Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 26
2Ö WORGUNBLAÐID taugaídagur 7. ndv. 1964 1 „KR vann allt landið" KR-ingum tókst ekki að end- urheimta nema einn af þrem- ur „stórtitlum“ sem þeir í fyrra unnu. Þeir unnu núna bikarkeppnina, en urðu af ís- landsmeistaratitlinum og Rvík urmeistaratitlinum. Þótti mörg um — og þar á meðal okkur hér á Mbl. — sem KR hefði sett svolítið ofan, þó á ýmsu gangi í keppni um æðstu titla. En í gær bárust okkur þessar myndir og upplýsingar um frækilega árangra KR-inga og átti B-liðið sem fregnir hermdu lítt af fyrr en í aðal- eldraun var komið, þar ekki síztan þáttinn. B-liðið hjá KR keppti fyrst við ísafjörð í bikarkeppninni og vann 3—2. Loks mætti það Breiðabliki í Kópavogi og vann 2—1. Með þessu var lið- ið komið í 8 liða úrsUt. í fyrsta leik sínum þar vann það íslandsmeistara Keflavík- ur með 2—0 — en tapaði síðan fyrir a-liði KR með 2—1. Þar með lauk mjög frækilegri sig- urgöngu B-Uðs KR í bikar- keppninni. A-liðið hafði öllu rólegri daga — þó leikirnir hafi verið erfiðari. Liðið vann Akureyri 1—0 — síðan stöðvaði það „óstöðvandi“ sigurgöngu b-liðs KR með 2—1 sigri og loks vann liðið Akurnesinga 4—0 í úrslitaleik. Þeir hafa mikið til síns máls KR-ingar er þeir segja „KR vann allt landið — ísa- fjörð, Vestmannaeyjar, Kópa- vog, Keflavík, Akureyri, Akra nes — og B-lið KR. Puskas rekinn nf velli — og brosti PUSKAS, hinn frægi ungverski knattspyrnumaður, sem nú hefur fengið spánskan ríkisborgara- rétt, var dæmdur frá rétti til að leika þrjá næstu leiki fyrir lið sitt, Real Madrid. Lenti Puskas í rifrildi við dómarann í leik við Betos (Sevilla) sl. sunnudág með fyrrgreindum afleiðingum. Puskas sagði er hann kom af velli, að aldrei fyrr hefði það komið fyrir að dómari hefði vís- að sér af velli. Hann beitti engri mótstöðu, en brosti að aðgerðum dómarans. Puskas verður þrátt fyrir dóm- inn, með í landsliði Spánar gegn 1 Portúgal 15. nóv. nk. Dalatangi: ólafur Friðbertsson ÍS 600 mál Þórður Jónasson RE 800 — Ásbjörn RE 300 — Siglfirðingur SI 500 — Þorbjörn II GK 250 — Sunnutindur SU 400 — Vattarnes SU 150 —. Súlan EA 250 —• Gaðrar GK 200 — Náttfari ÞH 450 — Hafrún ÍS 100 — Kvikmyndasýniiig Germaníu í dag í DAG kl. 2 er kvikmyndasýn* ing félagsins Germaníu í Nýja bíói. Sýndar verða fréttamyndir frá Þýzkalandi o>g fræðslumyndir m.a. frá Rínarfljóti. Öllum er heimill aðgangur, börnum bó eins í fvled fullorðinna. ÁKVEÐIÐ hefur verið að ísland og Spánn heyi tvo landsleiki í handknattleik karla 24. og 25. nóvember n.k. og fara þeir báðir fram í íþróttahúsinu á Kefla- víkurflugvelli. Spánska liðið kemur í keppnis- för til Norðurlanda um miðjan þennan mánuð og bregður sér yfir Atlantshafið til íslands í leiðinni. íslendingar hafa leikið 23 landsleiki, 3 heima og 20 erlend- is. Af þeim hafa íslendingar unnið 7, gert jafntefli í 2 en tapað 14. Heildarmarkatala leik- anna allra er að íslendingar hafa skorð 306 mörk getgn 408. Gunnlaugur Hjálmarsson og Ragnar Jónsson hafa leikið flesta Ársþing H.S.Í. hefsl í dog ARSÞING Handknattleikssam- bands íslands verður haldið í dag í Félagsheimili KR við Kaplaskjólsveg. Þingið verður sett kl. 2 e. h. leiki einstaklinga eða 20 hvor. Ársþing KSÍ 28. 29. nóvember ÁRSÞING Knattspymusam- bands íslands verður haldið í húsi Slysavarniaféiags íslands við Grandagarð dagana 28. og 29. nóvember n.k. Næstur kemur Einar Sigurðsson með 19. Spánverjar eiga harðsnúið handknattleikslið. í feb. ’62 unnu þeir íslendinga í Bilbao með 20 gegn 17. Nú eru þeir án efa vel undir búnir undir Norðurlandaförina en ísl. liðið hefur ná efa í hyggju að hefna tapsins í Bilbao. Þetta verður því áh efa skemmtilegur við- burður í handknattleikslífinu Svíar héldu að Ingólfur væri dýrlingur á Islandi hafi síðari hálfleiks skoraði han 4 mörk í röð og skoraði 5 í allt í leiknum. Malmberg- et — félag Ingólfs — tapaði leiknum með 21—17 en liðið sem vann er eitt sterkasta lið* ið í 2. deildinni sænsku. sal og leikbræðrum. En í upi> - ocj hann er talinn mundu styrkja sænska landsliðið INGÓLFI óskarssyni hand- vel tekið er hann kom ti.l Sví- knattleiksmanni í Fram var þjóðar. Þangað fór hann í tví- þættu skyni — kynnast hand- knattleik við betri skilyrði en finnast hér á landi, því þau eru lítils virði og einnig að víkka sinn sjóndeildarhring. Ingólfur hefur á undanföm- um árum verið bezta skytta ísl. landsliðsins' í handknatt- leik. Ekki sízt af þeim sökum er brottför hans skaði fyrir ísl. íþróttir, ekki sízt þar sem margir landsleikir standa fyr- ir dyrum. I'ngólfur hefur verið ógn- valdur allra márkvarða því höfuðstyrkur hans liggur í mjög vel miðuðum, jafnvel lúmskum, en mjög óvenjulega hörðum markskotum, sem jafnvel beztu markmenn fá ekki eygt fyrr en um seinan. Sænska liðið Malmberget —- staðsett í litlum bæ norðar- lega í Svílþjóð — vissi hvað það var að gera er það til- kynnti Ingólfi möguleika á þátttöku í leikjum og aðstoð við að komast í vinnu svo og að hann hefði sómasam- legt lífsviðurværi. Koma hans til Svíþjóðar vakti mikla athygli. Sænska útvarpið hafði nálega hálfrar klukkustundar samtal við hann þar sem kom fram sú trú Svía að skytta eins og Ingólfur hlyti að vera „dýr- lingur“ á íslandi. Sl. helgi lék Ingólfur fyrsta • leik sinn með sænska liðinu. Blöðin sögðu frá því að hann hefði ekki áttað sig á hlutun- um í fyrstu enda óvanur bæði Ingólfi er hælt í blöðum fyrir leik hans og í einu blaði er fullyrt að hann myndi styrkja sænska landsliðið. Heima gleðjast félagar Ing- ólfs yfir velgengni hans — og þjálfa áfram á litlu gólfi, ófær ir um að taka við erl. liðum til keppni og ómetanlegrar reynslu. Á meðan gnauða vind ar um hálfklárað íþróttahúsið í Laugardal. _ A.St Bræla fyrir austan BRÆÍLA hefur verið á sildar- miðunum síðan í gærmorgun. Öll skip eru í landvari. Eftirtalinn afli eru slattar frá því í fyrrinótt. Tveir landsleikir við Spánverja í handknattleik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.