Morgunblaðið - 15.11.1964, Page 4

Morgunblaðið - 15.11.1964, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ t Sunnudagur 15. nóv. 1964 Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Bazar — Keflavík Hinn árlegi bazar verður sunnud. 15. nóv. kl. 3 e.h. Hafnarg. 80 (Vík, uppi). — Verið velkomnar. Gerið góð kaup. Systrafél. Alfa. Bflasprautun Alsprautun og blettingar. — Einnig sprautuð stök stykki. Bílamálarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Til leigu er góð 4na hert). íbúð fyrir reglusamt fólk. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð er greini fjölskyidustærð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt 9414. Dráttarvélaeigendur Nokkur stá'lhús með örygg isigleri á Ferguson traktora til sölu ódýrt Haraldur Sveinbjamarson Snorraibraut 22. Simi 11909. Til sölu er froskmannsbúningur með 1 kút 20 mílna, einnig varahiutir í Moskvitch ’5ð Uppl. í Síma 50487. Til sölu Nýlegur tvílitur enskur bamavagn. Uppl. á Melabraut 14 Sel- tjarnarnesi, sími 28770. Mjög fallegur vel með farinn Silver Cross bamavagn til sölu. Einnig amerískt barnabað. Uppl í síma 17343. Volkswagen ’62 í góðu lagi til sölu. Nýr mótor. UppL í síma 34Ö70. ÓLAFIR \ÍLSSO\ loggiltur endurskoöandi Bræffraborgarstíg 9. — Sími 21395 inniheldur þau raka- efni sem húðin þarfnast, og kemur í veg fyrir að húðin ofþomi undir púðri eða „make up“ að deginum. Pósthússtraeti 13 Sími 17394 Hraundrangi. Sú þjóðsaga fylgir honuim, að efst á tind- inum sé geymdur dalakútur og megi hrver sá eiga, er Drang ann klífur. Fyrir fáum árum gengu röskir menn á Dran.g- ann þótt ókleifur virðist, en ekki fundu þeir dalakútinn, eða sögðu ekki frá þvi að þeir hefðu fundið hann — Undir dröngunum er dalur nokkur í fjöllunum og heitir Vatnsdalur og eru a'ð honum þunnar fjalLsbríkur á tvo vegu Dalurinn dregur nafn sitt af Hraunsvatni, er fyllir hann að mestu. Er það allstórt og 50 — 60 metra djúpt. Áður fyr var silungsveiði í vatninu otg þar drukknaði séra Hall- grímur, faðir Jónasar, er hann var þar að silungsveiðum. Það var árið 1816. Nú mun veiði ekki stunduð'þarna. Um margir gera sér til gamans að fara upp áð Hraunsvatni, þvá að mjög er þar einkennilegt og fagurt um að litast. Leiðin þangað liggur eftir götusneið ingum frá Hrauni og er talið að um klukkustundar gangur sé upp að vatni, Þykir mörg- um náttúruunnendum það ferðalag borga sig vel. — Hér á stærri myndinni má sjé Hraundranga í nálægð gnæfa til himins, en á minni mynd- inni sést bærinn Hraun og út- sýn þaðan til Drangans. öxnadalur er Iangur og þröngur og há fjöll að hon- um á báðar hendur. Talið er að dalurinn nái fré Rægisé að BakkaselL Um miðjan dalinn er hólaþyrpinig mikil þvert yfir dalinn, mynduð af jökl- um og hrauni úr fjöllunutn. Ne’ðan við þennan þröskuLd „Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla“, stendur vestan ér bærinn Hraun, þar sem Jónas Hallgrtímsson var faedd ur. Þar upp af hækkar fjallið vestan dalsins skyndilega og HRAUN I ÖXNADAL verður þar efst mikil hamra- brík með hvössum tindum og drögum, mjög ólík öðrum fjallamyndunum þar nærlend is. Hæsti tindurinn er 1075 metrar á hæð og líkastur reg- inefldum turni. Hann heitir ÞEKKIRÐU LAINiDIÐ ÞITT? Vinstra hornið Það er auðvelt að hafa það betra, þegar maður hefur það ekki gott. Spakmœli dagsins Þakklátssemin er minning hjartans. — J. B. Massieu. VÍSUKORN ÁKVÆDISVfiSUB. Felist bak við bruna-fjöU „blessuð rjúpan hvíta,“ morðingjunum myrkvist öll mörk, sem yfir lita. Þú er stillir storm í ró stefndu þeim að krjúpa í lyngið, það sem lömuð dó, lítU, saklaus rjúpa. St. D. Málshœttir Lébt er þeim, sem lausir flakka. Leynist straumur í lygnu vatni Minningarspjöld Minningarspjöld Orlofsnefadar Hús- mæðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Aðalstræti 4 Verzlunin Rósa Aðalstræti 18, verzlun Halla Þórarins, Vesturgötu 17 og verzlunin Lundi, Sundlaugavegi 12, verzlunin Bú lijallaveg 15 Miðstöðin, NjáLs- götu 106, verzlunin Toledo, Ásgarði 22 — 24. Minnin.ga/rspjöldin fást einnig hjá nefndarkonum. MinningarspjöLd Styrktarsjóðs Stein unnar og Þórðar fást í Bókaverzlun Máls og Menningar, Laugavegi 18 og Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8 og forstöðukonu Heilsuverndarstöðvar innar. sá NÆST bezti Þetta gerðist í lyftunui á Regent Palaoe Hotel í London í sumar. Inní lyftuna gengu 4 ungir menn með hár niður á herðar. Þarna voru á ferð ásamt þeim íslenzkt ferðafólik, sem hrópaði upp við sýnina: Agalegt er áð sjá þetta! Svona ganga þeir um England, alveg eins og stelpur. Fóikið í lyftuxmi samsinnti þessu: Að þeir skuli ekiki láta klippa sig! Og svo þvo þeir sér varla. Á götuihæð gengu piltarnir ÚL Um leið sagði einn þeirra, og aliir iyftubúar af ístendingskyni musstu andUtið: Jú. við þyoum ökkur. Takk fyrir skemmtunina. Þetta voru Hljómar úr Kefiavik, sem \roru að kotna fré því að hitta Bíttana í LiverpooL Sjá, ég kem eins og þjófur, sæll er sá sem vaJkir og varveitir klæði sín. (Opinb. 16, 15). f dag er sunnudagur 15. nóvembef og er það 320. dagur ársins 1964. Eftir lifa 46 dagar. 25. sunnudagur eftir Trinitatis Viðurstyggð eyðilegg ingarinnar Matth. 24. Árdegisháflæði kl. 2:02. Síðdegisháflæði kl. 14:16 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhrlnginn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 14. nóv. tii 21. nóv. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lao 'ardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið aUa virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., úelgidaga fra kl. 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapólek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og hel|idaga 1-4 e.h. Simi 49101. Næturlæknir í Keflavík vik- una 11/11. — 20/11. er Jón K. Jóhannsson, sími 1800. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í nóvember Helgarvarzla laugardag U1 mánu dagsmorguns 14. — 16. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 17. Eiríkur Björnsson s. 50235. Að- faranótt 18. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfaranótt 19. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 20. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 21. Ólafur Einarssoa s. 50952. Orð Jífsins svara ( slma 100M. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1461117 %Vt 3 I.O.O.F. 3 = 14611168 = □ GIMLI 596411167 — 1 Atkv. FrL RMK - 18 - 11 - 20 - VS - A - FR - HV St. Jóh. □ HAMAR í Hf. 596411178-1-1 FRÉTTIR Hjúkrtmarkonur! Athugið að skila rniuiumi á basarirui Ul Jóhönnu Björns dóttur, Larwlspita-tanum eigi aiðar en á finumtudag 10. nóvetnírer. Slysavarnakonur á Akranesi: Fjöl- mennið á fundiim n.k. mániudags- k:vöki 16. nóv. Fullirúi frá SVÍ mætir á fuiwiitium. Stjórnin. Húsmæörafélag Reykjavíkur Hús- mæður munið fræöshifund fétagsins miðvikudaginn 18. nóv. kl. 8.30 i Odcfcfellow niöri. Að jaessu sinni verður tekinn tid nreóferðar GriU ofn. Stór aýiung á ýmisum teguizvduim á san-urðu brauði. Fagfóik sýnir, kennir og svar- Háa skilur hnetti himingeymur. Blað skilur bakka og egg. En anda, sem unnast fær aldreigi eilifð að skilið. Jónas Hallgrímsson skáld frái Hrauni í Öxnadal myndi hafa orðið 157 ára á morgun, hefði hann lifað. Fæddur 16: nóvember 1807. 80 ára verður á miánudag, 16. 11. Arnór Guðni Kristinsson verkamaður, Mosgerði 1, Rvík. í dag er 75 ára Brynjólfur Símonarson verkamaður Gar'ða- vegi 15, Hafnarfirði. Nýtega hafa opiniberað trúlof- un sína ungfrú Sigurlína Sjöfn Kristjánsdóttir, Lambhól og Trausti Björnsson, stud. jur., Kileppsveg 48. Systraibrú'ðkaup 25. október voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Böjrnssyni, Hulda Hafsteinsdótt ir og Jens G. Arnar, heimili þeirra er að Kaplaskjólsveg 31 og Aðalheiður Hafsteinsdóttir og Haflþór Jóhannesson, heimili iþeirra er að Hjarðartiaga 29. Nýlega hafa oipinberað trúlofun sína ungfrú Sigurlína Sjö<fn Kristjánsdóttir, Lambhóii og Trausti Björnsson stud. jur. Kleiponveei 48. ar spumirvgum. Allar húsmæður vel* komnar. Kveniréttindaféiag íslandð heldur kynningar- og fræðshiifunxl þriðjudag- inm 17. nóv. kl. 20.30, að Hiverfiisgötu 21 K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Al- menn samkoma sumnudagiakvöld kL 8:30. Séra Magnús Guðmundseon fyrrv prófastur talar. Æskuiýðsfélag Bústaðasóknar. Fund ur í Réttarholtsskóla mánudagBkvöid kl. 8:30. Stjómin. Mæðrastyrksnefnd Hainarf jarðar hefur opna skrifstofu alia miðviku- daga frá kl. 8—10 siðdegis í Alþýðu- húsinu. Tekið verður á móti fa<tnaði og öðrum gjöfium til jóia. Sjálfstæðiakvennafélagið HVÖT held ur fund t>riðjudagskvöldið 17. þ.m. í SjáLfstæðishúsMhu við Austurvöll. Rædd verða félagsmál. Kvnknvyndasýning og frú Bmelia Jónasdóbtir Cer með gaman þátt. Svo hin venjuLega kafíi- drykkja. Stjórnxn. Kvenféiagskonur í Garða- og Bessa- staðahreppi. Sýniikennsla á smurðu brauði verður að Garðaholti sunnu- daginxi 15. nóvember kl. 3 e.h. Félags- konur fjöimennið og takið tneð ykkur gesti. Bíll frá Ásgarði kl. 2:46. Basar verður haldinn í Landakots- skóla frá kl. 3—8 og á morgun sunnu- dag kl. 2—6. Allur ágóði rennur til barnaheimilisins í Riftúni. Samhliða basarnum er kaffisala. Allir veikomn- ir. Kvenféiagið Heimaey heldur sinn árlega basar mánu-daginn 16. nóv. í Góðtemplarahúsinu kl. 2 og mun þar verða margt góðra muna. Bræðrafélag Frikirkjunnar heldur fund að Kaiffi HöU mánudaginn 16. nóv. 1964 kl. 8:30. Fundarefni: Undirbúningur spilakvökis og fl. — Sjórnin. Hlutavelta Húnvetningafélagsins tU styrktar byggasafninu verður 15. nóvember. Þeir sem ætla að gefa muni komi þeim tU eftirtalinna: Þórhildar, Nökkvavog 11, Ólafar, Nesveg 59, Jósefínu, Amtmannsstíg 1 og Guðrúnar, Skeiðarvog 81. Fíiadelfía. Vakningarsamkomur í kvöld og annað kvöld, John Ander- son frá Glasgow talar. Samikomurnai hefjast kl. 8:30. GJAFA-HLUTA bréf HALL- GRÍMSKIRKJU á 100, 300, 500, 1000 og 5000 kr. fást hM prestum landsins og í Reykjavík hjá: ar, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum Hallgrímskirkju á Skól» vörðuhæð. Gjafir til Haligrímakirkju má — lögum skv. — draga frá tekj- um við framtöl til skatta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.