Morgunblaðið - 15.11.1964, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 15.11.1964, Qupperneq 13
MORCU NBLAÐIÐ 13 ^ Sunnudagur 15. nóv. 1964 í- Pappírs- og ritfongaverzlunin hefir opnað nýja verzlun í rúmgóðum húsakynnum að LAUGAVEGI 176 (næstu dyr við nýja posthúsið). Þar eru ávallt næg bílastæði Höfum nýlega fengið mjögmikiðaf nýjum vörum erlendis frá (beint frá framleiðendum) Hér sfcal fátt eitt talið: Peningakassar, margar stærðir, margar gerðir, margir litir. Lágt verð. Heftivélar, saenskar og amerískar. Vandaðar og ódýrar. Spjaldskrárkassar, margar stærðir. Snijaldskrármerki, allskonar, margir litir, einnig stafróf í spjaldskrárkassa, skjalaskápa og fleira, úr sterkum pappa og plasti. Teiknipennar og pennar til auglýsingateikninga, mjðg margar gerðir. Einnig pennar til útskurðar á linoleum. Teikniáhöld frá LINEX o. fl. Yfir 100 mismunandi tegundir af teikniáhöldum. Teiknigerðir (bestik), margar tegundir, stórlækkað verð. Bréfakörfur úr plasti, pappa, tágum, málmi. Úr 70 tegundum að velja. Skrifundirlegg úr gúmmí, litir: grátt, brúnt og grænt. Einnig alveg glær. Strokleður, 40 tegundir frá mörgum löndum. Þar á meðal hin nýju plast-strokleður, en þau þykja með afbrigðum góð. Skjalatöskur og skólatöskur, úr leðri og úr plasti. Hvergi á landinu annað eins úrval. Vegna stórra innkaupa sérstaklega lágt verð. Seðlaveski, lyklaveski og buddur, allt úr ekta leðri, mjög ódýrt. Sjálfblekungar og kúlupennar í því úrvali sem nafn i verzlunarinnar sæmir. Litkrít fyrir börn, margar tegundir. Sérstaklega mælum við með hinum ágætu amerísku „CRAYOLA“ litum. Vatnslitaskrín, „Anker“, margar tegundir, lágt verð. Gúmmíbönd til umbúða o. fl. Margar gerðir og stærðir. Umslög, 80—90 mism. tegundir. Þar á meðal glugg aumslög, umslög með styrktarpappa (f. Ijósmyndir o. fl.) Einnig mjög stór umslög fyrir farm skírteini o. þ. h. Sipl. mjög margar tegundir. Ágæt spil frá kr. 19,50. Sellófan í rúllum, smjörpappír í rúllum aluminiumþynnur í rúllum (aluminium-pappír er rang- nefni, því í rúllum þeim sem svo eru nefndar er enginn pappír). Pappír til gluggaskreytinga, margir litir, ýms mynztur. Auglýsingakarton, ágæt tegund, 20 litir. Bókhaldsbækur. Hvergi á landinu annað eins úrval af bókhaldsbókum og íundargerðabókum, svo og allskonar skrifbókum. MET0 veiðmerkingoróhöld Kaupmenn og kaupfélög, sparið yður feikna vinnu með því að kaupa METO-verðmerkingaráhöld frá Meto-Gesellschaft í Vestur-Þýzkalandi. Áhöld þessi eru talin hin beztu og fljótvirkustu verðmerkingar- áhöld sem til eru í heiminum, enda eru þau seld um allan heim, þar á meðal svo tugum þúsunda skiptir til Bandaríkjanna. Áhöld þessi eru fyrirliggjandi og kosta aðeins kr. 2652,00. Pappírs- og ritfangaverzlun. Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 — Laugavegi 176. Allar jólavorurnar eru komnar til landsíns og koma í búðirnar í þessari viku

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.