Morgunblaðið - 15.11.1964, Page 7
Sunnudagur 15. nóv. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
7
HafnarfjÖrður
Fyrir telpur:
Kjólar, terylenepils, hvít og
köflótt, blússur hvítar, peysur
margar tegundir, peysusett á
4-12 ára, skjört, stretch buxur
einlitar og köflóttar, nærföt.
★
Fyrir drengi:
Hvítar skyrtur, stærðir no. 2-
14, náttföt, peysur.
★
Barna.gallar, ungbarnafatnað-
ur í fjölbreyttu úrvali, bleyj-
ur, Johnson barnavörur.
Verzlunin
EMBLA
Strandgötu 29 — Sími 51055.
Teryleneelni
í buxur og pils.
Dívanteppi.
Dívanteppaefni.
Sloppanælon gott úrval.
Prjónanælon í ljósum og dökk
um litum frá kr. 82,50 mtr.
Sloppasatín.
Náttfatasatín.
Straufrí efni í barnakjóla og
blússur.
Einlit strigaefni.
Damask í sængurver, br. 90 og
140 cm. Hvítt og mislitt.
Lakaléreft gott úrval.
Bróderuð blússuefni.
Plastefni.
Skyrtuflúnel.
Náttfataflúnel jrá 24.60 mtr.
Apaskinn, rautt og blátt
Barnanáttföt.
Sokkabuxur á börn og full-
orðna.
Kjólaefni pólsk frá kr. 48.50 m
Handklæði frá kr. 32.50.
Barnabaðhandklæði og þvotta
pokar.
Barnateppi.
Borðdúkar í úrvali.
Kvensokkar — perlon nælon
og krepnælon.
Prjónagam.
Póstsendum.
Yerzlunin
Anna Gunnlaugsson
Laugaveg 37.
MONROE-MATIC og
MONROE SUPER 500
hög gdeyfar
komnir aftur í flestar
gerðir bifreiða.
Athugið yfirburði
MONROE höggdeyfa.
I^^naust h.t
Höfðatúnl 2. Sími 20185.
Hárgreikldstofa
á góðum stað í bænum og í
fullum gangi til sölu eða
leigu. Til'boð sendist Mbl. fyr
ir miðvikudagskvöld merkt:
Hárgreiðslustofa — 9408.
GISLI THEODORSSON
Fasteignaviðskipti.
Sunnudagssími 18832.
2ja herb. ný íbúð á 2. hæð við
Melabraut.
2ja herb. risibúð við Nökkva-
vog.
2ja herb. góð íbúð á 2. hæð
við Blómvallagötu.
2ja herb. risíbúð við Miklu-
braut. Útborgun 150 þús.
3ja herb. mjög góð íbúð á jarð
hæð við Ljósvallagötu. Harð
viðarhurðir.
3jia herb. risíbúð í tvíbýlishúsi
við Langholtsveg. Bílskúr.
Hagstæð kjör.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjór-
býlishúsi við Vesturgötu.
3ja herb. kjallaraíbúð, 100 fer
metra, við Brávallagötu.
4ra herb. mjög góð íbúðarhæð
við Kvisthaga. Stór bílskúr
fylgir.
4raherb. 123 ferm. íbúð á 4.
hæð við FelLsmúla, tilbúin
undir tréverk.
4ra herb. góð ibúð í háhýsi við
Ljósheima.
4ra herb. 133 ferm. glæsileg
íbúðarhæð í Hlíðunum á-
samt óinnréttuðu risi. Stór
bílskúr fylgir.
4ra herb. mjög góð íbúð á 2.
hæð í Austurborginni.
5 herb. endaibúð á 4. hæð í
sambýlishúsi við Fellsmúla,
tilbúin undir tréverk.
5 herb. ný, glæsileg íbúð á
Seltjarnarnesi. Harðviðar-
innréttingar.
Einbýlishús við Holtagerði,
187 ferm. auk bílskúrs. Selst
fokhelt.
Einbýlishús við Hraunbraut,
148 ferm. Fagurt útsýni.
Einbýlishús á verðmætri eign
arlóð í Vesturborginni.
Einbýlishús, 125 ferm. á
skemmtilegri lóð yið I»ing-
hólsbraut.
Einbýlishús, 127 ferm. við
Faxatún. Selst fokhelt.
Einbýlishús við Breiðagerði,
samtals 7 herbergi.
Lítið einbýlishús við Urðar-
braut.
Hæð, tilbúin undir tréverk og
ris fokhelt, við Löngufit.
Lítið einbýlishús, ásamt iðnað
arhúsnæði við Bústaðablett.
Stórt steinhús við Bárugötu,
Hentugt fyrir félagssamtök.
Fokheld neðri hæð, 141 ferm.
við Álfhólsveg.
Tvær 91 ferm. ibúðir og ein
139 ferm., auk bílskúrs í þrí
býlishúsi við Vallarbraut.
Fokhelt.
Tvær 143 ferm. fokheldar íbúð
ir í tvíbýlishúsi við Holta-
gerði.
Tvær 140 ferm. fokheldar íbúð
> ir í þríbýlishúsi við Þing-
hólsbraut.
Felið okkur kaup og sölu á
fasteignum yðar.
Álierzla lögð á góða þjónustu.
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEGI 28b,sími 19455
Höfum kaupanda
að vönduðu einbýlishúsi á
góðum st.ið í borginni. Mikil
útborgun.
Höfum til sölu
2ja til 7 herb. íbúðir.
Einbýlishús.
Tvíbýilshús.
Verzlunarhús.
Söluturna og m.fl.
ATHUGIÐ! Á skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um í umboðssölu.
lýjafasteignasalan
Laugavog 12 — Sími 24300
777 sölu
Við Barmahlið
3ja herb. snotur íbúð. Gott
verð og greiðsluskil-
málar ef samið er.
Laus strax til íbúðar.
H’ifum kaupnnilur
að 2,3,4,5 og 6 herb. hæðum.
Góðar útborganir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 16767.
Uppl. frá kl. 7 í síma 35993.
ENZKIR
ÞÝZKIR
SKOZKIR
HOLLENZKIR
KARLMANNA
ULLAR-
TREFLAR
Gott úrvol
nýkomið
MARTEÍNÍ
LAUGAVEG 31.
Kennsla
Verð fjarverandi í hálfan
mánuð. Kennsla byrjar aftur
um mánaðamót.
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon
(áður Weg), Grettisgötu 44A.
Simi 15082.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖDRIN
Laugavegi 168. — Simi 241.30.
Nýr rithöfundur
Guðrún A. Jónsdóttir er
fædd 10. október 1908 að
Ásbjarnarstöðum, Staf-
holtstungum, dóttir hjón
anna Jóns Helgasonar,
síðar úrsmiðs í Borgar-
nesi, . Einarssonar bónda
á Ásbjarnarstöðum, Hall
dórssonar Pálssonar hins
fróða, og Halldóru Ólafs-
dóttur, Halldórssonar,
Bjarnasonar bónda og
hreppstjóra í Litlu-Gröf,
Borgarhreppi.
Að Guðrúnu standa gagh
merkar ættir í báða ætt-
liði, margir þjóðkunnir
hugvitsmenn, hagleiks og
manninum og ættföðurnum Skalla-Grími.
Tæplega ársgömul fluttist Guðrún með foreldrum sínum
og systkinum að Selhaga, nýbýli er faðir hennar hafði reist
í hluta Ásbjarnarstaðalands. En vorið 1914 tók fjölskyldan
sig upp og flutti búferlum til Borgarness, þar sem for-
eldrar Guðrúnar bjuggu síðan.
En í þá daga, er hún var að alast upp, var öldin önnur
en nú, ekki hverjum unglingi kleift að ganga mennta-
veginn, þótt nægur vilji væri fyrir hendi. Fjórtán ára
gömul fór Guðrún að vinna fyrir sér hjá vandalausum við
ýmis konar störf hér og þar í héruðum landsins. Síðast-
liðna hálfa öld hefur þó lögheimili hennar ávallt verið
í Bprgarnesi og þar býr hún nú búi sínu ásamt manni sínum.
hagmælsku, allt
landnáms-
Taminn til kosta
fjölbreytt skáldsaga, ævintýraleg og litrík. Atburðarásin
er beinlínis spennandi frá upphafi til enda, persónur sög-
unnar margar og næsta ólíkar, og munu ýmsar þeirra verða
lesendum eftirminnilegar. Skáldkonan er glöggskygn á til-
finningar og ástríður manna og áhrif þeirra á líf þeirra
og mótun. Hún hefur næmt auga fyrir fegurð íslenzkrar
náttúru og tilbrigðum hennar, er orðauðug og orðsnjöll og
gædd ríkri frásagnargleði, ásamt tilfinningu fyrir því, sem
líklegt er til dramatískra áhrifa. — Kemur þetta allt mjög
greinilega fram í þeim kafla þessarar bókar, þar sem saman
eru stilltar feiknlegar náttúruhamfarir og tilfinningar
helzta sögufólksins á mikilli örlagastund.
Sagan fer vel, sem kallað er. Þó hefur skáldkonan ekki
dregið fjöður yfir mannlega bresti og meinleg áhrif þeirra.
Hún málar bæði ljósum og dökkum litum og flestum þar
á milli.
Þetta er alþýðleg bók í góðri merkingu. Hún mun verða
mörgum ekki aðeins til góðrar dægrastyttingar, heldur
líka sannrar ánægju.
BÖKAVERZLUN ÍSAFOLDAR