Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 25
Laugardagur 7. nSv. 1964. MORGUNBLAÐIÐ 25 HALLBJOBG og Fischer M SKEMMTA f SÍÐASTA SINN í SIGTÚNI I KVÖLD. * Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. ! Söngvari: Jakob Jónsson. 1 Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. Matur framreiddur frá kl. 7. Eldridansaklúbburinn verður í Skátaheimilinu í kvöld (í minni salnum). Harmonikuhljómsveit Guojóns Matthíassonar leikur. Húsið opnað klukkan 8,30. OPEÐ í KVÖLD TVÆR HLJÓMSVEITIR DANSAÐ Á BÁÐUM HÆÐUM. FINNUR EYDAL OG HELENA. HAUKUR MORTHENS OG FÉLAGAR. GLAUM5ÆR sims 11777 aiUtvarpiö Laugardagur 7. nóvember 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp - 13:00 Óskalög sjúklinga (Krtstín Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasoon): TónLeiikar — Kynning á vikunni framundan — Samtalsþa&ttir — Talað um veðrið. (15:00 Fréttir). 16:00 Skaimmdegistónleikar: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16:30 Danskennsla: Heiðar ÁstvaLdsson 17:00 Fréttir. 17:05 í»e<tta vil ég heyra: Frú Hulda Sveinsdóttir í Hafnarfirði velur sér hljómplötur. 16:00 Útvarpssaga ba-manna: „I>orpið sem svaf“ eftir Monique P. Ladebat. — Unnur Eiríksdóttir þýðir og les; IV. 16:20 Veðurfregnir. — Tónleikar. 18: j Tilkynningar. 19:30 Fréttir 20:00 Frá liðmim dögum: Jón R. Kjartansson kynnir söngplötur Daníels og Sveins Þorkeissona, Gunnars PáLssonar og Kristjáns Kristjánssonar. 20:40 Myndir úr Fjallkirkjunmi eftir Gunnar Gunnarsson, saman tekn ar af Bjarna Benediiktssyni og Láru/si Pálssyni. Flutt á „Lista- hátíð“ í .Þjóðleikhúsinu í júní 1964 á vegum Bandalags ís- lenzkra listamanna. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Ný vátryggingar- deild á ísafirði ísafirði, 5. nóv.: — KAUPFÉLAG ísfirðinga opnaði í dag sérstaka vátryggingadeild, sem mun annast öll almenn um- boðsstörf fyrir Samvinnutrygg- ingar og líftryggingarfélagið And vöku. Forstöðumaður deildarinn ar verður Þorgeir Hjörleifsson. Þessi nýja vátryggingardeild mun annast hvers konar trygg- ingar og tjón vátryggjenda hjá þessum fyrirtækjum á ísafirði og nágrenni. — H.T. Óviðunandi van- skil á pósti Breiðdalsvík, 5. nóv.: — PÓSTUR, sem sendur var héðan frá Breiðdalsvík 21. október sl., var að koma um hádegi í dag í Landsbankann á Eskifirði. Það segir sig sjálft að slíkt getur verið stórbagalegt og raunar valdið tjóni. Er full ástæða fyrir póststjórnina að skipuleggja bet ur póstferðir um Austfirði. — Páll. Tveir Akurnes- ingar hætta störfum AKRANESI, 4. nóv. — Hallfreð- ur Guðmundsson, hafnsögumað- ur, hér í bæ hefur sagt lausu starfi sínu frá næstu áramótum. Hann er búinn að vera hafnsögu- maður hér í 17 ár samfleytt. Þijóðleifur Guðlaugsson, inn- heimtumaður rafveitunnar hér í bæ hefur sagt upp störfum frá 31. des. nk. með 38 ára starf að baki. — Oddur. klúbburinn er í Lindarbæ í kvöld. Garðar Guðmundsson, Rútur og Svavar leika. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- — Kristniboðsfélag Framhald af bls. 12 þessum sex áratugum, sem liðn- ir eru. Gerðabækur félagsins eru þegar mörg bindi. Og við sögu koma einnig merk heimili og merkir menn úr hópi karla, bæði leikmanna og presta, sem stutt hafa félagið á ýmsan veg. Um þetta mun hins vegar verða rætt á sjálfir afmælishátíðinni. Eflaust munu margir minnast Kristnifé- lags kvenna á þessum dögum með fyrirbænum og gjöfum. Stjóm kristniboðsfélags kvenna skipa nú: Frú Unnur Erlends dóttir, formaður; frú Guðrún Friðriksdóttir Rydén, ritari; frú Svanfríður Kristjánsdóttir, gjald- keri; frú Herborg Ólafsson; frú Sigríður Oddsdóttir. Jóhann Hannesson. KLÚBBURINN götu 9 gengið inn frá Skuggasundi. G Ú T T Ó ! ELDRI DANSARNIR í KVÖLD KL. 9. £ Hljómsveit: Joce M. Riba. Dansstjóri: Helgi Helgason. Söngkona: VALA BÁRA. Ásadans og verðiaun. Miðasala hefst kl. 8. — Sími 13355. S. K. T. S. K. T. W S 2. o. p s c/i w ►i a 5* V I Ð SKEMMTUM r HLEGARÐI ■ kvöld LINDARBÆR GÖMLUDANSA Gómludansa- LÚDÓ-sext. og STEFÁI\1 S/mi' 35936 ATHUGIÐ að nú verður f jör í Lídó * kvöld. Tónar leika nýjustu Rolling stones lögin og vinsælustu Manfred Mann lögin verða kynnt- Mætum tímanlega. Miðasala hefst kl. 8. ATH. að öll topplögin verða kynnt. ★ ★ ★ KYNNIJM HINN NYJA „TOXIC-quintett“. 4. LAG t SERÍU LÚDÓ-TOPP-TÍU. „PRETTY WOMAN“ TEXTf FYLGIR HVERJUM MIÐA. GEYMIO TEXTANN ÞVÍ ....??? SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.Í. KL. 9 OG 11,15 AUKAFERÐ KL. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.