-MM, ■ ■í ••.•;• -_•••.'• i>r , t „ o*. „Tjf, ■e, .-e.y,,,.©/.•.-; ve'.yjAwe.t .,'e,v.'ijy»/,r< <tMV.•«•>/.•..•.•■< '■•iftH'i.'f.'toMtiié ,'ite/oíé V/t - V CjjV, jj/ jlStoCtor. «í* ViJ»--v,, I.'tESA.r : T«r vtt/ a»». - i/ÁyÁ/Áó; •.to,'. ,>,t.Á,.Ík>'.„ /.,. .■.yevr-Aoyoa'óo.'.-/.. .•/Jí .Av t 'JrCOJO: C Xfr.CC.fSjflJCC.CtlfrtO WÁe<rrt. oy* C/J.Tjvt <Mr> Nrí TfJrC, VOOf . V ',ÍM Cr.'.Vj JJ/J, y.ifafr,,: :- : :- /&•;. Vjf’.JM l'-Oj. ■ Ti/ <T*«5Sj^a.? .-T/trO, 'V... . V, -.0/1,</.-.>■•'<J,«JJ.V'J>J|» , Vvyif -c.-:,'afnc •. VV-V,,/,/..-■,.. -/••«,/< ■.',.> t«:,.-."< <„ «•.,,.,,, •■,,,, ,, ■, ow.vayo,,,,,, ■, ■ ,,,,/:,V ,, ’úi < /»,.••. •' .'.• A-<A-,t/l*.JjNtT« >■/• b.-.v TrA l.-ttfCto-Jtoe:- '. „•> »«y*T*. •,'-•> v-v-'. •/ ■ ■',> Vjy - ••.•.'/s.tr, tr. .» '»,•< -•.« . /•/. ,i;t. ..-v.'OMt.yO’iyi/n.*. -j»y . • >v>,; - . t •-- •-•" v •' - —.- <-• •’ • -a.- • • t-.„w.'.w. Æ' •■_-;*/ ...... ■ '■'■" •WtjV.V: <,/<_,, tv„.-,„ • •tr •■■.■.••,/„ ;•„< ’ .*•■•. t? •', j/y,r</•--••„ „ t>: Ki/.‘.y.v< t" .’-;-ór> irj/etxuM <£•/ re • e-.a •• ea ^evjrVtey v-'v-.w, >„,,0 ><<t t-v -;,1~'Í,*'WI«M CnfttfitoJJ,. J?t x fCfWJC trOfJrfrC.ffnC:„tA, ■Xri;.:> , . ■,w<r*T**re< v„■., .,•,■>>• s Via&Sasn i-: <„ •. ..•.■,.J>.> •'•>■- V»"/ó.výíA ,- .KMÚrtrO . -.•O.UCfrrC '.<3 V WOWTJ . v-t Je.yj/t ■ ■. .'JrWtCSí XrJtn.aj'CT; ':/■ . v Í.íjtefrC- . ■ aftfifto: 'totoéfn'fftn.-: . , v* «•.••.«<■'. /„•■: :. (. .r:to/o-e.:W.- •T í-.i £ v,.o.;ey,to4j>/ V v VÁ>.>-ty< pc--. V,. ■/:(.'rCffJC ofn ,, V,. •/y'/irAT«'^-*»^,/e=ye;«ýi'v .» St.><„ . ; ;v-*v,-e- •••» ~V éoio .e lw><, . t Or.K-'.Ww,t - e urcjjcfc. A 0>/J-', .-eÁiÁJe-tOWA-V-' . jj.CJfi! Jtoto-.urf*: „ j:*í**s?aTf. : é'TÁÁ/.vyv ÍlrtoeJtonút ■JJTT- nietoc x,fr ■■ftot' tftatoftof.-to •'*.«'%« .í»'*yu,;>-«<■.; -.,//.'/-■„/. W-ton.JfJé- -ajt \.je.ii~í X <•>.> íjotototu ■/=>„- ■>TS„>.w5n*r, ye , ■•.CrHL W, itorrOtortoCtotortofc : ■ ■ W, //,.„/„.„ ¥t » /'e<n'r*.<i*a-,. Ti«. :.i:tofftiCJ:fefton/:: „ TO ..•e.ftj'CJUtos. _ *•» V J* WAVW yr .fssin.i'" e,y:jfJr,JrJt<. W': e.CfJTUf'torfftofif ■■fJto.'/ri-'ftofl - ,'„/„'• -l „„ai.'jS', •><"«*>/• • f-t- - />>t-<r<,'-'f M> • 'J;ftor:torfjf<ftoi -.:-,/v< «,„<>«>„ r. ■toitofl; S38SÉS' e/.-.a/ee/, '-':;■■:•■ J'Crn ■Jiftotofrfn::;.::: tot&VÍtotto-to:: : trtoftotoftoffto;:: VT„-V. ;><< > •' ■/.J. toffefij >><'*>„., /,; ;MfttorfJtotototito;toto;ttoitof: tof-’iCtorJJeto, jótofrf: /0/«.*< ,.o.‘ 'A.A< „< , ■■.■■otftotota ■'■■; /tol.tototoftofr/sfrffrtotof.toJ;. <1 ■>» ,>r, „ . ,<tt,.„W^e<i5j,ri*SS3i-,.,,',.,,. //Ú-J.toJtotofJ.ifiirfi/jfíjtotoftofto: //t/.:f;>Y/:to/'."ton'toTrtotoitotof/ /ito: ■■■f.tojrrfr/C'i.Ore'etoJfto::/,/„/ ,-r tfcitoto'Jtor .- .> . V Ja-.-toM.- . ■ffeOtofctoJ tí/ ,tor.'toptOe/:.>fO'cX ■>y,^^'j/^^>v>a-iwy*y,.„.v * 2í!rffíK -jrj- Skýrt var ira því í Morgunblaðinu í gær, að danska dagblaðið Berlingske Aftenavis hefði á fimmtudag birt skrá yfir handrit þau, sem ætlunin er að afhenda fslendingum úr Árnasafni. Skrá- in birtist á tveimur siðum í blaðinu og er mynd þessi af hinni fyrri þeirra. daglega vinna við safnið, að rannsaka og meta listann nánar. Bráðabirgðaathugun sýnir að safnið verður eyðilagt. Við erum sammála safnstjórninni um að það á ekkert handrit að af- henda“. Agnethe Loth, háskóla- kennari, segir: „Ég er máttvana eftir að hafa séð listann. Við héldum alltaf að trúarbókmennt- irnar kæmu ekki til afhendingar þar sem þær eru þýddar í Nor- egi. Nú sjáum við að afhenda á allan þann flokk. Sama er að segja um riddarasögurnar. Fyrir bókmenntagrein er það þó stað- reynd að hana er ekki unnt að nýta utan Konunglega bókasafns ins. Trúarbókmenntirnar eru auk þess þýddar úr latínu og riddarasögumar úr frönsku“. — Malbikun Framhald af bls. 28 nema með samstilltu átaki allra þessara aðila. Þessar upplýsingar gaf borg arstjórinn í umræöum um til- lögu, sem Alfreð Gíslason hat’ði flutt, sem fjallaði um aukinn atbeina að gangstétta- gerð á kostnað malhikunar akbrauta. 1 umræðum um málið kom fram, að skortur á vinnuafli er mikið vandamál í þessum efnum, eins og raun- ar við allar framkvæmdir borgarinnar. Það kom einnig fram, að það tjóar lítið að taka vinnuafl úr malbikun ak- brauta tii þess að hraða lagn- ingu gangstétta, því að vinnu- afl er hlutfallslega litið við ntalbikun, sem fer að miklu ieyti frant með vélum, en hins vegar þarf sérþekkingu og mikið vinnuafl við gang- brautalagningu, við hellu- lagningu, frágang rafstrengja o. s. frv. Birgir ísl. Gunnarsson flutti tiilögu um að tillaga Alfreðs yrði afgreidd með rökstuddri dagskra. Friðleifur I. Friðriksson heiðursfélagi Þróttar FELAGSFUNDUR var haldinn í vörubílstjórafélaginu Þrótti 3. nóvember sl. Rædd voru ýmis mál, m.a. húsbyggingamál félags- ins og voru fundarmenn einhuga um að vinna ötullega að því máli. Á fundinum var samþykkt einróma að gera fyrrverandi for- mann, Friðleif I. Friðriksson, að heiðursfélaga Þróttar í þakkar- skyni fyrir hin miklu störf hans í þágu félagsins. Núverandi formaður Þróttar, Sigurður Sigurjónsson, afhenti Friðleifi skrautritað heiðursfélaga skírteini í skinnbandi fyrir hönd íélagsins og þakkaði Friðleifur félagsmönnum þann sóma, sem þeir hafa sýnt honum. Morgunblaðið átti í gær stutt ramtal við Friðleif og spurðist iyrir um feril hans í Þrótti. Hann kvaðst hafa verið einn af stofn- endum Þróttar og verið þar meðlimur í rúm 3'9 ár, þar af 15 ár samtals formaður. Friðleifur sagði, að samkvæmt iögum félagsins hefði hann nú Friðleifur I. Friðriksson. fallið út af meðlimaskrá þar sem bann væri hættur akstri, en eftir sð hafa verið sæmdur heiðurs- félagsskírteininu myndi hann hafa áfram full félagsréttindi. Ég er mjög þakklátur Þróttar- tnönnum fyrir þennan heiður sem beir hafa sýnt mér. Fátt hefur glatt mig meira en þetta heiðursfélagaskírteini", sagði Friðleifur, „og ég óska Þrótti og eintaklingum inrtan félagsins alls hins bezta í framtíðinni og þá ekki sízt þeim mönnum, sem um árabil hafa starfað með mér að málefnum þess“. Afli í Keflavík KEFLAVÍK, 6. nóv. — í dag komu 4 bátar til Keflavíkur með 2,100 tunnur af síld. Voru það Sigurpáll með 920, Ingiber Ólafs- son 570, Nonni og Sigurbjörg 300 tunnur hvor. Síldina fengu bátarnir 40 mílur undan Jökli, sem næst svokölluðum Koltuál. í gær var aflinn 2.800 tunnur. Þessi síld fer öll í vinnslu, fryst- ingu, flökun og söltun og þýkir mjög góð til þess. Núna um mánaðamótin síð- ustu lauk dragnótavertíðinni og hafði afli verið í meðallagi hjá j.0 hátar, minni og stærri, byrjað- ir á línuveiðum, en afli þairra hefur verið fremur tregur það bátunum 14. Aflahæstur þeirra var Baldur með 460 lestir, sem teljast verður góður afli. Nú eru sem af er, 4 til 5 lestir í róðri. Afli línubátanna er allur unn- mn í frystihúsunum og er það mjög góður fiskur til frystingar. — H.S.J. Konan mín og móðir okkar MAGNEA G. STEFÁNSSON Bergstaðastræti 9 andaðist að heimili sínu 19. október. — Báiför hennar hefur farið fram. — Þökkum auðsýnda samúð. Stefán G. Stefánsson, Jón Guðniundur Þorleifsson, Magnús Karl Antonsson, Ólafsvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.